Alþýðublaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.01.1980, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30. janúar 1980 3 alþýóu Alþýöublaöiö: Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson Blaöamenn-.Garöar Sverris- son # Ölafur Bjarni Guöna- son " og Helgi Már Arthurs- son. Auglýsingar: Elln Haröardóttir: Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö Síöumúla 11, Reykjavik simi 81866. viö Alþýöubandalagiö. Tveggja daga samningaviöræöur þess- arra flokka fengu þessi eftir- mæli i Tlmanum: „Allir þeir sem fylgzt hafa meö stefnuyfir- lýsingum Framsóknarmanna sjá, aö samstarf á grundvelli til- iagna Alþýöubandalagsins gat ekki komiö til greina”. — Og tU þess aö hnykkja frekar á þessari afstööu, bætti Timinn viö: „Hver heföi fallist á annaö eins?” Þessi niöurstaöa hlýtur aö hafa komiö kjósendum Fram- sóknarflokksins óþyrmilega á ó- vart. Fyrir kosningar var þeim talin trú um, aö stjórnarslitin heföu veriö gersamlega Istæöu- laus. Aöeins heföi vantaö herzlumuninn til þess aö Alþýöubandalagiö féllist á efna- hagstillögur Framsóknar- manna. Bráöræöi Alþýöuflokks- SlOumúla 15 • PÓBthóif 370 • Reykjavlk • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiöala og áskrift 86300 • Kvöldslmar 86387 & 86392 Farifl afl þrenglast — kostliia: SteÍílgrÍmUr SkOðaT möguleikann á þjóðstjóm HEI— „Vift vorum aft fara yíir þá möguleika, sem cítir eru til myndunar meirihlutastjórnar, sem ekki eru nú orftnir margir", sagbi Steingrimur Hermannsson aft loknum þingflokksfundi Fram- stjórnar möguleikinn talinn úti- lokaftur. Jafnframt heföu fram- söknarmenn fengift þ«r íréttir frá sjálfstcftismönnum, aft þeir muni ekki vera til viötals um samstjörn meft Framsókn og Alþýftubanda- i«<ti Kau pirkí hafi verift formlesa Framsókntcki hugsanlega þátt i. Þjóftstjórn sýndist n«sti kostur og heffii þingflokkurínn ákveftifi afi athuga þann möguleika af fullum krafti. Afi honum frágengnum vcri kannskí ekki fullreynt um samstiórn Framsóknar. Alþýfiu- nema út frd þeim umrcfiugrisid- velli, sem Benedikt Gröndal lagfii fram. Steingrimur sagfii þetta þá tvo möguleika sem framsóknar- menn s«ju I meirihlutastjórn, og ctlufiu afi athuga þá báfia nánar, gctu f ram sóknarmenn ekki tekifi þátt I stjórnarmyndun mefi einhverjum afarkostum, eins og afi þeirra mati heffiu falist I til- lögum Alþýfiuflokksins. Þingflokkurinn veitti Stein- grimi heimild til afi athuga þjófi- hafi skort hreinskilni til aö viö- urkenna þaö, fyrirkjósendum — fyrir kosningar. Þessa staöreynd viöurkennir Svavar Gestsson i yfirlitsgrein ertilþesseinsfallin, aökoma ó- oröi á vinstri stjórn og vinstri stefnu. Alþýöublaöiö má vel viö una, aönú h£ifa báöir aöiiar i þessari deilu viöurkennt, aö málflutn- töldu Framsóknarmenn vera ,,I rauninni málefnalega mjög ná- lægt” sfnum eigin. En þegar þeir fengu þessar sömu tillögur itarlegar og betur útfæröar i hendur, brugöust þeir ókvæöa viö. „A TIMUM MOÐSUÐU OG LÆÐU POKAHÁTTAR’ ’ F ormaöur Framsóknar- flokksins lætur nii skammt stórra högga I milli I nýfengnu hlutverki sinu, sem helzti sprengjusérfræöingur Islenzkra stjórnmála. , A þeim tima, sem liöinn er fra kosningum, hafa Framsóknar- menn hafnaö stjórnarsamstarfi viö alla hina flokkana. Bæöi fyrir og eftir kosningar, hefur formaöur Framsóknar- flokksins tönnlast á þvi I tlma og ótfma, aö samstarf hans og Sjálfstæöisflokksins kæmi ekki einu sinni til álita. Aö visu eru ekki nema tvöár liöinfrá þvi aö þessir tveir flokkar deildu meö sérráöherrastólum I makindum iheil f jögur ár. Þessi skyndilegu hughvörf framsóknarformanns- ins eru ma. rökstudd meö visan til tæplega hálfrar aldar gam- allar miskliöar milli fööur for- mannsins og Ölafs heitins Thors. Þessi fööur ræktarsemi eyöilagöi samningsstööu Fram- sóknarmanna viö Alþýöubanda- lagiö, hversu aödáunarverö sem hún kann aö þykja I sjálfu sér. Framsóknarmenn hafa einnig hafnaö stjórnarsamstarfi ins viö stjórnarslit heföi komiö I veg fyrir annars fyrirsjáanlegt samkomulag. 