Alþýðublaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1980, Blaðsíða 3
3 Þriðjudagur 19. febrúar 1980 alþýöu- blaöiö AlþýðublaöiQ: Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri (ábm): Jón Baldvin Hannibalsson Blaöamenn: Garöar Sverris- son _ ólafur Bjarni Guöna- son * og Helgi Már Arthurs- son. Auglýsingar: Elin Haröardóttir: Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik simi 81866. Pólitik á Islandi er sjónvarps- pólitik. betta hefur aldrei komiö eins berlega fram og I skoöana- könnun Dagblaösins á afstööu Sjálfstæöismanna til Gunnars og Geirs. Spurning Dagblaösins var: Hvorn stjórnmálamanninn styöur þii frekar, Geir Hallgrimsson eöa Gunnar Thoroddsen? Niöurstaöan aö þvi er varöar kjósendur Sjálf- .stæöisflokksins, varö sú. aö á móti hverjum einum sem studdi Geir, studdu fjórir Gunnar. baö hefur vakiö athygli aö undanfömu, aö Dagblaöiö hefur i ritstjórnargreinum sinum gerzt eindregiö stuöningsmál- gagn Gunnars Thoroddsens. Dagblaöiö er bisnessblaö. Af stuttum ferli þess má sjá, aö rit- stjórinn tekur gjarnan upp á sina arma, mál, sem hann held- ur aö passi i kramiö I þaö og þaö sinniö. Á slnum tima var Dag- blaöiö eindreginn málsvari neytenda frammi fyrir fjárpynd landbúnaöarkerfisins. Sá mál- staöur hefur um sinn veriö týnd- ur og tröllum gefinn I Dagblaö- inu. Hann veröur hins vegar tekinn upp aftur, þegar reikn- ingar fara aö berast frá nU- verandi rikisstjórn og land- bUnaöarkerfinu til skatt- greiöenda og neytenda. bá veröur afstaöa Dagblaösins til núverandi rlkisstjórnar llka orðin öll önnur. Annars er þetta aðalatriöi málsins. Dr. Gunnari Thor. er ekki of gott aö vera tekinn I dýrlingatölu skv. skoöanakönnun Dagblaös. Sjón- varpspólitikin er fallvaltari en flest önnur pólitík. Pólitlkusum veitir ekki af aö njóta hennar meöan hún varir. í dýrlingatölu Dagblaösins sat annar maöur fyrir á fleti. baö var hinn „ó k r ý n d i 1 e i ö t o g i ’ Framsóknarflokksins, Ólafur Jóhannesson, núverandi utan- rlkisráöherra. baö fer vel á þvl, aö þessir aldurhnignu herra- menn og nágrannar af Aragötu og Ur Lagadeild, tróni sameig- inlega á efsta stóli hinnar pólitisku skurögoöadýrkunar sjónvarpsaldar. beir eru síöustu móhlkanar Fram- sóknaráratugarins. beir taka vinsældir slnar Ut fyrirfram. Alþýðublaðiö spáir þvi að lltið veröi eftir af þeim um þaö er lýkur ferli þessarar rlkisstjórn- ar. Spurningu Dagblaösins, sem niðurstööur skoöanakönnunar- innar byggjast á, hefði átt að oröa á annan veg: Hvor kemur betur fyrir I sjónvarpi, Gunnar eöa Geir. Eöa nákvæmlegar oröaö: Hvor kom, aö þinu mati, betur fyrir I sjónvarpi, þessa fjóra daga, sem Urslitum réöu i stjórnarmyndun? bvl þaö er þessari spurningu, sem lesend- ur Dagblaösins eru I raun og veru aö svara. baö er alkunna, og kemur engum á óvart, aö Geir tapaöi þessari sjónvarps- keppni. Heföi könnunin veriö gerö daginn eftir þann fræga sjón- varpsþátt, þegar Geir birtist á skjánum Uti 1 kulda og nepju, aö þvi er virtist kvefaöur, sár og reiöur, en Gunnar breiddi aftur á móti Ur sér I hlýjum hægind- um og ljUfum litum stássstof- unnar, heföu hlutföllin oröiö Geir ennþá óhagstæöari. Múer þaö aö sjálfsögöu einka- mál Sjálfstæöismanna hvort þeir hyggjast leysa forystu- vanda sinn meö þvi aö hafa uppi á telegeniskari ásjónu til aö lýsa þeim á skjánum. beir um þaö. Hitt er e.t.v. alvarlegra íhugunarefni, hvort telegenlsk ásýnd, er það sem sker úr um hæfni stjórnmálamanna. Er þaö sá mælikvaröi, sem viö getum helzt treyst viö aö meta forystu- hæfni og trúveröugheit pólitiskrar forystu? Hver heföu úrslit skoöana- könnunar Dagblaösins oröiö ef könnunin heföi veriö fram- Kvæmd daginn eftir aö iand- búnaöarráöherra.Pálmi