Alþýðublaðið - 25.09.1980, Page 4
Húsnæðismálastofnun ríkisins
Biðtími eftir lánum hefur lengzt
og lánfjárhæðirnar rýrna stöðugt
vegna verðbólgunnar
STYTTINGUR
Afleiðingar
flugsamdráttar
Vegna samdráttar I flugi hefur
farþegum i millilandaflugi stór-
fækkað að undanförnu. Hefur þvi
veriö i athugun að gera skipu-
lagsbreytingar á rekstri Fri-
hafnarinnar á Keflavikurflug-
velli.
Ýmsar leiðir um breytt
rekstrarfyrirkomulag eru til at-
hugunar hjá ráðuneytinu, og mun
ákvaröana að vænta innan fárra
vikna.
Vegna þessara breytinga er
nauðsynlegt að leggja niður allar
stöður hjá Frihöfninni miðaö við
31. desember 1980. Hefur starfs-
mönnum verið tilkynnt um þessa
ákvöröun. Að svo miklu leyti sem
áframhaldandi rekstur kann aö
veröa i höndum Fríhafnarinnar,
veröur starfsmönnum gefinn
kostur á að sækja um störf að
nýju eftir þvi sem þörf krefur.
Tímaritið Hús-
freyjan komið út
3. tbl. timaritsins Húsfreyjan er
komið út, en rit þetta er gefiö út af
Kvenfélagasambandi lslands.
Meðal efnis i þessu tölublaði er
viðtal viöVigdi'si Finnbogadóttur,
forseta, grein um Alþjóðaþing
húsmæðra, sem haldið var i
Hamborg i vor, grein um Kven-
réttindaráöstefnu Sameinuöu
þjóðanna, grein um hjúkrun deyj-
andi sjúklinga auk annars efnis.
Þá er i ritinu aö finna matarupp-
skriftir, prjóna uppskriftir og
fleira. Verðritsins er 1200krónur.
Nefnd um samskipti
íslands og vestur
islendinga
Utanrikisráðherra skipaöi hinn
16. september sl. eftirtalda aöila
til að taka sæti i nefnd um sam-
skipti Islands og Vestur-lslend-
inga.
Heimi Hannesson, lögfræðing,
Reykjavik, sem jafnframt var
skipaður formaður nefndarinnar.
Arna Bjarnason, bókaútgef-
anda, Akureyri.
Séra Braga Friðriksson,
Garðabæ,
Ritari nefndarinnar er Berglind
Asgeirsdóttir, sendiráðsritari.
Nefndin, sem er ólaunuð, er
skipuö til fjögurra ára i senn.
Rikisstjórnin tók þá ákvörðun
árið 1976 aö utanrikisráðuneytið
skyldi framvegis fara með mál-
efni er varða opinber samskipti
tslands og Vestur-tslendinga.
Jafnframt var ákveöið að skipa
framangreinda nefnd.
Það hefur verið óvenju friðsælt
hér heima upp á siökastiö. Fyrir
nokkrum dögum slotaði Flug-
leiöastorminum I bili, (Ólafur
Ragnar Grlmsson fékk kvef) og
burtséð frá smá frumhlaupum,
virðast samningaviðræður ganga
sæmilega. Þagli leist ekki vel á
þetta. Honum fannst eitthvað
vera aö. Þegar á alit er litið, höf-
um við ekki átt slikum friði að
fagna sföustu mánuðina, ekki sið-
an Lystisnekkjan ýtti úr vör.
Ef satt skal segja, var Þagall
farinn aö missa matarlyst vegna
þessara rólegheita. Það var eins
og heföi myndast tómarúm I lifi
hans. Að visu máalltaf viö þvi bú-
ast, að sviðsetningar á pólitiska
sviðinu verði allar settlegri og
klasslskari aö yfirbragöi, þegar
Alþingi er i frii. En síöustu dag-
arnir hafa verið rólegri en svo aö
eðlilegt geti talist. Hvað er eigin-
leg§ að gerast kæru samborgar-
ar? Hefur málbeinið brotnaö I öll-
um áhafnarmeölimum Lysti-
snekkjunnar?
