Alþýðublaðið - 12.06.1980, Page 2
Tilboð 1
berra starfsmanna sem rikisstjórnin mun
beita sér fyrir, ef samkomulag næst um
aðalkjarasamning, samkvæmt framan-
sögöu.
Þau eru:
1. Felit verði úr lögum um kjarasamning
BSRB ákvæði um tveggja ára lág-
markssamningstima. Lengd samnings-
timans verði framvegis samnings-
atriöi. Samningar þeir sem nú fara i
hönd gildi til 31. desember 1981.
2. Lög nr. 29/1976 um kjarasamninga
Bandalags starfsmanna rikis og bæja
nái til ýmissa hálfopinberra stofnana, '
og verði leitað samkomulags við ein-
stakar stofnanir um það efni.
3. Félagar i BSRB njóti atvinnuleysisbóta
sambærilegra við annað launafólk 1
samræmi við gildandi lög og fram-
kvæmd þeirra á hverjum tima. Ekki er
stefnt aö myndun sjóðs I þessu skyni.
Sérstök nefnd ákveði atvinnuleysis-
bætur og úrskurði annan ágreining sem
upp kann að koma.
4. Stofnaður verði endurmenntunarsjóður
fyrir starfsmenn rfkisins innan BSRB
og greiði rikissjóður sem svarar 0,15%
af föstum mánaðarlaunum félags-
manna i sjóðinn.
. Breytingar á lögum lífeyrissjóða opin-
berra starfsmanna sem meðal annars
feli I sér þá breytingu að allir þeir 16
ára og eldri sem laun taka samkvæmt
kjarasamningum BSRB og aðildar-
félaga þess fái aðild að lifeyrissjóðum
starfsmanna rfkisins, enda hafi þeir
starfað samfellt hjá ríkinu i a.m.k. 4
mánuði. Eftirlaun verði áfram hlutfall
af launum fyrir það starf sem hlutað-
eigandi gegndi sfðast. Þó skal starfs-
maður sem gegnt hefur hærra launuðu
starfi fyrr á starfsferli sinum I a.m.k. 10
ár eiga rétt á lffeyri miðað við það
starf. Fellt verði úr lifeyrissjóðslögum
ákvæði um mismunandi iögjald. íð-
gjald starfsmanna veröi framvegis 4%
á móti 6% frá vinnuveitenda.
Sambúðarfólk hafi sama rétt og hjón,
sbr. almannatryggingalög.
6. Komið veröi á fót starfsmannaráðum I
ríkisstofnunum þar sem vinna 15
manns eða fleiri sem f jalli um starfstil-
högun og fleiri mál er varða starfs-
fólkið.
7. Sett verði nefnd til að gera tillögu um
skipan málefna eftirlaunafólks og
öryrkja, sem feli i sér rýmri heimildir
til handa starfsmönnum að halda störf-
um aö hluta eftir að hámarksaldri er
náð”.
Frá Stýrimannaskólanum í
Reykjavík
Umsóknarfrestur um skólavist fyrir nýja
nemendur er til 1. ágúst.
Inntökuskilyrði í 1. bekk eru:
1. Gagnfræðapróf/ grunnskólapróf eða hlið-
stætt próf.
2. 24 mánaða hásetatimi. Þá þurfa umsækj-
endur að leggja fram augnvottorð frá augn-
lækni, heilbrigðisvottorð og sakavottorð.
Fyrir þá, sem fullnægja ekki skilyrði 1) er
haldin undirbúningsdeild við skólann, ef næg
þátttaka verður. Inntökuskilyrði i þá deild eru
17 mán. hásetatimi auk annarra vottorða
undir 2).
Þá er heimilt að reyna við inntökupróf í 1.
bekk í haust.. Prófgreinar eru: Stærðfræði,
eðlisfræði, islenska, enska og danska. Haldin
verða námskeið frá 12. sept. fyrir þá sem
reyna vilja inntökupróf.
1. bekkjardeildir verða haldnar á Akureyri,
isafirði og i Neskaupstaö, ef næg þátttaka
fæst.
Skólinn verður settur 1. október.
Skólastjóri.
Auglýsing
um skoðun léttra bifhjóla
í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Miðvikudagur
11. júni R-1 til R-220
12. júni R-221 til R-440
13. júni R-441 til R-660
16.júni R-661 til R-860
18. júni R-861 til R-970
Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda
daga við bifreiðaeftirlitið að Bildshöfða 8,
kl. 08.00 til 16:00.
Sýna ber við skoðun, að lögboðin vátrygg-
ing sé i gildi. Tryggingargjald ökumanns
og skoðunargjald ber að greiða við skoð-
un.
