Alþýðublaðið - 12.06.1980, Side 1
alþýöu
blaðiö
Fimmtudagur 28- maí 1980.'—88. tbt. 61. árg.
//#N
Framsóknar- Nútímatónlist
kommúnismi á listahátid
3 4
List undir berum himni
Umhverfi '80 heldur áfram og myndsmiö|an f
Breiöfirðingabúö er enn opin. Talsveröur fjöldi
áhorfenda hefur lagt leiö sfna um Skólavörðu-
stíginn undanfariö og vonandi veröur framhald
þar á. Aðstandendur Umhverfis '80 eru arki-
tektar, myndlistarmenn, rithöfundar, hljóðfæra-
leikarar og margir fleiri. Aliir þessir aðilar
ríffiEjasiaaeafe£^á-.rý~.yg ■
leggja fram vinnu sfna endurgjaldslaust og er
markmiðið að glæða miðbæinn iffi og gera
hijómlist, myndlist, leiklist, arkitektúr og aðrar
uppákomur að eðlilegum hluta daglegs lifs fófks
á ferð um bæinn.
Myndin sýnir mannfagnaðinn á Skólavörðustíg
um helgina.
fjármálarádherra til BSRB:
Tilboð sem ekki er
(annað en) að haf na
Forsetakosningarnar:
Áskorun um
kappræður
Forsetakosningarnar setja æ meiri svip
á þjó&lifiö. Blaöaskrif eru mikil og má bii-
ast viö aö aukning veröi i umræöu um
forsetakosningarnar eftir þvl sem nær
dregur kosningadegi.
NU hefur einn frambjóöendanna, Pétur
J. Thorsteinsson, beint þeim tilmælum til
hinna forsetaframbjóöendanna, þeirra
Alberts Guömundssonar, Guölaugs
Þorvaldssonar og Vigdlsar Finnbogadótt-
ur, aö þeir komi til almenns fundar I
Reykjavik, á tima og staö sem allir geta
oröiö ásáttir um. 1 áskoruninni segir svo:
„Gert er ráö fyrir aö hver frambjóöandi
tali á fundinum og gefi þar meö kjósend-
um tækifæri til þess aö hlusta á þaö, sem
þeir hafa fram aö færa, en ekki er gert ráö
fyrir öörum ræöum eöa ávörpum. Hér
meö er óskaö eftir þvi, aö hver hinna
þriggja frambjóöenda tilnefni einn stuön-
ingsmann til þess aö undirbúa fundinn.
Pétur Thorsteinsson hefur þegar tilnefnt
Jón Asgeirsson, Ægissiöu 68, af hálfu
stuöningsmanna sinna”.
Tilgangurinn meö fundi þessum er aö
sögn stuöningsmanna Péturs Thorsteins-
sonar, aö gefa kjósendum tækifæri til þess
aö kynnast frambjóöendum öllum og mál-
flutningi þeirra.
StuÖningsmenn Guölaugs Þorvaldsson-
ar telja þetta athyglisveröa hugmynd, en
telja jafnframt vart svigrúm til sliks
fundar, en benda á, aö sambærilegar
kynningar muni von bráöar hef jast I sjón-
varpi og útvarpi.
Stuöningsmenn Vigdisar Finnbogádótt-
ur fagna áskoruninni en vilja aö fundur-
inn veröi haldinn á breiöari grundvelli
þannig, aö forsetaframbjóöendunum gef-
ist einnig kostur á aö svara fyrirspurnum
fundargesta.
Stuöningsmenn Alberts Guömundsson-
ar hafa ekki tekiö afstööu til áskorunar-
innar, enda Albert Guömundsson á kosn-
ingaferöalagi I Vestmannaeyjum og ekki
hefur reynzt unnt aö bera máliö undir
hann.
Tilnefning ASÍ
í stjórn
Húsnæðisstofnunar:
Verkalýdsarmur
Sjálfstæóis-
flokksins
klofinn?
Klofningur Sjálfstæöisflokksins gerir
vlöa vart viö sig. Nú er útlit fyrir aö
Gunnars-menn og Geirs-menn klofni hver
frá öörum þegar verkalýösarmur Sjálf-
stæöisflokksins tekur um þaö ákvöröun
hvernig standa skuli aö tilnefningu ASt-
fulltrúa 1 stjórn Húsnæöisstofnunar Ríkis-
ins.
Þær raddir hafa heyrzt, aö Sjálfstæöis-
menn hafi gert samkomulag við AlþýÖu-
bandalagiö um tilnefninguna innan mið-
stjórnar ASt og veröur aö tel jast liklegt aö
fulltrúi Sjálfstæöismanna þar veröi Gunn-
ars-maöur.
Sennilega hefur veriö gengiö þannig frá
hnútunum þegar frumvarpiö um HUs-
næöisstofnun rlkisins var keyrt I gegn, á
siöustu dögum þingsins, aö Gunnars-maö-
urinn á tryggt sæti I Húsnæöisstofnun
rikisins.
Af þessu tilefni spuröi Alþýöublaöiö,
Björn Þórhallsson, hvort búiö væri aö
ganga frá tilnefningu fulltrúa ASt I Hús-
næöisstofnun bak viö tjöldin. Björn vQdi
hvorki staðfesta né neita þvi, aö gengiö
heföi veriö frá tilnefningunni á bak viö
tjöldin. Hann sagöist hafa heyrt, aö sam-
komulag heföi veriö gert um þessa til-
nefningu fulltrúa ASt um leiö og frum-
varpiö um Húsnæöisstofnun rikisins var
afgreitt frá Alþingi.
