Alþýðublaðið - 15.10.1980, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 15.10.1980, Qupperneq 3
Miðvikudagur 15. október 1980 3 „Núverandi iðnaðarráðherra virðist áhugalítill um, stóriðju. Flokkur hans, Alþýðubandalagið, hefur bar- izt gegn stóriðju alla tíð. Hefði Alþýðubandalagið ráð- ið þessum málum, síðustu fimmtán ár, má slá því föstu, að hér væri hvorki Álver né Járnblendiverk- smiðja. Aðalatriðið er, að við mequm enqan tíma missa. Þjóðhagsmunir eru í veði. Islenzka þjóðin hefur ekki ef ni á því, að ákvörðunarvald í þessum málum sé einokaðí höndum úrtölumanna Alþýðubandalagsins." alþýðu Liru'irM Útgefandi: Alþýöuflokkurinn ' Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri (ábm): tJón Baldvin Hannibalsson. Blaöamenn: Helgi Már Arthursson, Ólafur Bjarni Guönason. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal Auglýsingar: Elin Haröar- dóttir Gjaldkeri: Halldóra Jóns- dóttir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumilla 11, Reykjavik," slmi 81866." Þ ingflokkur Alþýöuflokksins hefur i upphafi þings lagt fram þingsályktunartiliögu um orku- frekan iönaö. Tillagan snýst um aö kjósa nefnd sjö þingmanna, er fjalli um stórfellda aukningu orkufreks iönaöar á næstu árum. Nefndin skal skila Alþingi og rikisstjórn skýrslum um valkosti, m.a. varöandi gerö og stærö iöjuvera, staöarval, fjármögnun, hugsanlegt sam- starf viö erlenda aöila, fjölda atvinnutækifæra og annaö, er áhrif hefur á þjóöarhag. V I greinargerö meö tillögunni er áréttaö, aö Islenzkt atvinnulíf eigi um þessar mundir mjög I vök aö verjast. Atvinnuöryggi er ótraust. Brottflutningur úr landi fer Iskyggilega vaxandi. Stórframkvæmdir til upp- byggingar orkufrekum iönaöi næstu tvo áratugi eru efalaust besta tækifæriö til aö auka at- vinnu, og tryggja llfskjör þjóö- arinnar. betta mál ersvo stórt I sniöum, aö ekki dugir aö meö þaö sé pukrast I einu ráöuneyti. Tilgangur þingsályktunartir.- • lögu Alþýöuflokksins er sá aö Alþingitaki af tvimæli um vilja sinn i stóriöjumálum. Meö sam- þykkt hennar heföi Alþingi markaö stefnu I atvinnumálum fram I timann, sem gæfi fyrir- heit um batnandi afkomu, aukiö atvinnuöryggi, fjölbreyttari at- vinnutækifæri og stöövun fdlks- flótta. Beinum tekjum rlkisins af stórum iöjuverum veröi variö til uppbyggingar almenns iönaöar vlös vegar um landiö. Þessi stefna er þvi engan veginn andstæö byggöahagsmunum. Þvert á móti. Þessi stefna kemur til móts viö kröfur lands- byggöarmanna um fjöl- breyttara atvinnulif sem liklegustu leiöina til aö stööva byggöaröskun. U m þessar mundir er aö ljúka stóráföngum viö Járn-blendi- verksmiöjuna I Hvalfiröi og Al- veriö I Straumsvlk, Hraun- eyjarfossvirkjun mun taka til starfa á næsta ári. Lengur má þvi ekki dragast aö móta stefnu fyrir a.m.k. næsta áratug um orkuframleiöslu og taka um leiö ákvöröun um hagnýtingu ork- unnar, umfram venjulegan vöxt orkuþarfar innanlands. Hinar miklu ónýttu orkulindir okkar vetöa ekki nýttar á hagkvæmari hátt en meö orkufrekum iönaöi. Þess vegna er nauösynlegt aö taka samhliöa ákvaröanir um helztu virkjunarkosti og nýtingu orkunnar I orkufrekum útflutn- ingsiönaöi. lönaöarráöherra hefur skýrt frá þvl, aö orkufrekur iönaöur sé ,,til athugunar” I ráöuneyti hans. Ekkert bitastætt hefur ennfrétzt afþeirri athugun. Þar sem taka veröur örlagarikar, stefnumarkandi ákvaröanir nú þegar, viröist nauösynlegt aö um þetta mál fjalli hópur manna, þar sem allir þing- flokkar eiga fulltrúa, enda koma slik mál