Alþýðublaðið - 06.06.1981, Qupperneq 3
Laugardagur 6. júní 1981
3
alþýðu-
Iblaðió
Útgefandi: Alþýöuflokkurinn
Framkvæmdastjori: Jóhann-
es Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjóri (ábm):
Jón Baldvin Hannibalsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Helgi Már
Arthursson.
Blaðamenn: Ólafur Bjarni
Guðnason, Þráinn Hall-
gri'msson.
Auglýsingar: Þóra Haf-
steinsdóttir.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdótt-
ir.
Dreifingarstjóri: Siguröur
Steinarsson.
Ritstjórnog auglýsingar eru
að Siðumúla 11, Reykjavik,
simi 81866._________ ]
Nd þegar Dagblaðið er farið
að setja spurningarmerki við
aðgerðir rikisstjórnarinnar i
efnahagsmálum verður róður-
inn þyngri hjá þeim tveimur
stjórnarmálgögnum sem eftir
standa, Þjóðviljanum og Tim-
anum. Þessa er þegar farið að
gæta. Þórarinn Þórarinsson,
ritstjóri Timans, skrifar um
spádóma i föstudagsleiðara sin-
um og kemst að þeirri niður-
stöðu, að spár, sem miðuðust
við það, að rikisstjórnin gerði
ekki neitt, hefðu ekki staðist. Og
i framhaldinu, að rikisstjórnin
hafi gert eitthvað. Vissulega
hefur rilcisstjórnin gripið til ein-
hverra ráðstafana. Menn grein-
ir hins vegar á um það i fyrsta
lagi, hversu haldgóðar lausnir
rikisstjórnarinnar eru, og, i
öðru lagi greinir menn á um
það, hvort við séum yfirleitt á
réttri leið undir handleiðslú
þessarar rikisstjórnar.
Tvenn samtök atvinnurek-
enda hafa nyverið haldið aðal-
fundi si'na. A fundum þeirra hef-
ur vitaskuld verið rætt um efna-
hagsmál. Og i ræðum forystu-
manna beggja samtakanna hef-
ur komið fram hörð gagnrýni á
efnahagsstefnu stjórnarinnar.
Það sakar ekki að taka það
fram sérstaklega, að önnur
samtakanna sem hér er vitnað
til er Samband islenskra Sam-
vinnufélaga.
Þórarinn Þórarinsson, rit-
stjóri Timans, segir um efna-
hagsaðgerðir rikisst jórnar-
innar: ,,Með efnahagsaðgerð-
um riki sstjórnarinnar hefur
ekki aðeins tekist að minnka
verðbólguhraðann um nær
helming frá þvi, sem ella hefði
orðið. Það hefur einnig tdcist að
Aðalfundur__________________J.
unarverðum. Misnotkun á Verð-
jöfnunarsjóði getur haft mjög
alvarlegar afleiðingar i för með
sér, þvi sú útjöfnun, sem þar get-
ur átt sér stað, getur eyðilagt
sjálfstæðan rekstrargrundvöll
hraðfrystihúsanna og þá
markaðsuppbyggingu, sem sölu-
samtökin hafa variðmilljörðum i,
ef ekki er aðgát höfð i tima”.
Formaður sagði jafnframt i
ræðu sinni að enn hefðu menn
ekki komið sér saman um fisk-
verð. Var á honum að skilja að
frystihúsin gætu ekki tekið á sig
neinar hækkanir. 1 fyrsta lagi
vegna þess að nýleg hækkun af-
urðanna á Bandarikjamarkaði
kæmi frystihúsunum aðeins að
takmörkuðu leyti til góða og i
öðru lagi varpaði hann fram
spurningunni um það hvort ennþá
ætti að knýja húsin til taprekst-
urs, gefandi i skyn að þau gætu
ekki tekið á sig neinar hækkanir.
Fram hefur komið að útgerð-
armenn verða að fá a.m.k. 8%
hækkun fiskverðs til að mæta
vaxandi útgerðarkostnaði m.a.
vegna hækkandi oliuverðs og
hækkandi verðlags á veiðarfær-
um . Þá hafa sjómannasamtökin i
landinu sent frá sér harðorðar
yfirlýsingar þess efnis, að sjó-
menn verði að fá a.m.k. sambæri-
legar hækkanir og launafólk i
landi,
1 fljótu bragði virðist þvi sem
sjónarmið þessara þriggja aðila
séu ósættanleg. Skiljanlega verð-
ur fiskvinnslan að standa undir
sér. Sýnt er framá að útgerö nýj-
ustu togaranna borgar sig ekki
við óbreyttar aðstæður og það
hlýtur að vera sjálfsagt réttlætis-
mál, að sjómenn fái launahækk-
anir sambærilegar launafólks i
landi.
tryggja næga atvinnu og að við-
halda kaupmættinum. Viða
annars staðar hafa ráðstafanir
tilað draga úr verðbólgu leitttil
atvinnuleysis og minnkandi
kaupmáttar.