Aöspuröur kvaöst hann hafa sinar hug-
myndir um þaö, hver sá Sjálfstæöismaður
væri, en vildi ekki svara spurningum
blaösins aö ööru leyti. Hann sagöi enn-
fremur aö menn yröu aö geta sér til um
þaö hvort sá Sjálfstæöismaöur væri
Gunnars-sjálfstæöismaöur eöa Geirs-
sjálfstæðismaöur.
Nokkur hreyfing er komin á samninga-
viöræöur fjármálaráöuneytis og Banda-
lags starfsmanna rikis og bæja meö þvi aö
fjármálaráöherra, Ragnar Arnalds, lagöi
fram gagntilboö i kjaradeilu BSRB og
rlkisins. Gagntilboöiö og viöbrögö BSRB
fara hér á eftir.
Alyktun BSRB.
t ályktun BSRB segir svo:
„A fundi meÖ sáttanefnd I gærmorgun
lagöi fjármálaráðherra fram gagntilboð
rlkisins viö kröfugerö BSRB.
Þótt þetta gagntilboö sé méö öllu óaö-
gengilegt, er þáö vissulega byrjunarskref
af hálf u rikisstjórnar innar aö legg ja f ram
tílboö.
Þaö tilboö sem fjármálaráöherra lagöi
fram felur i sér 1,98% tit 0,37% grunti-
launshækkun I l,—18. Iaunaflokki.
Tilboöiö gerlr ráö fyrir, breytingu á
reglum um greiöslu veröbóta. Þessar
reglur þýöa sömu visitöluskeröingu bjá
um 95% ríkisstarfsmanna BSRB og alúr
félagar BSRB hafa oröiö aö þola til þessa .
Auk þess er um kjaraskeröingu aö ræöa I
20. Ifl. og þar fyrir ofan.
Hinsvegar er i þvi efni um nokkra
kjarabót aö ræöa I 1.—4. lfl.
1 réttindakaflanum er gengiö nokkuö til
móts viö kröfur BSRB. Er þar þó alls ekki
tekiö á málum svo viöunandi sé aö dómi
samninganefndar BSRB.
t öörum greinum eru fáar breytingar og
eru þar bæöi dæmi um breytingar til bóta
og ákvæöi til skerðingar.
A fundi samninganefndar BSRB i dag
uröu miklar umræöur um máliö og var
ákveöiö aöóska eftir þvi viö sáttasemjara
aö samningaviöræöur hefjist á morgun”.
Tilboö fjármálaráöimeytis er svohljóö-
andi:
„1 gærmorgun lagöi fjármálaráðherra,
Ragnar Arnalds, fram gagntilboö rikisins
I kjaradeilu BSRB og rikisins. Þrjú
megmatriöi einkenna þetta tilboö:
t fyrsta lagi er sérstök áhersla lögö á aö
bæta kjör þeirra sem eru 1 neöri hluta
launastigans. I 15 neðstu launafiokkum
starfsmanna rikisins af samtals 32
launaflokkum eiga laun aö hækka um
6000 kr. á mánuöi samkvæmt tilboömu,
hækkunin fer siðan stiglækkandi og er
engin hækkun boðin á 13 hæstu launa-
þrepin.
I ööru lagi er boöiö upp á lágmarks-
veröbætur miöaö viö 3« þús. kr.
mánaöarlaun, en þaö fyrirkomulag
hækkar laun þeirra tekjulægstu um-
fram hækkun veröbótavlsitölu. Jafn-
framt er lagt til, aö hámarksveröbætur
miöist viö 560 þús. kr. mánaðarlaun.
t þriöja lagi fjallar gagntilboöiö um
ýmisskonar réttinda- og hagsmunamál
BSRB og félagsmanna þess, m.a. um
rýmkaöan samningsrétt, atvinnu-
leysistryggingar, endurmenntun
starfsmanna, llfeyrissjóöamál og
stofnun starfsmannaráöa.
Helstu breytingar.
Helstu breytingartillögur viö aöal-
kjarasamning eru eftirfarandi:
1. Föst mánaöarlaun I 15 neöstu launa-
flokkum starfsmanna rikisins (á bilimi
275.177 kr. til 491.082 kr.) hækki um 6000
kr. Hækkun þessi fari siðan stiglækk-
andi þannig aö á laun I efsta þrepi 16. lf.
(507.177 kr.) komi 4000 kr. hækkun, á
laun I efsta þrepi 17. If. (523.273 kr.)
komi 3000 kr. hækkun og á laun I efsta
þrepi 18. lf. (539.367 kr.) komi 2000 kr.
hækkun.
2. Starfsaldursreglur verði rýmkaöar,
m .a. þannig a ö hæstu launum I hverjum
launaflokki veröi náö eftir 5 ára starfs-
aldur I stáö 6 ára starfsaldurs nú, störf
unnin erlendis fyrir opinbera aöila þar,
skulu metin til starfsaldurs og lág-
marksstarfstimi sem reiknast til
■ starf saldurs er sty ttur úr 3 mánuöum 12
mánuöi.
3. Bagtertil aö veröbætur á leun se» eru
Tægri en 345.000 kr. á mánuöi fái sömu
krónutöluveröbætur og mánaöarlaun
sem nema 345.000 kr., og aö laun sém
eru hærri en 560.000 kr. á mánuði fái
sömu veröbætur i krónutölu og
mánaöarlaun sem nema 560.000 kr.
(Þessar tölur miöast viö laun I ágúst
n.kJ.
4. Lagt er til aö ákvæöi sem varöa slysa-
tryggingar, farangurstryggingar og
slys á vinnustaö séu samræmd sam-
svarandi ákvæöum i kjaradómi um
aöalkjarasamning BHM og rikisins.
Nokkur réttindamál
1 öörum kafla gagntilboösins er gerö
grein fyrir ýmsum réttindamálum opin-
Framhald á bls. 2