Alþýðublaðið - 02.02.1980, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 2. febrúar 1980
alþýöu-
LnmiM
AlþýBublaöiö:
Fra mkvæmdastjóri:
Jóhannes Guömundsson
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson
Blaöamenn: Garöar Sverris-
son _ ólafur Bjarni Guöna-
son ’ og Helgi Már Arthurs-
son.
Auglýsingar: Elin
Haröardóttir:
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir
Ritstjórn og auglýsingar eru
að Siðumúla 11, Reykjavik
simi 81866.
Aö kvelja saman stjórn i
timahraki bara til að koma á ein-
hvers konar meirihlutastjórn,
er verr fariö en heima setiö. baö
sannar stjórnarfar undan-
farinna ára”.
Þannig kemst Bragi Sigur-
jónsson, ráöherra, aö oröi i
athyglisveröri hugleiöingu um
þau ráö, sem skynsamlegust
mega þykja, um lausn rikjandi
stjórnarkreppu. Bragi færir
fyrir þvi veigamikil rök, aö tima-
bundin utanþingsstjórn, eöa
minnihlutastjórn eins flokks,
þar f engan veginn aö reynas t þaö
neyöarúrræöi, sem þingmenn
vilja vera iáta. Þjóöstjórn allra
flokka er viö rikjandi aöstæöur
hiö mesta óráö. Hún er 'til þess
eins fallin aö flytja málefna-
ágreining og sundurlyndi þings-
ins inn i rikisstjórn. Viö höfum
fengiö nóg af sliku stjórnarfari.
Málefnaleg samstaöa og ein-
drægni rikisstjórnar, hvernig
sem hún er mynduö, er viö rikj-
andi aöstæöur úrslita atriöi.
Bragi gefur meirihluta-
stjórnum þeim, sem hér hafa
setiö viö völd s.l. áratug, eftir-
farandi einkunn:
„Meirihlutastjórnir þær, sem
hér hafa setiö eftir „Viöreisn”,
hafa allar boriö dauöa sundur-
þykkjunnar og ágreiningsins i
sér, aöeins á misháu stigi. En
bessi sjúkdómur hefur leitt til
efnahagslegrar vanstjórnar, og
undan afleiöingum þessa stynur
þjóöin nú, ekki einungis efna-
hagslega, heldur og á mörgum
öðrum sviöum. Þaö er þvi
raunar rangt aö tala um 2ja
mánaöa stjórnarkreppu nú,
miöaö viö liönar desemberkosn-
ingar. Þaö var stjórnarkreppa
alla tiö meöan samstjórn Fram-
sóknar, Alþýðubandalags og
Alþýöuflokks undir forsæti ólafs
Jóhannessonar, sat. Þar var
deilt svo hart um markmiö og
leiöir, aö Alþýöuflokkurinn sá
sér enga sómaleiö aðra færa, en
þá aörjúfa þá togstreitustjórn”.
„Viö þessa áratuga óstjórn i
landinu hefur valdasókn og ofriki
svonefndra þrýstihópa fariö
mjög vaxandi. Ósamlyndar
meirihlutastjórnir hafa veriö
eins og gljúpur leir i höndum
þeirra. Þær hafa ekki haft sam-
heldni og þrek til aö standa gegn
heimtufrekju.enhins vegar vald
til aö fylgja fram eftirlátssemi
sinni. Afleiöingin hefur viöa
oröið eins konar sjálfvirk ótta-
þenslustefna.”
Bragi nefnir tvö dæmi um
þetta: „Annaö er offramleiðsla
og söluvandi landbúnaöarins,
hitt eru launamál okkar og van-
geta atvinnuveganna til aö mæta
auknum kröfum um betri kjör.
