Alþýðublaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.04.1980, Blaðsíða 4
ALLT Á FLOTI ALLSST AÐAR EÐA HVAÐ? I STYTTINGI Hvernig kaupa skal notaðan bíl ört vaxandi bifreiöaeign lands- manna hefur leitt til þess aö árlega fjölgar þeim notuðu bilum sem ganga kaupum og sölum manna á me&al. Þa& er i raun mun flóknara og vandasamara aö festa kaup á notuöum heldur en nýjum bil, vegna þess a& þaö eru miklu fleiri atriöi sem ber aö athuga i kaupum á notuöu öku- tæki. Bilgreinasambandiö hefur þvi tekið saman og gefiö Ut litinn en handhægan bækling fyrir neytendur, sem ber heitiö: „Hvernig kaupir maöur notaöan bil? I bæklingnum er aö finna ýmis gdð ráö og punkta, sem miöa aö þvi aö auðyelda kaup- endum valiö og kaupin. Aundanfömum árum hefur það þvl miöur fariö i vöxt að óprúttnir „bilabraskarar” hafa notfært sér grandleysi bilakaupenda og haft af þeim stórfé i vafasömum viöskiptum. Nokkur kunn lögreglumál hafa fylgt i kjölfar siikra viðskipta, eins og alþjóö er kunnugt. Bflgreinasambandiö I samráöi viö'Félag isl. bifreiöa- eigenda villleggja sittaf mörkum tilþess aö leiöbeina væntanlegum bifreiðakaupendum i þessum efnum. Eins og fyrr sagöi, er bæklingurinn stuttur og aögengilegurogihonumert.d. að finna lista yfir helstu atriöi sem væntanlegum bilakaupanda ber aö kanna áöur en hann ákveöur aö kaupa ákveöinn notaöan bil. Þá er komiö inn á atriöi eins og t.d. hvar ber aö leita aö notuöum bllum, frágang á afsölum, sölutil- kynningum og greiðsluskjölum. Einnig hversu mikilvægt það er aöskoöunarvottorö bilsins sé ekki a&eins i bilnum heldur og I lagi samkv. lögum og þess háttar atriöi. Þá er og i neytendabækl- ingnum upplýsingakafli sem heitir: Hvaö er Bilgreinasam- bandiö? Og loks heimilisfang og simanúmer Bílgreinasambands- ins og F.l.B. og auk þess upplýs- ingar um hvar og hvenær sátta- maður þessa félaga er til viðtals fyrir bilaeigendur. Bilgreinasambandiö hefur á undanförnum mánuöum unniö aö þvi aösamræma afsöl sem aöilar sambandsins nota viö sölu notaöra bila og hafa flestir þeirra þegar tekiö i notkun númeruö og samræmdafsöl. Slik afsöl tryggja öryggi kaupenda og seljanda og koma I veg fyrir aö hægt sé að nota svonefnd „opin afsöl”, sem bilabraskarar færa sér alltof oft i nyt I bilaviöskiptum. Bæklingurinn „Hvernig kaupir maöur notaöan bil?” mun liggja frammi I bilasölum aöila Bil- greinasambandsins og er hann ókeypis. Eitthvaö er helsta málgagn Lystisnekkjunnar, Dagblaöiö aö blikna og blána þessa dagana. í leiöara blaösins i gær mátti sjá eftirfarandi klausu: „Nokkrir stjórnarþingmenn andæföu fyrir páskana gegn rikisstjórninni i ýmsum þingmálum og gátu I sumum tilvikum knúiö fram breytingar. Ljóst er aö rikisstjórninni veitir ekki af rökréttu andófi úr þingliöi stjórnarinnar.” (Leturbr. Abl). Burtséö frá þeirri skemmtilegu málleysu aö tala um andóf úr þingliöi, e&a rökrétt andóf, þá er sitthvað annaö athugavert viö þessa tilvitnu&u klausu. Ef leið- arahöfundurinn meinar þaö sem Þagall heldur aö hann meini meö hinni feitletruöu tilvitnun, þá veröurþaöseint um of brýnt fyrir honum (og ýmsum öörum), aö hversu mikil sem þörf stjórnar- innar er á ,,rökréttu andófi”, gegn aögeröum sínum, þá er sú þörf hégómi einn miöaö viö þörf almennings á þvi sama andófi. Þvi meir sem þingmenn andæfa, þvi betra fyrir skattborgarana. Annars er þaö skylda hvers manns aö láta Lystisnekkjuna njóta sannmælis. Ef litiö er hlut- lægt á málin, þá verður aö viöur- kenna aö engri rikisstjórn hefur tekist jafnvel aö hækka lifsstand- ard landsmanna. Uppskriftin er i raun og veru Þaö kom Reykvlkingum óþægilega á óvart um áriö, þegar þeim var tilkynnt aö hætta væri á vatnsskorti i bænum um sumar. Þaö hefur veriö bjargföst trú okkar, aö lindir þær, sem Guömundur góöi blessaöi, geti ekki brug&ist og séu óþrjótandi. Vatnsskorturinn stafaöi þó a&eins af óvenju litlum rigningum, en ekki af ofnotkun eöa mengun. 