Þegar þetta allt er athugað,
verður ekki annað sagt en að
góður árangur hafi náðst af nið-
urtalningarstefnunni á þessu
ári.”
Erlendur Einarsson, forstjóri
Sambands islenskra Samvinnu-
félaga, varaði við þvi i ræðu
sinni, sem alvarlegum hlut, að
fiskverðs er oftast miðað við
það, að veiðar og vinnsla séu á
„núlli”. Við ákvarðanir um
álagningu innlendra vara, sem
heyra undir verNagsákvæði
við það miðað að framleiðslu-
fyrirtækin séu rekin á „núlli”.
Við ákvarðanir um málefni
smásöluverzlunar og heildsölu-
verzlunar er lika miðað við
„núll”, sem þó er ekki svo i
reynd vegna aðstöðumunar
dreifbýlisverzlunar og verzlun-
ar i þéttbýli. 1 mörgum vöru-
flokkum er viðmiðunin langt
fyrir neðan núllið”.
gera það enn frekar á börnum
okkar, þeirri kynslóð, sem erfir
landið. Sú staðreynd er augljós
aö „núllið” verkar teljandi á
allan efnahagsvöxt, ef það
kemur ekki beinlinis i veg fyrir
hann. „Núlliö” dregur Ur áræði
og atorkusemi og möguleikum
tilþess aðtaka áhættu. „Núllið”
dregur Ur vöruvöndun og gæð-
um framleiðslunnar. „NUllið”
felur í sér að þjóðin étur kimið á
greinum þjóðarmeiðsins.” Það
skal tekið fram enn einu sinni,
að Erlendur Einarsson er hér að
tala um aðstæður, sem eru rikj-
þ.e. lántökureða einhvers konar
millifærslur til þess að mæta
skuldbindingum Verðjöfnunar-
sjóðs við frystihUsin vegna við-
miðunarverða, sem eru mun
hærri en dagverð (markaðs-
verð) afurðanna á erlendum
mörkuðum, leysir ekki vand-
ann. Með þvi er verið að varpa
byrðunum yfir á framtiðina eða
lifa i voninni um breytta og betri
tima. ”
Það er athyglisvert, að þeir
báðir, Erlendur Einarsson og
Gunnar Guðjónsson, komast að
EFNAHAGSSTEFNA I OÐRU VELDI, EÐA,
„NÚLL ’-STEFNA RÍKISSTJÓRNARINNAR
við nUverandi aðstæður færu
fjárfestingar minnkandi, og, að
rekstrarskilyrði kaupfélaganna
væru mjög ótrygg við rikjandi
aðstæður. Þórarni Þórarinssyni
skal á það bent, að forstjóri
Sambandsins er hér að tala um
aðstæður sem mótast að veru-
legu leyti af þeirri efnahags-
stefnu sem núverandi rikis-
stjórn fylgir. Rökin um upp-
safnaðan vanda fyrri rikis-
stjórna er gömul lumma og létt-
væg fundin.
Erlendur Einarsson varpaði
fram þeirri spurningu i ræðu
sinni, hvað það væri sem ylli þvi
að afkoma samvinnufélaganna
væri ekki betri en raun ber vitni.
t framhaldi af þessar:i spurn-
ingu sagði Erlendur Einarsson:
„Ég sagði áðan, að „núllið”
væri viðmiðun, sem oft gætti i
umræðum hér á landi um mál-
efni átvinnulifsins. Það kemur
m.a. fram i þvi, að við ákvörðun
Þurfa menn frekar vitnanna
við? Er ekki Erlendur Einars-
son hér að lýsa þeim aðstæðum
sem rikisstjórn hefur bUið at-
vinnurekstri og verzlun i land-
inu? Er ekki Erlendur Einars-
son að lýsa þvi, að stefnan i
efnahagsmálum er handahófs-
kennd almennt og að rikis-
stjórninni hafi ekki tekist að
leysa vanda verzlunarinnar sér-
staklega, sem flestir erú sam-
mála um að býr við mikinn
vanda? Hvort heldur Þórarinn
Þórarinsson að menn taki frek-
ar mark á Erlendi Einarssyni
eða póliti'skum leiðurum Tim-
ans, sem upphefja niður-
talningastefnuna sem almenn-
ingur er farinn að hlæja að?
Og hvað segir Erlendur
Einarsson um efnahagsstefn-
una almennt. Hann segir: „I
þessari „núll’’-pólitik er mikil
skammsýni. SU skammsýni
hefur bitnað á okkur og mun
andi i efnahagsmálunum á Is-
landiidag. Hann er ekki að lýsa
stefnu Alþýðuflokksins. Hann er
að lýsa þvi hvernig stefna nú-
verandi rikisstjórnar i efna-
hagsmálunum er i framkvæmd.
