Alþýðublaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.05.1981, Blaðsíða 4
GERÐ TIL AÐ JAFNA AGREINING AÐAILA VINNUMARKAÐARINS — segja fulltrúar sambandanna í gær kynntu atvinnu- rekendur og verkalýðs- forysta, VSí og ASí, könnun sem Kjararann- sóknarnefnd vinnur að í augnablikinu. Þetta er könnun sem liggur utan eiginlegs starfssviðs nef ndarinnar, svokölluð Vinnumarkaðskönnun. Fréttamönnum var boðið til fundarins þar sem fulltrúar samtakanna gerðu grein fyrir einstök- um atriðum Vinnu- markaðskönnunarinnar. Þorsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri VSI, geröi I stuttu máli grein fyrir markmiði meö könnun þessari. Hann sagöi að aöilar vinnumarkaðarins væru sammála um það, aö hægt væri að koma f veg fyrir óvissu og ágreining sem oftlega hefði sett svip sinn á t.d. samninga ASÍ og VSt vegna þess að nauðsynleg- ustu upplýsingar vantaði til að geta skorið Ur um það hvor aðil- inn hefði rétt fyrir sér. „Aðil- arnir eru sammála um það að slikan ágreining mætti jafna með hlutlausri athugun á helztu stærðum vinnumarkaðarins og þvi var samþykkt að láta Kjara- rannsóknarnefnd gera slika könnun”, sagði Þorsteinn Páls- son á fundinum. FulltrUar beggja samband- anna, eða allra sambandanna, þvi VMS var einnig mætt til leiks lögðu nka áherzlu á það að fyrirtækin svöruöu spurningum nefndarinnar fljótt og vel, enda mikilvægt, áreiðanleika upplys- inganna vegna, að sem flestir brygðust vel við málaleitan nefndarinnar og skiluðu inn þar til gerðum spurningarlistum. Það þarf ekki að taka það fram, á þessum könnunar- timum, að allar upplýsingar sem gefnar eru eru algert trUn- aðarmál, bæði hvað varðar ein- staklinga og sömuleiðis fyrir- tækin sem gefa upplýsing- arnar. I kynningu VSl, ASI og VMS segir svo: A fundi sinum 13. april sl. ákvað Kjararannsóknarnefnd, að framkvæma umfangsmikla könnun á ýmsum þeim hliðum vinnumarkaðarins, sem vakið hafa spurningar við gerð kjara- samninga á undanfarandi ár- um. Hér er um að ræða einhverja umfangsmestu könnun sinnar tegundar, sem farið hefur fram hér á landi, en hUn tekur til u.þ.b. 4000 fyrirtækja og ein- staklinga i atvinnurekstri viös vegar um landið eða allra félagsmanna innan Vinnuveit- endasambands Islands og Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna. Aætlað er að könnunin taki til um 40 þús. launþega i þjónustu þessarra aðila. Meginmarkmiö þessarar könnunar er að eyða óvissu og ágreiningi aðila vinnu- markaðarins um ýmis þau mál sem hvað oftast er fjallað um við gerð kjarasamninga. Þau atriði sem tvimælalaust má telja mikilvægast að afla upp- lýsinga um varða vægi ein- stakra starfa og starfsaldur meðal verkafólks. Spurningar um þessa þætti eru stofn könn- unarinnar. Jafnframt er i könnuninni m.a. aflað upplýs- inga um eftirfarandi atriði: Jy KÖNNUN KJARARANNSÓKNAB- TRÖNAÐARMÁL NEFNDAR, VSÍ, VMS og ASÍ. 0VINNUVEITANDI ______________________________________ 0STARFSMANNAFJÖLDI 30. APRÍL: 1 FULLU STARFI............ • 1 HÁLFU STARFI............ 1 HLUTASTARFI YFIR 1/2 STARF 1 HLUTAST.MINNA EN 1/2 STARF KARL KONA 0LAUNÞEGI:_________________________________________ □ Q 0VINNUSTAÐUR.