1 Evrópu er vatnsskortur hins- vegar aö veröa vandamál. 1 fyrra voru vatnsveitugjöld i Hamborg, V-Þýskalandi hækkuö. í greinagerð til skattborgara, sem stjóm vatnsveitunnar gaf út, segir m.a.: „Siaukinn tilkostn- aöur og auknir erfiöleikar viö vatnsöflun gera þessa hækkun óhjákvæmilega.” Milli áranna 1950 og 1978 jókst meðal vatnsnoktun i Þýskalandi úr 85 litrum I 136, á ibúa, búist er viö aö hún veröi komin upp i 400 litra um aldamót. Milli áranna 1963 og 1974 jókst vatnsnotkun til iðnframleiöslu úr 9 billjónum i 12 milljarða rúmmetra. Af þessu er augljóst aö einkaneysla veldur ekki aukningunni. Fyrir iðnbyltinguna dugöu frumstæöar vindmillur, til þess a& tryggja þaö magn vatns, sem þurfti. Nú þarf ótrúlegt magn vatns, til þess aö fullnægja þörfum iönaðarframleiöslunnar. Framleiöslu aöferöir eru orönar svo flóknar og umfangsmiklar, aö nota þarf mikiö magn vatns viö hvert stig framleiðslunnar. Þaö þarf ekki nema 20 litra vatns til þess aö brugga einn litra af bjór enþaö þarf 200 litra vatns, til þess aö framleiöa eitt kiló af stáli, 2000 litra til þess aö fram- leiöa kilö af hrisgrjónum, og einn blll, nýkominn af færibandinu kostaöi 380.000 litra vatns. Hvaöan á svo vatniö aö koma? Sjötiu prósent af yfirboröi jaröar eru þakin vatni, á stórum svæöum, er alltof mikiö um rign- ingar, og ár og vötn viröast vera óþrjtítandi. Þaö viröist vera nóg af vatni, þvi þaö er i eilifri hring- rás. Samt er viöa vatnsskortur. 1 heimshöfunum eru 1,4 millj- aröar rúmkilómetra af vatni. Af þeim eru 450.000 i uppgufun, 102.000 fallandi sem regn, og. 130.000 aö þéttast til þess aö elta hin 102.000 niöur. Höfin mynda 97% af vatnsbirgöum heimsins. Jöklar og Ishúfur heimskautanna sáraeinföld, eins og viö er aö bú- ast, þegar um jafn genial lausnir eraöræöa. Allar snjöllustu lausn- ir á heimsins vandamálum eru einfaldar. Markmiöiö meö aögeröum rik- isstjórnarinnar var I fyrsta lagi, aö bæta hag launaftílks, og I ööru lagiaödraga úr tekjumismun, Til þess aö ná báöum þessum mark- miöum, greip rikisstjórnin til éft- irfarandi aögeröa. 1. Ákveöiö var meö lögum, aö þeir, sem teldust hátekjumenn, og skyldu greiöa hæsta tekju- skatt, væru þeir einstaklingar, sem heföu meiri tekjur en 6 milljónir á ári. Meö þessum laga- bókstaf tókst stjtírninni aö gera þvisem næsta aiia vinnandi menn á landinu aö hátekjumönnum. 2. Til þess aö jafna siöan tekjur landsmanna skal mestallt af kaupiþeirra, sem er meiren sex milljónir á ári, tekiö af þeim og greitt Seðlabankanum. Þannig var þaö tryggt, aö viö heföum öU mynda 28 milljónir rúmkiló- metra til viöbótar, e&a um 2% I viöbtít. Jarövatn er hinsvegar a&eins um 8 milljönir rúmkiló- metra, eöa um 0,6% heildar- magnsins, og helmingur þess er á meir en 1000 metra dýpi, og þess vegna óaögengilegt. Ar og vötn bera um 0,2% heildarvatasmagns heimsins. Til samans veröa ár, vöta og jarövatniö aö sjá fyrir vatnsþörf mannkynsins. Þess- vegna ver&ur vatn sifellt verömætara eftir þvi' sem eftir- spurnin eykst. Vatn kann aö vera fáanlegt ókeypis, þegar