Alþýðublaðið - 24.05.1980, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 24. maí 1980
slendingar áttu frá upphafi
tveggja kosta völ i málatil-
búnaöi slnum á hendur Norö-
mönnum út af Jan Mayen.
Annar kosturinn var sá aö
visa á bug eignarréttartilkalli
Norömanna til Jan Mayen og
gera þess I staö gagnkröfur um
fullan eignar- og umráöarétt
Islendinga.
„En hverjír komu í veg fyrir að öllu hagstæðari
samningum væri náð haustið 1979? Það gerðu Alþýðu-
bandalagsmenn, með því að leka trúnaðarskjali Bene-
dikts til f jölmiðla og nota það síðan til tilefnislausra
árása á Alþýðuf lokkinn og Benedikt Gröndal sérstak-
lega. Það gerðu einnig Sjálfstæðismenn, með því að
taka þátt í þessu ósæmilega upphlaupi kommanna, í
því skyni að koma höggi á þáverandi ríkisstjórn."
AÐ HEFNA ÞESS I HERAÐI ..
Rökrétt niöurstaöa af slikri
málfærslu var sú, aö hafna meö
öllu viöræöum viö Norömenn,
nema aö þvi tilskildu aö þeir
féllu fyrirfram frá öllum
eignarréttarkröfum. Aö þvi til-
skildu gátu Islendingar veriö til
viötals um aö veita Norö-
mönnum timabundin fiskveiöi-
réttindi skv vissum sanngirnis-
sjónarmiöum. Þessi leiö heföi
aö sjálfsögöu ekki leitt til neinna
samninga. Hún heföi leitt til
langvinnra málaferla. Yfir-
gnæfandi likur benda til aö
niöurstaöan heföi o,röiö
tslendingum afar óhagstæö. Á
meöan heföi fiskveiöihags-
munum okkar veriö stefnt i
tvisýnu. Athyglisvert er, aö
enginn Islenzku stjórnmála-
flokkanna lagöi til aö þessi leiö
væri farin.
Á stæðan er aö sjálfsögöu sú,
að þjóöréttarfræöingar okkár,
þ.á.m. menn, sem veriö hafa
ráögjafar i þjóöarrétti i land-
helgisbaráttunni frá upphafi,
telja aö yfirráö Norömanna á
Jan Mayen veröi ekki lagalega
véfengd, Þeirra mat er einfald-
lega, að Norömenn myndu
vinna slik málaferli.
Sömu menn eru og þeirrár
skoðunar, aö skv. 121. grein
uppkastsins aö hafréttarsátt-
mála eigi Jan Mayen rétt á
efnahagslögsögu. Verði eignar-
réttur Norömanna ekki laga-
lega véfengdur, heföi deilan um
efnahagslögsögu þvi aö
likindum einnig tapast — án
samninga.
Avinningur Islendinga af
samningunum viö Norömenn,
byggöist þess vegna fyrst og
fremst á sterkri pólitiskri stööu
og siöferöilegum rétti, sem á sér
stoö i ýmsum ákvæöum haf-
réttarsáttmálans.
E ftir aö samningaleiöin haföi
a annaö borö veriö valin, var
ágreiningslaust milli islenzkra
stjórnmálaflokka aö setja fram
itrustu kröfur i upphafi viö-
ræöna: Aö krefjast viöur-
kenningar á óskertri 200 milna
efnahagssögu Islands, aö viöur-
kenna ekki óskertan rétt Norö-
manna til efnahagslögsögu og
auðlinda á Jan Mayen svæöinu,
og aö fara fram á jafna lögsögu
og skiptingu auöæfa til
helminga.
Samningar fela hins vegar I
sér, aö áöur en lýkur veröur aö
meta, hvaöa veröi samningar
skuli keyptir: M.ö.o. hverjar
skuli vera þær lágmarkskröfur,
sem undir engum kringum-
stæöum veröi falliö frá. Þeir
sem vilja ná árangri i
samningum, veröa aö koma sér
saman um þaö fyrir fram,
hverjar þessar lágmarkskröfur
skuli vera.
H inn 7. ágúst 1979 setti Bene-
dikt Gröndal, þáverandi utan-
rikisráöherra, þaö á blaö, hvaö
hann teldi liklegt aö myndi aö
lágmarki nást út úr samningum
viö Norömenn. Hann óskaöi
eftir afstööu hinna flokkanna til
þess, hvort þeir gætu sætt sig
við slika hugsanlega niöurstöðu.