(SVEITARFÉLAG) :_____________;_____________________ 0FAG/EÐA SÉRHÆF ING :_____________________________ *____________ 0STÉTTARFÉLAG OG STAÐUR :_______________________________________ 01234 5-6 7-9 10-14 15- 0STARFSALDUR , AR: 1 FYRIRTÆKINU □□□□□□ □ □ □ 1 GREININNI □□□□□□ □ □ □ 0SKILGREINING A STARFI-(SKV. KJARASAMNINGI, EF UNNT ER):_______ 0VINNUFYRIRKOMULAG/LAUNAKERFI. MERKIÐ VIÐ VIÐEIGANDI REITI. VINNUR LAUNÞEGINN AÐ JAFNAÐI: JA NEI A) VAKTAVINNU Q Q B) AKVEÐISVINNU EÐA UPPMELINGU □ □ C) BÓNUSVINNU EÐA EFTIR KAUPAUKAKERFI □ □ D) 1 HLUTASTARFI □ □ 0FAST TlMA-EÐA MANAÐARKAUP FYRIR FULLA DAGVINNU 1 APRÍL. TIL- GREINIÐ KAUP An BÓNUS-EÐA KAUPAUKAGREIÐSLU, An VAKTAALAGS OG AN ALAGS VEGNA FERÐA- , FÆÐIS-, VERKFiER APEN INGA o.þ.h. KR :___ (jj)ATHUGASEMDIR:_____________________________________________ @SKÝRSLURITARI/SlMI;_______________________________________________ ATHUGIÐ: Vinsamlegast lesió vandlega leiöbeiningar á bakhliö eyóublaósins áöur en £ utfyllingu er ráóist. Af tæknilegum ástæöum er ekki unnt aö senda öllum hxfilegan fjölda eyóublaóa tií útfyllingar. Þaó eru þvl vinsamleg tilmæli, aó fyrirtækin fjölgi eyóublöóunum sjálf svo sem meö þíurf, sé þess nokkur kostur, en hringi ella eftir stærra upplagi. sé eyöublöóunum fjölgaó hjá fyrirtækinu skal bent á, aó hentugt er aó gera það eftir aö liöum 1, 2 og etv.4 hefur veriö svaraó á frumriti. Eintak af spurningalista þeim sem sendur hefur verið til 4000 fyrir- tækja á landinu. Það skal tekið fram, verkafólki til glöggvunar, aö þar sem stendur Launþegi er ekkigert ráð fyrir að fyrirtækið fylli út nafn starfsmanns. Fimmtudagur 28. maí 1981 Fimmtudagur 28. maí 1981 Amnesty International 20 ára: Mannréttindi í mikilli hættu á þessum áratug Viða er barist hart gegn rétti manna til andófs. Þess vegna munu mannréttindi eiga undir högg að sækja á niunda ára- tugnum, segir i grein frá Amn- esty International. í dag 28. mai er 20 ára afmæli samtakanna og á þeim timamótum kalla þau eftir alþjóðasamstarfi i barátt- unni fyrir mannréttindum. Beinist sú barátta að þvi um allan heim að byggja upp al- menningsálitið og stuðla að bættri lagasetningu vegna mannréttindamála. Heita sam- tökin þvi að efla enn sitt eigið starf og vonast eftir þvi að tala þeirra sem taka ákveðið með i blokkina til varnar mannrétt- indum tvöfaldist á næstu tveim- ur árum. Pyndingar og morð, mannrán og fangelsanir án dóms og laga eru skipulega iðkuð i fjölmörg- um löndum, segir i grein Amn- esty. Dauðatölur af þessum or- sökum fara ört hækkandi. Viða um heim ér ekki aðeins samvizkufrelsið undir hæl stjórnvalda, lif samvizkufang- anna eru einnig i hættu. Amnesty tdíur örfá dæmi af þeim langa lista yfir riki þar sem ofbeldi er beitt af opinber- um aðilum. Þar kemur m.a. fram að þús- undir hafa látið lifið fyrir hendi erindreka stjórnvalda i Guate- mala. í Argentinu og Filipps- eyjum hafa öryggissveitir rænt fólki sem siðan hefur horfiö sporlaust, i Suður Afriku og Malasiu er fólki haldið langtim- um i fangelsum án réttarrann- sóknar, og andófsmenn eru dæmdir i þrælkunarvinnu i Sov- etrikjunum. Stofnun Amnesty Internation- al má rekja til greinar sem birt- ist i breska blaðinu The Observ- er 28. mai 1961 þar sem var höfðað til almennings að starfa saman að þvi að þeir fangar yrðu leystir úr haldi sem fang- elsaðir voru einvörðungu vegna skoðana sinna eða uppruna. Amnesty byggir á starfi og fjárstuðningi hins almenna borgara. 