Reyndar ekki! Hér aö ofan má
reyndar finna visbendingu um
hvað hefur gerst, þó ekki sé það
1 ársskýrslu Húsnæðismála-
stofnunar rfkisins fyrir árið 1979,
er leitast við að gera sem itarleg-
asta grein fyrir starfssemi stofn-
unarinnar á þvi ári, og ýmsum
þáttum, sem tengdir eru henni.
A árinu 1979 námu lánveitingar
stofnunarinnar samtals kr.
15.663.700.000,00 til byggingar
og/eða kaupa á 5183 Ibúðum.
Lánin voru veitt til eftirtalinna
lánaflokka:
Til byggingar almennra íbúða,
til kaupa á eldri ibúðum, til ný-
byggingar ibúða f stað heilsuspill-
andi húsnæðis, sem lagt er niður,
til byggingar leiguibúða, skv. 1.
nr. 30/1970, til byggingar leigu- og
söluibúða, skv. 1. nr. 58/1973 og
nr. 38/1976, til byggingar ibúða i
verkamannabústööum, til bygg-
ingar ibúða i dvalarheimilum
aldraðra, til ibúöabygginga
Framkvæmdanefndar bygg-
ingaráætlunar i Reykjavik, til
viðgerða, viðhalds og endurbóta á
ibúöum aldraðs fólks og öryrkja.
Eru þá ótalin framkvæmdalán
og bráöabirgðalán til byggingar-
fyrirtækja, sveitarst jórna,
stjórna verkamannabústaða,
byggingarsamvinnuf élaga og
ýmissa aöila. Eru lán þessi aöal-
lega veitt úr Byggingarsjóði
rikisins, en einnig úr Byggingar-
sjóði verkamanna.
Meöal hins minnisverðasta úr
starfsemi stofnunarinnar og af
starfssviöum, tengdum henni, á
árinu 1979 má nefna:
Lánveitingar stofnunarinnar á
árinu gengu fram með hefð-
bundnum hætti. Þó er ekki þvi að
neita, að lög nr. 20/1979, sem m.a.
takmörkuðu tekjur Byggingar-
sjóðs ríkisins (af mörkuðum
tekjustofnum skv. a-, b- og c-lið-
um 4. gr. laga nr. 30/1970) við
6.659.100 þús. kr., áttu sinn þátt I
þvi, að afgreiðsla lánsumsókna
og útborgun lána dróst mun meir
á langinn en ella hefði orðiö. Er
það ekki að undra þegar þess er
gætt, að lögin leiddu til tekjutaps
fyrirByggingarsjóð rikisins, sem
nam 1943 milljónum króna á ár-
inu 1979, eða 22.8% skeröing
tekna. Rann allt það fé til rikis-
sjóðs.
Hinn 20. febrúar 1979 ákvað
félagsmálaráðherra, aö fengnum
tillögum húsnæðismálastjórnar,
aö lánsréttur þeirra Ibúða, sem
fokheldar yrðu á árinu, skyldi
vera kr. 5.400.000.00 pr. Ibúö.
Jafnframt ákvað hann aö há-
sagt berum oröum. Þagali komst
svo aö oröi, aö Lystisnekkjan
hefði ,,ýtt úr vör”. Það er einmitt
það, sem gerst hefur. Sérlega
hafa þeir áhafnarmenn sem
kenndir eru viö Framsóknar-
flokkinn fundið til ferðaþrárinn-
ar, svo nú er málum svo komið að
ekki einn einasti framsóknarráö-
herra er í landinu, nema menn
vilji telja Steingrim með, en
Þagall telur Steingrim aldrei
með.
Tómas Arnason viðskiptaráð-
herra mun nú vera á leiö frá Bret-
landi til Bandankjanna. Hann
ætlar þar að sitja fund hjá
Alþjóða gjaldeyrissjóðnum, og
hefur mælt sér mót viö Ragnar
Arnalds á fundinum þeim.
Ragnar Arnalds er þegar kominn
til Bandarikjanna, og sólar sig nú
I Flórida. Þaö hlýtur að vera
kostuleg sjón, að sjá fjármála-
ráðherra rúllettuþjóðfélagsins Is-
lands, ganga um sali spilavit-
anna, sólbrenndan og sællegan.