Skoðun hjóla, sem eru i notkun i borginni,
er skrásett eru i öðrum umdæmum, fer
fram fyrrnefnda daga.
Vanræki einhver að koma hjóli sinu til
skoðunar umrædda daga, verður hann lát-
inn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og hjólið tekið úr umferð hvar sem til
þess næst.
6. júni 1980.
Lögreglustjórinn i Reykjavik.
Lausar stödur
Nokkrar kennarastöður við Fjölbrautaskólann i Breiöholti
iReykjavik eru lausar til umsóknar. Helstu kennslugrein-
ar sem um er að ræða eru raungreinar, stærðfræöi,
franska og þýska, saga, félagsfræöi, viðskiptagreinar, al-
menn hjúkrunarfræöi, matreiðsla og framreiösla, logsuða
og rafsuöa, rafiðngreinar og rafeindafræði, tréiðnir,
mynd- og handmennt og tónmennt.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu
hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötú 6, 101
Reykjavik, fyrir 2. júli nk. Umsóknareyðublöð fást i ráöu-
neytinu og i fræðsluskrifstofu Reykjavikur.
Menntamálaráöuneytið
5. júni 1980.
Dönsk myndlist í anddyri Norræna hússins
Dönsku listamennirnir KJELD
HELTOFT og SVEN
HAFSTEEN-MIKKELSEN sýna
nokkur verka sinna i anddyri
Norræna hússins um þessar
mundir. Eru myndirnar bæði frá
isiandi, Færeyjum, Grænlandi,
Danmörku, Noregi, Sviþjóð og
Hollandi.
Sven Hafsteen-Mikkelsen, f.
1912, rekur ættir slnar til Islands,
og nokkrar myndanna á sýning-
unni eru frá islandi. Hann nam
málaralist m.a. I listaháskólum i
Kaupmannahöfn og Osló og var I
gistivist hjá mörgum málurum,
t.d. Johannes Larsen, sem mynd-
skreytti viöhafnarútgáfu Islend-
ingasagna eins og kunnugt er.
Sven Hafsteen-Mikkelsen hefur
haldið fjölmargar sýningar og á
verk i mörgum opinberum lista-
söfnum og stofnunum. Hann hef-
ur auk máiverka sinna gert
steinda kirkjuglugga I mörgum
dönskum kirkjum og hann gerði
minnismerki um norræna ibúa
Grænlands, sem stendur i Bröttu-
hlið. Margir kannast eflaust við
myndskreytingar hans i bókinni
Rejse pá Island eftir Martin A.
Hansen og hann hefur mynd-
skreytt bækur um og frá Græn-
landi, m.a. bók eftir Thorkild
Hansen, Sidste sommer i Ang-
magssalik. Sven Hafsteen-Mikk-
elsen hefur áður sýnt verk á Is-
landi.
Kjeid Heltoft, f. 1931, nam við
listaháskólann i Kaupmannahöfn,
tók siðan kennarapróf og kenndi
um skeið m.a. við lýöháskólann I
Askov. Hann kom fyrst fram sem
málari og grafiklistarmaður 1947
og hefur haldið sýningar viða I
Danmörku og utan, t.d. I Færeyj-
um 1967, Leningrad og Paris 1979,
og hann á verk á mörgum söfn-
um. Hann hefur einnig fengist við
bókaskreytingar, m.a. mynd-
skreytt bækur eftir Martin A.
Hansen, Thorkild Björnvig og
Tarjei Vesaas. Einnig hefur hann
skrifaö bækur og greinar og gert
til aö leita véfrétta hjá kin-
versku spekibókinni I Ching. En
á seinni árum hefur John Cage
hneigst að austrænni heimspeki
eða öllu heldur eins konar út-
þynnum þeirra fræða. Hann
hefur skrifað tvær bækur:
Silence og Away from Monday.
1 seinni bókinni má finna breytt
viöhorf Aður lagði hann mesta
áherslu á innskoðun og ihugun
til aö leita að „viljalausri” tón-
list en i seinni bók leggur hann á
það áherslu að tónskáld nú á
dögum beri að opinbera sin
eigin hugsanaferli umheiminum
þar sem „miðtaugakerfið er i
raun og veru”.
sjónvarpsdagskrár um myndlist
H.C. Andersens.
Meöan listaverk þessara
tveggja dönsku málara voru á
leið sinni frá Kaupmannahöfn til
Norræna hússins I Reykjavik,
gerðist sá leiðinlegi atburður, aö
þrjár af myndunum eftir Sven
Hafsteen-Mikkelsen hurfu úr
sendingunni, en þær voru héðan
frá tslandi. Var ein þeirra af
Hraundröngum I öxnadal, önnur
frá Mývatni og hin þriðja af fjall-
inu Vindbelg við Mývatn.
