Alþýðublaðið - 04.10.1980, Page 8
Thatcher er enn
á leiðinni í
draumaríki
frjálshyggjunnar
Ha? Gef ég þeim ekki nóg aö éta?
Þú veist greinilega
ekkert um þaft,
hvernig á aft stjórna!
Þeir eiga aft
éta hver annan!
nóg aft é
D
Fyllið frystikistuna með íslensku lambakjöti!
— auglýsir
Fyld fryseren nu med
friske islandske lam
tillavpris!\gS<^
I dag er der ekstra god grund til at gá i Irma.
Dejligt saftigt frisk lammek0d til helt fantastisk lave priser.
Vi har kpbt stort ind, sá prisen er helt i bund.
Benyt Dem af chancen. Det bliver næsten som at gá pá udsalg.
Men det haster, hvis De vil ha’ lam sá billigt.
Lammegullasch
Skær benene fra kodet og kodet skæres
i smá stykker ca. 2 cm.
Hak et log og brun det let i smðr eller
margarine, tilsæt 1 tsk. paprika og 1 tsk.
karry og 1 spsk. tomatpuré, derefter kom-
mes kodstykkeme i blandingen, der saltes
efter behag. Retten tilsættes suppe eller
vand og koges ved svag varme i ca. 40-50
minutter til kodet er mört.
Jævn sovsen, der krydres yderligere
med en anelse kommen, rosmarin og
1 spsk. mango-chutney. Til slut tilsættes
2 dl flode.
Lammcfrikassc mcd grontsager
1V4 kg lammebryst skæres i stykkcr
pá 4-5 cm og brunes pá panden. Kadet
kommes derefter i en gryde og suppe eller
vand tilsættes. Der krydres med salt,
1 dl tomatpuré og et fed hvidlög (evt.
törrct). Efter ca. 40 min. kogetid tages
kodet op med en hulske, og suppen jævnes
med en smörbolle eller jævning og hældes
m,or trtHef Herefter skæres friske grönt-
1 2 selleri. 5 smá lög og 10 smá kartofler.
W/ásJ />rr o^rtnfeiicrar lcncraz fmrHicrf. i SOVSen
Er der nogen, der ikke kan li' lam?
a^ftruc^o-o 1
Sl
Fyld fryseren til bristepunktet.
Det er sjældent, De kan fá sá godt kod-
sá billigt!
Lammebov
Pr. ’/i kg 18,45
Kg-pris 36,90
Lammekoteletter
Pr. 1/2 kg 23,95
Kg-pris 47,80
Lammehals Lammebryst
Pr.1k kg 14,95 Pr. 'h kg 10,45
Kg-pris 29,90 Kg-pris 20,90
LammekDlle u. skank
Pr. 'h kg 22,45
Kgpris44’90 MvMzlI<sTr1
Sá godt kod íortjener ogsá en god
flaske vin.
Er De Irma-kunde, ved
De at den blöde, runde
Sidi Akmir er perfekt til
lammesteg. I dag kan De
den ekstra billigt.
SPAR 4,90
Tag 2 for
35,00 + pant
ltr.-pris 23,33
Normalpris pr. flaske
med 75 cl.
19,95 + pant.
111213141516]
Irma
dönsk
verslunar-
keðja
Nýlegabirtust i siftdegisblöftum
Kaupmannahafnarpressu nnar
flennistórar auglýsingar. 1 sjálfu
sér er þaft ekki i frásögur færandi,
en innihald auglýsingarinnar var
athyglisverftara. Þar auglýsti
verzlunarkeftjan Irma islenzkt
lambakjöt, sem flutt hafði verift
flugleiöis frá tslandi, svo aö
segja, beint i verzlanirnar á
Káupmannahafnarsvæftinu.
Hvatti verzlunarkeöjan neyt-
endur til þess aft fylla frystikist-
una meft þessu úrvalskjöti.
1 auglýsingunni segir, aft þetta
sé eitthvaft hift besta lambakjöt
sem komið hafi á markaft i Dan-
mörku. tslenzku framleiftend-
urnir geta verift ánægöir meft það,
aö Danir skuli gefa Islenzka kjöt-
inu svo góöa dóma, enda Danir
kunnáttumenn þegar landbún-
aöarafurftir eiga i hlut. Verzlunin
býöur meira aö segja svo vel aö
endurgreiöa viftskiptavinum sin-
um vöruna ef þeim mislikar
bragöift.
Eins og sjá má á meðfylgjandi
mynd er verftiö i Danmörku
nokkru hærra en hér á tslandi.