til kasta Alþingis á lokastigi. Þegar samningar um Álveriö I Straumsvik voru undirbúnir var sett upp nefnd meö tveimur fulltrúum frá hverjum þingflokki. Þessinefnd vann mikiö starf, sem tryggöi, aö þingflokkarnir fengju meö góöum fyrirvara allar nauösyn- legar upplýsingartil aö taka af- stööu til málsins. N úverandi iönaöarráöherra viröist áhugalitill um stóriöju. Flokkur hans, Alþýöubanda- lagiö, hefur barizt gegn stóriöju alla tiö. Heföi Alþýöubandalagiö ráöiö þessum málum slöustu fimmtán ár, má slá þvl fóstu, aö hér væri hvorki Alver né Járn- blendiverksmiöja. Iönaöarráö- herra hélt þvi fram kappsam- lega, fyrir siöustukosningar, aö flokkur hans, Alþýöubanda- lagiö, væri eini flokkurinn, sem treysta mætti til baráttu gegn fyrirhuguöum stóriöjufyrir- tækjum á Islandi. í ritstjórnar- grein Þjóöviljans sagöi, fyrir siöustu kosningar, aö engar ákvaröanir veröi teknar um orkuf rekan iönaö i samvinnu viö erlenda aöila, meö aöild Al- þýöubandalagsins. Félags- málaráöherra, Svavar Gests- son, lýsti þvi yfir fyrir slöustu kosningar, aö Alþýöubanda- lagiö mundi aldrei gerast aöili aö rikisstjórn, sem fram- kvæmdi „erlenda stóriöju- stefnu”. Hafa ber i huga, aö þeir sem af pólitiskum trúar- ástæöum hafna samvinnu viö erlenda aöila um markaðsöflun t.d. eru i reynd aö Utiloka þær greinar orkufreks útflutnings- iönaöar, sem helzt koma til álita. fl lþýöuflokkurinn hefur frá upphafi stutt uppbyggingu orkufreksiönaöar hér á landi og lagasetningu Alþingis um þau mál. Flokkurinn hefur veriö og er, andvígur hugmyndum um aö opna allar dyr fyrir erlendu fjármagni til sliks iönaöar, enda slikthvergi á dagskrá. Al- þýöuflokkurinn telur, aö Alþingi eigi aö fjalla um hvert mál fyrir sig. Þaöerenn stefna flokksins. Þess vegna er höfuönauösyn, aö þingflokkarnir hafi aöstööu til áhrifa á stefnumótun frá upp- hafi, ekki aðeins á lokastigi. Meta veröurhverju sinni, hve mikla fiárhagslega áhættu Islendingar vilja taka hver þörf er samstarfs viö erlenda aöila um öflun hráefna, markaös- og tæknimál. Orkufrekur út- flutningsiönaöur veröur aldrei nein allra meina bót i efnahags- málum. Þaö er rangt, að stilla stóriöjustefnu upp sem and- stæöu aukinnar tæknivæöingar i fiskiönaöi. Hún er heldur ekki i andstööu viö byggöarstefnu. En stóriöjustefnan hlýtur aö veröa annar helzti buröarás atvinnu- stefnu stjórnvalda, fáist þau á annaö borö til aö hugsa eitthvaö fram i timann. Stóriöjustefnan er fyrst og fremst atvinnumála- stefna. Staöarval stóriöjuvera getur oröiö viökvæmt deilumál. 1 þeim efnum eru uppi tvenn meginsjónarmiö: Annars vegar eru þegar til mannvirki, raf- linur, hafnir, vegir o.fl., sem gera stækkun þeirra verks- miöja, sem fyrir eru, mjög hag- kvæma. Hins vegar eru þau sjónarmið, aö þjóöarnauösyn beri til aö dreifa nýjum verk- smiöjum um landiö og safna ekki allri stóriöju á Suövestur- hornið. Þaö yröi eitt af verk- efnum væntanlegrar nefndar, aö kanna, hverra kosta sé völ I þessu efni og leggja fyrir þing og stjórn. Aöalatriöið er, aö viö megum engan tlma missa. Þjóöarhags- munirerui veöi. Islens'ka þj'óöin hefur ekki efni á þvi, ao ákvörðunarvald I þessum málum sé einokaö I höndum Ur- tölumanna Alþýöubandalags- ins. —JBH V Þingmál Alþýðuflokksins: Samstarfsnefnd um orkufrekan iðnað Enn um fasteignir í Reykjavík eftir Stefán Ingólfsson Slöastliöiö vor skrifaöi ég greinarkorn um málefni fast- eigna I Reykjavik, sem birtist hér I Fréttabréfinu. Tilgangur minn var aö reyna aö vekja um- ræðu um