1 framhaldi af þessu var kosningabarátta Framsóknarmanna háö undir gunnfána nýrrar vinstri stjórnar. Nú er komiö á daginn, aö þessi kosningaáróöur, viö óm- þýöan undirleikum sáttasemja- rahlutverk Framsóknarflokks- ins, var byggöur á vlsvitandi blekkingum. Aö kosningum loknum, i stjórnarmyndunar- viöræöum undir forystu for- manns Framsóknarflokksins, vlsaöi Alþýöubandalagiö tillög- um Framsóknarmanna ábug. 1 annarri lotu þessara viöræöna, undirforystu SvavarsGestsson- ar, guldu Framsóknarmenn llku likt. Þar meö höföu Fram- sóknarmenn afhjúpaö kosn- ingaáróöur sinn sem skrum og fals. Rikisstjórn ólafs Jóhannes- sonar var allan timann óstarf: hæf vegna málefnaágreinings stjórnarflokkanna. Þessi ágreiningur var llka uppi milli Framsóknar og Alþýöubanda- lags, þótt Framsóknarmenn um stjórnarmyndunarviöræöur þessara þriggja flokka i Þjóöviljanum I gær. Hann segir það ritstjóra Alþýöublaösins til hróss, aö hann hafi „þoraö aö kannast viö þennanmllefna- ágreining”. Og hann bætir viö: „Hreinskilni er nefnilega kostur I pólitlk á tlmum moösuöunnar og læöupokaháttarins”. 1 niöur- lagi greinar sinnar kemst Svavar Gestsson aö þeirri skarplegu niöurstööu aö „vinstri stjórn án vinstri stefnu verði ekki mynduð og vinstri stjórn án stefnu (eigi) heldur ekki aö mynda...” Þetta þykja ritstjóra Alþýöu- blaösins nokkur tiöindi. Fram- sóknarmenn viöurkenna nú, — eftir kosningar, aö þeir fóru með rangt mál, þegar þeir brigzluðu jafnaöarmönnum um tilefnislaus stjórnarslit. Og Alþýöubandalagsmenn hafa nú viöurkennt aö þaö er óskiljan- íegt aö endurnýja þetta stjórnarmynstur nema þvi aöeins aö samkomulag hafi tek- izt milliflokkanna um langtima- stefnu iefnahagsmálum. Óstjórn af þvi tagi sem rfkis- stjórn Ólafs Jóhannessonar var ingur Alþýöublaösins fyrir kosningar var réttur I grund- vallaratriöum. En þingflokkur Framsóknar- flokksns hefur ekki látið hér vö sitja. Hann hefur lika hafnaö stjórnarsamstarfi viö Alþýöu- flokkinn. Þeir ofstækisfyllstu I þingliöinu hafa gert þaö meö oröbragöi, sem helzt minnir á götustráka I hasarleik. Miöaö viö fyrri yfirlýsingar 'Fram- sóknarforkólfa um málefnalega samstööu þessara tveggja flokka i efnahagsmálum — aö landbúnaöarmálum þó undan- skildum — kemur þessi kúvend- ing eins ogskrattinn úr sauöar- leggnum. Alþýöublaöið hefur áður fært sönnur á, aö Alþýöuflokkurinn hefur I engu breyttsinni stefnu. Hann hefur I tvigang lagt itar- legan málefnagrundvöll fyrir framsóknarmenn. Á þessum tveimur plöggum er bitamunur en ekki fjár. Þau drög aö málefnasamningi, sem Benedikt Gröndal lagöi fram 24. janúar, eru aöeins itarlegri aö framsetningu til en hin fyrri. Fyrri tillögur Alþýöuflokksins Hinn sjálfskipaöi sátta- semjari kosningabaráttunnar hefur umhverfst I sprengisér- fræöing stjórnarmyndunarviö- ræðna, sem gengur upp I þeirri dul, að hann geti sprengt sér leiöina aö forsætisráöherra- stólnum.hvaösvo sem þaökost- ar. Þeir ofstækisfyllstu i flokki meöreiöarsveina formannsins blta I skjaldarendur og æpa her- óp, meö rustalegu oröbragöi. Eftir kosningar hefur Fram- sóknarmönnum meö þessum haptti tekizt allt i senn: aö ómerkjamálflutning sinn fyrir kosningar, snúa sáttasemjara- hlutverkinu upp I öfugmæli loka hverri útgönguleiöinni á fætur annarri Ut Ur núverandi stjórn- arkreppu, og móöga flesta viö- ræðuaðila sina meö vanhugsuö- um hnífilyröum. Tlminn i gær gerir þá játingu, aönúsé „fariö aö þrengjast um kostina” — og bætir við „Steingrimur skoöi mögu- leikann á þjóöstjórn”. 