Alþýðublaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1980, Blaðsíða 1
alþýðu blaöiö «U\|< /r,s ’ílfr'Hr m Samstarfsnefnd um orkufrekan iðnað Sjá ritstjórnargrein á bls. 3 yy Miðvikudagur 15. október 1980 154. tölublað — 61. árgangur Málefni Flugleiða: Alþýðuflokkurinn vill skýrslu sam- gönguráðherra um málið Þingflokkur Alþýöuflokksins hefurlagt fyrir beiöni um skýrslu vegna málefna Flugleiöa. Beiönin er svohljóöandi: Meö visan til 31. gr. laga um þingsköp Alþingis óskum viö undirritaöir alþingismenn eftir þvl, aö samgönguráöherra flytji Alþingi skýrslu um málefni Flug- leiöa. Viö óskum þess, aö I skýrslunni veröi veittar allar upplýsingar, sem rikisstjórnin hefur undir höndum um eignastööu félagsins rekstrarafkomu og önnur fjár- hagsleg málefni þess, og jafn- framt aö greint veröi frá öUum afskiptum rikisstjórnarinnar af Flugleiöamálinu, þar á meöal hverjar þær skuldbindingar eru, sem rikisstjórnin kann aö hafa undirgengist eöa hyggst undir- gangast gagnvart félaginu, og hvaöa skilyröi kunna aö vera sett i þvi sambandi. Þess er óskaö, aö skýrslan veröi tekin til umræöu á fundi sameinaös Alþingis fljótlega eftir aö henni hefur veriö útbýtt meöal þingmanna. I greinargerð meö beiöninni segir m.a.: A fundi þingflokks Alþýöu- flokksins, sem haldinn var þriöju- daginn 30. september s.l., var samþykkt aö þingflokkurinn skyldi meö stoö i 31. gr. laga um þingsköp Alþingis óska eftir þvl viö samgönguráöherra, aö hann flytti Alþingi skýrslu um málefni Flugleiöa. Meö bréfi, dags. 1. okttíber s.l., var samgönguráö- herra tilkynnt þessi samþykkt þingflokksins og þessgetiö, hvaöa upplýsingar þingflokkurinn mundidska eftir aö skýrslan fæli i sér og aö skýrslubeiönin mundi veröa flutt þegar I upphafi þings. Jafnframt varþess getiöíbréfinu til samgönguráöherra, aö þing- flokkur Alþýöuflokksins teldi aö umræöur á Alþingi um málefni Flugleiöa ættu aö biöa þar til um- beðin skýrsla heföi veriö flutt, enda yröi ekki um aö ræöa óeölilegar tafir á skýrslugjöfinni. 1 um- $ Frá Seðlabanka íslands: Kjör afurðalána endurskoðuð Frá þvl i janúarmánuöi 1979 hafa endurkaupanleg afuröalán út á útflutningsframleiðslu veriö ákveöin i dollurum og hefur þvi krónufjárhæö þessara iána fylgt gengi dollarans. Meö þessu fyrir- komulagi lánskjara var upphaf- lega komiö til móts viö óskir fisk- vinnslunnar, en meö þessum hætti fylgja lánin tekjum útflutn- ingsframleiöslunnar, jafnframt þvi sem tryggt er, aö iánskjör séu aldrei óhagstæöari en keppinaut- ar islenskra útflytjenda njóta. Hafa vextir af þessum lánum ver- iö verulega lægri en á almennum lánamarkaöi I dollurum eöa 7,5% frá Seölabankanum, en 8,5% frá viðskiptabanka til framleiöanda. Ljóst hefur veriö um nokkurt skeiö, aö lánafyrirkomulag þetta hefur reynzt útflutningsatvinnu- vegunum óhagstæöara en ætlað var I upphafi, og kemur þá eink- um tvennt til. Annars vegar hafa versnandi viöskiptakjör haft I för meö sér meiri lækkun á gengi krónunnar en ella og þannig oröiö r haia ií> Fyrsta þingmál Alþýðuflokksins: Orkufrekur útflutningsiðnaður svar við landflótta og hnignun lífskjara Vantraust á iðnaðarráðherra A fyrsta degi þings lögöu þing- menn Alþýðuflokksins fram tillögu til þingsályktunar um aukningu