Alþýðublaðið - 06.06.1981, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 06.06.1981, Qupperneq 7
Laugardagur 6. |úní 1981 .7 AUKATEKJUR Þénið allt að 1.000, — kr. aukalega á viku með léttri heima- og frístundavinnu. Hefti með u.þ.b. 100 tillögum til að hefja auðveldar heimilisiðnaðargreinar, verzlunarfyrirtæki, umboðsmennsku eða póstkröfufyrirtæki fást gegn 50, — kr. greiðslu. 8 daga endursending- aréttur. Burðargjaldsfrítt ef greitt er fyrirfram eða póstkrafa+burðargjald. Handelslageret Allegade 9 DK 8700 Horsens Danmark Á vegi án gangstéttar gengur fóik ^ vinstra megin | *| &*<\ Irff-AMÖTI AKANDI UMFERÐ nMn Húsnædisstofnun lYYJ ríHisins TæHnideild Laugavegi 77 R Útboó Stjórn Verkamannabústaða Borgarfirði- Eystri óskar eftir tilboðum i byggingu þriggja parhúsa með samtals 6 ibúðum. tbúðunum skal skila fullbúnum: 2 ibúðir 15. des. 1981, 2 ibúðir 14. feb. 1982, 2 ibúðir 15. apr. 1982. Útboðsgögn verða til afhendingar hjá Hr. Magnúsi Þorsteinssyni, Borgarfirði Eystri, og hjá tæknideild Húsnæðisstofn- unar rikisins frá 9. júni 1981 gegn 500.00 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi sið- ar en þriðjudaginn 23. júni ’81 kl. 14:00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðend- um. Stjórn Verkamannabústaða. ÚTBOÐ Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum í eftir- farandi tvö verk: 1. Lagning slitlags á Vesturlandsveg á Kjalar- nesi, um 2 km, fínjöfnun burðarlags, lagn- ing 7 m breiðrar malbiksakbrautar og gerð malaraxla. 2. Lagning slitlaga í Árnessýslu. Leggja skal olíumöl á Eyrarbakkaveg og Gaulverjabæj- arveg, alls um 4.2 km, f ínjöfnun burðarlags, lagning 6.5 breiðrar akbrautar. Ennfremur yfirlögn með olíumöl á um 8.7 km kafla á Suðurlandsvegi. Útboðsgögn verða afhent hjá aðalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, frá og með miðvikudeginum 10. júní gegn 500 kr. skila- tryggingu fyrir hvort útboð. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og breytingar skulu berast til Vegagerðar ríkis- ins skriflega, eigi síðar en 16. júní n.k. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14:00, hinn 22. júní 1981, en kl. 14:15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. ,Reykjavík(í júní 1981, VEGAMALASTJÓRI. Póst- og símamálastofnunin VIÐSKIPTAFRÆÐING til starfa i HAGDEILD, FJÁRMÁLA- DEILDAR. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. ÚTBOÐ Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Ás- túnshverfi i Kópavogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings i félagsheimilinu Fannborg 2 frá og með þriðjudeginum 9. júni 1981 gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila i lokuðu umslagi á sama stað þriðjudaginn 16. júni kl. 14.00. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Iðnskólinn, ísafirði auglýsir 1. Stöðu skólastjóra Við skólann er, auk iðnbrautar, starf- rækt vélskólatækniteiknara- og stýri- mannadeild ásamt frumgreinadeildum tækniskóla. Æskileg er verk- eða tækni- fræðimenntun. 2. Stöðu kennara ifaggreinum vélskóla og iðnskóla ásamt raungreinum. 3. Stöðu kennara i islensku, erlendum málum og fl. Umsóknarfrestur um ofangreindar stöður er til 22. júni n.k. Upplýsingar veita: Óskar Eggertsson s. 94-3092/3082 og Valdimar Jónsson s. 94- 3278/4215. Skólanefnd SUMARFERÐ Hin árlega sumarferð Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður að þessu sinni farin að Hrauneyjarfossvirkjun laugardaginn 6. júní n.k. Að venju er fargjaldið óvenjulega hagstætt eða aðeins kr. 175.00. í því verði er innifalið fargjald alla leið austur og heim aftur miðdegisverður og kvöldverður. Er því ráðlegast fyrir menn að panta sér farmiða hið snarasta því fullvíst má telja að aðsókn verði mikil að venju. Lagt verður af stað kl. 9 á laugardagsmorguninn og ekið austur, um Sel- foss', upp Skeið, um Þjórsárdal og að Hrauneyjarfossi, þar sem virkjunar- framkvæmdirnar verða skoðaðar. Þar verður snæddur miðdegisverður, sem hafður verður með. Að svo búnu verður ekið heim á leiðfkomið í Skálholt, staðurinn skoðaður og hlýtt á orgelspil en síðan ekið til Þingvalla og snæddur kvöldverður í Hótel Valhöll. Þar mun Kjartan Jóhannsson, alþingismaður, formaður Alþýðuflokksins, flytja ræðu og Guðlaugur Tryggvi Karlsson stjórna f jöldasöng af alkunnri röggsemi. Til Reykjavíkur verður síðan komið um kl. 21. Brottfararstaðir á laugardagsmorgun verða sem hér segir: 1) Frá Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði kl. 8.30. 2) Frá Hamraborg I í Kópavogi kl. 8.30. 3) Frá Alþýðuhúsinu í Reykjavik kl. 9.00. Aðalfararstjóri verður Árni G. Stefánsson fil. mag., en auk hans verða leíð- sögumenn í hverjum bíl, þaulkunnugir landi og sögu. Nauðsynlegt er að miðasölu verði að mestu eða öllu lokið á fimmtudags- kvöld. Aðalmiðasalan verður á flokksskrifstofunni í Alþýðuhúsinu í Reykja- vík, sími 15020, og geta menn snúið sér þangað með miðapantanir og miða- kaup. Komum öll og höldum austur til að skoða virkjunarframkvæmdirnar við Hrauneyjarfoss og þær breytingar, sem nýlega hafa orðið á fossinum. Skemmtiferðin okkar er fyrsta, ódýrasta og skemmtilegasta sumarferðin í ár. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.