1 rang- hölum Alþingishússins erusum- ir Framsóknarmenn farnir aö hvislast á um,aö timabært sé aö leiða „hinn ókrýnda foringja” Framsóknarflokksins aftur fram i dagsljósiö. Hann hefur haft undarlega hljótt um sig á sama tima og formaöurinn hef- ur látið móöann mása. Þögn hans segir kannski meira en orö sumra hinna. — JBH Misskilningur leiðréttur Jón Guðgeirsson svarar opnu bréfi Pjetru Ingólfsdóttur Fimmtudaginn 24. janúar, birtist hér I blaðinu opiö bréf til Jafn- réttisráös, frá Pjetru Ingólfsdóttur. t bréfi þessu geröi hún aö umtalsefni, brot gegn réttindum slnum, er hún taldi aö framiö heföi veriö, er hún var úrskurðuð 65% öryrki, en ekki 75%, vegna þess, aö hún er gift. Pjetra taldi aö meö þessu væri brotiö gegn rétti þeim.sem henni er tryggöur skv. 2. grein mannréttindayfirlýsingar S.Þ., sem island hefur undirritaö. Alþýöublaöinu barst i gær bréf frá Jóni Guögeirssyni, trygginga- lækni, sem haföi meö mál Pjetru aö gera hjá Tryggingastofnun. Alþýðublaöiö birtir hér bréf Jóns, ásamt athugasemd Björns önundarsonar tryggingayfirlæknis. Herra ritstjóri tblaöi yöar.þ. 24. þ.m. birtist grein skrifuö af Pjetru Ingólfsdóttur, undir fyrirsögn- inni „örorkubætur og giftar konur”. Þar sem vitnaö er I samtal þessarar konu viö mig sem tryggingalækni óska ég eftiraðþér birtiö eftirfarandi til leiöréttingar á þeim misskiln- ingi, sem fram kemur i áöur- nefndri grein: Þegar örorkumat er gert, er þaöýmist.aö viökomandi mætir til viötals, meö eöa án læknis- vottorös frá heimilislækni eöa sérfræöingi sem hefur haft með viökomandi aö gera. Þá er oft aflaö frdcari upplýsinga frá sjúkrahúsum, hafi viökomandi nýlega dvaliö þar. Ennfremur er aflaö upplýsinga um félags- legar aöstæöar, t.d. hvort viö- komandi er giftur, sé I sambúö, hafi fyrir fjölskyldu aö sjá, þurfi heimilishjálp og hverjar tekjur viðkomandi hafi eöa maki hans. Ororkumat sem er mat á skeröingu á starfsgetu byggist þannig fyrst og fremst á heilsu- farsástandi viökomandi, en tek- iö er tillit til félagslegra aö- stæöna, ýmist til lækkunar eöa hækkunar örorkustigs. örorkustigin eru fjögur. Þeir sem metnir eru undir 50% geta ekki sótt um örorkustyrk. Þegar örorka er metin 50% eöa 65% getur viökomandi sótt um styrk, enhann er siöan Urskurö- aður af Llfeyrisdeildinni, sam- kvæmt reglum, sem Trygginga- ráö setur. örorkustyrkur er heimildarákvæöi. Hafi örorka verið metin yfir 75% fær viðkomandi örorkullfeyri og getur jafnframt sótt um svo- kallaöa tekjutryggingu, en hana fá þeir, sem engar aðrar tekjur hafa en örorkulifeyri, eöa þá mjög litlar. Þegar þaö orkar tvimælis, læknisfræöilega séö, hvort meta eigi örorku 65% eöa yfir 75%, er af eölilegum ástæöum, sem allir ættu aö geta sætt sig viö, tekiö tillit til félagslegra aöstæðna. Yfirleitter gift kona betur sett félagslega en einstæö kona eöa einstæö móöir, sem er eina fyrirvinna heimilisins. Þvl er þaö þannig, aö tvær konur, sem læknisfræöilega séö eru 65% ör- yrkjar, en önnur gift og hefur góöar félagslegar aöstæöur og getur sinift um létt heimilis- störf, þ.e.a .s. þarf kannski aö fá heimilishjálp einu sinni eöa tvisvari viku,hinkonaner aftur á móti einstæðingur