Alþýðublaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.09.1980, Blaðsíða 2
33. þing SUJ Haldiö i Félagsheimili Kópavogs 3.—5. okt. 1980. Aöalmál þingsins: „SUJ. Alþýöuflokkurinn Stefna og tengsl”. Almennur félagsfundur hjá F.U.J. Rvik verður haldinn fimmtudaginn 25.9. 1980 i Ingólfscafé kl. 20.30. Kosnir verða fulltrúar á þing S.U.J. sem \ haldið verður dagana 3.-5. okt. n.k. i 1 Kópavogi. önnur mál. Stjórnin. Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik 30. þ.m. vestur um land til Húsavíkur og snýr þar viö. Ms. Hekla fer frá Reykjavík 2. okt. austur um land i hringferö. Viö- komur samkvæmt áætlun. Stjórnmálaskóli Alþýðuflokkskvenna Stjórnmálaskóii S.A. hefst aö nýju 30. sept. n.k. Aösetur skólans verður í Alþýöuhúsinu I Hafnarfiröi. Sem fyrr er þetta 10-kvölda skóli og áætlað námsgjald er kr. 20.000. Fyrirhugaö er aö hefja siöan II önn I byrjun árs 1981 og veröa þátttakendur þar aöhafa lokiö I önn. S.S.A. Stjórn S.A. hvetur konur til að sækja skólann og meö baráttukveöjum bjóöum viö ykkur vel- komnar. Karlmönnum er einnig heimiluö þátttaka. Innritun: Helga Kr. Simi 40565 Ragnhciður Simi 66688 1. önn Haustið 1980, 30. sept.- 30. sept. þriðjud. kl. 20-23 2. okt. fimmtud. kl. 20-23 7. okt. þriðjud. kl. 20-23 8. okt. miðvikud. kl. 20-23 9. okt. fimmtud. kl. 20-23 14. okt. þriöjud. kl. 20-23 16. okt. fimmtud. kl. 20-23 21. okt. þriöjud. kl. 20-23 22. okt. miðvikud. kl. 20-23 23. ökt. fimmtud. 20-23. •23. okt. Framsögn Stefnuskrá Alþfl. (Samlestur) Undirstöðuatriöi ræöufl. Undirstöðuatriöi ræðufl. Fundastörf a) Undirbúningur funda b) fundareglur c) fundasköp d) skráning minnisatriða Stefnuskrá Alþfl. (Umræður) Fundastörf a) tillögur b) meðferð tillagna c) atkvæðagreiöslur Verkleg þjálfun fundastarfa og ræöumennsku. Alþýðufl. og Verkalýðshr. a) Saga verkalýðshreyfingar b) verkalýösfélög og störf þeirra a) Staða Alþýðufl. i Islenzkum stjórnmálum b) Skipulag og uppbygging Alþýöuflokksins c) Umræöur og fyrirspurnir I Fimmtudagur 25. september 1980. Kúltúrkorn 4 með nokkrum blóma, helstu þættirstarfseminnar voru þessir: námskeið I barnadönsum, gömlu dönsunum og þjóödönsum frá ýmsum löndum. Nemendasýning félagsins var I Austurbæjarbiói laugardaginn 15. mars s.l. Sýningarflokkur félagsins tók þátt I Kilarvikunni ,1 sumar auk þess dvaldi hlutá hópsins I boði F.V.S. á Llineborgarheiði. Sölvi Sigurðsson, sem gengt hefur starfi formanns félagsins s.l. 14 árlét nú af störfum sem sllkur, en I hans stað var Ingibjörg Braga- dóttir kosin formaöur. Aðrir I stjórn eru: Bjarni Þóröarson, varaformaður Kristjana Asgeirs- dóttir, ritari SigurjónValdimars- son, gjaldkeri Birna Guömunds- dóttir, meðstjórnandi. Þjóðdansafélag Reykjavlkur var stofnað þann 17. júnl 1951 og veröur þvi 30 ára á næsta ári. Vetrarstarfið er að hefjast og veröur það með svipuðu sniöi og undanfarin ár. Gömlu dáns- arnir svo og barnadansar verða kenndir á mánudögum i Alþýðu- húsinu v/ Hverfisgötu. Innritun stendur nú yfir I sima 76420, en kennsla hefst mánudaginn 29. september. Opinn danshópur veröur starf- andiá