orkufreks iönaöar. t þingsályktunartillögunni segir, aö Alþingi skuli kjósa sjö manna þingmannanefnd til aö fjalla um stórfellda aukningu á orkufrek- um iönaði næstu ár. Tilgangur- inn er aö nýta I rikara mæli en nú er gert þær miklu orkulindir vatnsafla sem enn eru óbeislaöar. Meö þvi telur Alþýöuflokkurinn aö bæta megi llfskjör og skapa traustari at- - vinnu, auk þess sem • þjóöar- framleiösla aukist verulega og útflutningur sömuleiöis. • 1 greinargerö meö þingsálykt- unartillögunni segir, aö Alþingi veröi aö ákveöa stóraukna hag- nýtingu á orkulindum landsins til iönvæðingar til þess aö koma i veg fyrir versnandi lifskjör til aö fjölga atvinnutækifærum og til þess aö koma I veg fyrir aö áframhald veröi á þeim land- flótta sem er staöreynd. Þaö er eölilegt aö slik þings- ályktunartillaga komi fram nú, i upphafi 103. löggjafar þings. Núverandi rikisstjtírn hefur ekki fastmótaö stefnu i atvinnu- málum og leggur einhliöa áherzlu á orkuframkvæmdir miðaö viö almenna innanlands- notkun. Meö hækkandi oliu- verölagi er þaö gtíöra gjalda vert, en ekki má gleymast, aö I óbeisluöum orkulindum eiga Is- lendingar hráefni sem nauösyn- legt er aö gjörnýta. Mikil óvissa er rikjandi á Is- landi hvaö varöar lffskjör al- mennings og almennt afkomu þjtíöarbúsins. Þjóöarfram- leiösan fer minnkandi og þjóöartekjur rirast. Gera má ráö fyrir þvi aö heföbundnar at- vinnugreinar svo sem sjávarút- vegur og fiskvinnsla, og land- búnaöur, geti ekki tekiö viö meirimannafla íþessumgrein- um fækki eftir þvi sem fjárfest- ingar i nýrri tækni aukast, eftir þvl sem fyrirtækin leggja meiri áherzlu á framleiöni aukningu. Vantraust á iðnaðarráðherra Þessa þingsályktunartillögu má vissulega skilja sem óbeint vantraust á iönaöarráöherra, Hjörleif Guttormsson. Iönaöar- ráöherra hefur marglýst þvi yf- ir, aö orkufrekur iönaöur sé til athugunar i ráöuneytinu, en hins vegar hefur ekkert þaö - komiö fram sem.bendir til þess, aö veriö sé aö leggja linurnar fyrir áframhaldandi stóriöju- rekstur og áframhaldandi upp- byggingu á þvi sviöi. Iönaöarráöherra hefur, m.a. fyrir siöustu kosningar undir- strikaö, flokki sínum til fram- dráttar, aö Alþýöubandalagiö hafi barist mikilli baráttu gegn fyrirhuguöum stóriöjufyrir- tækjum á tslandi. 1 leiöara Þjóöviljans, stuttu fyrir siöustu kosningar, var þaö sagt berum orðum, aö engar ákvaröanir veröiteknar um orkufrekan iön- aö I samvinnu viö erlenda aöila á þessu kjörtlmabili og Svavar Gestsson lýsti því yfir fyrir siöustu kosningar, aö Alþýöu- bandalagiö mundi aldrei veröa aöili aö rikisstjórn, sem fram- kvæmdi erlenda stóriöjustefnu. Menn skulu þvi ekki undrast aö- geröarleysi iönaöarráöherra. Framleiðniaukning — Fækkun starfsmanna Þrátt fyrir aögeröarleysi Alþýöubandalagsins i atvinnu- málum hafa fulltrúar þess lagt framtillögurum þaö hvertskuli stefnt á þessu sviði. Þaö heitir „markviss efling innlendra at- vinnuvega”. Þar er gert ráö fyrir gifurlegri framleiöniaukn- ingu I „helztu útflutningsgrein- unum” sem eru sjávarútvegur. Alþýöubandalagiö hefur hins vegar ekki tekiö meö i þetta dæmi sitt, aö meö þvi aö auka afköstin pr. mann fækkar þeim mannafla sem fyrirtækin hafa þörf fyrir. Nú mættihugsa sér aö innlend fyrirtæki sæju um