Alþýðublaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.02.1980, Blaðsíða 2
Þriðjudagur 5. febrúar 1980. |-------------------------i Verslunar- innréttingar Höfum til sölu verslunarinnréttingar, þ.á.m. j sýningarborð og skápa. Sala varnarlidseigna Grenásvegi 9 Sfmi 31232 Kerfisfræðingur FMR Fasteignamat rikisins óskar að ráða kerfisfræðing eða mann með hliðstæða menntun til að annast umsjón með tölvu- vinnslu stofnunarinnar og þróun tölvu- kerfa. Tölvuskrá FMR eru með þeim stærstu hér á landi,og áformað er að færa tölvuvinnslu stofnunarinnar mikið út á næstunni Við leitum að starfsmanni sem getur unn- ið nokkuð sjálfstætt að þessum verkefn- um. Allar frekari upplýsingar fást hjá Fasteignamati rikisins, Suðurlandsbraut 14, simi 84211. Fasteignamat ríkisins. óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 5. febrúar 1980 kl. 13—16 i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Chevrolet Nova, fólksbifreifi.................... árg. 1977 Ford Escort fólksbifreifi........................ árg. 1973 Ford Escort fólksbifreifi........................ árg. 1973 Chevrolet Suburban 4x4........................... árg. 1975 Checrolet Suburban 4x4 .......................... árg. 1974 Chevrolet Suburban 4x4........................... árg. 1973 Chevy Van, sendiferfiabifreifi................... árg. 1974 Chevy Van, sendiferfiabifreifi................... árg. 1974 Chevy Van, sendiferfiabifreifi ................. árg. 1973 UAZ 452, torfærubifreib.......................... árg. 1972 UAZ 452diesel, torfærubifreifi....................árg. 1969 CMC station 4x4.................................. árg. 1972 Ford Transit, sendiferfiabifreifi................ árg. 1973 Ford Escort, fólksbifr. skemmd eftir veltu ...árg. 1978 Chevrolet Malibu Cl. skemmd eftir árekstur ... árg. 1978 Peugoet 404, fólksbifreifi....................... árg. 1969 International Scout, torfærubifreiö.............. árg. 1974 Ford Bronco, torfærubifreifi..................... árg. 1975 Ford Bronco, torfærubifreiö...................... árg. 1974 Volkswagen 1200, fólksbifreifi......,........... árg. 1974 Volkswagen 1200, fólksbifreifi................... árg. 1973 Volkswagen 1200, fólksbifreifi................... árg. 1973 Volkswagen 1200, fólksbifreiö.................... árg. 1972 Volkswagen 1200, fólksbifreiö.................. árg. 1972 Volkswagen 1200, fólksbifreiö.................... árg. 1972 Volkswagen 1200, fólksbifreifi................... árg. 1972 Land Rover benzin, lengri gerö.................. árg. 1972 Land Kover diesel................................ árg. 1974 I.and Kover benzin............................... árg. 1973 Land Kover benzin................................ árg. 1971 Land Rover bensln................................ árg. 1965 Mercedes Benz, sendiferfiabifreifi............... árg. 1967 Snow-Trick vélslefii, ógangfær. Járnavagn Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Siglufirfii: Dodge Weapon, torfærubifreiö..................... árg. 1953 Til sýnis á athafnasvæfii Pósts og sima, Jöfra: Volvo vörubifreiö m/10 manna hás................ árg. 1961 Til sýnis á athafnasvæfii RARIK, Sófiarvogi Reo Studebaker m/staurabor....................... árg. 1952 Til sýnis hjá Vegagerö rfkisins, véladeild: Festivagn til vélaflutninga. Tilbofiin veröa opnufi sama dag kl. 16.30 aö vifistöddum bjófiendum. Réttur er áskilinn til afi hafna tilboöum, sem ekki teljast vifiunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Samtrygging 1 og/eöa Gunnars Thor hefur meirihluta í báöum deildum og sameinuöu og getur varist van- trausti og komiö i gegn fjár- lögum. Meistarastykkiö er full- komnaö. Þaö vefst vafalaust fyrir Alþýöubandalaginu aö skýra þaö fyrir kjósendum sinum af hver ju þeir tóku þá ákvöröun aö fara i stjórn meö ihaldinu. Þaö skiptir ekki máli og þaö veröur senni- lega erfitt fyrir þá aö fóöra rýrnun kaupmáttar og þaö, aö ' engar grunnkaupshækkanir skulu leyföar. Ef tillögur þær sem gengiö er nú til samstarfs um væru annaö og meira en oröin tóm, þá gæti AB ef til vill bjargaö sér. En aö ganga til samstarfs á útþynntum Fram- sóknarvellingi þaö er of mikiö af þvi góöa. Hætt er viö aö þessi stjórn veröi ekki langlif. Þegar árang- urinn lætur á sér standa er hætt viö aö Alþýöubandalagiö sprengi stjórnina og láti efna tii nýrra kosninga fyrir þing Alþýöusam- bands íslands f haust. Viö getum náttúrlega ekki slegiö neinu fös tu, en þetta er þaö sem manni kemur I hug. Samsæri Fram- sóknar lyktar langar leiöir af pólitiskri stigamennsku. Framsókn ad mynda stjórn! „Gunnar Thor, er hann aö mynda stjórn? Mér er sagt aö Framsóknarflokkurinn sé aö mynda stjórn. Þetta er jú hennar verk, hold af hennar holdi, henn- ar fóstur. Ég er ekki hrifinn af þessari stjórn, en þaö veröur fróölegt aö sjá þá I stólunum þessa kalla.” Þannig fórust einum þingmanna Sjálfstæöis- flokksins orö, en aö ööru leyti var ekki hægt aö draga orö uppúr Sjálfstæöismönnum. Þeir voru þöglir sem gröfin. Áratug. Framsöknarflokks- ins er aö ljúka. „Málaliöar” þeirra innan hinna flokkanna hafa stigiö fram og ætla aö sýna þaö svo ekki veröur um villst, aö þetta er áratugur Framsóknar. Nú vantar bara aö Ólafur Jóhannesson lýsi þvi yfir, aö hann ætli sér aö veröa forseti. —HMA Styttingur 4 lagöirfram ogsamþykktir ásamt lagabreytingu sem fráfarandi stjórn lagöi til i ljósi hinna breyttu aöstæöna. Ný stjórn var kjörin. Guörún Jónsdóttir, Drifa Kristjánsdóttir og Richard Hördal gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. 1 þeirra staö voru kosin Lilja Arnadóttir, As- geröur ólafsdóttir og Hallgrlmur Guömundsson. Formaöur var kosinn Þorsteinn Bergsson. Allnokkrar umræöur uröu um húsverndunarmál almennt og eft- irfarandi ályktanir voru sam- þykktar: 1. Aöalfundur Torfusamtak- anna fagnar þeim sögulega áfanga i baráttu fyrir hilsvernd á Islandi, sem náöst hefur meö friöun Torfunnar. Skorar fundur- inn á rfkisvald og Borgaryfirvöld aö fylgja málinu eftir meö bein- um fjárstuöningi til endurbygg- ingar húsanna. 