^unnar Guðjónsson formaður
Sölumiðstöðvar Hraðfrystihús-
anna sagði i ræöu sinni á aðal-
fundi þeirra samtaka um stefnu
rikisstjórnarinnar gagnvart
fiskvinnslunni: „Það sem er
alvarlegt við þessar ákvarðanir
(ákvarðanir stjórnvalda: inn-
skot) er, að hið opinbera skuli
haga málum þannig i skjóli
oddamanns yfirnefndar að Ur-
skurðaðar eru stórfelldar fisk-
verðhækkanir, þrátt fyrir aug-
ljóst tap í frystingunni og mót-
mæli fulltrUa kaupenda. Þetta
er gert án fulinægjandi ráðstaf-
ana til að firra frystihUsin nei-
kvæðum afleiðingum þessara
ákvarðana. OUtfylltir vixlar,
sömu niðurstöðunni: óstjórnin
nú. bitnar óhjákvæmilega á
þeirri kynslóð sem nú er að
vaxa úr grasi. Þetta er harður
dómur yfir stefnu rikisstjömar,
i efnahags- og atvinnumálum,
þegar sjávarUtvegsráðherrann
sjálfur, formaöur Framsóknar-
flokksins, Steingrimur Her-
mannsson, viðurkennir „að það
séu fleiri en 15 nýjustu tog-
ararnir, sem stefni i greiðslu-
þrot” og hann bætir við „þvi
miður”.Þetta er ekki sérstakt
dæmi. Þetta er dæmium það al-
menna ástand sem er að skap-
ast i efnahags- og atvinnulifinu
við aðstæður, sem rikisstjórn
Gunnars Thoroddsens skapar
að verulegu leyti, og er ábyrg
fyrir. Þetta er efnahagsstefna
sem m.a. Erlendur Einarsson
gagnrýnir svo harðlega sem
„nUll” stefnuna og aðalritstjóri
Timans vegsamar, og hefur i
æðra veldi! HMA
Auglýsing um aðalskoðun
bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur
Mánudagur 1. júni R-33501 tii R-33800
Þriðjudagur 2. júni R-33801 til R-34100
Miðvikudagur 3. júni R-34101 tii R-34400
Fimintudagur 4. júni R-34401 tii R-34700
Föstudagur 5. júni R-34701 til R-35000
Þriðjudagur 9. júni R-35001 til R-35300
Miðvikudagur 10. júni R-35301 til R-35600
Fimmtudagur 11. júni R-35601 til R-35900
Köstudagur 12. júni R-3590I til R-36200
Mánudagur 15. júni R-36201 til R-36500
Þriðjudagur 16. júni R-36501 til R-36800
Fimmtudagur 18. júni R-36801 til R-37100
Föstudagur 19. júni R-37101 til R-37400
Mánudagur 22. júni R-37401 til R-37700
Þriðjudagur 23. júni R-37701 tii R-38000
Miðvikudagur 24. júni R-38001 til R-38300
Fimmtudagur 25. júni R-38301 til R-38600
Föstudagur 26. júni R-38601 til R-38900
Mánudagur 29. júni R -38901 til R-39200
Þriðjudagur 30. júni R-39201 til R-39500
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar til Bifreiðaeftirlits rikisins,
Bildshöfða 8 og verður skoðun fram-
kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til
16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþega-
byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé
greiddur og vátrygging fyrir hverja bif-
reið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi að skráningar-
númer skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera
gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt
ökugjald á hverjum tima. A leigubif-
reiðum til mannflutninga, allt að 8 farþeg-
um, skal vera sérstakt merki með bók-
stafnum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima verður hann
iátinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Lögreglustjórinn i Reykjavik.
1. júni 1981
Sigurjón Sigurðsson
151 Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
a m > Vonarstræti 4 sími 25500
Samstarf
Fjölskyldudeild Féiagsmálastofnunar
Reykjavikurborgar óskar að komast i
samband við fjölskyldur, sem annað hvort
hafa áhuga á að taka inn á heimili sin
unglinga sem eiga við félagsleg vandamál
að striða, eða fjölskyldur sem vilja veita
þessum unglingum stuðning á annan hátt.
Starfsmenn deildarinnar myndu veita við-
komandi heimilum aðstoð og stefnt yrði að
þvi að heimilin og fjölskyldur innu eftir
megni i samvinnu við unglingana.
Nánari upplýsingar veita starfsmenn f jöl-
skyldudeildar hverfi 1 i sima 25500 mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga milli kl.
11-12 eða i Vonarstræti 4, 2. hæð.
Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar.
Húsnædisstefnun
rvkisins
Tilkynning frá
Húsnæðisstofnun ríkisins
Með skirskotun til 43. gr. laga nr. 51/1980
um Húsnæðisstofnun rikisins er þvi hér
með beint til sveitarstjórna sem hyggjast
hef ja byggingu verkamannabústaða á ár-
inu 1982 að senda um það tilkynningar til
Húsnæðisstofnunar rikisins fyrir 1. ágúst
n.k.
Að þvi er undirbúning að umræddum
byggingarframkvæmdum varðar visast
til 39., 40., 41., 42. og 43. gr. laga nr. 51/1980
og 6., 7. og 8. gr. reglugerðar nr. 527/1980.
Húsnæðisstofnun rikisins.