20ára reynsla samtak- anna sýnir glögglega að við- brögð almennings viða um heim geta orðið samvizkuföngum til bjargar. Sjálfstæði Amnesty gagnvart stjórnvöldum byggist ennfrem- ur á fjárhagslegu sjálfstæði samtakanna. Rúmlega 250 þúsund karlar og konur eru nú virk i starf i á veg- um Amnesty International. Amensty International vinnur oft við erfið skilyrði og þarf aö fást við verkefni sem oftlega hafa vakið reiði rlkisstjórna. löndum undanfarin ár. Talið er fullvist að Yamani muni reyna að fá talsmenn annarra OPEC landa til að fallast á þá stefnu að verðlag á oliu fari hægt hækkandi og verði i verðhækkunum tekið fullt tillit verðbólgu i OPEC löndunum. Bandariskir sérfræðingar i oliumálum benda á að Saudi- arabar ge.ti minnkað fram- leiðslu sina um 50% en geti samt staðið við allar skuldbindingar sinar. Þetta hefur orðið til þess að svartsýnustu áhrifamenn i Riyadh hafa farið að velta fyrir sér hvort rétt sé að vinna oliu i svo miklu magni úr jörð: Fulltrúar Iran, Libiu og Alsir eru höröustu andstæöingar ráðamanna i Saudi-Arabiu, en staða þeirra er ekki sterk sem stendur vegna markaðs- ástandsins. Eflaust munu Saudi-arabar ekki krefjast þess að önnur lönd lækki verð sitt allt niöur I 32 dollara fatið, en gert í VERÐI? er ráð fyrir að þeir leggi fram tillögur um að verðið verði ein- hvers staðar á milli 32 og 36 dollara fatið. óttast verðþenslu og samkeppni annarra orku- gjafa Stefna Saudi-araba er ekki byggð á velvilja eða gjafmildi við vestræna ráðamenn. Ráða- menn i Riyadh búast við, að leiötogar á Vesturlöndum muni veita Palestínumönnum virkari stuðning og aðstoða Saudi- araba við kaup á nýtisku vopnum i staðinn. En ráðamenn i Saudi-Arabiu óttast einnig að hin mikla verð- sprenging á oliu sem varð á J árinu 1979 hafi veikt sam- |7 INNLEND SYRPfl Bankamenn segja upp samningum Samband Islenskra bankamanna hefur sagt upp k jarasam ningi sambandsins og samninganefndar bankanna, fyrir hönd bankanna, frá 15. desember 1980. Samningnum er sagt upp miðað við 1. september n.k. Jafnframt hefur Samband islenskra bankamanna lagt fram kröfugerð og megintillögur að nýjum kjarasamningi. Höfuð- inntak kröfugerðarinnar er, að farið er fram á leiðréttingu launa, sem nemur rýrnun kaup- máttar frá meðaltali áranna 1978 og 1979. Eins og venja er, er áskilinn réttur til nánari útfærslu á einstökum atriöum kröfugerðarinnar og til að leggja fram viðbótar- kröfur i samninga- viðræðum. Ráðstefna um öldrunarfræði Dagana 30.5,—2.6. ’81 stendur yfir ráðstefna i Reykjavik um öldrunar- fræði. Að ráðstefnunni standa öldrunarfræði- félag fslands i samvinnu við samtök öldrunar- fræðifélaga á Norðurlöndum sem nefna sig „Nordisk Gerontolog- isk Förening”. öldrunarfræðin (eða Gerontologian) er fræði- grein, sem spannar yfir þær margvislegu breyt- ingar sem veröa á lifi og háttum einstaklingsins á efri árum ævinnar, likamlegar, sálrænar og félagslegar, og viöbrögð einstaklingsins svo og þjóðfélagsins við þessum breytingum. A ráðstefnunni verða flutt u.