Alþýðublaðið - 15.10.1980, Side 2

Alþýðublaðið - 15.10.1980, Side 2
2 Miðvikudagur 15. október 1980 Alþýðuflokksmenn Suðurnesja Alþýöuflokksmenn efna til hádegisverðafundar I Stapa Ytri-Njarövik laugardaginn 18. oktdber n.k. Gestir fundarins eru þeir Kjartan Jóhannsson fyrrverandi sjávarútvegsráöherra og Kari Steinar Guönason alþingis- maöur. Munu þeir ræöa stjórnmálaviöhorfiö og atvinnumál á svæöinu. Fjölmenniö. Stjórnin. Húsvörður óskast Húsvörður óskast i fullt starf fyrir sam- býlishús i Breiðholtshverfi. Aðeins umgengnisgott og reglusamt fólk kemur til greina. Húsvörður annast minni háttar viðhald og hefur umsjón með um- gengni og ræstingum. Góð ibúð fylgir starfinu. Umsóknir er greini aldur, búsetu og fyrri störf sendist húsnæðisfulltrúa, fyrir 20. október, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar um starfið. i ** Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar ■ m i Vonarstræti 4 simi 25500 Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Kjör fulltrúa á 34. þing ASÍ Tillögur uppstillingarnefndar og trúnað- arráðs Verkamannafélagsins Hlifar um fulltrúa félagsins á 34. þing Alþýðusam- bands íslands liggja frammi á skrifstofu Hlifar frá og með miðvikudeginum 15. október 1980. öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17.00 föstudaginn 17. október 1980 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlifar. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur Kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði mánu- daginn 27. október 1980 kl. 20.30. Fundarefni: 1. venjuleg aðalfundarstörf 2. kosning fulltrúa í flokksstjórn 3. kosning þriggja manna í blaðstjórn 4. stjórnmálaviðhorfið, frummælendur Kjartan Jóhannsson og Karl Steinar Guðnason. Stjórn Kjördæmisráðs. Orkumál 1 atvinnulifsins. Þegar svo er komiö veröur aö setja fram skýr’a stefnu varöandi þaö hvernig brugöist skuli viö. Alþýöuflokkurinn hefur stigiö fyrsta skrefiö til stefnumótunar á þessu sviöi. Alþýöuflokkurinn hefur ætlö lagt höfuöáherzlu á þaö frá upphafi, aö tryggja at- vinnu verkamanna. Meö þvi aö setja fram kröfuna um fleiri stóriöjuver er Alþýöuflokkur- inn, triir sinni hugsjón, aö koma i veg fyrir yfirvofandi atvinnu- leysi I náinni framtlö. Eignaraðildin rædd hverju sinni Eignaraöild stóriöjufyrirækja hefur altaf veriö mikiö deilumál og Alþýöubandalagiö slegiö þar á rómantiska strengi 19. aldar- innar. A forsendum þessum hafa málin veriö rædd. Alþýöu- flokkurinn hefur nú tekiö for- ystu um aö málin veröi rædd á öörum grundvelli, en þaö hafa Sjálfstæöisflokkur og Fram- sóknarflokkur ekki treyst sér til aö gera uppá síökastiö. Þeir hafa lilffaö fyrir Alþýöubanda- laginu. Alþýöuflokkurinn setur ekki fram nein úrslitaskilyröi vegna eignaraöildar stóriöjufyrir- tækja heldur vill aö þau mál séu skoöuö hverju sinni. Þetta veröur aö meta I ljósi fjárhags- legrar áhættu og þvl bolmagni sem Islendingar hafa. Kostir stóriöju eru fjölmargir, sérstaklega fyrir okkur Islend- inga. Vinnuafliö er takmarkaö og þvl dýrmætur framleiöslu- þáttur á Islandi. Þaö er afar brýnt, að þaö sé nýtt þannig aö þaö færi samfélaginu