Þ.e.a.s. einsog smásöluverftift er
hér. Þaft breytir hins vegar ekki
þeirri staftreynd, aft islenzkt
lambakjöt er nú flutt flugleiftis til
Danmerkurog selt fyrir verft sem
er mun lægra en nemur fram-
leiftslukostnafti.
Þaft er ansi erfitt aft standa i þvi
aft æsa sig út af pólitik þegar
veftrift er svona leiftinlegt. Hlfandi
rok og grenjandi rigning, kalt og
ömurlegt. Þegar veöriö fer i
þennan ham, er eins og lifsneist-
inn hverfi úr brjóstum manna og
A RATSJÁNN
þrúgar greinina alla.
Hvaö varöar leiftarann vift hliö-
ina á „Klippt...” Þá vill Þagall
segja lesendum sinum sögu.
Læknir nokkur, sem Þagall
drekkur stundum kaffi meft, sagfti
honum, aft kollegi sinn heffti
var auövelt aft gera, meft því aft
hvisla aft viftkomandi: „Kjara-
samningar”. Það komu krampa-
teygjurnar i fingur skribents og
hendur hans þutu yfir lyklaborð
ritvélarinnar og hann skrifaði:
„Félagsmálapakki, félagsmála-
einhver skemmtilega
schidsoifreniskur ibúi vestur-
bæjarins skrifi gott bréf i
Velvakanda, en slikt var ekki aft
finna i gær aðeins gamlar
lummur upphitaftar á ritstjórn.
Visir brást lika algjörlega, hafi
Grámi hversdagsleikans og úrkomudagur
þeir draga sig inn i sjálfa sig, fara
einförum og ræöa hljóölega vift
sálarskarniö sitt.
Þessa sjást ljóslega merki á
þeim rignigardögum semnúganga
yfir okkur. A6 visu var eilltift líi í
pólitiska þrasinu, fyrst eftir aft
skyndiverkfalli prentara lauk, en
sú orka, sem haföi uppsafnast i
verkfallinu, eyddist fljótlega og
til dæmis i gær, var hálfgerður
uppgjafartónn i pólitiskum
skrifum allra blaftanna.
Skemmtilegasta siftan i Þjóft-
viljanum var liflaus og litlaus. 1
dálki nokkrum, sem kallaftur er
„Klippt og skorift”, er einhver aft
reyna aft vera andstyggilegur i
garft kratanna en nær sér aldrei á
flug og hift raka andrúmsloft
fundift örfá tilfelli af áftur óþekktu
afbriöiflogaveiki. Svoer mál meö
vexti aft nokkrir fastir greinar-
höfunda i Þjóöviljann höfftu farift
til læknisins og kvartaft undan
vanliftan og svimaköstum.
Læknirinn skoftafti þá en fann
ekkert aft þeim, en þá vildi svo til
aft einn þeirra fékk flogakast, og
þá kom þaö yfir alla hina lika.
Læknirinn sá aft krampakenndar
teygjurfóru um fingurog hendur
skribentanna, en aö öftru leyti var
ekkert aft sjá aft þeim.
Þetta haffti læknirinn aldrei
séft, og hann skildi ekki I fyrstu,
hvaft var aft. En eftir nokkra at-
hugun, sá hann hvaft var aö
gerast. Hann tók einn skribent-
anna, setti hann fyrir framan rit-
vél og framkallaöi kast, en þaft
pakki, félagsmálapakki, félags-
málapakki..”
Þagall tekur þaft fram aft
læknirinn.sem sagfti honum þetta
sór og sárt vift lagfti aft þetta væri
satt. Þagall selur ekki dýrar en
hann keypti, en hvaft varftar
leiftara Þjóftviljans i gær, þá er
liklegast aö hann hafi veriö
skrifaftur i sliku krampakasti.
Hin blöftin eru ekki liflegri en
Þjóöviljinn. Dagblaftift birti
skoftanakönnun fyrir nokkru, en
eitthvaö virftist mikift skorta á aft
henni sé fylgt eftir af sömu
sjálfumgleftinni og áftur. Jónas
skrifar einn leiöara um máliö, til
aft koma þvi aft i útvarpinu, en
hann skrifar þó meira um leiftur-
sóknina en könnunina.
Venjulega má treysta þvi aft
þaft komift nokkrum manni á
óvart.
Hvaft varftar Timann, verftur
Þagall aö viöurkenna aft hann
reyndi aft beita sjálfan sig hörku
og lesa hann, en þaft gekk ekki,
um leiö og Þagall sá forslftuna,
gafst hann upp, þaö eru takmörk
fyrir þvi hvaft maftur er tilbúinn
aö vera grimmur vift sjálfan sig.