og getur ekki sinnt framfærsluvinnu, ai hugsar um sjálfa sig heima. Samkvæmt þeirri meginreglu sem unniö er eftir hér I Trygg- ingastofnun rikisins, mundi sú fyrri verametin 65% öryrki, en hin að sjálfsögöu meira en 75%. Ég held nU aö flestir geti sætt sig viö þessa tilhögun og ekki slst Jafnréttisráö. Sé aftur á móti heilsufar þess- ara kvenna svo slæmt, aö þær eru báöar frá læknisfræöulegu sjónarmiöi algjörir öryrkjar, er örorkumatiö auövitaö i sam- ræmi viö þaö og báöar metnar - yfir 75% öryrkjar án tillits til hjúskaparstéttar. Þannig væri kvæntur karl- maöur metinn 65% öryrki, ef maki hans væri útivinnandi, en hann gæti annast heimilishald aö verulegu leyti. A sama hátt mundi einstæöur karlmaöur vera metinn til meira en 75% örorku þó hann gæti hugsað um sjálfan sig heima fyrir, ef hann gæti ekki stundaö vinnu á al- mennum vinnumarkaöi. ■ Þaö er algjörlega rangt hjá Pjetru Ingólfsdóttir, að hún hafi ekki veriö metin meiri öryrki en 65% af þvl aö hún er gift. Þaö er ennfremur fráleitt aö halda þvl fram, aö ég hafi sagt aö engin gif t kona sé metin meira en 75% öryrki. Þessu til stuðnings leyfi ég mér aö birta eftirfarandi töl- ur, sem unnar voru I nóvember 1979: Giftar konur metnar yfir 75% 627 Ógiftar konur metnar yfir 75% 798 Giftar konur metnar 65% 1056 Ógiftar konur metnar 65% 267 Þessar tölur tala sínu máli. Þar sem Pjetra Ingólfsdóttir hefur sjálf iýst þvi yfir aö hUn hafi verið metin 65% öryrki, viröist þaö henni ekki á móti skapi, aö þaö sé rætt opinber- lega. Þegar örorkumat hennar fór fram ifyrraskiptiö, þ.e.a.s. i janúar 1978 var stuöst viö læknisvottorö frá sérfræöingi I hjartasjúkdómum og taldi hann aö Pjetra gæti sinnt heimilis- störfum aö hluta. Þegar endur- mat fór fram ári slðar, eöa i janúar 1979 kom Pjetra sjálf til viötals meö læknisvottorö frá heimilislækni sinum. Pjetra gaf þá sjálf þær upplýsingar, aö hún sinnti um heimilishald fyrir sig og útivinnandi mann sinn. Ororkumat hennar var þvl i engu frábrugðiö þeirri tilhögun, sem viöhöfö er viö gerö örorku- mats. Eftír aö seinna örcækumatiö fór fram hefur ekki veriö óskaö eftir endurmati og ekkert læknisvottoö borist Trygginga- stofnun rikisins um heilsufars- ástand Pjetru, en aö sjálfsögöu eraDtaf opin leiö tilþess aö óska eftir endurskoöun á gildandi mati. NUgildandilög um örorkumat voru sett áriö 1971, en eru efnis- leganær eins og þegar þau voru fyrst sett áriö 1946. Slöasta reglugerö um Uthlutun örorku- styrkja var sett áriö 1974. öll þjóöfélagsgeröin hefur breyst mikiö á siöustu áratugum, eink- um hvaö varöar verkaskiptingu karla og kvenna. Þaö kann þvi vel aö vera, aö löggjöfin þurfi kvæntir karlar 536 ókvæntir karlar 846 kvæntir karlar 602 ókvæntir karlar 323 endurskoöunar viö, og þess má geta, að nefnd, sem á að endur- skoöa lög um almannatrygg- ingar,siturnU aö störfum á veg- um Heilbrigöis- og Trygginga- ráöuneytisins. Ég er þeirrar skoöunar.aö mikilvægt sé, aö sú nefnd hraöi störfum sem mest, svo aö lög og reglur veröi i meira samrærá viö.barfir þess þjóðfélags, sem við lifum i'. Meðþökkfyrir bitinguna, Jón Guögeirsson, tryggin galæknir Hr. ritstjóri. Varöandi örorkumöt, sem unnin eru af læknum Trygg- ingastofnunar rlkisins, skal þaö tekiö fram, aö þau eru gerö I fullu samræmi viö gildandi lög og þær venjur, sem fylgt hefur verið I stofnuninni. Þessi háttur hefur að sjálfsögöu veriö viöhaföur um örorkumöt vegna sjúkdóms frú Pjetru Ingólfs- dóttur. Viröingarfyllst, Björn önundarson, tryggingayfirlæknir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.