Dlar tungur hvisla þvi um bæ-
inn, aö Hjörleifur Guttormsson,
sé nú i Zurich. Menn segja, að
eins og hann hljóp úr framsókn i
markslán til kaupa á eldri Ibúð-
um skyldi nema kr. 2.700.000.00.
Samkvæmt fyrirmælum félags-
málaráðherra hinn 19. mai 1978
var húsnæðismálastjórn gert aö
láta á nýjan leik koma til fram-
kvæmda reglugeröarákvæði þess
efnis, að hæstu lán til kaupa á
eldri ibúöum skyldu nema helm-
ingi byggingarlána. Samkvæmt
þvi námu lán til kaupa á eldri
ibúðum (G-lán) 1978 kr.
1.800.000,00. Þessi ákvöröun varð
grundvöllur mikilla hækkana á
einstökum lánum og lánaflokki
þessum sem heild á árunum 1978
og 1979. Nemur heildarhækkun
har.sl48% (útborguð lán) frá 1978
til 1979.
Hinn 18. júni 1979 samþykkti
rikisstjómin breytingu á lána-
kjörum Byggingarsjóðs rikisins,
að fengnum tillögum húsnæðis-
málastjórnar, þannig að i stað
60% byggingarvisitölutryggingar
og 9.75% vaxta skal i staðinn
koma 100% byggingarvisitölu-
trygging og 2.25% vextir. Itar-
legir útreikningar leiddu i 1 jós, að
fyrrgreindu kjörin yröu allt of
erfið fyrir lántakendur og þótti
þvi rétt að breyta í hið nýja form,
sem tók gildi hinn 1. júli 1979.
A árinu 1979 voru ennfremur
teknar ákvarðanir um ýmsar
aörar minni háttar vaxtabreyt-
ingar til samræmis við almenna
stefnumörkun á þvi sviði i land-
inu.
Eftirtektarvert er hve þeim
ibúöum hefur hriðfækkað á siö-
ustu árum, sem skráðar eru fok-
heldar i nóvember og þó einkum i
desember á ári hverju, en þeim
stórfjölgað, sem sagðar eru ná
þvi byggingarstigi i janúar (og
febrúar) áriðeftir. Greinilegt er,
aö þetta á ekki alfariö rætur sinar
að rekja til veðurfarsins i þessum
mánuðum, heldur beinlinis til
þeirrar verðbólgu og dýrtiðar,
sem stöðugt er fyrir hendi i' land-
inu og þar af leiðandi eftirsóknar
húsbyggjenda og ibúðakaupenda
eftir nýjum og hærri lánsrétti en
ella. Enginn vafi er á, að þetta
ástand hefur leitt til þess, að lán-
veitingar stofnunarinnar nema
mun hærri heildarfjárhæö á ári
hverjuen ella myndi vera. óþarft
er að taka fram, að þetta ástand
er orðið litt þolandi fyrir stofnun-
ina, enda sizt til hagsbóta fyrir
húsbyggjendur, þegar á allt er
litið: biðtimi hefur lengzt veru-
aðra framsókn á sinum tima, sé
hann nú hlaupinn úr járnblendi i
ál. Þessar illu tungur, hverjum
Þagall trúir af öliu hjarta, hvisla
þvi einnig að Hjörleifur hafi farið
utan og dveljist þar i góðu yfir-
læti, i boði stóriðjuhöldanna, sem
hann berst hvað harðast gegn hér
heima. Hann mun hafa heimsótt
Alusisse til að kynna sér álfram-
leiðslu. Það hefði verið ódýrara
fyrir alla aðila, að borga undir
hann leigubil suður i Straumsvik.
Þeir munu vist ekki gera þar
annað, allan liölangann daginn,
en að framleiða ál.
Ólafur Jóhannesson situr nú
þing Sameinuðu þjóðanna og hélt
þarnýlega ræðu. Hann opnaði þar
sitt hjarta og ræddi mjög um
áhyggjur sinar af ástandinu i
alþjóðamálum. Hann skammaði
Rússa undurblitt fyrir innrásina i
Afghanistan, eins og menn á-
minna kornabarn, sem hefur
brotið mávastellið á heimilinu.
