Alþýðublaðið - 17.06.1980, Side 5

Alþýðublaðið - 17.06.1980, Side 5
5 Þriðjudagur 17. júní 1980 ir Mirmingarord: Fridfinnur Ólafsson 19. febrúar 1917 — D. 7. júní 1980 konu Jftns og fjölskyldu allri dýpstu samúöarkveðjur. Benedikt Gröndal Jón Axel Pétursson fyrr- verandi bankastjóri, sem á morgun veröur kvaddur hinztu kveöju, var um flesta hluti óvenjulegur og minnisstæður maður. Hann var á áttugasta og ööru aldursári, er hann lézt, og haföi um skeiö átt viö nokkra vanheilsu að búa. Hann haföi lifaö langa og atorkusama ævi. Sjálfsagt hefur honum verið hvildin kær. Hann hafði skilaö islenzku þjóöfélagi drjúgu dags- verki og mun lengi lifa i verkum sinum. Æviferill Jóns Axels Péturs- sonar er sagan um drenginn úr sjávarþorpinu sem ungur hóf sjómennsku, aflaði sér skip- stjórnarréttinda, sigldi erlend- is, en kaus sér þann starfsvett- vang aö berjast fyrir bættum kjörum islenzkrar alþýöu undir merkjum jafnaöarstefnunnar. Hann var einn þeirra manna, sem hófst af sjálfum sér, dugn- aöi hörku og eigin veröleikum Hann kom viöa viö og liföi þaö aö sjá hugsjónir sinar rætast. Verkalýðsforingi, hafnsögu- maöur, bæjarfulltrúi í tvo ára- tugi og einn af helztu leiðtogum Alþýöuflokksins um enn lengra skeiö, forstjóri stærsta út- geröarfyrirtækis á landinu og loks bankastjóri aöal viöskipta- banka þjóöarinnar. Vissulega langur og litríkur ferill. Jón Axel Pétursson var eldhugi. Hann lét engin verkefni vaxa sér i augum. Vandamálin voru til þess aö leysa þau. Fastur fyrir, meö ákveðnar skoöanir á mönnum og málefnum. Um slika menn stendur oft styrr. Þaö var lika sjaldnast logn i kringum Jón Axel. Slikt var honum ekki aö skapi. Ýmsum samferöamönnum, kann aö hafa fundist hann hrjúf- ur á ytra boröi á stundum. En þaö fannst aöeins þeim sem ekki þekktu sjálfan manninn. Jón Axel Pétursson átti gott hjarta sem er gulli betra. Ég sem þessar linur rita átti þvi láni aö fagna aö kynnast Jóni á unglingsárum minum. Hann átti ævinlega holl ráö, og leiöbeiningar, er leitað var eftir. Hann átti lika þá manngæzku, sem seint mun gleymast. Margt var þaö vinarbragöiö sem hann sýndi mér, og enginn maöur vandalaus reyndist mér betur en hann Islenzkt þjóöfélag stendur i þakkarskuld viö menn eins og Jón Axel P^tursson Hann og hans likar hafa lagt grundvöll þess lifs, sem þjóöin lifir i dag. Þá skuld ber okkur aö gjalda meö þvi að halda minningu þessara frumherja á lofti, þeirra, sem hófu þjóöina ur örbirgö til bjargálna. Minningin um manninn Jón Axel Pétursson verður mér ævinlega kær. Rausn hans og ræktarsemi gleymast ekki. Astvinum hans og eiginkonu Astriði Einarsdóttur sendum við Eygló samúöarkveöjur. Eiöur Guðnason F Fyrir röskum þrem árum rit- aöi undirritaöur afmæliskveöju til Friöfinns Ólafssonar, á sextugsafmæli hans. Hvorki þá eöa nú, fyrir hina siöustu brott- för hans af landinu, kom mér til hugar aö svo skammt yröi til vistaskiptanna, sem raun varö á. Gjörla vissi ég þó, aö hann haföi um nokkurt skeiö, ekki gengiö heill til skógar. Jafnvel mitt I þessum átökum vib „manninn meö ljáinn” leyndu eöliskostir Friöfinns sér ekki. Lýsingar á þrautum og veikindum voru honum fjarri og leiddi hann gjarnan slikt tal til hinna spaugilegri hliða. Þaö amaði ekkert aö honum og „blessaöur segöu nú eitthvaö sem hægt er að brosa aö” voru orö, sem honum voru töm á tungu. — Vel er ég þess þó minnugur viö sviplegt fráfall vinar okkar beggja, aö hann sagöi meö alvöruþunga og sló á öxl mér um leiö „viö erum alltaf jafn óviöbúnir og þCer þetta þat eina, sem viðfrá fæöingu eigum öll vfst.” i Friöfinnur for I lifi sinu dyggi- lega eftir oröunum „verum glaðir”. Þetta lifsviöhorf Friö- finns þýddi þó ekki þaö, aö hann væri alvörúlaus maöur, — nema slður væri. Svo er sagt, aö hvert okkar um sig