fimmtudögum frá kl. 20:30 til 22:00 I leikfimissal Vörðuskóla (gagnfrsk. Austurb.) Þeir sem áhuga hafa á að vera með I þessum flokki eru hvattir til þess aö vera með strax frá byrjun. Upplýsingar um opinn danshóp svo og aöra starfsemi félagsins eru veittar hjá formanni félagsins Ingibjörgu Bragadóttur, i sima 30495 og hjá Þorbirni Jónssyni, formanni sýningarflokks i sima 12926. Þjóðdansafélag Reykjavikur. Þorskur 1 fyrirgreiöslufurstarnir verða aö gera sér grein fyrir þvi, að núverandi úthlutunarstefna skuttogara og annarra fiski- skipa stangast á viö lifriki sjávar, enda úthlutunarstefnan ekki skyld neinu því sem hingað til hefur verið talið eölilegt. Vandamálið varðandi fisk- veiðar okkar tslendinga er ekki ónákvæmni fiskifræðinga eða vafasamar aöferðir, sem þessir tæknimenn beita. Vandamálið er pólitiskt. Núverandi vel- gengni islenzkra stjómmála- flokka og f jölda fulltrúa þeirra á Alþingi tslendinga má fyrst og fremst rekja til fyrirgreiðslu- pólitlkurinnar og af þvi stjórn- ast yfirlýsingar og gjöröir fyrir- greiðslufurstanna. Menn geta velt þvi fyrir sér hvað hefði gerzt á fundunum með Steingrimi Hermannssyni, I útgerðarbæjunum viö Djúp, I hans eigin kjördæmi, ef hann heföi sagt sannleikann. Ef hann hefði viðurkennt, að flotinn væri of afkastamikill, að binda þyrfti skipin við bryggju þrjá mánuöi á ári til að leiörétta hringavit- leysuna sem nú er rikjandi, að þorskstofninn væri I mikilli hættu miöað við óbreyttan sóknarþunga. Þetta gerði Steingrfmur ekki, enda út i hött. Hann er nýbúinn að úthluta einum nýjum skut- togara til ísafjarðar. Til aö bjarga eigin skinni kaus hann, að þyrla ryki i augu sjómanna og útvegsmanna með þvi aö gefa skit i fiskifræöinga og þeirra niðurstöður, sennilega haldandi i þá von að allt verði gleymt og grafið þegar kemur að næstu kosningum, eöa þegar þorskstofninn hrynur endan- lega. Fleiri skuttogara og skip^ strákar. Þetta hlýtur að lagast! —HMA Kennslugreinar á haustönn 1980 íslenska 1. og 2. flokkur. Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Danska 1,—5. flokkur. Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Norska 1.—3. flokkur. Kennslustaður: Miöbæjarskóli. Sænska 1.—3. flokkur. Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Færeyska Byrjendaflokkur. Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Enska 1.—6. flokkur. Kennslustaðir: Miöbæjarskóli, Fellahellir, Breiðholtsskóli, Laugalækjarskóli. Þýska 1.—4. flokkur. Kennslustaðir: Miöbæjarskóli, Breiöholts- skóli. Latina Byrjendaflokkur. Kennslustaöur: Miðbæjarskóli. Franska 1—3. flokkur. Kennslustaður: Miðbæjarskóli. ttalska 1,—5. flokkur. Kennslustaður: Miöbæjarskóli. Spænska 1.