Hann minntist á það, að ástandiö i
Austurlöndum nær er nú svo
slæmt, að viðkvæmir menn missa
svefn vegna þess. Hann ræddi
lika Helsinki sáttmálann og virt-
lega og lánsfjárhæðimar rýma
stöðugt, meðan beðiö, er vegna
dýrtiðarinnar.
Arið 1979 var fyrsta árið, sem
Húsnæðismálastofnun rikisins
annaðist allar lánveitingar til
ibúöabygginga i sveitum lands-
ins. Tók stofnunin við þeim
starfsþætti af Búnaðarbanka ls-
lands—Stofnlánadeild land-
búnaðarins, sem kunnugt er. Var
lánastarfsemin á árinu I þvi
fólgin, aö veita annars vegar ný
frumlán og hins vegar lokalán til
þeirra framkvæmda, sem stofn-
lánadeildin hafði áður veitt frum-
lán til.
Eftirspurn eftir C-lánum til ný-
byggingar ibúða I stað heilsuspill-
andi húsnæðis, sem lagt er niður,
jókst talsvert á árinu. Enn sem
fyrr var eftirspurn eftir lánum
þessum einkum úr sveitum lands-
ins og var það samtímis því, sem
framlög Alþingis i þessu skyni
urðu lægri en áöur eða kr.
16.200.000,00.
A árinu námu lán húsnæðis-
málastjórnar f þessum tilgangi
allt aö kr. 3.000.000,00 pr. ibúð, að
þvi tilskildu, að sveitarstjórn
veitti jafnháa fjárhæð, annaö
hvort sem lán eöa óafturkræft
framlag.
Bygging verkamannabústaöa
hefur haldiö áfram með svipuð-
um hætti og áður, enda þótt ljóst
sé að hinar umfangsmiklu fram-
kvæmdir við byggingu leigu- eða
söluíbúöa sveitarfélaga hafa
dregið mjög úr byggingu hinna
fyrrnefndu. Hefur þeim þó sem
fyrr einkum veriö haldið uppi i
Reykjavik, á Akureyri, i Hafnar-
firöi og á nokkrum öðrum stöö-
um. Hinn 18. mai 1979 voru liðin 50
ár frá setningu fyrstu laganna um
verkamannabústaöi og ákvaö
félagsmálaráðuneytið, af þvi til-
efni, að láta skrifa sögu fram-
kvæmdanna. Réði ráðuneytið
Stefán Júllusson, rithöfund, til að
vinna það verk. Standa vonir til
aðhún geti komiðút á árinu 1980.
Enn fara fram miklar fram-
kvæmdir við byggingu ibúða fyrir
aldraða I dvalarheimilum aldr-
aðra viða um landið. Enginn vafi
er á þvi', að lagaheimild hús-
næöismálastjórnar til lánveitinga
i þessu skyni á rikan þátt i þvi, aö
ibúðir i dvalarheimilum aldraðra
hafa verið reistar viöa I landinu á
árunum 1968—1980. Er birt skrá
hériársskýrslunni yfir þær fram-
kvæmdir, sem þessi stofnun hefur
veitt lán til.
A árinu 1979 var haldið áfram
byggingu leigu- og sölulbúða á
Framhald á bls. 3
ist ekki sérlega bjartsýnn á að
eftir honum yröi fariö. Almennt
sagt, má segja aö Ólafur hafi lýst
áhyggjum miklum og hvatt deil-
endur til að sættast heilum sátt-
um. En hann talaöi fyrir tómum
sal.
Ekki má svo skilja viö utanfarir
þeirra Lystisnekkjumanna, að
ekki sé minnst á Ingvar Gislason.
Honum var boðið til New York til
að vera viðstaddur opnun Vikinga-
sýningar þar i borg. Við skulum
vona að hann hræöi ekki Ibúa
stórborgarinnar og renni á hann
sá berserksgangur valdsins, sem
hann hræddi menntamannastétt
landsins með hér um daginn.