Mat Benedikts Gröndal var
þetta:
1. Aö Norömenn veiöi ekki
meira en 90 þús. lestir af
loönu utan Islenzkrar lögsögu.
2. Aö fiskveiöihagsmunir
íslendinga á Jan Mayen-
svæöinu veröi tryggöir til
frambúöar meö viöur-
kenningu á helmingsrétti
þeirra til veiöa á flökku-
stofnum.
3. Aö stofnuö veröi
islenzk/norsk fiskveiöinefnd,
er geri tillögur til rikisstjórna
um aflamagn og kvóta fisk-
tegunda.
4. Aö Norömenn fallist á núver-
andi efnahagslögsögu
Islands.
5. Að íslendingar áskilji sér
allan rétt varöandi hafsbotn á
Jan Mayen-svæðinu, enda
veröi um þaö mál samið i
samræmi viö niöurstööu haf-
réttarráðstefnunnar um þau
mál.
Þ aö er nú komiö á daginn, aö
þetta mat Benedikts Gröndals á
samningsstööunni, var fullkom-
lega raunsætt. Um þetta heföi
mátt semja haustiö 1979. Þaö
sem siöan hefur gerzt er, aö
samningsstaöa Islands fór
versnandi og þrýstingur á norsk
stjórnvöld heima fyrir um aö
sýna aukna hörku i samningum
fór mjög vaxandi, ekki hvað sist
vegna útfærsluáforma Dana viö
Grænland.
Samningurinn, sem ólafur
Jóhannesson kom heim meö frá
Oshfcer sem þessu svarar lakari
en ná heföi mátt fram haustiö
1979. Meö Oslóar-samningnum
hafa ólafur Jóhannesson, Stein-
grimur Hermannsson og Matt-
hias Bjarnason fallist á þaö, aö
mat Benedikts Gröndals á lik-
legri samningsniöurstöðu var
raunsætt.
E n hverjir komu i veg fyrir að
öllu hagstæöari samningum
væri náð haustiö 1979? Þaö
geröu Alþýöubandalagsmenn,
meö þvi aö leka trúnaöarskjali
Benedikts til fjölmiöla og nota
þaö siöan til tilefnislausra árása
á Alþýöuflokkinn og Benedikt
Gröndal sérstaklega. Þaö geröu
einnig Sjálfstæðismenn, meö
þvi aö taka þátt i þessu ósæmi-
lega upphlaupi kommanna, i þvi
skyni aö koma höggi á þáver-
andi rikisstjórn. Þannig settu
þeir flokkshagsmuni sina ofar
þjóðarhagsmunum, i viökvæmu
utanrikismáli.
Asakanir i garö Alþýöuflokks-
ins i þessu máli eru nú fallnar
um sjálfa sig. Þaö voru
upphlaupsaöilarnir, Alþýðu-
bandalags- og Sjálfstæöismenn,
sem komu i veg fyrir hag-
stæöari samninga haustiö 1979,
en nú hefur tekist aö fá.
Óheiöarleg vinnubrögö þeirra
þá eru skólabókardæmi um þaö,
hvernig ekki á að vinna aö
framgangi utanrikismála. Geir
Hallgrimsson má sérstaklega
minnast þess, að þannig var
ekki starfaö aö utanrikismálum
i tiö Ólafs Thors og Bjarna
Benediktssonar.
—JBH
ffj Útbod
Tilboö óskast i ýmsa vinnu fyrir skóla Reykjavikurborgar
samkv. eftirfarandi:
a) Smiði innréttingar m.a. eldhúsinnréttingar, lóöar-
lögun, gerö bilastæöis.
b) Þak og gluggaviögerðir.
c) Málningarvinna.
Otboösgögn eru afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar
Reykjavikurborgar Frikirkjuvegi 3 gegn 15 þús. kr. skila-
tryggingu. Tilboöin veröa opnuð á sama staö sem hér
segir:
a) Þriðjudaginn 10. júni kl. 11 f.h.
b) Þriðjudaginn 10. júni kl. 11 f.h.
c) Miðvikudaginn 11. júni kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Friltirkjuveqi 3 — Simi 25800
Magnús 1
gögnum, en meö þessum hætti má
gott heita ef þaö kæmist upp I 28%
aö fimm árum liönum. Þaö er
alltof litiö og þetta hlutfall veröur
ekki komiö I fimmtlu prósent á
árinu 1990. Þaö má gott heita ef
hlutfalliö nálgast fjörutiu
prósentin. Þetta er gert sam-
kvæmt breytingatillögum nú-
verandi stjórnar.