sem mest- an arö og þar meö bezt llfskjör. Þörf skjótra ákvarðana Til þess aö þetta megi takast veröur aö grlpa til aögeröa á sviöi iönþróunar strax. Þessar aögeröir veröa að beinast aö iöngreinum sem hafa háa fram- leiöni, jafnvel þótt slikar greinar taki yfirleitt til sln tak- markaöan mannafla. Ástæöan er sú, aö sllkar greinar geta aö jafnaöi greitt hæstu launin. Þetta hefur I för meö sér stór- aukna eftirspurn og leggur um leiö grundvöllinn aö fjölþættri þjónustu, sem aftur myndi hafa mjög jákvæö áhrif á atvinnu- vandamáliö. Stóriöja I rikara mæli en nú er mun skjóta trustari fótum undir efnahagsllf. Stóriöja mun auka útflutningsframleiösluna veru- lega og um leið stórbætir hún greiðslujöfnuð. Stóriöja, sem reist er á nýtingu innlendrar orku skilar verulegum aröi til þjóöarbúsins. Framlag hennar til þjóöartekna er hátt. Eitt stóriöjustarf skapar fleiri störf I smáiönaöi tengdum stóriöjunni og eykur þjónustugreinar al- mennt. Jákvæö áhrif stóriöju eru þvl yfirgnæfandi gagnvart rómatlskum rökum 19. aldar- hyggjumanna. Meö þvl aö skjóta á frest ákvöröunum um frekari stór- iöju eru stjórnmálamenn aö búa 1 haginn fyrir atvinnuleysi. Alþýöuflokkurinn rlöur nú á vaöiö og setur fram þingsálykt- unartillögu um stofnun þing- nefndar I því skyni aö knýja I gegn ákvaröanir á þessu sviöi. Þaö er ólikt haldbetri stefna en sú sem Alþýðubandalagiö boö- aöi I oröunum „Komi til fækk- unar starfsmanna veröur aö tryggja þeim er vlkja sambæri- leg störf á öörum vettvangi.” Seðlabanki 1 til þess aö þyngja lánskjörin miö- aö viö þaö, sem ella heföi oröiö. Hins vegar hefur aðlögun al- mennra lánskjara aö markmiöi fullrar verötryggingar og jákvæöra raunvaxta oröiö hægari en aö var stefnt, svo aö útflutn- ingsframleiöslunni hefur meö þessum hætti verið mismunaö aö tiltölu viö almenn lánskjör I land- inu. 1 tilkynningu Seölabankans um lánskjaramál 28. ágúst sl. var vikiö aö nauösyn endurskoöunar á kjörum afuröalána meö tilliti til breyttra aðstæðna. Æskilegt er hins vegar, aö sllk endurskoöun fari fram innan ramma heildar- stefnumörkunar á sviöi láns- kjaramála, en viöræöum rlk- isstjórnarinnar og Seölabankans um þau efni er enn ekki lokið. Af tæknilegum ástæöum er auk þess erfitt aö gera veigamiklar breyt- ingar á fyrirkomulagi afurðalána nema um áramót, þar sem veö- setningar miðast viö framleiöslu- ár. Þar sem æskilegt er, aö leiö- rétting I þessu efni dragist ekki úr hömlu, hefur bankastjórn Seöla- bankans nú, aö höföu samráöi viö bankaráð og eftir viöræöur viö rikisstjórnina, ákveöiö aö draga úr gengisuppfærslu þessara lána á árinu sem nemur 8% af stööu þeirra I septemberlok, og er þá sérstaklega höfö hliösjón af rýrn- un viöskiptakjara. Veröur þetta gert I einu lagi meö færslu á viö- skiptareikninga framleiöenda I viökomandi viöskiptabanka. Nemur lækkunin samtals 3600 milljónum króna, og dreifist hún I hlutfalli viö meöalstööu gengis- bundinna afurðalána hvers fram- leiðanda á öörum og þriöja ársfjóröungi þessa árs. Flugleiðir 1 Astæðulaust er aö rökstyöja meö mörgum orðum beiönina um aö ríkisstjórn gefi Alþingi fulln- aöarskýrslu um