þurfi sina „brynju” til aö hylja það, sem þeim er kærast meö sjálfum sér, þ.e. sin einkamál. Sé þessi kenning rétt, þá valdi Friöfinnur sina gleðibrynju i starfi og á mannafundum. Bæöi beöinn og óumbeöinn varö hann miöpunktur fölskvalausrar gleöi sem var svo smitandi, aö hún hlaut aö hrifa alla nær- stadda og geröi þaö I raun og sannleika. Listahátiö Leikfélag Akureyrar i Iönó Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett Leikfélag Akureyrar sýnir um þessar mundir „Beöiö eftir Godot” eftir Samuel Beckett. Þaö dylst engum sem sér þessa sýningu aö hér er um óvenju heiöarlega og góöa sýn- ingu aö ræöa. Oddur Björnsson leikstýrir leikritinu og hefur hann aö minu viti tekiö dálitiö sérkennilegan pól i hæöina en aö sama skapi athyglisveröan. Þar sem ég haföi áöur séö gall- haröan „existensjalismi” hafa þeir félagar séö hiö ljóöræna, þar sem ég haföi séö marxisma hafa þeir séö trúna. Þannig mætti lengi telja. Þaö er þvi aö ég best fæ séö, hæpinn fullyröing aö þeim Stálminni Friðfinns, gáfur hansog.næstum óseöjandi fróö- leiksfýsn, um menn og málefni, vopnuöu hann svo vel I sam- skiptum sínum viö samferöa- fólk, aö þar varö aldrei orös vant,eöa aö tómum kofa komiö. Fyrir þessa eðlislægu og sum- part ásköpuöu hæfileika varö Friöfinnur eftirsóttur til allra þeirra staöa, sem menn vildu eiga glaöa og ánægjulega stund. Nálægö Friðfinns Ólafssonar, var öruggasta tryggingin fyrir þvi, aö um sanna gleöi yröi aö ræða. Gleði og kimnihliöin, var tvímælalaust þaö sem alþjóö þekkti best I fari Friöfinns Ólafssonar svo sem alkunna er frá mannafundum i útvarpi og sjónvarpi sem svo aftur leiddi til þess að hann sjálfur og til- svör hans uröu landsfleyg. Myndi ég eina hendingu úr kvæöi þá var bara aö hringja i Fribfinn og þá kom þaö sem á vantaöi. — Myndi ég nafn manns eöa e.t.v. aöeins fööur- nafri og fæðingarstaö, þá var auövelt aö fá ættartölu við- komandi manns alla I örstuttu samtali viö Friðfinn. Aö baki þessari gleðibrynju Friðfinns ólafssonar, lá þó djúp alvara grunduö á haröri lifs- reynslu óvæginna örlaga þöguls hóps samtlðarfólks, sem átti sér formælendur fáa og enga þrýstihópa gátu myndaö til framgangs réttlætis og jöfnuðar sér til handa á borö viö aöra þjóöfélagsþegna. Hinn þögli hópur þjóöfélags- þegna sem nefndir eru lamaöir, fatlaðir og vangefnir áttí traust- an og einlægan málsvara, þar sem Friðfinnur ólafsson var. — Þaö var engin tilviljun aö Frið- finnur réðist i forystusveit fyrir styrktarsamtökum til aö rétta félögum hafi tekist aö „foröast að þröngva fram skoðunum eöa persónulegum skilningi” eins og segir i leikskrá. Þessi sýning er öll full af persónulegum skoöun- um. Það meira aö segja svo mjög aö ég þurfti að sjá þessa sýningu tvisvar til þess aö átta mig fyllilega á hvern skilning leikstjóri og leikendur hafa lagt I verkiö. Þaö má augljóst vera aö leik- stjóri aö þessu verki er tón- elskur maöur, aö minnsta kosti hef ég ekki séö þetta verk flutt ábur meö jafn mikilli áherslu á tónlistina I verkinu. Oddur segir I leikskrá réttilega aö Beckett sé mikill raunsæismaöur, þess vegna er nærvera tónlistarinnar I leiknum þeim mun snjallari. Textameöferö þeirra Arna Tryggvasonar sem leikur Estragon og Biarna Steingrlms- hlutþessa fólks, heldur beinlinis hluti af Hfsskoöun hans. Friöfinnur varö einn stofn- andi Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra fyrir 28 árum og vara- formaöur þess fyrstu 20 árin og formaður þess sl. átta ár og haföi nú nýlega einnig tekiö aö sér framkvæmdastjórn hjá félaginu. Friöfinnur var og einnig aöal- hvatamaöur og stjórnarformaö- ur Tjaldanessheimilisins i Mos- fellssveit fyrir þroskahefta. Störf hans og atorkusemi, ásamt óþrjótandi þrá hans eftir aö láta þá bjargarminnstu njóta krafta sinna verður