Alþýðublaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.02.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. febrúar 1980. Norræni fjárfestingarbankinn: ISLENDINGUM ÚTHLUT- AD 65 M. NKR. LÁNI A fundi Ráðherranefndar Norð- urlandaráðs þann 28. janúar var I fyrsta skipti úthlutað nýjum lán- um frá Norræna Fjárfestingar- bankanum (NIB), lánin kallast landshlutalán (regionallan). Finnland fékk 110 m. Nkr. Island 65 m. Nkr. og Danmörk, Noregur og Sviþjóð 50 m.Nkr. hvert um sig. 1 heild var úthlutað lánum aö upphæð 325 m. Nkr. Þaö eru byggöasjóður hinna einstöku landa, sem taka þessa peninga aö láni hjá NIB og eru upphæöirnar lánaöar til reynslu I tvö ár. Byggöasjóöum landanna er gert skylt, aö láta peningana renna til ákveöinna framkvæmda á svæöum, sem talin eru áhuga- verö fyrir norrænu þjóöirnar. Á fundinum, sem haldinn var I Kaupmannahöfn, komu saman þeir ráðherrar Noröurlanda, sem hafa meö byggöaþróunarmál aö gera og á fundinum var lánaö til margvislegra samnorrænna framkvæmda. Sem dæmi má nefna: — A Eyrarsundssvæöinu eru hafnar framkvæmdir viö þaö, aö auka þekkkingu á samhenginu milli tadcnilegrar þróunar og byggða-, efnahags- og félagslegr- ar þróunar. Með ákveðnum aö- geröum er fyrhugaö aö byggja eins konar „andlega brú” yfir Eyrarsund (Sviar og Danir gátu sem kunnugt er ekki komiö sér saman um aö byggja alvörubrú yfir Eyrarsund á sinum tima.) — t skerjagaröinum viö Alandseyjar á aö útbúa sjókort fyrir smábáta, skipuleggja hafnir til afnota fyrir gesti, útbúa bygg- ingarlöggjöf fyrir sumarbústaði o.fl. — A sviöi vandamála stórborg- arinnar á aö kanna staösetning- armöguleika fyrirtækja, endur- nýjun bæjarhluta, „pendlun” o.fl. o.fl. Athuganirnar fara fram I 12 stærri borgum á Norðurlöndun- um og er sérstök samvinna á sviöi vandamála höfuöborga þ.e. vandamál höfuöborga á sviöi fjármála eru tekin fyrir I sér- stakri undirnefnd. — Umfangsmikiö verkefni á sviöi byggöamála á aö vinna. í fyrstu veröur höfuöáherslan lögö á aö lysa og greina mannfjölda- og atvinnuþróunina á Noröur- löndum I þvi skyni aö finna vandmál strjábýlis og bera þau saman, gera umfangsmikla grein fyrir vandamálum þessum og at- huga sérstaklega einstök valin svæöi. -----1 Mið-Sviþjóö og Miö- Finnlandi, svokallaö Kvarken- svæöi, á aö gera átak I samvinnu um fjarskipti, tæknilega sam- vinnu á sviöi orkumála og a sviöi æöri menntunar. — A árinu 1980 er gert ráö fyrir aö samvinna hefjist um byggöa- mál og byggðaþróun á milli Is- lands, Færeyja, Borgundarhólms og Suður-Skánar. Margt fleira var samþykkt á fundi ráösins, sem ekki er talin ástæöa til aö rekja öllu nánar. Ráöherranefnd Noröurlanda- ráös samþykkti aö lokum, samn- inga um skipti á upplýsingum milli landanna. A tveggja ára reynslu timabili er fyrirhugað, aö senda upplýsingar, um gang mála I byggöaþróunarmálum, milli landanna, sem kynnu aö hafa gagn af reynslu hinna. Hér er átt við pólitiskar ákvaröanir og allar þær ákvaröanir, sem geröar eru i þvi skyni aö varpa ljósi á vandamál strjálbýis eöa svipaöra svæöa. HMA 4 SK1P4UTGCRB RÍKISINS m /s Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 19. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bildudal um Patreksfjörð) og Breiðafjarðarhafnir. Vöru- móttaka alla virka daga til 18. þ.m. m/s Esja fer frá Reykjavik fimmtudag- inn 21. þ.m. austur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiðd als v Ik, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Nes- kaupstað, Mjóafjörð, Seyðis- fjörö, Borgarfjörð eystri, Vopnafjörð, Bakkafjörð, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsa- vik og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 20. þ.e. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 19. þ,m. vestur um land til Húsavíkur og tekur vörur á eftirtaidar hafnir: isafjörð, (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungarvik um tsafjörð), Akureyri, Húsavík, Siglufjörö og Sauðárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 18. þ.m. Útboð 800009 I Festihlutir úr stáli fyrir dreifilinur. Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- I um i festihluti úr stáli fyrir dreifilinur I 11-33 kv. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitnanna Laugavegi 118 Reykja- vik gegn óafturkræfðri greiðslu Kr. 5.000.- Tilboð verða opnuð á sama stað, fimmtu- daginn 6. mars nk. kl. 14.00 e.h. Rafmagnsveitur ríkisins 7 | Útboð Tilboö óskast I smíði á 6 stk. sturtum og vörubilspöllum úr áli eöa stáli ásamt ásetningu og tengingum á vinnu- flokkabila af gerðinni HINO KM 410 fyrir Vélamiðstöö Reykjavikurborgar. Otboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboðin verða opnuð á sama staö fimmtudaginn 28. febrúar n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 4 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður • LANDSPÍTALI MATRÁÐSKONA óskast til afleysinga i eldhúsi Landspitalans frá 1. mars eða eftir samkomulagi. Húsmæðraskólakennara- próf eða sambærileg menntun æskileg. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona i sima 29000. -------O------- • KLEPPSSPÍTALI IÐJUÞJÁLFI eða HANDAVINNUKENN- ARI óskast til starfa við Kleppsspitalánn sem fyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri i sima 38160. -------O------- • KÓPAVOGSHÆLI FÓSTRA óskast á barnaheimili Kópa- vogshælis sem fyrst. Uppiýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilisins i sima 44024. Reykjavik, 17. febrúar 1980 Skrifstofa Rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, Simi 29000 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMl 29000 Utvarp -sjónvarp I.AUCARDAGUR 16. febrúar 1980 16.30 iþrótiir Umsjónarmaður Bjarni Felixson 18.30 Lassie Bandariskur myndaflokkur briðji þáttur. býöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan.Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglvsingar og dagskrd 20.30 Spitalalif Gamanmyndaflokkur býöandi Ellert Sigurbjörns- son. 20.55 A vctrarkvöldi Þáttur m eö blönduðu efni. L msjónarmaöur Óli H. Póröarson 21.35 Svona stelur maður milljón (How to Steal a M i 11 i o n) Bandarisk gamanmynd frá árinu 1966. Leikstjóri William W’yler. Aðalhlutverk Audrey Hepburn. Peter O 'Toole og Charles Boyer. Franskur listaverkafalsari lánar virtu safni I Parls falsaða högg- mynd Döttir hans óttast að upp komist um svikin og tekur rnáiið i sinar hendur byöandi Jón Thor Haralds- son. SUNNUDAGUR 17. febrúar 1980 16.00 Sunnudagshngvekja Sóra Þorvaldur Karl Helga- son. sóknarprestui 1 Njarð- v ikurprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 lliisið á sléltunni 17.00 Framvinda þekkingar- innar Ixikaþátlur Fram- vindan og við-Rifjuö eru upp helstu atriöi fyrri þátta og lýst hve almenningi veitist illt aö fylgjast meö þeim bre>tingum. sem eiga sór stað I heiminum Einnig er bent á nauðSyn þess að upp- fýsingar verði aðgengilegri en nú er. Pvðandi Bogi Arnar Finnbogason 18.00 Stundin okkar Meöal efnis: Minnt er á bolludag- inn. flutt myndasaga um hund og kött og rætt við börn, sem nota gleraugu. Barbapapa. Sigga og skess- an og bankastjórinn veröa á sinum stað. Umsjónar- maöur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eðvarösson 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.30 Islenzkt inál Textahol- undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guðbjartur Gunnars- son. 20.40 VeðurAnnar þáttur. Aö þessu sinni veröur fjallaö um helstu vinda- og veöur- kerfi, brautir lægöa i grennd viö Island og algengasta veðurlag á landinu. Umsjónarmaður Markús A Einarsson veöurfræöingur. Stjórn upptöku Magnús Bjarnfreösson. 21.10 t Hertogastræti Breskur myndaflokkur i fimmtán þáttum. 22.00 Krónukeppnin (The M oney Game, áströlsk mynd) Efnahagsmál. stjórnmál. kjarabarátta og millirikjaviöskipti fléttast jafnan saman, og hafa margar spaklegar kenn- ingar veriö fram settar um innbyröis tengsl þeirra. 