—5. flokkur. Kennslustaöir: Miðbæjarskóli, Lauga- lækjarskóli. Rússneska Byrjendaflokkur. Kennslustaöur: Miðbæjarskóli. Vélritun 1. og 2. flokkur. Kennslustaður: Laugalækjarskóli. Stærðfræði Fyrir grunnskólastig og iðnskólastig. Kennslu- staöur: Miðbæjarskóli. ATH! Dagkennsla I stærðfræði á grunn- skólastigi verður i Fellahelli. Bókfærsiá 1. og 2. flokkur. Kennslustaður: Laugalækjarskóli. ÆttfræðiKennslustaður: Miöbæjarskóli. Jarðfræði Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Félagsfræöi Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Leikfimi Kennslustaður: Fellahellir. Slökun Kennslustaður: Miöbæjarskóli. Hjálp i viðlögum Kennslustaður: Miðbæjarskóli. tslenska f. útlendinga Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Hnýtingar Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Teikning og Akrilmálun Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Bótasaumur Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Myndvefnaður Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Leirmunagerð Kennslustaður: Fellahellir. Postulinsmálning Kennslustaður: Miðbæjarskóli Sniðar og saumar Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Barnafatasaumur Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Simar 12992, 14106 og 14862. Skrifstofan opin kl. 13—21. KJÖRDÆMISÞING ALÞÝÐUFLOKKSINS í REYKJAVÍK verður haldið að Hótel Esju, laugardaginn 11. október og sunnudaginn 12. október n.k. Til þingsins eru boöaöir allir aðal- menn og varamenn I Fulltrúa- ráði Alþýðuflokksins I Reykja- vik og trúnaöarmenn flokksins I borginni I siðustu kosningum. Dagskrá þingsins verður I aöal- atriðum á þessa leið: II. Framsöguræður: Benedikt Gröndal: um flokks- starfið. Vilmundur Gylfason: Um stjórnmálaviðhorfið. Jóhanna Siguröardóttir: Um launþega- og kjaramál. Jón Baldvin Hannibalsson: Um kjördæmis- og stjórnar- skrármál. efni þeirra og landsmálin almennt. IV. Almennar umræður: munu fara fram um framsögu- ræður og álitsgerðir starfshópa. Þingfulltrúar eru beönir að til- kynna þátttöku sina sem allra fyrst á skrifstofur Alþýðu- flokksins, Alþýðuhúsinu, Reykjavik, sfmi 15020. I. Þingsetning: Siguröur E. Guðmundsson, for- maður fulltrúaráðsins. III. Starfshópar: munu að framsöguræöum lokn- um taka til starfa og fjalla um Stjórn Fulltrúaráðs Alþýbu- flokksins I Reykjavik. Ferðaklúbbur 1 með flugvél Flugleiða áleiðis til Flórída þar sem hann er staddur núna. Tómas Arnason kom frá Englandi fyrir stuttu, heldur áleiðis til Bandarikjanna fljót- lega. Ölafur Jóhannesson er nýkominn úr ferð til Norðurlandanna,hélt rakleiðis til Bandarikjanna og er þar núna. Hjörleifur Guttormsson hélt nýlega til Sviss og er þar enn. Hann mun vera að kynna sér starfssemi svissneskra álverk- smiðja. Ingvar Gislason, sá sem valdið hefur, kom frá Evrópu fyrir stuttu, en hélt áleiðis til fundar við norræna vikinga I Bandarikj- unum og verður þar enn um sinn. Ráðherrarnir notfærðu sér allir áhættu og/eða grundvallarflug Flugleiða. Auglýsid í Alþýðu- blaðinu Úr flokkstarfinu Norðurland Vestra Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýöuflokksins á Noröurlandi vestra veröur haldinn á Sauðárkróki, laugardaginn 4. október 1980. og hefst fundurinn kl. 14:00. Benedikt Gröndal, formaður Alþýðuflokksins, og Finnur Torfi Stefánsson mæta á fundinum. Dagskrárefni: Viöhorf i stjórnmálunum- flokksstarfiö- kjördæmismálefni- aðalfundarstörf. Stjórn Kjördæmisráðs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.