Ösýnilegu ráöherrarnir I þess-
ari stjórn, ihaldsliöhlauparnir
hafa ekki sýnt á sér fararsnið I
sumar. Svavar Gestsson hefur
hinsvegar tekið að sér aö sitja
heima og halda glæöum fjörsins
lifandi, með þvi að senda bréf og
éta þau siðan endursend. Þá hafa
illar tungur en trúverðugar
hvislað því, að hann stefni að þvi
aö drepa Flugleiöir, meðan hinir
ráðherrarnir eru I útlöndum, svo
þeir komist ekki heim. En einn
ósýnilegu ráöherranna hefur þó
sýnt á sér nýja hliö nýlega. Friö-
jón Þórðarson er sagður vera
dómsmálaráöherra. Hann hefur
þó nýlega sýnt aö hann hefur
nokkra hæfileika til að organiséra
ferðalög og mætti að ósekju veita
honum það aukaverkefni aö
skipuleggja feröir utan.-Þagall.
alþýöu-
iHhT'Tí'B
Fimmtudagur 25. september
KÚLTÚRKORN
Fimmtudagsleikrit
eftir Max Frisch
Fimmtudaginn 25. september
kl. 20.15 verður flutt leikritiö
„Andorra” eftir Max Frisch.
Þýöandi er Þorvarður Helgason,
en Klemens Jónsson stjórnar
upptöku. 1 stærstu hlutverkum
eru Gunnar Eyjólfsson, Valur
Gislason, Bessi Bjarnason, Lárus
Pálsson, Kristbjörg Kjeld og
Ævar Kvaran. Flutningur
leiksins tekur 2 klukkustundir.
Hann var áður á dagskrá 1963 og
1975.
Leikurinn gerist i Andorra, sem
þóá ekkert skylt við raunverulegt
land meö sama nafni. Aðalper-
sónan er gyðingadrengurinn
Andri, sem á þá ósk heitasta að fá
að lifa i friði viö aðra menn. En
myrk öfl eru að verki sem einsk-
isvirða allar mannlegar tilfinn-
ingar.
Max Frisch er fæddur i Zurich
árið 1911. Hann lagði stund á mál-
visindi i 2 ár, en varð aö hætta
námi vegna fjárhagsörðugleika
og vann nokkur ár viö blaða-
mennsku, ferðaðist þá meðal
annars um Balkanskaga. Arið
1936 hóf hann nám i húsagerðar-
list og fékkst jafnframt við rit-
störf. Frisch dvaldi I Bandarikj-
unum og Mexikó 1951-52, en er nú
búsettur I Róm. Auk leikrita
hefur hann skrifað allnokkrar
skáldsögur. í verkum Frisch rlkir
eitt aðalinntak, en þaö er ábyrgö
hvers einstaks manns gagnvart
meðbræðrum slnum. Hvergi
brýnir hann samtið sina jafn-
miskunnarlaust til þessarar
ábyrgöar og I „Andorra”. Hann
kemst m.a. þannig að orði um
þettaatriði: „Ég teldi, aðég hefði
fullkomnaö hlutverk mitt sem
leikritahöfundur ef mér tækist I
einu leikrita minna að setja fram
spurningu á þann hátt, að áhorf-
endur (eða hlustendur) gætu upp
frá þvi ekki lifað án þess að svara
henni hver með slnu svari, sem
þeir gætu aðeins gefið meö lifi
sinu”.
Auk „Andorra” hefur útvarpið
áður flutt tvö verk eftir Max
Frisch: „Kínverska múrinn” og
„Biedermann og brennu-
vargana”.
„Andorra” var frumflutt i
Zurich 1961 og sýnt I Þjóðleikhús-
inu árið 1963 undir stjórn þýska
leikstjórans Walters Firner.
Þjóðleg dansmennt
Aðalfundur Þjóðdansafélags
Reykjavikur var haldinn þann 18.
september siðastliöinn.
Starf félagsins á slöasta ári var
Framhald á bls. 2
BOLABÁS
f NAFNI
VINÁTTUNAR
I fyrradag fengum viö á Al-
þýðublaðinu enn eina send-
inguna frá áróðursskrifstofu
sovéska heimsveldisins á
íslandi. Það voru
„Sovét-fréttir”. Að þessu sinni
i enskri útgáfu undir heitinu
„Soviet Weekly”. Astæðan
gæti verið sú, að útlitsteiknari
„Islensku Sovét-fréttanna”,
blaðafulltrúi Alþýðusambands
Islands, er staddur i Sovét-
rikjunum, sennilega i boðs-
ferð!
Á ratsjánniIééééhHI
Skipafréttir:
Lystisnekkjan úr landhelgi