svonefnt Flug- leiöamál, svo augljós er sú nauö- syn. öllum landsmönnum eru kunn mörg aöalatriði málsins, sem varöar framtiö flugrekstrar frá Islandi, hag þjóöarheildar- innar og afkomu heilla atvinnu- stétta. A þaö hefur hins vegar mjög skort að fullnaöarupplýs- ingar hafi verib veittar um málib og þá fyrst og fremst um afskipti rlkisstjórnarinnar af Flugleiöa- málinu, og hafa sumir trúnaöar- menn rlkisst jórnarinnar þar tekiö aösérhlutverk sem þeim var alls ekki ætlaö. An þess aö frekar sé fariö út I þá sálma er ljóst, aö full ástæöa er til aö rlkisstjórnin sjálf greini Alþingi og almenningi I landinu frá öllum atriöum Flugleiöamáls- ins I opinberri skýrslu svo fram komi hverjar eru staöreyndir málsins, hver hafa veriö afskipti rlkisstjórnarinnar af þvi, hvaöa skuldbindingar menn hafa undir- gengist og þá gegn hvaöa skilyrð- um, og hvaöa stefnu rikisstjórnin hefurl málinu.Er nauösynlegt að slikt liggi fyrir áöur en fjallaö veröur um einstaka þætti málsins á Alþingi, en ráöherrar I rlkis- stjórninni og rfkisstjórnin sjálf hafa lýst þvl yfir, aö til þess muni koma. Nefndakóngar 1 Sigurösson, forstööumaöur Þjóöhagsstofnunar, 6 nefndir, 3.241.193 kr. Davlö Ólafsson, Seblabankastjóri, 3 nefndir, 3.013.036 kr. 3. Gunnar Guöbjartsson formaöur Stéttarsambands bænda, 8 nefndir, 2.708,733 kr. 4. Jóhannes Nordal Seölabanka- stjóri 3 nefndir, 2.604.711 kr. 5 Þorsteinn Geirsson skrifstofu- stjóri Fjármálaráöuneytinu, 3 nefndir, 1.967.334 kr. 6. BenediktBlöndal, hrl. 2 nefnd- ir, 1.690.520 kr. 7 Höskuldur Jónsson, ráöuneytisstjóri Fjármálaráöuneytinu, 3 nefndir, 1.152.288 kr. 8. Vilhjálmur Lúöviksson, frkvstj. Rannsóknarráös rlkisins, 4 nefndir, 1.060.139 kr. (Þaö skal tekiö fram, að einhver, sem ætti frekar heima I einhverju af fjórum neöstu sætunum, en þar eru nefndir, gæti hafa fariö framhjá blaðamanni) Þaö vekur sérstaklega athygli, að allir þeir, sem hér eru nefndir, eru opinberir starfsmenn, utan tveir. Frammistaöa Gunnars Guðbjartssonar, I haröri sam- keppni viö ýmsa helstu mandarina embættismanna- kerfisins, er sérlega eftirtektarverö, en hann nær þriðja sæti. Aðalfundur FUJ í Reykjavík Aðalfundur Félags ungra jafnaðarmanna i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 23. október kl. 20.00 i Ingólfscafé, Alþýðu- húsinu Hverfisgötu 8—10. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin Alþýðuflokksfélag Hafnarfjarðar Fundur verður haldinn i Alþýðuhúsinu við Strandgötu laugardaginn 18. október n.k. kl. 14.00. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing. 2. Skoðanakönnun um prófkjör. 3. Kynning á tillögum um lagabreytingar fyrir næsta flokksþing. 4. önnur mál. Stjórnin. Alþýðuflokkskonur Hafnarfirði Kvenfélag Alþýðuflokksins i Hafnarfirði heldur fund n.k. mánudag 20. október kl. 20.30 i Alþýðuhúsinu. Efni fundarins: 1. Kosning fulltrúa á flokksþing. 2. Kynnt tillaga milliþinganefndar um breytingar á lögum Alþýðuflokksins. 3. Guðfinna Vigfúsdóttir segir frá Sviþjóð- arferð. 4. önnur mál. 5. Ásta og Valgerður leiðbeina um snyrt- ingu. 6. Kaffidrykkja. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.