Þaö liggur á boröinu, aö eigi
bændur aö fá fullt svonefnt
grundvallarverö fyrir fram-
leiöslu slna, veröur alþýöa
manna aö greiöa meö offram-
leiöslunni ofan i erlenda munna,
svo milljöröum skiptir umfram
lögheimildir, sem aö margra
dómi eru þó of rúmar. Hér brýzt
vanstjórn á framleiðslumálum
bænda fram, en lagfest sjálf-
virkni dælir út lánum og
styrkjum, til bygginga yfir of
margt búfé, og til of mikillar eöa
þarflausrar framræslu og
ræktunar. Forsjármenn bænda,
eöa öllu heldur menn, sem telja
sig vera aö vernda hag bænda,
brigzla hverjum þeim um
bændahatur, sem leyfir sér að
benda á þessa sjálfheldu, sem
bændur hafa verið leiddir I.
Um kjaramálin segir Bragi:
„Og hiö sama hendir nú forystu
launþegahreyfingarinnar. Hún
skipar sér grá fyrir járnum
verkfalls vopna aö baki grunn-
kaupshækkana, sem hún veit, aö
atvinnuvegirnir risa ekki undir,
og aö baki kröfu um óbreytt visi-
töluform, sem hún veitað þarf aö
breyta og bæta, helzt aö taka úr
sambandi, meöan veriö er aö
komast út úr mestu verðbólgu-
röstinni. Hún óttast fylgi sitt til
forystu, ef hún sýnir tillitssemi I
þjóðarvanda, heldur of fáa sjá-
andi, hvaö i húfi er, blint eigin-
hagsmunapuö stjórni stærri
hluta liösins. Þenslustefna,
knúin fylgisótta, ræöur för”.
Hvaöa áhrif hafa þessi
vandamál á lausn stjórnar-
kreppunnar? Um þaö segir
Bragi Sigurjónsson: „Þá er
komiö aö stjórnunarótta stjórn-
málaflokkanna. Auövitaö sjá
þeir, hvaö biöur rikisstjórnar,
sem hefur þingmeirihluta aö
baki sér. Hún yröi aö neita aö
meginhluta veröbótakr öfum
bænda og taka verölagsmál bú-
vöru til gagngerörar breytingar.
Hún yröi aö neita öllum grunn-
kaupshækkunum launþega og
gera uppskurð á vlsitölukerfinu,
ella s æti hún hún fös 11 ós tjór nar -
sæti fyrri rikisstjórna þegar frá
byrjun og kæmist aldrei aö
stærri verkefnum, — nema meö
vettlingana á höndunum: Eflingu
atvinnuvega, aukinni orku-
vinnslu, félagslegum umbótum
o.s .frv.
Þannig er þaö óttinn Viö verk-
efniö fvrsta og óttinn viö aö ráöa
ekki viö þaö, sem hindrar hverja
stjórnarmyndunina af annarri
hjá stjórnmálaflokkunum, auk
ólikra viöhorfa á þvl, hvernig á
málum eigi aö taka. Þess vegna
gerist sú skoöun æ áleitnar I hjá
mörgum, hvort forseti vor ætti
ekki aö venda kvæöi sinu I kross
og skipa utanþingstjórn eöa fela
einum flokki aö mynda minni-
hlutastjórn um tiltekinn tima út
frá þeirri skilgreiningu, aö sam-
hent utanþingsstjórn eöa eins
flokks minnihlutastjórn beri
vissan styrkleika I veikleika
sinum.
Hún þyrfti ekki aö eyöa orku I
innbyröis þref. Og vegna tima-
bundinnar setu og óvissu um
þingstyrk myndu kröfu-
gerðarhópar sjá tilgangsleysi I
þvi, aö ætla aö kúska hana til
eftirlætis. Hún heföi ekkert eftir-
læti aö kaupa, (þetta á enn meir
viö .utanþingsstjórn).
En svona stjórn þarf þó aö
hafa tlmabundið starfssviö,
segjum fram á næstu haustdaga,
og fyrir þann tima yröi laun-
þegahreyfingu og atvinnurek-
endum gert aö komast aö alls-
herjarsamkomulagi um kaup og
kjör, hvernig laun skuli verö-
bæta, hvernig hindra skuli óhóf-
lega vinnuþrælkun o.s.frv. Fyrir
sama tfma væri æskilegt — og
sjálfsagt, ef þetta rikisstjórnar-
form gæfist illa aö meirihluta-
stjórn stæöi tilbúin við dyrnar
með mótuö framtlðarplön”.