hann rignir, en þegar þarf aö flytja þaö til neyt- andans langar lei&ir, fer þaö aö veröa dýrt. 1 Þýskalandi eyddi sambandsstjórnin og einstök riki um 7,5 milljörðum þýskra marka i framkvæmdir viö vatnsöflun og veitur, á siöasta ári. Af þessari upphæö fóru um 1,8 milljaröar i framkvæmdir viö hreinsun úr- gangs. Þetta er svipuö upphæö, ogvariö er til þess aö finna leiöir til þess aö mæta aukinni eftir- spum eftir gasi. Meginhluti þess- arar upphæðar fer þtí i aö koma I veg fyrirmengun, og aö hreinsa menguö vatnsból. Þýskir, franskir, svissneskir og austan- tjalds iöframleiöendur viröast ekki vila fyrir sér að menga árnar, þrátt fyrir kostna&inn viö aö hreinsa þær, sem og kostnað- inn viö aö afla vatns annarsstaöar frá. A siðasta ári var reiknaö út, aö þá heföi veriö veitt um 22 tonnum beint út i Rin, af efnum, sem vist þykir aö valdi krabbameini. Kol- efni, ammóniak, klór, súlföt og köfnunarefni eru helstu mengunarvaldar á iönaöar- svæ&um. Magn allra þessara efna ver&ur a ö m innka n iður fyrir v iss mörk, áöur en hættulaust er fyrir fólk á þeim svæöum aö nota vataið. sem jafnast kaup. Þannig hefur rikisstjórninni tekist aö færa allt i betra horf. Hvaða rikisstjóm annarri hefur tekist aö gera alla landsmenn aö hátekjumönnum? Aö vfsu sást ráöherrum yfir að meö þessum aögeröum veröa sumir landsmenn svo blankir aö þeir eiga ekki fyrir mat, en þaö er ekkertmál.Þeir geta þá bara étið kindakjöt. Til þess a& tryggja aö nóg veröi til af kindakjöti, veröur svo aö auka niöurgreiöslur, og þar meö aö auka skattheimtu, en það er bara betra, þvi þá eykst um leiö tekjujöfnuöur. Þaö er sama hvaö einhverjir kverúlantar úti i bæ eru aö nöldra, þetta er góö stjórn. Þaö er ekki nema sanngjarnt, aö Þagall leggi lesendum sinum lifsreglurnar um ástandiö I al- þjóöamálum og Rússana. Eins og landsmönnum öllum mun kunnugt, hefur James Earl Carter, (Jimmy, muniöi) fyrir- Reiknaö hefur veriö út, aö 1000 kiló af klórini og 1370 kiló af köfnunarefni blandist jarövatni I Þýskalandi á ári hverju, vegna notkunar gerviáburöar. Þannig er ekki aöeins veriö aö menga árnar, heldur jarövatniö lika. Vatnsveitur i Þýskalandi veita um 4,7 milljöröum rúmmetra á ári, af þeim eru 2,7 milljaðar jarövatn, 1,4 milljaröar koma úr ám og vötnum en aöeins 600 milij- ónir rúmmetra koma úr upp- sprettum; en þaöan kemur hrein- asta vatn, sem völ er á. Vatns- veiturnar dæla lika um 4,7 millj- öröum rúmmetra af sjó. Mest- megnis er hann notaöur i iðnaöi sem kælivatn I kjarnorkuraf- stöövum. Þessar rafstöövar nota nú um 17,9 milljaröa rúmmetra á ári tilkælingar, og veröur æ erfiö- ara aö finna vatn til þeirra nota. Um leiö og orkuver þessi stækka eykst áiagiö á jarövatnskerfiö I grenndinni, og hitastig áa hækkar, þegar kælivatninu er veitt þar út, meö alvarlegum afleiöingum fyrir lifkerfi þeirra. Aiagiö á jarövatnskerfiö er nú þegároröiösvo mikiö, aö yfirborð jarövatns hefur lækkaö um 4-10 metra viöa á mestu iðnaöar- svæöum I Þýskalandi. Nálægt Frankfurt, hefur boriö á þvi aö tré eru farin aö deyja úr þorsta, þvi þau ná ekki til vatns. Siöustu tuttugu ár hafa Evrópubúar eytt af náttúrulegu foröabúri slnu af vatni, án for- sjálni. Þaö er fyrirsjáanlegt aö hluti þess hagnaðar sem náöst hefur meö þessum aöferöum, veröur a& ganga aftur til þess aö bæta úr. Kostaaðurinn i Þýska- landisiöasta ár var 7,5 milljaröar marka, hann mun eflaust veröa mun hærri áöur en verkinu er lokiö. (Þýtt úr Deutche Allgeimeines Sonntagsblatt, 