framleiöslu þeirra véla sem þarf til þess aö auka framleiöni innan sjávarút- vegs og fiskvinnslu og þannig yröu til fleiri störf, sem gætu tekiö upp þann vinnukraft sem losnaöi um vegna aukinnar framleiöni á öörum sviöum. Þetta er óliklegt. Vélaiönaöur og framleiösla tækninýjunga standa hölium fæti hér á Islandi. Markaöur er. þröngur- og iön- aöurinn hefur búiö viö þröngan kost lengi. Þaö er þvi liklegast aö slik tækni veröi flutt inn til landsins i meira eöa minna mæli. Þetta mun i fyrsta lagi hafa veruleg áhrif á stööuna á vinnumarkaöinum, auk þess sem siikt heföi i för meö sér stóraukinn innflutning. Vegna tillagna Alþýöubanda- lagsins um framleiöniaukningu er rétt aö geta þess, hvernig þeir hyggjast taka á atvinnu- þætti þessa máls. I tillögum þeirra, sem lagöar voru til grundvallar stjórnarmyndunar- viöræöum f janúar segir: „Komi til fækkunar starfs- manna veröur aö tryggja þeim er vikja sambærileg störf á öör- um vettvangi.” Frumkvæði Alþýðu- flokks Meö þeirri þingályktunar- tillögu sem hér er til umræöu virðast þingmenn Alþýöuflokks- ins gera sér grein fyrir hvert stefnir i atvinnumálum þjóöar- innar. Fyrirsjáanlegar eru miklar breytingar i þá veru, aö vélvæöa iönframleiöslu og auka þar meö framleiöni. A sliku breytingaskeiöi má búast viö þvi aö mikil upp stokkun veröi á mann aflaþörf einstakra þátta liku Nefndakóngar ríkjsins: Marskálkur landbúnaðarins í hæsta gæðaflokki Fjarlaga- og hagsýslustofn- un hefur gefiö út 'sérlega athyglisveröa skýrslu, sem heitir „Stjórnir.nefndirog ráö rikisins áriö 1979." Þar er aö finna skrá yfir allar opinberar nefndir og ráö, ásamt skrá yfir nefndameölim i og greiösiur til þeirra. j Samkvæmt skýrslunni, eru þrir helstu nefndakóngarnir þeir Jón Sigurösson, forstööu- maöur Þjtíöhagsstofnunar, Daviö ólafsson Seölabanka- stjóri og Gunnar Guöbjarts- son, formaöur Stéttar- sambands bænda. Listinn yfir ótta mestu nefndakóngana og tekjur þeirra af nefndastörf- um, fylgir hér aö neöan. Nefndir á vegum rikisins ár- iö 1979 voru 523 talsins. Nefndarmenn voru 2.6Ö3 i þessum nefndum, svo, þó reiknaö sé meö aö nokkuö sé um aö menn sitji i fleiri en einni nefnd, má giska á aö eitt prósent þjóöarinnar sitji I netodum. Þóknun til þessara nefndarmanna nam 469.271.156kr. en þegar öörum kostnaöi hefur veriö bætt viö, hafa þessar nefndir kostaö 527.824.928 kr. Mestur fjöldi nefnda var á vegum Menntamálaráöuneyt- isins, eöa 147, og kostnaöur viö þær var 64 milljónir og 620 þúsund. Næstflestar nefndir sátu á vegum Iönaöarróöu- neytisins, 63 talsins, en næsthæsta kostnaöartala viö nefndir hjá ráöuneyti var þó hjá Heilbrigöis- og trygginga- málaráöuneytinu, eöa 63 milljónir 450 þús. fyrir 58 nefndir. Nefndum hefur fjölg- aö um fjörutiu og eina frá þvi siöasta ár. Samkyæmt snöggsoönu yfirliti yfir skýrsluna eru eftirfarandi nöfn aikastamestu og tekjuhæstu nefnda- manna á a'rinu 1979. 