N iöurlagsorö Braga eru
þessi: „En áherzlu vil ég aö
lokum leggja á þaö, aö ósamstæö
ogsundurþykk meirihlutastjórn,
soöin saman bara til aö koma
stjórn á laggir, er verri
úrlausn en engin.” -JBH.
I biðsal óttans
Mótmæli gegn innrás
Sovétrlkjanna í Afganistan
Ályktun aðalfundar Samtaka
um vestræna samvinnu
Alyktun aöalfundar Samtaka um
vestræna samvinnu 29. janúar
1980
Innrás Sovétrlkjanna i Afgan-
istan og hernám landsins sýna
algjört viröingarleysi Sovét-
stjórnar fyrir sjálfstæöi og full-
veldi rikja. Hættuástand hefur
skapast i einum viökvæmasta
hluta heims.
Frelsissvipting sovéska
visinda- og andófsmannsins
Andrei Sakharov og konu hans
Yelenu Bonner eru enn eitt dæm iö
um þá kúgun, sem Sovétstjórnin
beitir þegna sina. Meö þeim
verknaöi hefur ekki sist sam-
búöinni viö Vesturlönd veriö
storkaö meö ósvifnum hætti.
Báöar þessar ofbeldisaögeröir
brjóta I bága viö þær reglur, sem
mótaöar hafa veriö af samfélagi
þjóöanna annars vegar til aö
tryggjafriöhelgisjálfstæöra rikja
og hins vegar til verndar mann-
helgi og skoöanafrelsi. Um viöa
veröld hafa menn einnig risiö
upp til mótmæla.
Aöalfundur Samtaka um vest-
ræna samvinnu haldinn 29.
janúar 1980 skorar á alla frelsis-
unnandi íslendinga aö leggja sitt
af mörkum til andstööu. Jafn-
framt minnir fundurinn á þá
viökvæmu stööu, sem leiöir af -
landfræöilegu Islands I Noröur--
Atlantshafi, þar sem sovésk hern-
aöarumsvif I lofti og á legi hafa
stóraukist undanfarin ár. Hvetur
fundurinntil þessaö af festu veröi
staöinn vöröur um sjálfstæöi
þjóðarinnar meö virkri þátttöku f
vestrænni samvinnu i öryggis-
málum og á öörum sviöum.
Ályktun félagsfundar
Framtlðarinnar
Félagsfundur Framtiöarinnar,
haldinn 17. janúar, 1980 i kjallara
Casa Nova samþykkir eftirfar-
andi:
/ Fundurinn fordæmir sérhverja
tilraun stórveldanna til aö brjdta
undir sig sjálfstæöar þjóöir. I þvi
sambandi fordæmir fundurinn
sérstaklega innrás Sovétrikjanna
I Afganistan. Innrás þessi sannar
enn einu sinni hvert eöli Sovét-
rlkjanna er og aö sjálfstæöi ann-
arra rikja skiptir þau engu máli.
Þess vegna er nauösynlegt fyrir
smáþjóöir aö tryggja öryggi sitt.
Þvi skorum viö á rikisstjórnina
aö mótmæla kröftuglega innrás
Sovétrikjanna i Afganistan.
Reykjavik 30.1. 1980.
Ályktun Félags ungra
jafnaðarmanna, Reykjavlk
Auk innrásarinnar I Afghan-
istan fordæmir Félag Ungra
Jafnaöarmanna meöferö Sov-
éskra yfirvalda á dr. Andrei
Sakharof og öörum þarlendum
andófemönnum.
Hinsvegar vekur FUJ athygli á
aöþátttaka iOlympIuleikunum er
allt annaö en samþykki viö
stjórnvöld þess lands sem leikana
heldur hverju sinni. Viöhorf
okkar til kúgara á ekki aö hafa
áhrif á samskipti okkar viö kúg-
aöa þjóö, enda býr meirihluti
mannkyns viö haröræöi, ýmist
rautt eöa brúnt.
Félag Ungra
Jafnaöarmanna,
Reykjavik.
