Alþýðublaðið - 16.05.1981, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 16.05.1981, Qupperneq 4
4 Laugardagur 16. maí 1981 Snorri Guðmundsson: w SAMNINGANA I GILDI Þaö var fröðleg lesning sem undirsátar Alþýöubandalagsins innan verkalýöshreyfingarinnar fluttu verkalýö tslands á hátíöis- degi verkalýösins 1. mal. Þeir hrópa ekki lengur samn- ingana I gildi eöa fullar verö- bætur á laun, nú spila þeir lagiö á hinni hliöinni á plötunni. Þaö er lagiö sem á aö syngja þegar Al- þýöubandalagiö er I stjórn: þaö er aö segja, nú er I lagi aö rikis- stjórnin taki þetta og þetta mörg vlsitölustig. Þaö viröist, eftir þvi sem forysta A.S.Í. lætur I sklna, aö þetta sé engum meir til góös en launþegum þessa lands. Hvar er nú gamli andinn úr Alþýöubanda- laginu frá þeim dögum þegar Lúövik réöi rikjum og komst þá svo oft þannig aö oröi aö þaö væri hægt aö losna viö verðbólguna án þess aö krukka I laun? — Nú sitja aftur á móti i valda- stól í Alþýöubandalaginu menn sem menntaöir eru i þeim löndum sem standa grá fyrir járnum og hóta aö láta vopnin tala fái pólskir bændur og verkamenn rétt til aö semja um sln launamál sjálfir. Verkaíýöshreyfingin má ekki undir neinum kringum- stæöum iáta þessi eöa önnur póli- tlsk papplrstlgrisdýr rugla sig I rlminu I sambandi viö launakjör. Þaö er staöreynd aö þaö eru ekki hinir almennu lgunamenn sem halda skriöu veröbólgunnar á þeim ógnarhraöa sem hún er nú á. Þvert á móti, þá hafa laun- þegar þessa lands nú þegar fórnað nógu. Ráöherrar Alþýöu- bandalagsins ættu best aö vita að það eru ekki laun hins almenna launamanns sem halda veröbólg- unni uppi, heldur eru það fyrst og fremst stjórnvöld sem ganga á undan meö eyöslusemi og bruöli. Visitölufölsun. Verkalýöshreyfingin veröur nú þegar að spyrna viö fótum og snúa vörn I sókn. Númer eitt væri kannskiaöfá þeirri viömiöun sem vísitölufjölskyldan er byggö á breytt yfir 1 nútímann. Sú vlsi- tölufjölskylda sem allir útreikn- ingar kaupgjalds byggja á 1 dag hefur kannskiskrimt þegar hún var siöast endurskoðuð á sjöunda áratugnum, en I dag er þaö fjarri lagi. Þetta nota stjórnvöld sér óspart meö þvl aö skattleggja þá vöru sem vegur hvaö léttast I gömlu visitölunni miðað viö þaö sem gerast myndi hjá nútlma fjölskyldu t.d. bensin, og greiöa Snorri Guömundsson. slöan niöur liöi sem eru alltaf of háir i henni, t.d. kindakjöt. Þarna eru peningar teknir úr vasa laun- þegans til þess aö greiöa niöur vlsitölubætur á kaupið hans. Lifskjör. Hvernig má bæta llfskjörin? Llfskjör okkar Islendinga veröa ekki bætt meö ööru móti en þvl aö fleiri stoöum veröi rennt undir at- vinnulifiö. En þá kemur upp vandamál: Einn stjórnmála- flokkurinn má ekki heyra á það minnst að hér veröi fariö út I neitt sem kalla má stóriöju, og vegna þess að dyggur þegn hans fer meö orku- og iönaöarmál 1 ríkisstjórn er hægagangurinn I þessum málum óþolandi. Þaö má kannski viröa þaö honum til vorkunnar aö hans kjördæmi vill fá orkuver, og þaö stórt, heim I héraö, og ekki nóg meö þaö, fólkiö vill lika fá stóriöju. Þannig er þaö næstum sama hvaö blessaöur maöurinn gerir, hann kemur alltaf til meö að særa einhvern, jafnvel úr sínum eigin flokki. Ég held aö þingmenn, og þá á ég kannski helst við þingmenn stjórnarandstööu, ættu að reyna af öllum mætti aö liöka til fyrir málum ef svo vill til aö rlkis- stjórnin kemur sér saman um hvort það á aö virkja fyrir austan noröan eöa sunnan og stuðla aö þvi aö við getum notaö okkur ódýra orku til aö bæta hag islensku þjóðarinnar og bæta af- komu launþega I landinu. Nú er ég ekki aö halda þvi fram aö islenska þjóöin sé nálægt þvi aö veröa gjaldþrota. Þaö er langur vegur þar frá, en hitt er ljóst, aö ef ekki tekst aö auka framleiösl- una þá veröur þjóöin aö heröa sultarólina til þess aö greiöa þær skuldir sem þegar er búiö aö koma henni i. — Til þess að halda þeim lífs- kjörum sem viö búum