Jónsson frá Akri, flutti dýrustu ræöu, sem flutt hefur veriö i Islands- sögunni? bessi ræöa kostaöi skatt- greiöendur og neytendur 11 milljaröa króna I beinhöröum peningum. bessa fjármuni lof- aöi ráöherra aö taka af al- mannafé og leggja I sjóö land- búnaöarkerfisins I formi óaftur- kræfra lána og Utflutningsbóta. Og þaö kom skýrt fram I ræöu hans, aö þetta væri bara byrjun- in. Fróöir menn segja, aö at- kvæðaveiöakeppni f Framsóknar, Framsoknar- komma og Sjálfstæöisfram- sóknarmanna I sveitum lands- ins, snUist um 1500 atkvæöi. Herkostnaöurinn á hvert at- kvæði viröist þvi nú nema um 7.3 milljónum króna, — endur- tek, 7.3 milljónir á atkvæði. Og þaö er bara byrjunin. Dagblaöiö var einu sinni mál- gagn neytenda. Hvernig væri nú aö Dagblaöiö framkvæmdi nýja skoöanakönnun. Spurningin, sem beint væri til k jósenda, gæti þá veriö þessi: Ert þú tilbúin(n) aö greiöa þinn hlut af þessum 7.3 milljónum á hvert lausafylgis- atkvæöi I sveitum, sem trygg- ingu fyrir oddaaöstööu Gunnars Thoroddsens og félaga á Alþingi? Hver ætli niöurstaoan yröi Þá? -JBH Dýr myndi Gunnar allur... Ratsjá 1 þátt i samningu hans. Vanavið- kvæðiðer: .,, Ja, ég var nú ekki viðstaddur þegar þessi kafli var saminn, það er best þeir tali um hann, sem sömdu hann.” A atkvæðamarkaði Svarthöfði Visis lætur eftirfar- andi frá sér fara i gær: „Hefðu það þótt tiðindi fyrir nokkrum mánuðum t.d. fyrir kosningar, ef i stað leiftursóknar gegn verð- bólgu hefði komið stefnan leiftur- milljarðar I landbúnað.” Bragð er að þegar barniö segir að keisarinn sé alsber. Pálmi Jónsson landbúnaöarráöherra hélt nefnilega dýrustu ræðu sögunnar, nú fyrir helgi, við setn- ingu búnaðarþings. 1 ræöunni lofaði Pálmi eftirfarandi, 3 milljörðum I óafturkræf lán, 1.4 milljörðum i bjargráöasjóð, til ráðstöfunar vaxtalaust og 6.8 milljörðum, I lögbundnar útflutn- ingsbætur. Bændur ættu að verða Pálma þakklátir, og kjósa stjórnarliða næst. Stjórnmálasérfræðingar segja að út á landsbyggöinni sveimi um 1500 lausaatkvæði, sem Pálmi og hans vinir hyggjast festa sér með þessum ráðstöfunum. Kostnaður viö hvert atkvæöi, samkvæmt þessu yröi þá 7.466.66 kr. og 66 aurar. Pálmi er búmaöur sjálf- ur og þekkir öörum mönnum bet- ur sjálfsviröingu bænda, og i öryggisskyni hafði hann góð orð um það, aö útvega 8.8 milljarða I viöbót, ef lausaatkvæðunum 1500 þætti prisinn ekki nóg og hár. Við þaö hækkar prisinn um 5.866.66 kr. og 66 aura. Verð á atkvæöi ýröi þá 13.333.33! kr. og 32 aurar. Dýr myndi Hafliöi allur. betta er þó aöeins hluti af þvi fjármagni, sem stjórnarliðar ætla sér aö eyða til þess aö tryggja sér fylgi hinna 1500. Nú á einnig, aö efla Stofnlánadeild landbúnaöar- ins, sem erlöngu fjárvana, og það er ekki gott að segja, hvaö mikið fé mun fara þar i gegn, en þaö verður áreiðanlega mikið. Utan með kindakjötið Eins á að gera mikla tilraun til þess.aðafla nýrra markaöa fyrir landbúnaðaafurðir, þvi maga- veggir landsmanna þola ekki meir en hefur þegar verið á þá lagt, samkvæmt fyrirmælum Lúðviks. Að visu eru öll foröabúr E.B.E. og E.F.T.A. löngu sneisa- full, og engar likur á aö á öðrum mörkuöum megi fá verð, sem nær broti af framleiðsluverði, en það verður að reyna. Reyndar má sjá vonarglætu á Evrópumarkaöi. Evrópubúar eru fyrir löngu búnir að fá sig fullsadda af kindakjöti, og mega ekki sjá slikt án þess aö veröa óglatt. Ef okkur tekst aö margfalda framleiðsluna hér heima, og flytja hana út, gæti svo farið, aö forrikir bjóöverjar og Frakkar væru tilbúnir að borga okkur fyrir að framleiöa ekki meir. Hvað kostar atkvæðið á alþingi? Slðasti kostnaöarliðurinn, og sá sem er algerlega óútreiknan- legur, er Eggert Haukdal. bað má telja vist, að hann mun krefjast