Alþýðublaðið - 06.06.1981, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 06.06.1981, Qupperneq 2
2 Laugardagur 6. júní 1981 Laus staða Staða bifreiðaeftirlitsmanns við Bifreiðaeft- irlit ríkisins í Vestmannaeyjum er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknin berist Bíf reíðaef tirliti ríkisins, Bíldshöfða 8, fyrir 20. þ.m. á þar til gerðum eyðublöðum, sem stofnunin lætur í té. Reykjavík 5. júní 1981. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Laus staða Staða aðalbókara hjá Vita- og hafnar- málastofnun er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikis- ins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. júni. Vita- og hafnarmálastofnunin Seljavegi 32. Aðalfundur Samvinnutrygginga g.t., Líf- tryggingafélagsins Andvöku og Endurtrygg- ingafélags Samvinnutrygginga h.f., verða haldnir í fundarstofu Samvinnutrygginga, Ár- múla 3, Rvík., þriðjudaginn 23. júní 1981 og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum fé- laganna. Stjórnir félaganna. SAMVINNUTRYGGINGAR Armúla 3, Reykjavík. Aðalfundur Sölusamband islenskra fiskframleiðenda verður haldinn i hliðarsal Hótel Sögu mið- vikudaginn 10. júni n.k. og hefst kl. 10 ár- degis. Dagskrá samkvæmt félagslögum Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands islenskra fiskframleiðenda. ÚTBOÐ Vatnsleysustrandarhreppur óskar eftir tilboðum i gatnagerð og lagnir i Vogum. Verkið nær til jarðvegsskipta i götustæð- um og lagningar vatns og skolpslagna. Heildarlengd gatna er um 460m. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vatnsleysustrandarhrepps, Valfelli, Vog- um, og á verkfræðistofu Suðurnesja ht., Hafnargötu 32 Keflavik, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Vatns- leysustrandarhrepps mánudaginn 22. júni 1981 kl. 11. Sveitastjóri Vatnsleysustrandarhrepps. Laus staða Staöa deildarstjóra/kennara i byggingadeild Tækniskóla tslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu S, 101 Reykjavík, fyrir 3. júli n.k. Menntamálaráöuneytiö, 3. júni 1981. Póst- og símamálastofnunin ÚTBOÐ Tilboð óskast i smiði þjónustuhúss i Varmahlið i Skagafirði fyrir Búnaðar- banka íslands og Póst- og simamálastofn- unina. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Um- sýsludeildar Landsimahúsihu i Reykjavik og i útibúi Búnaðarbanka íslands á Sauðárkróki, gegn skilatryggingu, kr. 1500.-. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Umsýslu- deildar i Landsimahúsinu þriðjudaginn 23. júni n.k. kl. 11. Reykjavik, 4. júni 1981 Búnaðarbanki íslands Póst- og simamálastofnunin. Laus staða Staöa lektors (50%) f sýklafræöi i tannlæknadeild Háskóla islands er laus til umsóknar. Staöan veröur veitt til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf sin, ritsmiöar og rannsóknir svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 3. júli n.k. Menntamálaráöuneytiö, 3. júni 1981. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Ósk- ast á lýtalækningadeild nú þegar eða eftir samkomulagi. HJÚKRUNARFRÆDINGUR óskast til sumaraíleysinga á göngudeild geisla- deildar. Hlutastarf kemur til greina. HJÚKRUNARFRÆÐINGA vantar á gjörgæsludeild til sumarafleysinga. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast til frambúðar til starfa i gervinýra. Upp- lýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri Landspitalans i sima 29000. RÆSTINGASTJÓRI óskast til fram- búðar og einnig i sumarafleysingar. Húsmæðrakennarapróf eða sambæri- leg menntun æskileg svo og reynsla i verkstjórn. Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. HEILARITARAR óskast sem fyrst i heilarit Landspitalans. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Um framtiðarstarf er að ræða. Upplýsing- ar veitir deildarstjóri heilarits i sima 29000 milli kl. 10-12. LÆKNARITARI óskast til frambúðar við öldrunarlækningadeild frá 1. júli. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin, ásamt góðri vélritunarkunn- áttu. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspit- alanna fyrir 23. júni n.k. Upplýsingar um starfið gefur læknafulltrúi öldr- unarlækningadeildar i sima 29000. Reykjavik, 7. júni 1981, Skrifstofa ríkisspitalanna Eiriksgötu 5, simi 29000. Frakkland 5 land mun standa við skuldbind- ingar sinar og það verður fyrst siðar sem utanrikispólitik lands- ins mótast af stefnu jafnaöar- manna. Þrátt fyrir þetta hefur nýja stjórnin sett fram nokkra punkta i utanrikismálum sem athygli hafa vakið. Cheysson leggur t.d. mikla áherslu á það að hafa sem viötækast samstarf við þjóðir þriðja heimsins og að Frakkar muni auka aðstoð sina við þessar þjóðir verulega. Frakkar munu áfram verða til staðar með herlið i Afriku vegna varnarsamstarfs sins við nokkrar fyrrverandi ný- lendur þeirra þar. Það sem mesta athygli vekur er það, að Cheysson visar algerlega á bug hlutleysis- röddum þeim sem háværar eru meðal pólitiskra ævintýramanna og undirstrikar að stjórnarskiptin i Frakklandi piuni i engu breyta stefnunni i varnarmálum eða stefnunni gagnvart NATO. Hvað varðar öryggismál Evrópu þá visar Cheysson til afstöðu Mitter- rand sem hefur lýst þeirri skoðun sinni að hann liti á sovézku-20 eld- flaugarnar i Austur-Evrópu sem alvarlegasta brotið i valdajafn- væginu i Evrópu milli austurs og vesturs. Með þessu hefur franski jafnaðarmannaflokkurinn greint sig frá ýmsum þeim flokkum sem kenna sig viö sósialisma, en við- urkenna ekki þá ófriðarhættu sem stafar af umsvifum Sovétmanna og eru hræddir við að taka upp einhvers konar samstarf i varn- armálum við Bandarikjamenn eða aðrar þjóðir i Evrópu. Kanada 4 Samstarf við forsætis- ráðherra Oll mikilvæg mál rikisstjórnar ber að ráðfærast við fulltrúa og ef samstarf hans og forsætis- ráðherra er gott er iðulega um nána samvinnu að ræða i erfiö- um málum. A sama hátt getur fulltrúi drottningar andmælt vilja forsætisráðherra ef honum sýnist svo. Gildi fúlltrúa drottn- ingar i slíku sambandi veröur varla reiknað til fulls, samstarf þessara tveggja manna ræður þar vitaskuld mestu. Aörar ástæöur setja auðvitað strik i reikninginn. Fulltrúi drottning- ar er ekki valinn i embætti ævi- langt eins og drottningin eða konungur. Starfstimi hans er venjulega 5-7 ár. Þegar forsæt- isráöherra velur fulltrúa drottn- ingar mótmælir stjórnarand- staöa oft kröftuglega vali hans. Ef svo skipt er um stjón og nýr forsætisráöherra, úr fyrrver- andi stjórnarandstöðu, teicur við getur samstarf hans og fulltrúa drottningar orðið stirt. Þaö er samtsem áður miklu algegnara aö fulltrúi drottningar reynist forsætisráðherra hjálplegur og fús til góðrar samvinnu. Þess eru örfá dæmi aö fulltrúi noti vald sitt og hafi bein af- skipti af stjórnmálum. 1 dag kemur hann aðeins viö sögu við stjórnarskipti eöa fráfall' for- sætisráðherra. Staða hans verð- ur ávallt að vera fyllt sam- kvæmthefð. Nú er talsvert auö- veldara að skipa forsætisráð- herra þar sem sérhver stjórn- málaflokkur hefur sinn formann eöa leiðtoga. Venjulega er leiö- togi stjórnarandstöðu valinn þegar stjóm fellur en ef forsæt- isráðherra deyr er málið ekki svona einfalt. Eins er oft erfitt að mynda stjórn ef þrfr eða fjór- ir flokkar hafa svipaða þing- mannatölu. Starfhæfur meiri- hlutier þá iðulega vandfundinn. Það hefur þó ekki komiö fyrir enn á þessari öld að ekki hafi fundist forsætisráðherra. Þó þaö sé sjaldgæft að fulltrúi drottningar neiti aö hlýða ákvörðun forsætisráðherra kom þaö fyrir árið 1926. öllum ber saman um þaö nú að hann hafi brugðist rétt við. Hann er hlut- laus þjóðhöföingi, tákn þjóöar- innar. Völd hans eru ávallt fyrir hendi en notast ekki þegar allt gengur að óskum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.