17. feb. 1980). skipaö Iþrtíttamönnum i Banda- rikjunum, aö leika ekki viö Rússa, enda ekki viöeigandi aö hreinir og tíspilltir amriskir iþróttamenn leggi lag sitt viö svo- leiöis götustráka. Einhver kurr mun þó hafa komið upp meöal hinna óspilltu Iþróttamanna, og hafasumir þeirra hafthátt um aö þeir ætli nú samt til Moskvu. Þama sést aö oft hefur hiö ógeös- lega sterkt aödráttarafl á littiveraldarvanar sálir. Nú hefur komiö fram sú mála- mi&lunartillaga, aö iþróttamenn- irnir fari til Moskvu, en taki ekki þátt I sigurathöfnum. (Aö visu er þetta skilyrt þannig aö þeir veröa þá aö vinna.) Engu aö siöur lýsir Þagall þvi hér meö yfir aö hann er sammála þessari málamiölun- artiliögu og samþykkur þvf aö bandarískir iþrtíttamenn fari tii Moskvu meö þessum skilyröum. Carter hefur þegar fengiö skeyti, þar sem honum er gert þetta kunnugt. Þetta þýöir hinsvegar ekki aö Þagall geti leyft islenskum iþróttamönnum aö fara meö sömu skilyröum. Þaö yröu ein- hvernveginn ekki jafn áhrifamik- il mótmæli, þótt Islenskir Iþrótta- menn mættu ekki til þess aö taka á móti verölaununum sínum. Annaö hefur Þagall ekki um ólympíuleikana aö segja. — Þagall.j alþýðu- H hT'jT'BI Miðvikudagur 9. apríl 1980 kúltúrkorn" Jakobína Sigurdardóttir á bókmennta- kynningu hjá BSRB Nú á fimmtudaginn 10. mal verður framhald á bókmennta- kynningu BSRB. 1 þetta sinn er þaö rithöfundurinn Jakoblna Siguröardóttir, sem heimsækir opinbera starfsmenn á Grettis- götu 89 kl. 20.30. 1 upphafi mun Helga Kress bókmenntafræöingur segja frá kynnum sinum af skáldinu. Þá mun Þóra Friöriksdóttir leikarilesaúrDægurvisuog Gísli Haiidórsson leikari les úr Snörunni, en þessar bækur eru meðal þekktari verka rit- höfundarins. Jakoblna Siguröardóttir mun siöan fjalla um verk sln og svara fyrirspurnum. Opinberir starfsmenn munu væntanlega ekki láta þetta tæki- færi sér úr greipum ganga og þeim er velkomiö aö taka meö sér gesti. Fyrirlestur um fullorðins- fræðslu í Norræna húsinu Miövikudaginn 9. april heldur BO LUNDELL, rektor við Med- borgarinstitutet i Kyrksláftt I Finnlandi, fyrirlestur um full- or&insfræöslu i fyrirlestrarsal Norræna hússins, og hefst fyrir- lesturinn kl. 20.30. Bo Lundell hefur frá þvi er hann lauk kandidatsprófi 1959 fengist viö kennslu, bæöi viö menntaskóla og sem leiðbeinandi viö sumarháskólann i Vasa i Finnlandi, og frá 1971 hefur hann veriö rektor viö Medborgar- institutet i Kyrkslatt, sem er útborg vestan viö Helsinki. Þessi stofnun er fyrir fulloröinsfræöslu og fyrirlestrahald. Fyrirlesturinn er öllum opinn.. Norsk grafík í Norræna húsinu Nú stendur yfir I anddyri og bókasafni Norræna hússins sýn- ing á verkum eftir norska grafik- listamanninn Dag Arnljot Röd- sand. Á sýningunni eru um 70 verk. Dag Rödsandfæddist áriö 1943 I Svolvær I Noröur-Noregi. Hann stundaöi nám viö Philadelphia Collega of Art 1962-66 og viö lista- akademluna I Kaupmannahöfn 1966-70. Eftir heimkomuna til Lo- foten setti hann á fót graflkverk- Framhald á bls. 2 BOLABÁS Vitiö þiö af hverju Ragnari Arnalds lá svo mikib á aö fá skattaálögur slnar keyröar I gegnum þing fyrir páska? Svar: Vegna þess aö hann vissi aö aöalritari flokksins, Lú&vik Jósepsson, var vænt- anlegur heim frá New York á skfrdag. Og Lú&vfk er ekki vanur aö leyfa þingflokknum aö samþykkja eitt né neitt, sem kallar á mótmæli miö- stjórnar ASl daginn eftir. Á RATSJÁNNIÍ Rökrétt andóf og Ólympíuleikar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.