slvaxandi erfiöleika ungs fólks 1 Reykjavik viö aö koma sér upp þaki yfir höfuöiö. Meöal orsaka taldi ég óhag- stæö greiöslukjör á notuöum fasteignum, slæma lánamögu- leika og skort á byggingalóöum. Uppsprengt verö á ibúöarhúsa- lóöum fylgir sföan litlu fram- boöi. 1 beinu framhaldi af þessu vakti ég athygli á þvf, aö fyrir- greiösla Reykjavlkurborgar til þeirra, sem vilja komast yfir eigiö húsnæöi felst I þvl aö þeim sem fá úthlutaö lóö tii bygg- ingar er GEFINN byggingar- rétturinn á lóöinni. Viö endur- sölu getur „eigandinn” siöan komiö þessum réttindum I fé. Ég taldi þetta framlag borgar- innar nema mörgum hundr- uöum milljóna á ári og lét þá skoöun I ljós, aö á þennan hátt lenti styrkurinn ekki hjá þeim sem mesta þörf heföu fyrir hann. Ég taldi yngra fólk sem gjarna vildi kaupa litlar (2-4 herbergja) Ibúöir I frágengnum borgarhverfum betur aö þess- um styrk komiö en þeir sem efni hafa á aö byggja stór einbýlis- hús. Reykjavik er þegar oröin of dreifbýl miöaö viö þann fólks- fjölda, sem þar á heimili. Fólkið skiptist hins vegarmjögójafnt á einstök borgarhverfi. í Reykja- vik eru nálægt 2,6 ibúar um hverja Ibúö en annars staöar á landinu eru 3,2 Ibúar um ibúðina. Sá háttur sem nú er á haföur aö nánast „flytja” fólk úr eldri hverfunum I þau nýbyggðu er óhemju dýr. Gatnagerðargjöld sem eru hluti húsbyggjandans I byggingarkostnaöi hvers hverf- is eru einungis hluti af öllum kostnaði. Þau nægja ekki einu sinni fyrir gerö ibúöagatnanna einna og þá eru eftir skólabygg- ingar, barnaheimili. heilsu- gæsla, aöalgötur ofl. ofl. Þessi kostnaöur er aö sjálf- sögöu greiddur úr Borgarsjóöi. Þaö er augljóst aö ef fjölskylda sest aö I grónu hverfi i staö þess aö flytja I nýtt hús er þaö góö fjárfesting fyrir borgina. Ef unnt er aö auka fyrir- greiöslu viö þá, sem vilja kaupa notaðar fasteignir þannig aö þeir sitji a.m.k. viö sama borö og þeir sem byggja ný hús, má ætla aö þaö skili aröi fyrir borg- ina þegar frá liöur. Min tillaga var sú aö styrkur borgarinnar væri aö nokkru leyti fluttur frá húsbyggjendum til kaupenda eldra húsnæöis meö þvl aö selja byggingarrétt á einbýlishúsalóöum, raöhúsa- lóðum og verömætum fjölbýlis- húsalóöum og lána féö slöan til kaupa á eldra húsnæöi. Ef tekiö er dæmi af 4 einbýlis- húsalóöum, sem hugsanlega væru byggingarhæfar viö Laugarásveg, má selja bygg- ingarrétt á þeim fyrir 12,5-15 milljónir (gangverö hverrar þeirra væri tæpast undir 25 miiljónum), þá fást samtals 50- 60 milljón krónur fyrir lóö- irnar. Þetta fé má slöan lána 5-6 fjölskyldum til kaupa á notuöu húsnæöi. Hver fjölskylda fengi t.d. 10 milljón króna fullverö- tryggt lán meö 2% vöxtum til 8- 10 ára. A þennan hátt má leysa vandamál 9-10 fjölskyldna i staö 4 og fá auk þess 50-60 milljón króna framlag til lánasjóðs sem nota má til aö veita fé til kaupa notaös húsnæöis. Min skoðun er sú aö þannig lánasjóöur væri mjög aröbær stofnun fyrir Reykjavlkurborg. Borgarstjórinn i Reykjavík hefur mótmælt þeirri staöhæf- ingu aö vitaö væri aö lóöir I borginni væru „seldar eftir út- hlutun. Þetta atriöi breytir engu um önnur atriöi I grein minni, en var einungis tekiö meö sem eins konar dæmi. Lóöaúthlutun hefur veriö litiö breytt siöastliöin 30 ár IReykja- vlk. í raun má segja aö öli þessi ár hafi eftirspurn eftir lóöum veriö meiri i borginni en fram- boðiö. Umframeftirspurn hefur hingaö til oftast veriö fullnægt af grannsveitarfélögunum. Fyrst IKópavogi siöan Garöabæ og Hafnarfiröi og loks Mosfells- sveit. Sennilega