seint full- þökkuö eöa metin. — Sjálfur óskaöi hann ekki eftir opinberu þakklæti eöa viöurkenningu, — hann óskaöi sýnilegs árangurs og þá ósk fékk hann i lifanda lifi uppfyllta. — Hann gat I raun glaöst yfir rekstraröryggi Tjaldanessheimilisins og eygöi nauösynlega viðbyggingu viö Endurhæfingastööina aö Háa- leitisbraut 13 i Reykjavik, sem er I eigu Styrktarfélags lamaöra og fatlaðra. Allt fram til sl. árs, voru öll þessi störf Friöfinns Ólafssonar unnin i hvíldar- og fritimum til fullnægingarfrjóum hugsjónum launalaust. — Þvl miöur, þá viröist þeim nú fækka meö þjóö vorri, sem eiga sér hugsjónir aö tómstundastarfi af þeim ástæö- um er lif og starf manna eins og Friðfinns Ölafssonar vegvisir og tíl eftirbreytni. Ótaltn eru hér mörg önnur félagsleg afskipti Friöfinns Ólafssonar, ásamt forystu og þátttöku viö aö styrkja og styöja einstaklinga er höllum fæti stóöu þá og þá. Hér hefi ég kosiö aö geta þess litillega sem lægst fór og e.t.v. sonar (Vladimir) er hreint út sagt alveg frábær. Þaö sama gildir reyndar um hina leik- endur einnig. I uppsetningu sinni foröar Oddur sér alveg frá þvi aö reyna aö svara gamalli spurningu þ.e. hver er Godot? Þaö skiptir engu máli. Hann getur verið hvaö sem er en þó alltaf persónugerv- ingur óska og vonar mannkyns- ins. Þar kemur „existensjal- isminn” i spiliö. Hvers vegna bíðum viö bara? Hvers vegna hefjumst við ekki handa o.s.frv.? Þaö er tilgangs- laust aö horfa á „Beöiö eftir Godot” eins og venjulegt leikrit meö heföbundna persónusköpun og uppbyggingu. Þaö má aldrei gleymast aö absurd leikrit er að öörum þræöi leikrit he'imspek- innar. Þess vegna er þaö miklu minnst rætt um persónuna Friö- finn Ólafsson I lifanda lifi. öll hin miklu umsvif Friöfinns komu aö sjálfsögöu fram i þvi aö hann varö aö neita sér um lengri veru á þeim staö.sem hann kaus þó helst aö vera, á heimili sinu, meö góöa bók i hendi. Eiginkona Friöfinns, Hall- dóra Sigurbjörnsdóttir, hefur þvl áreiöanlega oft mátt bæta á sig hluta húsbóndastarfanna, sem þrátt fyrir þungt heimili og I fyrstu oft þröngan kost, heyrð- ist aldrei mæla æöruorð. I ölllu þvi, sem Friöfinnur áorkaöi er þvi hlutur Halldóru ómældur, — án hennar samfylgdar heföu þau afrek oröiö minni. — Þaö er einn ljósasti vottur um árangursrikan skilning og sam- hug. Fyrir hönd allra skjólstæö- inga Friöfinns ólafssonar, sem ekki mega mæla eru honum nú, er leiöir skilja, færðar alúöar- þakkir, fyrir allt sem hann vann þeim á starfsævi sinni. — Ég tek mér einnig þaö leyfi aö færa honum innilegustu þakkir okkar allra, sem áttum þess kost aö vinna meö honum aö sameigin- legum hugöarefnum og njóta forystu hans og samfylgdar. Um leið og ég flyt Halldóru og börnum þeirra og barnabörnum innilegustu samúöarkveöjur á þessari sorgarstund, þá biö ég þeim blessunar æöri máttar- valda, um ókomin æviár Um eitt getum við sameinast á alvörustund, en þaö er óskin um bjartari og betri framtib skjólstæöingum hans til handa. Hjartanlegar þakkir fyrir samveruna. Blessuö veri minning þín, kæri vinur. EggertG. Þorsteinsson. gæfulegra aö reyna heldur aö sjá hugsunina sem aö baki liggur. Ekki fylgjast meö persónunum eins og um venju- legt samtal sé aö ræöa, heldur aö fylgjast meö öllum þeirra at- höfnum og reyna aö fylgjast meö innihaldi verksins. Hvers vegna hjálpum viö ekki hvort ööru? Hvers vegna blðum viö alltaf eftir þvl sem er fyrir handan? Hvers eölis er sam- bandið húsbóndi þræll? Þeim félögum hefur tekist aö skapa óvenjulegan og magnaöan Godot. Þar eru allir leikendur undir sama hatti. Viöar Eggertsson leikur Lucky og Theodór Júllusson leikur Pozzo. Laurent Jónsson leikur Dreng. Geir Rögnvaldsson skrifar um Listahátíð Athyglisverður Godot í Iðnó

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.