1. Jón i eru Kjördæmisþing Alþýðuflokksins í Vesturlandskjördæmi: Loforð núverandi ríkis- stjórnar svikin eða gleymd Fyrir réttu ári rauf Alþýðu- flokkurinn stjórnarsamstarf við Framsóknarflokk og Alþýðu- bandalag. Ljóst var þá, að i ógöngur stefndi. Samstaða var ekki innan rikisstjórnarinnar um fjárlög eða efnahagsstefnu og ekki fékkst þar stuðningur við raunhæfar og markvissar tillögur Alþýðuflokksins, sem fólu i sér gerbreytta efnahagsstefnu. Þess vegna rauf Alþýðuflokkurinn stjórnarsamstarfið. Alþýðu- flokkurinn vill ekki sitja i rikis- stjórn aðstöðunnar einnar vegna, eins og Alþýöubandalag og Framsókn láta sér vel lika, heldur telur að stjórnarþátttaka eigi að mótast af trúnaði viö stefnumið og árangur i starfi. Núverandi stjórnarsamstarf er hvorki reist á málefnalegri sam- stööu né getu til aö vinna aö lausn aökallandi vandamála. Flestum er orðið ljóst, að frá núverandi rikisstjórn er einskis að vænta. Úrræðaleysi og aðgerðaleysi hafa einkennt þessa stjórn frá þvi hún tók við völdum. Loforð stjórnar- sáttmálans um baráttu gegn verðbólgu, eru nú ýmist svikin eða gleymd. Sú eina sameigin- lega hugsun, sem ráðherrar rikis- stjórnarinnar virðast eiga, er að sitja sem fastast. Framsóknarflokkurinn jók fylgi sitt verulega i siðustu kosn- ingum á grundvelli þess, að hann myndi ráðast gegn verðbólgunni og telja hana niður. Ekki hefur hins vegar spurst til niðurtaln- ingarstefnu Framsóknarmanna frá þvi að ráðherrar flokksins tóku sæti i núverandi rikisstjórn. Þetta eru einhver augljósustu og eftirminnilegustu svik, sem dæmi eru um frá siöari árum. I rikisstjórn hefur Alþýöu- bandalagið haldið áfram þeirri óábyrgu efnahagsstefnu, sem sá flokkur hefur lengi fylgt, og kom- ist upp með þetta vegna istöðu- leysis ráðherra Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Alþýðubanda- lagið hefur i ýmsum stórmálum snúist alfariö gegn stefnu rikis- stjórnarinnar. Samt sitja ráð- herrar Alþýðubandalagsins áfram i stjórn, eins og ekkert hafi i skorist. Nú sem endranær vikja málefnin fyrir valdastólum hjá ráðamönnum Alþýöubandaiags- ins. Sá hluti Sjálfstæðisflokksins, sem nú er I stjórnarandstöðu, er i upplausn. Þess er þvi ekki aö vænta, aö á þvi þingi sem nú er nýhafiö, veröi haldiö uppi af hálfu Sjálfstæðisflokksins virkri og málefnalegri stjórnarandstööu. Til þess eru Sjálfstæöismenn of bundnir viö lausn innanflokks- deilna. Persónulegur ágreiningur setur nú höfuðsvip á starf Sjálf- stæðisflokksins. Ljóst er að á Alþingi i vetur fellur það i hlut þingmanna Al- þýðuflokksins að halda uppi virkri og ábyrgri stjórnarand- stöðu. Kjördæmaþingið heitir á þingmenn Alþýðuflokksins að duga vel i þeirri baráttu, sem framundan er, og berjast áfram til sigurs fyrir þeim tillögum til skattalækkana, umbóta, jafnaðar og betri lifskjara, sem flokkurinn stóð að á siðasta þingi og hefur ávallt látið móta starf sitt og mál- flutning. Kjördæmisþingið skorar á þingmenn Alþýðuflokksins aö beita sér fyrir þvi þegar á yfir- standandi þingi, að fram fari heildarendurskoðun á lifeyris- sjóðakerfinu, er hafi það mark- mið að uppræta það misrétti, sem nú er við lýði, þar sem aðeins hlutr landsmanna býr viö verð- tryggðan lifeyri. Kjördæmisþingiö leggur höfuö- áherslu á, að Alþýðuflokkurinn hviki hvergi frá þeirri megin- stefnu, að ráöast gegn verðbólg- unni, höfuömeinsemd islensks efnahagslifs. Frumforsendur bættra lifskjara hér á landi eru aö takist aö ráöa niöurlögum óöa- verðbólgunnar, en tii þess skortir núverandi rikisstjórn áræöi og kjark.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.