Flugstöð 1
hönnunarforsendur, hvort gert sé
ráö fyrir aö framkvæmdir veröi I
höndum Islenskra verktaka eöa
hvort stefnt sé aö alþjóölegu út-
boöi. Allar þessar spurningar eru
athyglisveröar og veröur þetta
frumkvæöi ráögjafarverkfræö-
inganna vonandi til þess aö máliö
fái aösjá dagsins ljós iheild sinni.
Fjármagnshliöin er dularfull,
aö þvi leytinu til, aö þegar 30%
hönnunar er lokiö finnast fram-
kvæmdir eða útgjöld til fram-
kvæmda ekki á fjárlögum.
Hvernig vikur þvi viö? I ljósi
samdráttar i flugrekstri Flug-
leiða h.f. og sifellt langdrægari
flugvéla mætti spyrja hvort nýja
flugstööin er hönnuö meö þaö i
huga eða hvort einhver allt önnur
sjónarmiö ráði ferðinni i þessu
máli.
1 október s.l. lagöi utanrikis-
ráöherra fram á Alþingi greinar-
gerö um stööu mála viö fyrirhug-
aöa flugstöövarbyggingu á Kefla
vikurflugvelli. 1 skýrslunni þykir
stjórn Félags ráögjafaverkfræð-
inga koma fram vanmat á is-
lenskum tæknimönnum og hönn-
uðum og vanþekking á starfsviði
hönnuöa yfirleitt, þar sem fram
kemur I nefndri skýrslu, að frum-
hönnun sé lokið, en viö þær aö-
stæöur telja ráögjafaverkfræð-
ingarnir hæpiö, aö tala um aö Is-
lenskir húsameistarar taki viö
verkinu og fullhanni þaö ásamt
þeim bandarlsku. Þeir segja þó
aö engin tormerki séu á þvi, aö Is-
lenskir verkfræöingar gangi inni
hönnunarstörfin, en þvi fylgi, aö
islenskir verkfræöingar veröi aö
fara ofan I saumana á öllu þvi
sem gerst hefur á þeirra sviöi
fram aö þessu, á sviöi forhönnun-
ar, þannig aö vinna þeirra minnk-
arekki þóttþeirkomi svona seint
inn i verkiö.
Tilgangur Félags ráðgjafa-
verkfræöinga meö þvi aö draga
mál þetta fram I dagsljósiö er
fyrst og fremst aö skapa opinbera
umræöu um málið á breiðum
grundvelli. Þeir benda jafnframt
á þaö, aö hönnun flugstöövar-
byggingarinnar er væntanlega
lengra komin en svo, að hægt
muni veröa aö tala um Islenzka
hönnun nema aö nafninu til, svo
framarlega sem haldiö veröur
áfram a'þeirri braut sem skýrsla
utanrikisráöherra gefur tilefni til
aö ætla. Almennt leggja ráögjafa-
verkfræðingar áherzlu á þaö, aö
öll hönnunarvinna veröi unnin af
islenskum aöilum svo framarlega
sem þvi veröur viö komið, en
þetta hlýtur aö teljast eölilegt.
Erlendir sérfræöingar voru mikiö
notaöir i sambandi viö hönnun
virkjunarmannvirkja en sú vinna
hefur I vaxandi mæli fluzt yfir á
islenzkar hendur.
Samkvæmt upplýsingum sem
blaöiö fékk þegar spurzt var fyrir
um þetta mál munu þaö fyrst
hafa veriö franskir tæknimenn,
sem fengnir voru til aö hanna
flugstöðvarbygginguna. Þeirra
tillögur voru mjög óraunhæfar og
var þá gripiö til þess ráös aö fá
danska menntilstarfsinsog siðan
bandariska og þá væntanlega i
samvinnu viö islenzka aöila. Mál-
iö er gamalt og hefur þvælzt milli
fjölmargra aöila og þvi aölilegt,
aö þaö sé tekiö upp og rætt opin-
berlega.
Spurningum, eins og hver hlut-
ur Islendinga i flugstöðinni skuli
vera, er ósvaraö. Þvi er einnig
ósvaraö hvernig þaö má vera að
framkvæmdir þessar skuli ekki
finnast á fjárlögum islenzka
rikisins.