þ.b. 56 erindi, sem skiptast I allmarga flokka svo sem öldrunar- lækningar, endurhæfingu aldraðra, geðræn vandamái og heila- sjúkdóma, félagslega aðstöðu og aöbúnað aldraðra I nútima þjóðfélgi, svo og öldrunarþjónustu bæði á heimilum og á stofnun- um. Ráðstefnuna sækja læknar, hjúkrunar- fræðingar, sálfræöingar, félagsfræðingar, félags- ráðgjafar og aörir sem starfa að öldrunar- þjónustu á einn eða annan hátt. Alls veröa um 250 manns á ráðstefnunni og af þeim u.þ.b. 100 Islend- ingar. Ráðstefna um Elliðaárdalinn Nk. laugardag þann 30. mai, verður haldinn á vegum Framfarafélags Seláss- og Arbæjarhverfis ráðstefna um Elliðaár- dalinn, sem náttúrufyr- irbæris i borginni og hlut- verk hans fyrir nær- liggjandi byggðir, svo og þá starfsemi, sem þegar er tengd sjálfum Elliða- árdalnum, Elliðaánum og Elliðavatni ásamt Heiðmörk. Ráðstefnan verður haldin i Félagsheimili Rafveitunnar við Elliöaár og hefst kl. 9.15 um morg- uninn og stendur til kl. 17.30 e.h., þó með matar- hléi i hádeginu og stuttum hreyfihléum á klukku- timafresti. Einfaldar veitingar verða falar á staðnum. Ráðstefnan er haldin að frumkvæði og undir stjórn F.S.Á., en til sam- starfs hafa komið 10 félög og stofnanir, sem tengjast umræðuefninu á einhvern hátt. Ráðstefn- unni verður skipt i tvo hluta. Fyrir hádegi verða flutt stutt erindi, þessir flytja: Vilhjálmur Sigtryggs- son um skógræktina i dalnum, Sigriður Einars- dóttir flytur hugleiðingar Kópavogsbúa, Elias Ólafsson um tengsl Ell- iðaárdals og Breiðholts- byggðarinnar, Elin Pálmadóttir talar um Elliðaárdalinn og um- hverfismál, Nanna Hermannsson lýsir Ar- bæjarsafni, Kristján Guðmundsson skýrir frá hestamönnum i dalnum. Eyþór Einarsson segir frá gróðrinum i dalnum, Arni Hjartarson útskýrir jarðfræöi Elliðaársvæðis- ins, Arni Reynisson skil- greinir fólkvang, Arni Waage lýsir fuglalifi i dalnum, Garðar Þór- hallsson segir frá laxveiði og umhverfismálum, Aðalsteinn Guðjohnsen lýsir virkjuninni i dalnum og Steinn Halldórsson tal- ar um iþróttamenn i daln- um. Eftir hádegi flytja þessi yfirlitserindi: Páll Lindal um Arbæjarsvæðið landareign og lagaþrætur og Reynir Vilhjálmsson talar um efnið Elliðaár- dalurinn i þágu mannlifs- ins. Að lokum verða pallborðsumræður þar sem valinn 6—8 manna hópur litur til framtiðar- innar i ljósi þess, sem fram hefur komið á ráðstefnunni. Meginspurningar: Hvað er hættulegast dalnum? Samskipti mismunandi hópa á svæðinu. Til hvers og hvernig á aö varðveita dalinn? Hvað næst? „Vel skal að hyggja, ef hér á aö byggja”. Ráðstefnan er öllum frjáls meðan húsrými leyfir. Ráðstefnustjórar verða Þorvaldur S. Þor- valdsson, arkitekt, og Þórir Einarsson, prófess- or, en formaður F.S.A. er Asmundur J. Jóhannsson, tæknifræðingur. Veggspjöld með íslenska hestinum Gefin hafa verið út tvö stór veggspjöld (plaköt) með myndum af islenska hestinum. Þetta eru stækkaðar litljósmyndir, annarsvegar af meri á stökki ásamt afkvæmi sinu, hinsvegar af ungu fólki á tölthestum. Útgef- endur eru