nú viö dugir fiskurinn einn ekki lengur og eftir þær ráöstafanir sem framsóknarráöherrann sem fer meö sjávarútvegsmál hefur gert I sambandi viö endurnýjun fisk- iskipaflotans er ekki annaö sýnt en aö annaöhvort takist honum aö gera alla útgerö á Islandi svo óhagkvæma aö útgeröarmenn komi til meö aö rúlla á hausinn I stórum stll, eöa þá aö þaö veröi svo hart gengiö aö fiskistofnunum aö þaö veröi ekki eftir eitt sili I sjónum eftir 4-5 ár. Skattar. Ekki get ég hætt öðruvlsi en aö minnast aöeins á skattamál. Sá sem fer nú með völd I fjármála- ráðuneytinu er maöur sem talaöi mikiö um þaö meöan hann var ekki i stólnum góöa, að þaö ætti að skattleggja fyrirtækin meira en minnka álögur á einstaklinga. Nú bregöur svo viö að meðan hann situr I rábherrastól hækka álögur á einstaklinga milli ára mun meira en á fyrirtæki. Þessi skattur, þ.e. tekjuskatturinn, sem var I upphafi hugsaður sem skattur til þess aö jafna lifskjör I landinu, er nú eingöngu oröinn launamannaskattur og þaö er opinbert leyndarmál aö þar er stoliö tugum milljóna undan. Hvernig bætum viö Iffskjör þessarra manna? Þessi skattur, sem I upphafi var hugsaöur til þess aö koma á jöfn- uöi er nú farinn aö vinna öfugt. Og þaö versta við þetta allt er kannski það, aö það eru svo mörg götí skattalögunum aö menn sem reka fyrirtæki eöa eru með ein- hvern rekstur, I hvaöa mynd sem þaö er, geta endalaust lagað sin framtöl þannig aö þeir sleppi viö þennan skatt. Risum upp! Ég held aö það sé ekki nema ein leið fyrir Islenskt launafólk aö tryggja hag sinn. Sú leið er aö ganga til liös viö þann flokk, sem alveg frá stofnun hefur barist fyrir hag launþega, þó svo aö hann hafi ekki alltaf valið vin- sælustu lausnina og hafi stundum jafnvel fariö fram á þaö við launafólk aö þaö leggi eitthvaö á sig I stuttan tlma til aö tryggja velmegun þegar til lengri tima er litið. Ég vil þvl enda meö þvi aö skora á allt launafólk aö ganga til liös viö jafnaöarmenn I Alþýöu- flokknum. Og viö unga fólkið vil ég segja þetta: Gangið i F.U.J. félögin og hjálpiö okkur sem þar erum fyrir aö berjast gegn kúgun og óréttiæti, berjast fyrir frelsi, jafnrétti og bræðralagi. HNEFINN OG ROSIN Útgefandi: Samband Ungra Jafnaðarmanna Ritstjóri (ábm.): Davíð Björnsson. Hafa stjómmálamennimir brugðist Nú á þessum síðustu og verstu tímum þykir mörg- um sem stjórnmálamennirnir hafi brugðist, þeir séu ekki menn til að valda þeirri ábyrgð sem á þeirra herðar er lögð. Einnig hafa þær raddir orðið æ Háværari, sem telja stjórnmálamennina alla eins, hvar f flokki sem þeir standa. Þetta kemur ef laust til af því, að síðastlióin 10 ár hafa þeir allir lagt höfuðáherslu á að berjast gegn efnahagsvandanum, ýmist heimatilbúnum eða innfluttum, og undantekn- ingarlaust með sama árangri, sem sé engum. — Þá virðist það ekki heldur falla í góðan jarðveg þegar hálfkákinu er sagt stríð á hendur, eins og sjá má af viðbrögðunum við því þegar Alþýðuflokkurinn sleit vinstristjórnarsamstarf inu 1979. Þetta er spennitreyja stjórnmálamanna. En menn skyldu hyggja að því að í alþingiskosning- um er ekki eingöngu verið að kjósa um, hvort að seig- drepa eigi verðbólguna eða afgreiða hana með einu rothöggi. Þar er einnig kosið um margt annað, sem er e.t.v. mikilvægara þegar til lengri tíma er litið. — Það er kosið um, hvort landið, með gögnum sínum og gæðum, skuli vera þjóðareign, eða í höndum skammsýnna gróðahyggjumanna, sem notfæra sér almannaþörf i eiginhagsmunaskyni. — Þaðer kosið um hvers konar hagkerfi við viljum búa við- hreint markaðskerfi, blandað hagkerfi eða ríkisbúskap. —Það er kosið um, hvernig auðlindir lands og sjávar skuli nýttar, og í hverra þágu. Og það er kosið um margt f leira. Og okkar er valið, því skulum viðekki gleyma. Rétturinn til að velja og hafna er sá hornsteinn sem þjóðfélag okkar byggir á.. Þann rétt hljótum við að standa vörð um. FRAMKVÆMDASTJÓRN