Þessar tvær aðferðir, heima-
bruggaða pianóið og happa- og
glappa tónsköpunin hefur aflaö
Cage mestrar frægðar. Hann
hefur haft mikil áhrif á flest
„avantgarde” tónskáld
nútimans. Og á mánudagskvöld
flutti Poul Zukovsky I Bústaða
kirkju „cheap imitation” etýður
John Cage fyrir einleiksfiðlu.
Zukoysky er ævintýralega snjall
fiðluleikari og hefur sennilega
flutt verkiö eins vel og hægt er.
En tónsmiðin sjálf er svo lang-
dregin og leiðinleg að fyrir hlé
mátti ég hafa mig allan við að
falla ekki i svefn. Eftir hlé var
hins vegar enginn svefnfriður
og þá merkti ég eitt og annað
sem mér fannst athyglisvert.
En það er eins og einhver alls-
herjar leiðindi umljúki Cage.
Þau voru yfir og allt um kring I
Lögbergi i gær, þar sem John
Cage var enn á ferð. Ætlunin var
að flytja „Empty Words”,
byggt á ritum Thoreaus en ekki
varð þó af þvi vegna tæknilegra
örðugleika. Þess i staö las Cage
stef og 15 tilbrigði yfir manna-
nöfn. Þetta verk var lika samið
eftir tilviljunarlögmálinu. Þaö
var firna leiðinlegt, og I þvi eitt-
hvert mikið tómahlóð sem Cage
reynir þó aö gera merkilegt með
þvi að viðra sig upp við hug-
myndir zen-heimspeki. En á
islensku heitir þetta andleysi,
sannariega empty words eftir
allt saman.
Eftir langloku Cage kikti ég i
Klúbb Listahátiðar. Þar birtust
allt I einu tveir hressir ungir
menn og hófu að leika „brjál-
æðisleg tuttugustualdar verk”.
Meðal þeirra var ein frægasta
tónsmið John Cage er heitir
„4.33”. Verkiö er fólgið I þvi að
píanisti og flautuleikari setja
sig I stellingar án þess að spila
og þegja i fjórar mfnútur og
þrjátiu og þrjár sekundur. Það
er liklega ofmælt að þetta sé
besta verk Cage sem ég hef enn
heyrt en enginn vafi er á þvi aö
það er hlýlegast og notalegast
og það eina er kitlaði hlátur-
taugar áhorfenda er ráku upp
voldugt strlðsöskur er tónlistar-
mennirnir höfðu lokið „leik”
sinum. Það sem mest situr i
mér eftir tvennar kvöldstundir
með John Cage eru áheyrendur,
en ég var að hugsa um það 1
Bústaöakirkju hve fólk væri nú
fallegt eftir allt saman. Og ekki
örvænti ég um tonlist fram-
tiöarinnar ef hún veröur samin
af svona fallegu fólki.
W ÚTBOÐ
Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir á Eiðs-
granda 2. áfanga.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Frikirkjuvegi 3, Reykjavik gegn 25 þús.
kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á
sama stað föstudaginn 4. júli 1980 kl. 11
f.h.
llNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkitkjuvaqj 3 — Stmi 25800 H
Námsstjóri
Staða námstjóra i islensku á grunnskólastigi er laus til
umsóknar.
Staðan veitist til eins árs frá 15. júli n.k. að telja. Starfið er
m.a. fólgiö i að leiðbeina um kennslu I islensku og að hafa
umsjón með endurskoðun námsefnis i greininni.
Umsækjendur þurfa að hafa kennaramenntun og verulega
starfsreynslu i Islenskukennslu i grunnskóla. Auk þess
þurfa þeir að vera vel kunnugir þeim breytingum sem
orðið hafa á kennsluháttum i grunnskóla á siðustu árum.
Nánari upplýsingar veitir menntamálaráöuneytið, simi
25000.
Laun greiðast skv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu
6, Reykjavik, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf, eigi siöar en 1. júli n.k.
Menntamálaráöuneytiö
11. júni, 1980.
® Lausar stödur lækna
Lausar eru til umsóknar þrjár stöður
lækna við heilsugæslustöð i Kópavogi.
Stöðurnar veitast frá 1. ágúst 1980.
Umsóknir sendist ráðuneytinu eigi siðar
en 25. júli n.k. ásamt upplýsingum um
menntun og störf.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
11. júni 1980.
Sigurður Þ.