timaritin Eiðfaxi, sem er sérrit um hesta og hesta- mennsku og Iceland Reviw, sem gefið er út á ensku. Myndirnar á vegg- spjöldunum eru báðar teknar af hinum kunna hestaljósmyndara Sigur- geiri Sigurjónssyni. Spjöldin eru i stærðinni A- 1 (69,4x84,1 cm) Þau eru litgreind og prentuð i Kassagerð Reykjavikur i nýjum og fullkomnum prentvélum, sem tryggja full gæði litmynda. Taisverð eftirspurn hefur verið eftir islenskum veggspjöldum enda eftirsótt skraut bæði fyrir skrifstofur og heim- ili, lika til gjafa og kynn- ingar á islenska hestin- um. Myndirnar á spjöldunum heita „Frelsi” og „Á tölti” (A ensku hafa þær verið skýrðar „Running free” og „Moments of leisure in the Icelandic country- side”). Happdrættislán ríkissjóðs Dregið hefur verið i sjötta sinn i happdrættisláni rikis- sjóðs 1976, Skuldabréf H vegna Norður- og Austur- vegar. Útdráttur fór fram með aðstoð tölvu skv. reglum nr. 27 frá 14. janúar 1977, er fjármálaráðuneytið setti um útdrátt vinninga á þennan hátt, i samræmi við skilmála lánsins. Til leiðbeiningar fyrir handhafa vinnings- númera viljum vér benda á, að vinningar eru ein- göngu greiddir i af- greiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, Reykjavik, gegn framvisun skulda- bréfanna. Þeir handhafar skulda- bréfa, sem hlotið hafa vinning og ekki geta sjálfir komið i afgreiðslu Seðlabankans, geta snúið sér til banka, bankaúti- búa eða sparisjóða hvar sem er á landinu og afhent þeim skuldabréf gegn sérstakri kvittun. Viðkomandi banki, bankaútibú eða spari- sjóður sér siðan um að fá greiðslu úr hendi út- gefanda með þvi aö senda Seðlabankanum skulda- bréf til fyrirgreiðslu. Kartöflubændur stofna landssamtök Stofnfundur Landssam- bands kartöflubænda var haldinn i Reykjavik 1. mai s.l. Þar voru mættir fulltrúar frá félögum kartöfluframleiðenda á Suðurlandi og við Eyja- fjörð. Aheyrnarfulltrúi var frá kartöflubændum i A-Skaftafellssýslu. Gert er ráð fyrir að kartöflu- bændur myndi með sér félög i öllum landshlutum og standa siðan að lands- samtökunum. Formaður landssam- takanna var kosinn Magnús Sigurðsson, bóndi i Birtingarholti en meðstjórnendur voru kosnir Eirikur Sigfússon, Silastöðum og Ingvi Markússon, Oddsparti. Markmið með stofnun Landssambandsins kem- ur fram i 3. gr. laga þess, en þar segir: 1) að koma fram umbót- um i sölu- og markaðs- málum með þvi m.a. að fá beina aðild að stjórn Grænmetisverslunar landbúnaðarins 2) að beita sér fyrir auk- inni fræðslu félagsmanna um ræktun, meðferð, flokkun og mat kartaflna 3) að gæta hagsmuna kartöflubænda varðandi verðlagningu á kartöflum 4) að stuðla að uppbygg- ingu iðnaðar, sem byggir á kartöflum sem hráefni 5) að vinna að þvi að fé- lagsmenn sitji fyrir um móttöku og sölu á kartöfl- um.” Vinnumarkaðskönnun VSÍ, ASÍ, og VMS á vegum Kjararannsóknarnefndar: HÆKKAR OPEC OLÍAN Þótt Noröursjávarolian hafi nokkur áhrif á ollumarkaðinn hefur enn ekkitekist að hagga S.audi-aröbum sem einu mesta oliuútflutn- ingsriki veraldar. Þeir vilja halda verðinu stöðugu. Fulltrúar aðila vinnumarkaöarins kynntu Vinnumarkaðskönnun Kjararannóknarnefndar á fundi með fréttamönnum I gær. Könnunin á að sögn