1 myndinni eru þessi tengsl skoöuð á nýstárlegan hátt og fjallaö á gamansaman hátt um baráttu hinna ýmsu afía þjóðfélagsins. Pýöandi Guöni Kolbeinsson. þulur íamt honum Siguröur Sigurösson. 23.00 Dagskrárk) k Mánudagur 18. febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni (Tom and Jerry). Næstu mánuöi veröa sýndar á mánudrgum og þriöjudögum stuttar teiknimyndir um endalausa baráttu kattar við pöróttar húsamýs. 20.40 Iþróttir. Vetrarólymplu- leikarnir i Lake Placid i Bandarikjunum skipa veg- legan sess i dagskrá Sjón- varpsins næstu tvær vik- umar. Reynt veröur að til- kynna hvaða keppnisgrein veröur á dagskrá hverju sinni. 1 þessum þætti er fyrirhugaö aö sýna mynd af bruni karla. Kynhir Bjarni Felixson. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins. 21.40 Bærinn okkar. Valkyrj- urnar. Annaö leikrit af sex, sem byggö eru á smásögum eftir Charles Lee. Ungur nýkvæntur sjómaður. Orlando, sér einn ókost í fari konu sinnar: hún talar of mikiö. Hann leitar ráöa eldri og reyndari manna og ekki stendur á úrræöunum. Þýðandi Kristrún Þóröar- dóttir. -2.05 Keisarinn talar Sjónvarpsspyrillinn frægi, David Frost, spyr fyrrver- andi Iranskeisara spjör- unum úr, meðal annars um auöæfi þau, sem keisarinn kom úr landi fyrir bylt- inguna, haröýögi leynilög- reglunnar i Iran og spillingu I fjármálum. Einnig ber á góma fyrstu kynni keisar- ans af Komeini og núver- andi stjórnarfar i landinu. Þáttur þessi hefur vakiö gifurlega athygli viöa um lönd. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. LAIGARDAGUH U). febrúar 7.10 l.cikfimi 7.20 Bæn 9.30 Dskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir 110.00 Kréttir. 10 10 Veöurfregnir ) 11.20 Börn hér og höru þar. Stjórnandi: Málfriöur G unnarsdót tir Lesari: Svanhildur Kaaber 13.30 I viknlokin. l'msjónar menn : Guöjón Friðriksson. Guömundur Arni Stefáns- son og Þórunn Gestsdóttir 15.00 i dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægur- tónlist til flutnings og spjallar um hana. 13 40 tslenzkt mál. Gunn laugur Ingólfsson cand mag. talar 16.20 Heilabrot. Sjöundi þáttur: Um leikhús fyrir börn og unglinga: Stjórn- andi: Jakob S. Jónsson 16.50 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Tónlistarrabb. — XIII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um tónskáldiö Arnold Schönberg. 17.50 Söngvar i léttuni dúr. 19.35 ..Babbitt", saga eftir Sinclair l.ewis. SigurÖur Einarsson islenzkaöi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (12). 20.00 Harmonikuþáttur.Bjarni Marteinsson, Högni Jónsson og Siguröur Alfonsson kynna. 20.30 1 vertlöarlok. Litiö eftir siöustu bókavertið Um- sjón: Anna ólafsdóttir Björnsson. Gestir þáttar- ins. Brynjólfur Bjarnason. Heimir Pálsson og Svava Jakobsdóttir. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallarum verkin og höfunda þeirra. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passlusálma ( 12). 22 40 Kvöldsagan: „(r Ivlgsnum fyrri aldar" eftir Friörik Eggers Gils Guð mundsson les (9). 23.00 Danslög. (23.45Fréttir ). 01.00 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 17. febrúar 8.00 Morgunandakt. Herra Sigprbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 9.00 Morguntónleikar. a. ..Guöirnir á vonarvöl”, hl jómsveitarsvlta eftir Georg Friedrich Handel. Konunglega fflharmoniu- sveitin i Lundúnum leikur, SirThomas Beecham stj. b. ..Vikiö burtu, sorgarskugg- ar”. kantata nr. 202eftir Jo- hann Sebastian Bach. Irm- gard Seefried syngur meö Hátiöarhljómsveitinni i Luzern, Rudolf Baumgartn- er stj. c. Sinfónia I g-moll op. 6 nr. 6 eftir Johann Christoph Bach. Nýja fil- harmonlusveitin I Lundún- um leikur, Raymond Lepp- ard stj. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Asólfsskála- kirkju.(Hljóörituö 27. f.m ). Prestur: Séra Halldór Gunnarsson. Organleikari: Jóna Guömundsdóttir. 