Kjártan vék siöan aö þeim
aukna fjármagnskostnaöi, sem
breytingartillögur stjórnarinnar
hafa I för meö sér, ef hækka á
lánsfjárhlutfalliö I átt til fyrri
markmiöa. Hann sagöi, aö áriö
1978 heföi veriö gert ráö fyrir aö
sjóöurinn þyrfti 2.5 milljónir
króna frá rikinu. Þetta er á verö-
lagi ársins I ár 5-5.5 milljaröar
króna. Hann sagöi sföan: — Bara
þessi breyting um þaö aö lengja
"** »«««:
•***&****+»#!*
.-■„4 ■ 1
1 * <mk'-•**£*■ tZ * | > ^***-#-* * « toé'■*»****«»?*'
SUMARFERÐ
Sumarferð Alþýðuflokksfélags Reykjavlkur:
Júgóslavia 3 vikur. Brottför 21.6. ’80
Portroz, Dubronik, Monte Negro
Sérstök ferð á viðráðanlegu verði
Nánari upplýsingar á skrifstofu Alþýðuflokks
Reykjavikur í Alþýðuhúsinu og I síma 14900
Önnur ferð í byrjun ágúst
lánstimann I 25 ár og lækka vext-
ina niöur I 2% þýöir, aö þaö þarf
aö bæta viö fimm til sex milljörö-
um króna og þá erum viö aö tala
um lánshlutfall upp á 50% eða tæp
50%, sem er alls ekki nóg.
Viö getum tekiö þessa fimm til
sex milljarða til samanburðar viö
þaö hvaöa umsvif eru i kerfinu
núna. Framlag til Byggingasjóös
rikisins á aö veröa 7.1 milljaröur
króna á árinu 1980. Ef viö lltum á
lántökurnar áriö 1979, þá voru
þær 11.8 milljaröar króna, og er
ég hér aö nefna tölur sem eru
næstum helmingur af þvi, nefni-
lega fimm til sex milljarða á
verölagi ársins 1980.
Eg held aö þaö sem skiptir lang
mestu máli fyrir húsbyggjendur,
þaö er aö hækka þetta lánshlutfall
og þess vegna tel ég, aö þaö sem
Magnús H. Magnússon lagöi til I
þessum efnum hafi veriö i
samræmi viö þaö sem er I raun og
sannleika mikilvægast I þessu
kerfi. Hann var aö leitast viö aö
hækka lánshlutfalliö. Meö þessari
breytingu svo göfug sem hún get-
ur talist, aö fara upp I 26 ár og
niöur I 2% vexti þá eru menn aö
draga þróttinn úr þvl, aö þaö sé
hægt aö ná þvl markmiði sem
mikilvægast er. Ég held þess
vegna aö þeir sem hafa talað
fyrir þessari breytingu, þeir hafi
misskiliö I raun og sannleika hvaö
þaö er sem skiptir mestu máli og
aö þessar breytingar séu þess
vegna svo notuö séu töm orö
hæstvirts forsætisráöherra, ,,al-
gjör misskilningur.”
Kristln Guömundsdóttir Gissur Slmonarson
Viðtalstími
Miðvikudaginn 28. maí nk. kl. 4—6 síðdegis
munu þau Gissur Símonarson, húsasmíða-
meistari, og Kristín Guðmundsdóttir, skrif-
stofumaður hjá Verkamannasambandi
íslands, sitja fyrir svörum í viðtalstfma
Alþýðuflokksins í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu
8—10, 2. haeð, Reykjavík, og eru allir alþýðu-
f lokksmenn og aðrir Reykvíkingar velkomnir
til viðræðna við þau um það, sem þeir bera
einna helzt fyrir brjósti.
Gissur á sæti í byggingarnefnd Reykjavíkur-
borgar, var á borgarstjórnarlista Alþýðu-
flokksins í síðustu kosningum og á sæti í
Borgarmálaráði hans. Kristin er 2. varaþing-
maður Alþýðuflokksins í Reykjavík, á sæti í
niðurjöfnunarnefnd borgarinnar og er í
Borgarmálaráði flokksins í Reykjavík. Bæði
gegna auk þessa ýmsum öðrum trúnaðar-
störfum fyrir Alþýðuf lokkinn.
Reykvíkingar eru hvattir til að koma og hitta
þau stallsystkin að máli.