Alþýðublaðið - 17.11.1979, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.11.1979, Blaðsíða 4
UM HVAB SNIÍAST KOSNINGARNAR? Viltu óbreytt ástand? • Þá kýstu Alþýdubandalagid. • Það hef ur enga tillögu fram ad færa gegn verdbólgu. • Það brigzlar andstædingum sínum um ad vilja vísvitandi koma á atvinnuleysi og kaupráni. • Ert þú óhræddur um atvinnuöryggi þitt í 80% verðbólgu? Viltu tvírætt bros og véfréttarsvör? • Framsókn skreytir sig með stolnum f jöðrum úr desemberfrum- varpi Alþýðuflokksins og stefnu norskra jafnaðarmanna. • En henni láðist að leggja jafn- vægisstefnu okkar lið í fyrrverandi ríkisstjórn. • Hvers vegna? Landbúnaðarmálin, S.Í.S.? Viltu „leiftur- sókn” hinna sjö lögfróðu? • Gegn hverjum? Leiftursóknin entist ekki fram að kosningum! • Sjálfstæðisflokkurinn er klofinn í þrennt: • L-S-D. Eða viltu ekki meira af svo góðu? • Þá átt þú samleið með Alþýðuflokknum. • Flokknum, sem þorði að standa upp úr stólunum, og setja stefnu sína í öndvegið. TIL ATLÖGU GEGN ÖNGÞVEITINU Jafnvægisstefnu í stað stjórnleysis

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.