13.20 Hlutverk og verögildi peninga.Dr. Gylfi Þ. Gisla- son flytur annaö hádegiser- indi sitt um peninga. 14.10 Miödegistónleikar frá Berllnarútvarpinu: Tónlist eftir Felix Mendelssohn. 15.10 Stál og hnifur. Fyrsti þáttur um farandverkafólk í sjávarútvegi fyrr og nú. Umsjónarmenn: Silja Aöal- steinsdóttir og Tryggvi Þór AÖalsteinsson. TalaÖ viö Gils Guömundsson fyrrum alþingisforseta um sjósókn fyrr á timum o.fl. Lesari i þættinum: Hjalti Rögn- valdsson. 16.20 Færeysk guöræknis- stund. Pétur Háberg flytur hugleiðingu, kórar syngja og einnig einsöngvararnir Ingálvur av Reyni og Oiavur av Vrale. 16.45 Endurlekið efni: ..Aöur fyrr á árunum". Þættinum útvarpaö á þriöjudaginn var. en fluttur á ný vegna truflunar á langbylgju. Þar eru m.a. lesnar vlsur eftir hjónin Guörúnu Kolbeins- dóttur og Eirik Vigfússon. sem bjuggu á Reykjum á Skeiöum i byrjun 19. aldar. Umsjónarmaöur þáttarins: Agústa Björnsdóttir. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Þyskar harmonikuhljómsveitir leika. 19.25 Einn umdeildasti maöur Islandssögunnar. Baldvin Halldórsson leikari les slö- ari hluta erindis eftir Hannibal Valdimarsson, fyrrum ráöherra, um séra Pál Björnsson I Selárdal. 19.55 Oktett fyrir strengja- og blásturshljdðfæri op. 166 eftir Schubert. Fllharmon- Iski oktettinn I Berlln leikur. Hljóöritun frá tónlistarhátið í Schwetzingen I fyrra. 20.45 Frá hernámi tsiands og styrjaldarárunum siöari. Aslaug Þórarinsdóttir les frásögu slna. 21.00 Kammertónlist. Musici Pragenses leika. Stjórn- andi: Libor Hlavácek. a Sinfónietta op. 52 eftir Albert Roussel. b. Einföld sinfónía eftir Benjamin Britten. c. Prelúdía, arlósa og fúghetta um nafniö BACH eftir Arthur Honegg- er. 21.35 Ljóö eftir Erich Fried I þvöingu Franz Gislasonar. Hugrún Gunnarsdóttir les úr ..Hundraö Ijóöum án fööurlands”. Þýöandinn flytur formálsorö. 21.50 Einsöngur: Rúmenski tenórsöngvarinn lon Buzea syngur þekkta söngva meö Sinfónluhljómsveit Kurts Graunkes. 22.35 Kvöldsagan: „Or fylgsnum fyrri aldar" eftir Friörik Eggerz. Gils Guð- mundsson les (9). 23.00 Nvjar plölur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjall- ar um klassiska tónlist og kynnir tónverk að eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 18. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur 7.25 Morgunpósturinn Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00. Fréttir). 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis óskarsdóttir lýkur lestri þýöingar sinnar á sög- unni ,,Skelli” eftir Barbro Werkmaster og önnu sjö- dahl (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnabarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson. Talaö viö Andrés Arnalds um gróðurrann- sóknir. 10.25 Morguntónleikar Renata Tebaldi syngur 14.30 Miödegissagan: ..Gatan" eftir lvar Lo- Johansson Gunnar Benediktsson þýddi. Hall- dór Gunnarsson les (31). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 16.20 Síödegistónleikar 17.20 Útvarpsleikrit barna og unglinga: ..Andrée- leiöangurinn" eftir Lars Broling: — þriöji þáttur. Þýöandi: Steinunn Bjarman. Leikstjóri: Þórhallur SigurÖsson Leikendur: Jón Júliusson, Þorsteinn Gunnarsson, Hákon Waage. Jón Gunnarsson. 14.45 Barnalög. sungin og leikin ' 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Lóra Sigurbjörnsdóttir talar. 20.00 Viö. — þáttur fyrir ungl fölk Stjórnendur: Jóurnn Siguröardóttir og Arni Guö- mundsson 20.40 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir 21.35 t'tvarpssagan: ..Sólon Islandus" eftir Davlö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn 0. Stephensen les (13) 22.30 l.estur Passiusálma Lesari: Arni Kristjánsson (13). 22.40 „Varnargaröiirinn" smásaga eftir Astu Siguröardóttur Kristin Bjarnadóttir leikkona les. 23.00 Verkin sýna mérkin Þáttur um klassiska tónlist I umsjá dr Ketils Ingólfs- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.