2. Aöalfundur Torfusamtak- anna lýsir ánægju sinni yfir end- urvinnslu skipulags Grjótaþorps sem nú á sér staö hjá skipulagsyf- irvöldum Borgarinnar. Endur- skoöun þessi er sú fyrsta sinnar tegundar, þarsem menn gefa sér i upphafi þær forsendur aö fullt tillit sé tekiö tilþeirra gömlu húsa sem fyrir eru og nauösyn þess aö sá svipur er þau gefa Borgar- mynd haldi sér i framtiöinni. Fundurinn skorar á Borgaryf- irvöld aö stuöla aö þvl af alef li aö þessi sjónarmiö nái fram aö ganga og aö unniö veröi áfram á þessari braut I skipulagsmálum hér I borg. 3. Aöalfundur Torfusamtak- anna haldinn 26.1. ’80. harmar aö húsiö Noröurpóllinn á Akureyri skuli hafa veriö rifiö. Fundurinn skorar á byggingaryfirvöld staö- arins aö standa betur vörö um hina einstöku eldri byggö. Eldri bæjarhluti Akureyrar gæti oröiö sá f egurst i á ladinu ef rétt væri á haldiö. Lágmarksverð 1 Fulltrúarseljendaláta bóka, aö þeir mótmæli harölega geröri veröákvöröun og of stórum hlut kaupenda, þar sem kr. 4.50 eru teknar úr Veröjöfnunarsjóöi fiskiskipa og afhentar verk- smiöjueigendum, meöan afkoma sjómanna ogútgeröar er stofnaö i voöa, þar sem ekki er tekiö tillit til aflaskeröingar og stórhækkaös kostnaöar, svo sem 170% hækkun oliuverös til fiskiskipa milli ára. Óskar Vigfússon, fulltrúi sjó- manna, lætur auk þess bóka: Þar sem ljóst er aö loönusjómenn veröa fyrir stórfelldri kjara- skeröingu á þessu ári vegna ákvaröana stjórnvalda um tak- mörkun á aflamagni, sem ætla má aö nemi um þaö bil 25% á þessu verötimabili, sé litiö til meöaltals þriggja slöustu ára, itreka ég þá kröfu mina, aö stjórnvöld beiti sér nú þegar fy rir þvl, aö sjómönnum veröi tryggö- ar bætur úr Aflatryggingasjóöi i þeim veiöistöövunum er ákveön- ar kunna veröa á verötiöinni. Reykjavlk, 1. feb. 1980, Verölagsráö sjávarútvegsins. Þorskveidar 1 tilhögun þessara veiöitak- markana þó þannig, aö hvert skip skal láta af þorskveiöum ekki skemur en 9 daga I senn. Tilhögun veiöitakmarkana togara skal tilkynnt sjávar- útvegsráöuneytinu áöur en þær hefjast hverju sinni. Veröi slikar áætlanir ekki látnar I té, getur ráöuneytiö ákveöiö, hvenær viökomandi skip skuli láta af þorskveiöum. Viö ákvöröun á þvl, hvesu lengi togarar láta af þorsk- veiðum hverju sinni gilda eftirfarandi reglur: 1. Upphaf timabils mifiast vifi þann tima er skip kemur I höfn til löndurnar afla úr slöustu veiöiferö fyrir tlma- bilifi. 2. Lok timabils mifiast viö þann tlma, er skipiö heldur til þorskveifia á ný. 3. Sigli togari mefi afla til löndunar erlendis og reynist þorskur yfir 15% af heildar- aflanum, telst sá tlmi er fer I siglingar mefi afla út og til heimahaf nar aftur, ekki mefi I timabili veiðitakmörkunar á þorski. A timabilinu frá hádegi 29.mars til hádegis 8. april, er skipum öörum en togurum bannaöar allar þorskveiöar i islenskri fiskveiöilandhelgi. Á þessu timabili er óheimilt aö hafa þorskfiskanet I sjó. A þeim tima, sem fiskiskip mega ekki stunda þorskveiöar, samkvæmt reglugerð þessari, má hlutdeild þorsks i heildar- afla hverrar veiöiferöar ekki nema meiru en 15%. Fari þorsk- afli veiöiferöar fram úr 15%. af heildaralfa, verður þaö sem umfram er, gert upptækt sam- kvæmt lögum nr. 32 19. mai 1976 - um upptöku ólöglegs sjávarafla. Alþýdubladid og Helgarpósturirm óska eftir bladberum í eftirtalin hverfi STRAX: Neshaga Faxaskjól Kaplaskjólsveg Reynimel Upplýsingar í síma 81866 Árshátið Alþýduflokks- félaganna í Kópavogi verdur haldin laugar- daginn 9. febrúar í Félagsheimili Kópavogs. Hefst med boröhaldi kl. 19.30 Skemmtiatridi og dans Midapantanir í síma 44107

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.