S.U.J. 1980-1982. Formaður: Snorri Guðmundsson Varaformaður: Helga G. Guðmundsdóttir Ritari: Guðmundur Árni Stefánsson Gjaldkeri: Jón S. Ólason Ritstjóri: Davið Björnsson Meðstjórnendur: Heimir Sigtryggsson og Þorsteinn Valur Baldvinsson Formenn nefnda S.U.J. 1980—1982. Utanrfkismálanefnd: Bjarni P. Magnússon Verkalýðsmálanefnd: Árni Hjörleifsson Stjórnmálanefd: Þorvaldur Jón Viktorsson FÉLÖG UNGRA JAFNAÐARMANNA Reykjavík Hverfisgötu 8—10 Kópavogi Hamraborg 1 Égóska eftiraðgerastfélagi f Félagi ungra jaf naðarmanna i (Staður) Hafnarfirði Strandgötu 34 Nafn Suðurnes Hringbraut 106 Keflavík Heimi li Akureyri Strandgötu 9 Sími Sendist viðkomandi F.U.J. félagi. Starfsemi SUJ Samband ungra jafnaðarmanna samanstendur af félögum ungra jafnaðarmanna um allt land. FUJ félögin eru eðli málsins samkvæmt, hvað öflugust I stærri bæjum, t.a.m. I Hafnarfiröi, Keflavik, Akureyri, Kópavogi og að sjálfsögðu I Reykjavlk. Mikiö starf fer fram innan vé- banda þessara félaga, s.s. fundir, útgáfa ýmiss konar og samkundur þar sem félagarnir skem mta sér saman á einn eða annan máta svo fátt eitt sé talið. Hér annars staðar I blaðinu er greint frá formönnum fclaga I fyrrgreindum byggðarlögum og er ungt fólk hvatt til þess aö setja sig I samband við þá og leita nánari upplýsinga um starfið I hinum einstöku félögum. Samband ungra jafnaðarmanna er samnefnari FUJ félaganna og fer meö stærri mál ungra jafnaðarmanna. Innan sambandsins fer fram allmikið pólitiskt starf. Þar eru t.d. I gangi nefndir sem fjalla um aðskiljanlega hluti. Utanrlkisncfnd Sambamjsins hefur taisvert á sinni könnu, þar sem samskipti ungra jafnaðarmanna við jafnaldra sina I útlöndum hafa ávallt verið meö miklum ágætum. Er SUJ aðili aö FNSU, sem er samnorrænn vettvangur ungra jafnaöarmanna á N orðurlöndum. Heldur FNSU reglulega ráöstefnur og fundi á ein- hverju Norðurlandanna og eru Islenskir ungliðar jafnaðarmanna þar að sjálfsögðu á staðnum. Hefur fjöldi ungra jafnaðarmanna sótt ráð- stefnur á hinum Norðurlöndunum á iiðnum árum og kynnst skoðunum skoöanasystkina okkar frá öörum löndum. Sömuleiðis er SUJ I skipu- lagstengslum við IUCY, sem er Evrópuráö ungra jafnaöarmanna. St jórnmálanefnd starfar og innan SUJ og heldur reglulega fundi þar scm fjallað er um þau pólitisku dægurmál, sem uppi eru hverju sinni, auk þess að móta stefnuna til lengri tlma litið. Þá er og að starfi, verkalýðsmálanefnd ungra jafnaðarmanna og er stefnumótandi um þau mál, er snerta verkalýðinn og launþega þessa iands. Framkvæ mdast jórn Sambands ungra jafnaöarmanna er svo sam- nefnari , alls þessa og hefur yfirumsjón meö starfi nefndanna og félag- Ýmislegt er á döfinni hjá framkvæmdastjórn. SLJ á eigiö húsnæöi við llverfisgötuna i Reykjavik og er hugmyndin að I það verði flutt næsta haust og þar innréttað veglegt lélagsheimlili fyrir unga jafn- aðarmenn. Þá hefur Sambandið og vilyrði fyrir lóö I hinum nýja mibbæ við Kringlumýrarbrautina og hyggst ráðast þar I byggingafram- kvæmdir og gera þar úr garöi framtlðarhúsnæöi fyrir Sambandið og félagsmenn þess. Margt annaö starf hef ur veriö I gangi I vetur. Það kostar sinn pening að reka félag sem þetta og þvi var hleypt af stokkunum happdrætti um jólaleytið. Þá er þetta blað, sem þú hefur nú fyrir augunum lesandi góður, einn þáttur starfseminnar. Að sjálfsögðu er hið „praktlska” starf,, fjársöfnun og byggingar- framkvæmdir ekki hiö eina sem framkvæmdastjórn lætur til sln taka. Hér cr um pólitlskt félag að ræða og þvl fer auðvitað langmestur tlmi I pólitlskar umræður og stefnumörkun á þvl sviði. Hér hcfur aðcins verið stiklað á stóru, en Samband ungra jafnaða- manna og félög jafnaðarmanna á hinum einstöku stöðum, standa opin ungu fólki á aldrinum 16—35 ára sem hefur aö leiðarljósi I lífsýn sinni, jöfnuð, samhjálp og réttlæti.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.