Þagall tók þó eftir því aö
Muhammad Ali tapaöi fyrir
Larry nokkrum Holmes, þegar
þeir kepptu til um heims-
meistaratitilinn i' fyrrinótt.
Þagall var dapur fyrir, en þessar
fréttir gerftu hann beinlinis sorg-
mæddan. Sic transit gloria
mundi.
—Þagal)
alþýðu
[HHI'JX'
Laugardagur 4. október
KÚLTÚRKORN
Rit um leikrit Jökuls
Jakob Jakobssonar
Þetta er 38. ritift i bókaflokkn-
um Studia Islandica og tilgangur
þess bókmenntaleg athugun á
leikhúsverkum Jökuls Jakobs-
sonar (1933-78). Nær athugun
þessi yfir timabiliö 1961-78, eöa
frá þvi aö höfundur sendi frá sér
fyrsta leiksviösverk sitt Pókók og
þar til hann lést. Gerft er tilraun
til tdlkunar á veruleika leikhús-
verkanna og lifssýn þeirra frá
túlkunarfræftilegu sjónarmiöi en i
þvi samhengi einnig fjallaft um
útvarps- og sjónvarpsleikrit höf-
undar ásamt einþáttungum.
Hliösjón erog höfft af skáldsögum
hans og öftrum verkum, aft svo
miklu leyti sem telja verftur, aft
þau tengist leikhúsverkunum.
Aft efni til skiptist bók þessi i
fimm hluta. Er i inngangi fjallaö
um bókmenntalegar skilgrein-
ingar leikrita og mikilvægi leik-
ritatextans, annar hlutinn fjallar
um höfundinn og vinnubrögft
hans, þriöji hlutinn er athugun á
leikhúsverkum höfundar i tima
röft, fjórfti hlutinn rekur önnur
leikrit höfundarenleikhúsverkin,
og i fimmta hlutanum ersvo gerft
grein fyrir listrænum höfundar-
einkennum Jökuls, þróun verka
hans og þeim lifsveruleika sem
þau birta. Loks eru skrár yfir rit
Jökuls Jakobssonar, heimildir og
tilvitnanir.
Bókin er 301 bls. aft stærft,
prentuft i Leiftri. Efniságrip
fylgir á ensku, þýtt af Hauki
Böövarssyni.
Ritstjóri Studia Islandica er
Sveinn Skorri Höskuldsson
prófessor
Óvitar aftur á fjölunum
Hiö geysivinsæla barnaleikrit
Þjóftleikhússins, ÓVITAR, eftir
Guðrúnu Helgadóttur kemur
aftur á fjalirnar nú næstkomandi
sunnudag 5. október kl. 15.00.
Leikritift var sýnt alls 46 sinnum á
siðasta leikári og voru áhorf-
endur orðnir rúmlega 23 þúsund
talsins er sýningum lauk i vor. Er
ætlunin aft sýna ÓVITA i október
og nóvember.
Sýningin á ÓVITUM hefur þótt
stórgóft fjölskylduskemmtun þar
eð fullorðnir jafnt og börnin geta
dregiö lærdóm af sögunni um
strákinn Finn sem hyggst leysa
vanda heimilisins meft þvi aft láta
sig hverfa. Þá gefur það lika efni
leiksins nýstárlegt sjónarhorn aö
börn leika fullorftna fólkift og full-
orðnir leikarar leika börn.
ÓVITAR eru i leikstjórn Brynju
Benediktsdóttur, en Gylfi Gisla-
son gerði leikmyndina og Kristinn
Danielsson sá um lýsingu. Með
helstu hlutverkin fara Sigurftur
Skúlason, Randver Þorláksson,
Saga Jónsdóttir, Halldóra Geir-
harðsdóttir, Hreiftar Ingi Július-
son, Margrét örnólfsdóttir, Her-
mann Stefánsson, Steinunn Ólina
Þorsteinsdóttir, Guftrún Glódis
Gunnarsdóttir og Benedikt Erl-
ingsson.
BOLABAS
Maftur nokkur hér f bæ
varft sárreiftur úit i rikis-
stjórnina og sérlega dóms-
málaráftherra , vegna
Gervasoni málsins. Hann
ihugafti lengi, hvernig best
væriaft ná fram hefndum, og
komst loks aft nifturstöftu.
Þaft væri auftvitaft rétt mátu-
legt á þessa stráka alla
saman. aö taka dómsmála-
ráftherra og skila honum
aftur í Sjáifstæöisflokkinn!