brúar yfir Olfusá og gera má ráö fyrir aö vegamál verði óhemju stór kostnaöarliöur I hans prís. Menn verða aö muna það, aö hver svo sem prisinn verður hjá honum, þá verður hann óskiptur, I hann má aðeins deila með einum. Atkvæöi á Aiþingi eru dýrari en á almennum markaöi. begar Grakkusar bræður og Pompeius hinn mikli og Július Cæsar hugðust setjast i valda- stóla i Róm, keyptu þeir sér hylli lýðsins með þvi aö dreifa gulli um strætin. Munurinn á þeim og skipverjum Lystisnekkjunnar, er sá, að Rómverjarnir geröu þetta fyrir eigin reikning, en fjáraustur Lystisnekkju áhafnarinnar, kemur ekki við pyngju þeirra sjálfra. -bagall. Styrkir til náms á ítaliu Itölsk stjórnvöld bjóða fram styrki handa íslendingum til náms á Italiu á háskólaárinu 1980—81. Styrkfjárhæðin nemur 300.000 lírum á mánuði. beir ganga að ööru jöfnu fyrir um styrkveitingu sem hafa kunnáttu I Itölsku og hyggja á framhaldsnám að loknu háskólaprófi. Umsóknum skal komið til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. mars n.k. — Umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 14. febrúar 1980. Finnsku tónlistarmennirnir SEPPO TUK- IAINEN, fiðluleikari, og TAPANI VALS- TA, pianóleikari.halda tónleika i Norræna húsinu ÞRIÐJUDAGINN 19. FEBRÚAR KL. 20:30 Á efnisskrá verða: Jonas Kokkonen: Duo (1955), Johannes Brahms: Sónata op. 108 Aulis Sallinen: Fjórar etýður Claude Debussy: Sónata (1917). og Henry Wieniawski: Polonaise brill- ante. Aðgöngumiðar f kaffistofu hússins og við innganginn. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO Norrænn styrkur til bókmennta nágrannalandanna Fyrsti fundur norrænu ráðherranefndar- innar (mennta- og menningarmála- ráðherrarnir) árið 1980 — til úthlutunar á í styrkjum til útgáfu á norrænum bók- menntum i þýðingu á Norðurlöndunum — fer fram 29.-30. mai 1980. Frestur til að skila umsóknum er: 1. april ! Eyðublöð ásamt leiðbeiningum fást hjá Menntamálaráðuneytinu i Reykjavik. Umsóknir sendist til: é NORDISK MINISTERRAD Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde Snaregade 10 DK-1205 Köbenhavn K Simi: 01-11 47 11 og þar má einnig fá allar nánari upplýsingar. Hafnfirdingar — Hverfafundir Ákveðið hefur verið að efna til tveggja hverfafunda með ibúum Hafnarfjarðar um málefni bæjarfélagsins og fyrirhugað- ar framkvæmdir á þess vegum. Á fundinum mæta bæjarfulltrúar, bæjarstjóri, bæjarverkfræðingur og skipulagsfulltrúi. Bæjarstjóri, bæjarverkfræðingur og skipulagsfulltrúi hafa framsögn, en siðan verður svarað fyrirspurnum. Fyrri fundurinn verður haldinn i Viði- staðaskóla miðvikudaginn 20. febrúar n.k. kl. 20.30 og er hann einkum ætlaður ibú- um, sem búa vestan Reykjavikurvegar. Siðari fundurinn verður haldinn i Flens- borgarskóla miðvikudaginn 27. febrúar n.k. kl. 20:30 og er hann einkum ætlaður fyrir ibúa, sem búa austan Reykjavikur- vegar. Bæjarstjóri VERÐLAUNA- SAMKEPPNI Sjómannablaðið Víkingur hefur ákveðið að efna til samkeppni um sögur er f jalli um sjó- mannalíf, sjávarútveg eða tengsl manns og sjávar. Greidd verða tvenn verðlaun: fyrir bestu frumsömdu söguna kr. 200 þúsund, og fyrir bestu lýsingu á sannsögulegum atburði kr. 200 þúsund. Handrit, eigi lengri en sem nemur 20 vélrituðum siðum A4, berist Sjómannablaðinu Víkingi, Borgartúni 18, 105 Reykjavík fyrir 1. mars 1980, merkt: Samkeppni, svo og dulnefni. Rétt nafn höfundar fylgi í lokuðu umsiagi. Dómnefnd skipa: Guðlaugur Arason, Asi í Bæ og Guðbrandur Gíslason. Sjómannablaðið Víkingur áskilur sér birtingarrétt gegn höf- undarlaunum, á öllu efni sem berst til keppni. Niðurstöður dómnefndar verða kynntar i aprílblaði Sjómannablaðsins Víkings 1980.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.