þeirra að stuðla að jöfnun ágreiningsmála aðilanna. Fulltrúar OPEC landanna svokölluðu eru nú nýkomnir saman til fundar I Genf, en þeir hittastþar að jafnaði á hálfs árs fresti. Allt bendir til þess að fundurinn verði stormasamur, enda er búist við aö erfitt verði fyrir olíuframleiðslulöndin að komasérsaman um verðstefnu, sem öll löndin geta sætt sig við. Mikil átök hafa verið um oliu- verð innan samtakanna eftir byltinguna i Iran á sinum tima, en átökin þar urðu eins og kunnugt er til þess að umfram- framleiðsla á olíu minnkaði verulega árið 1979. Búist er við þvi að þetta verði átakmesti fundur i mörg ár. Mikill skoðanamunur er meðal fulltrúa landanna um oliuverðið og litil ástæða að ætla að löndin komi sér saman um verulegar oliuhækkanir. Margir frétta- skýrendur fullyrða jafnvel, að verð.... á olfu verði nú fryst næstu 6 mánuðina. Tekst oliufursta Saudi-Arabiu, Yainani, enn einu sinni að koma i veg fyrir verulega hækkun oliu? Enn er umframfram- leiðsla Við getum enn þakkað Saudi- Arabiu eða stjórnendum lands- ins að enn er umframfram- leiðsla af oliu i heiminum. Þessi umframframleiðsla er beinlinis skipulögð af yfirvöldum i land- inu og miðar stefna þessi að þvi að fá stjórnvöld i öðrum oliu- framleiðslulöndum til að lækka verðið á olíu, enda eru þau undir stöðugum þrýstingi frá Saudi- aröbum. Umframframleiðslan er nú um það bil 3 þús. oliuföt á dag. Þrátt fyrir það heldur Saudi- Arabia uppi framleiðslu sem nemur um 10.3 milljónum oliu- fata, sem er um 40% af heildar- framleiðslu OPEC landanna. Landsmenn geta þó selt alla sina framleiðslu vegna hins lága verðs sem þeir bjóða, en það gerist auðvitaö á kostnað þeirra sem bjóöa hærra verð. Saudi-aröbum er þó viss hætta búin af þessari stefnu sinni i verðlagningu á oliu. Vel getur svo fariö að stór hluti landanna i OPEC samtökunum sætti sig ekki við þær áhyggjur sem ráðamenn i Saudi-Arabiu hafa af kreppunni i efnahag Vestur- landa. Breytilegt verö Þegar verð á oliu var ákveðið á Bali á siðastliðnu hausti, var samþykkt að grunnverð skyldi vera milli 26-32 dollarar á fötuna og gertvarráðfyrir þvi að leggja mætti á þetta verð aukalega i'sérstökum tilfellum. Þegar þetta er ritað krefjast nokkur Afrikulönd meira en 40 dollara fyrir oliufatið meðan Saudi-arabar eru enn að selja oliu fyrir 32 dollara fatið. Verðið hefur stigið vegna þeirrar oliu sem er seld á frjálsum markaði en með erfiðu efnahagsástandi á Vesturlöndum hefur þessi verðhækkun komið fram i minni sölu á markaðnum. Þessi þróun hefur einnig haft áhrif á verð t.d. á Norðursjáv- aroliunni. Um áramótin var talið að eftirspurnin eftir oliu á þessu ári yrði um 48 millj. oliuföt á Vesturlöndum. Þessi tala er nú komin niður i 45 millj. fata og má nefna það, að sambærileg tala var 49,5 millj. árið 1980 og 53 millj. árið 1979. Saudi-arabar mæta and- stöðu Stjórnvöld i Saudi-Arabiu hafaá undanförnum árum verið ákafir talsmenn þess að fara varlega í oliuhækkanir. Astæðan er sú, að þau eigi veru- legra hagsmuna að gæta á Vesturlöndum, enda hefur landið rikra hagsmuna að gæta vegna fiárfestingar á Vestur-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.