hafa menn brotiö útlhlutunarreglur borgarinnar allan þennan tlma en örugglega siöustu 15 árin. Hér er um aö ræöa einstök dæmi og frá mál- um er oftast gengiö á þann hátt, aö opinber plögg eru ekki undir- rituöeöa dagsett fyrr eneftir aö lóöarsamningur er frágenginn. Þessi dæmi hafa veriö algjörar undantekningar og etv. um 1/2 — 1% af öllum úthlutunum. Annað dæmi um brot á regl- um eru svonefndar óleyfis- ibúöir, sem innréttaöar hafa veriöán heimildar. I Reykjavlk eru 5-6% af öllum ibúöum óleyfisíbúöir. Nú rlkir hins vegar mjög sér- stakt ástand. A öllu höfuö- borgarsvæöinu er lóöaskortur. Þar sem áöur reyndist erfitt aö selja lóöir ganga einbýlishúsa- lóðirnú á 8-10 milljón krónur og eru gatnageröargjöld þá ekki meötalin. Viö þessar aöstæöur eru þeir menn sem fá úthlutaö lóö á góö- um staö i Reykjavik aö sjálf- sögðu leiddir I enn meiri freistni en áöur ekki sist ef þeir hafa ekki efni á þvi aö hefja strax byggingu og þurfa jafnvel aö af- þakka lóöina aö öörum kosti. Stefán Ingólfsson (Grein þessi birtist I 14. tbl. Fréttabréfs Verkfræöingafélags tslands). Aflatölur það sem af er árinu Tölur hafa borist frá Fiskifélagi íslands um heildarafla á árinu 1980 frá áramótum til september- loka. Heildar botnfiskafli lands- manna I september 1980 var 44.388 tonn, en I september 1979 var hann 27.412 tonn. Hlutur báta I botnfiskaflanum nú var nú 11.930 tonn og hlutur togara var 32.458 tonn. í sept. 1979 var hlutur bátanna 8.609 tonn og hlutur togara var 18.803 tonn. Heildarþorskafli landsmanna i september 1980 var 26.023tonn, en i september 1979 var hann 11.636 tonn. Hlutur báta I þorskaflanum nú var 7.791 tonn og hlutur togara 18.232 tonn. I september 1979 var hlutur bátanna 4.724 tonn og hlutur togara 6.912 tonn. Heildarbotnfiskafli lands- manna frá 1. janúar til loka september 1980 var 531.026 tonn. A sama tímabili 1979 var hann 487.172 tonn. Hlutur báta I botnfiskaflanum nú var 242.050 tonn og hlutur tog- ara 288.973 tonn. Hlutur báta 1979 var 227.634 tonnoghlutur togara 259.538 tonn. Heildarþorskafli landsmanna frá 1. janúar til loka september 1980 var 351.149 tonn. Á sama timabili 1979 var hann 312.278 tonn. Al þýduf lokksf él agar Reykjavík Almennur félagsfundur verður haldinn föstudaginn 17. október kl. 8.30 i Alþýðu- húsinu. Fundarefni ,,Álit milliþinganefndar” Framsögumaður verður Bjarni P. Magnússon. Stjórnin. Hlutur báta I þorskaflanum nú var 188.585 tonn og hlutur togara 162.564 tonn. 1979 var hlutur bát- anna 164.568 tonn og hlutur togara 147.710 tonn. A timabilinu 1. janúar til 30. september 1980 var heildarafli landsmanna 1.021.884 tonn. A sama tlmabili 1979 var hann 1.236.645 tonn, eöa 214.761 tonni meiri þá en nú. Hér munar mest um aö loönu- og spærlingsaflinn er 242.807 tonnum minni þaö sem af er 1980, en hann var á sama tima 1979. heldur auka þau einnig á órétt- læti I þjóöfélaginu þvi aö meö þeim stela þeir sem notfæra sér aöstööu sina til aö svikja undan skatti, frá hinum, sem ekki hafa þessa aðstöðu. 33. þing SUJ telur þaö ekki þola neina biö um aö leiðrétt sé þaö hróplega misvægi atkvæöa eftir kjördæmum sem nú rikir. 33. þing leggur áherslu á aö daglegur rekstur rikisútvarps- ins veröi geröur óháöari stjórn- málavaldinu. Þá telur þingiö rétt aö banna meö lögum a? flokkar hafi eftirlit I kjördeild um meö því hvenær og hvorí menn kjósa. JAFNAÐARMENN Gerist áskrifendur að málgagni ykkar — Alþýðublaðinu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.