Alþýðublaðið - 16.05.1981, Qupperneq 7
Laugardagur 16. maí 1981
7
Efling byggóar
og atvinnulífs
til sjós og lands ,
Kjarnorkusprengjan met öllum slnum eyöingarmætti
Landsbanki fslands hefur að
baki nær 100 ára reynslu í
þjónustu við atvinnuvegi
þjóðarinnar. Á þessu tímabili
hefur Landsbankinn tekið
virkan þátt í baráttu þjóðar-
innar fyrir sjálfstæöi og þetri
lífskjörum. Spariféð sem
geymt er í Landsbankanum
hefur gert honum kleyft að
leggja hönd á plóginn.
Þjónusta Landsbankans hefur
ætíð haldist í hendur við upp-
byggingu sjávarútvegs, land-
búnaðar, iðnaðar og verslunar.
MATVORUMARKAÐNUM
og birgir þig upp af ódýrum og góöum vörum.
Opió til kl. 22 á föstu-
dögum og til hádegis
á laugardögum í Mat-
vörumarkaöi og Raf-
deild.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600
LANDSBANKINN
Banki allra landsmaima
væri betur fariö ef áöurgreind
tækniundur heföu aldrei oröiö til.
En þaö er fleira en þessi hugar-
fóstur brjálæöinga sem ógna líf-
kerfi jaröar. Hiö ótrúlega
skilningsleysi mannsins gagnvart
umhverfinu gæti oröiö okkur mun
hættulegra þegar fram liöa
stundir. Og jafnvel þó aö menn
hafi viöurkennt vandann og viti
hvert stefni, fljóta þeir sofandi aö
feigöarósi. Þó aö ótrúlegt megi
viröast, eru stundarhagsmunir
látnir ráöa feröinni, en ekki
hugsaö til framtiöarinnar. Þaö
hefur aldrei þótt skynsamlegt,
allra sist i jafn mikilvægum mál-
um og þessum. Þetta er sami
hugsunarhátturinn og olli þvi aö
tsland er nú gróöurlaust á stórum
svæöum, svo og aö fjöldi dýra-
tegunda er annaöhvort útdauöur
eöa i útrýmingarhættu.
— Menn verða aö gera sér grein
fyrir þvi, aö þaö er ekki endalaust
hægt aö velta vandanum yfir á
visindamenn eða komandi kyn-
slóðir og ætlast til að hann leysist
þannig.
kjarnorka
Enn hefur visindamönnum ekki
tekist aö finna leiö til að losna viö
geislavirk úrgangsefni á öruggan
hátt. Þau eru nú geymd til bráða-
biröga i mistraustum umbúöum,
og alltaf bætist meira viö. Þetta
er þvi alvarlegra, þar sem mörg
þessara efna mega ekki komast i
snertingu viö umhverfiö i 1000 ár
eöa lengur. Hversu lengi getum
við velt þessum vanda yfir á kom-
andi kynslóöir?
Hitamengun
Annaö atriöi sem mætti nefna
er þaö sem kalla mætti hita-
megnun, þ.e. aö jöröin getur ekki
losnaö viö allan þann hita sem
bætist viö af völdum brennslu
eldsneytis á borö viö kol, oliu og
kjarnorku (fossile fuels).
Þvi er spáö að miöaö viö nú-
verandi aukningu á notkun þessa
eldsneytis muni þessi hita-
aukning veröa viö hættumörk
eftir um 100 ár. Til aö varna þvi
aö þá veröi breytingar á loftslagi
jarðarinnar, sem enginn sér fyrir
endann á, þarf innan þess tlma aö
skipta yfir i orkulindir, sem ekki
auka hita jarðarinnar, heldur
breyta aðeins einni mynd orku i
aöra. Þar má nefna vatnsorku,
sólar- og vindorku, hagnýtingu
sjávarfalla o.s.frv. Samt halda
menn enn áfram bollaleggingum
um þaö, hvaö komið geti i stað
oliu, og hugsa þá jafnvel um kol!
Er skammsýni mannkyns eng-
in takmörk sett?
Einnig má nefna getu umhverf-
isins til aö losna viö koldioxiö.
Siöan 1880 hefur koldioxiömagn
andrúmsloftsins aukist um u.þ.b.
12%. Meginhluti þessarar
aukningar er talinn hafa stafað af
brennslu kola og oliu. Þegar
vissu stigi koldioxiös i andrúms-
loftinu er náö, dregur þaö úr út-
geislun jarðar og veldur þannig
loftslagsbreytingum af völdum
aukins hita.
Raunar halda sumir þvi fram,
aö þessar breytingar séu þegar
byrjaðar aö koma fram og benda
þá m.a. á útþenslu Saharaeyöi-
merkurinnar til suöurs máli sinu
til stuönings.
Daviö Björnsson ritstjóri
málgagna SUJ.
Hugarfarsbreyting
— Þessari grein er ekki ætlaö
að boða heimsendi innan ákveö-
ins tima, heldur gera fólki ljóst
þær staöreyndir, sem ekki veröur
hlaupist frá. Þörf er á almennri
hugarfarsbreytingu, engu siöur
hér á landi sem annars staöar,
þaö sýna viötökurnar sem
Greenpeace-menn fengu hér á
landi. Þessi samtök hafa unniö
gott og óeigingjarnt starf i þágu
betra lifs á jörðinni, m.a. lagt sig
i hættu viö aö koma i veg fyrir
kjarnorkutilraunir Frakka i
andrúmsloftinu og losun eitur-
efna i Atlantshaf.
— Viö erum (vonandi) ekki siö-
asta kyslóöin á jörðinni. Hvernig
viljum viö skila henni af okkur?
Þetta er spurning sem hlýtur að
gerast áleitari meö hverju árinu
sem liður án raunhæfra aögerða
til að snúa þróuninni viö.
Jafnaöramenn, hljóta aö láta
þessi mál til sin taka sem liö i
baráttu sinni fyrir bættu mannlífi
öllum til handa.
einu pw
Þú verslar í
HÚSGAGNADEILD
og/eða
TEPPADEILD
og/eöa
RAFDEILD
og/eða
BYGGINGAVÖRUDEILD
Þú færö allt á einn og sama kaupsamninginn/skuldabróf og þú
borgar allt niöur í 20% sem útborgun og eftirstöóvarnar færöu
lánaöar allt aö 9 mánuöum.
Nú er aö hrökkva eöa stökkva, óvíst er hvaö þetta tilboö stendur
lengi. (Okkur getur snúist hugur hvenær sem er).
Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritaö nafniö þitt undir
kaupsamningínn kemur þú auövitaö viö í
Þegar menn tala I bölsýnistón
um framhald lifs á jöröinni
heyrast kjarnorku- og vetnis-
sprengjur, sýkla- og eiturefna-
vopn og fleira þviumlikt oft nefnt
i þvi sambandi. Og vissulega
Davíð Björnsson:
HEIMUR A HELVEGI?