Blaðiö reyndi aö fá upplýsingar
um máliö hjá þeim aöilum, sem
sjá um framkvæmdirnar á þessu
stigi fyrir hönd Islenzkra yfir-
valda, en þaö er nefnd, sem i eiga
sæti Hörfeir Agústsson frá varn-
armálanefnd, húsameistari rikis-
ins Garöar Halldórsson, Pétur
Guömundsson flugvallarstjóri,
Keflavlk, og Asgeir Einarsson, en
þessir aðilar voru ekki viölátnir.
Nefndin mun vera I Bandarfkjun-
um I sambandi viö byggingu flug-
stöövarinnar á Keflavikurflug-
velli.
-HMA
Alþ.fl. 1
vildi ekki flana aö neinu i
stjórnarmyndunarviöræöunum
eftir þaö sem á undan væri geng-
iö. Karvel sagöi aö Alþýöuflokk-
urinn heföi vanrækt verkalýös-
hreyfinguna, en þar væru kjós-
endur sem flokkurinn ætti aö
berjast fyrir, en Alþýðuflokkur-
inn heföi mikiö fylgi i verkalýös-
hreyfingunni. Hann taldi aö
atburöir á sviöi alþjóöamála
heföu þau áhrif nú, að Alþýöu-
bandalagiö væri tilleiöanlegra til
raunhæfra aögeröa i efnahags-
málum, en þaö heföi veriö oft
áöur. Hann vildiekkiútiloka þann
möguleika aö ihaldiö og
Framsókn enduöu saman I rlkis-
stjórn.
Að lokum sagöi Karvel Pálma-
son aö Alþýöuflokkurinn væri
yfirleitt alltof hræddur viö
Alþýðubandalagiö, en itrekaöi aö
meö auknum styrk Alþýöuflokks-
ins innan verkalýöshreyfingar-
innar væri hægt aö takast á viö
Alþýöubandalagið i kosning -
um.
Siöan hófust frjálsar umræöur
ogvar mikil þátttaka I umræðun-
um. Margir tóku til máls og svar-
aöi Karvel spurningum sem fram
komu af hálfu fundarmanna.
Fundurinn var fjölsóttur og stóö
lengi frameftir.
Styttingur 8
Tvær af þeim fjórum Friend-
ship flugvélum sem Flugleiöir
keyptu af Korean Airlines eru nú
komnar til landsins, komu til
Reykjavikur föstudagskvöldið
25. janúar. Tvær seinni vélarn-
ar leggja hins vegar af staö mið-
vikudaginn 30. janúar og eru
væntanlegar til Islands 8. febrú-
ar.
Þær tvær vélar sem komnar
eru til landsins hafa Flugleiöir
selt finns ka flugfélaginu Finnair.
Flugleiöir munu framkvæma
breytingar i mælakosti og flug-
leiðsögutækjum. Vinna viö breyt-
ingarnar hófst fyrir nokkru þ.e.
smiðimælaboröa I báðar flugvél-
arnar. Þá hafa tæki I þær veriö
pöntuö erlendis frá og eru sum
komin en önnur væntanleg innan
skamms.
Fyrri flugvélin á aö afhendast
Finnair 15. marz en sú siðari 30.
marz. Þetta er i fyrsta skipti
sem slikar meiriháttar breyt-
ingar á flugvélum eru fram-
kvæmdar fyrir erlent flugfélag
hér á landi.
Sem fyrr segir eru tvær
seinni Friendship flugvélarnar
væntanlegar til Reykjavlkur um
8. febrúar. A þeim verða geröar
svipaöar breytingar — smiðuð i
þær nýmælaboröog þær útbúnar
veriðmeð nýjum mælum og flug-
leiösögutækjum. Aö þeirri breyt-
ingu lokinni veröa þær meö
samskonar tæki og þær Friend-
ship flugvélar sem fyrir eru hjá
félaginu.
Auglýsingasíminn
er 8-18-66
alþýðu
blaðið