Alþýðublaðið - 17.06.1981, Qupperneq 6
6
Ráðherra 8
Og hvaft hefur siöan gerzt i
málinu?
— „Þvi er nú verr, aö ég
veit ekki til þess, aö neitt hafi
gerzti' þvi. Svo mikið er a.m.k.
vist, aö við höfum ekki á nýjan
leik verið kölluð til ráðherra,
hvernig sem á þvi stendur. Ég
veit að hann er hvorki svo
áhugalaus eða skeytingarlaus
um málefni aldraðra lang-
legusjtiklinga, að hann af
þeim ástæðum láti það ógert
að halda áfram viðrasöum við
fulltriia Reykjavikurborgar
um vanda þeirra. Og ég dreg
ekki i efa, að hann vilji gjarn-
an leggja sitt af mörkum til
þessaðleysa vanda þeirra. En
þvi meira undrandi er ég á
þvi, að ráðherra skuli ekki
hafa kallað fulltriia borgar-
irmartil viðræðna um þetta al-
vörumál i bráöum 5 mánuði.
Reyndar er ég meir en undr-
andi, ég er mjög vonsvikinn,
þvi að ég batt talsverðar vonir
við að viðræðurnar við ráð-
herrann gætu haft þó nokk-
urn árangur i för með sér. Og
ég veit um margt gamalt fólk,
sem fylltist bjartsýni og varð
vongott um að þessar viðræð-
ur yröu árangursrikar.
En hvað um þig? Hefur þú
eitthvaö gert til þess aö ýta á
eftir málinu og óska eftir þvl
að viðræðurnar yrðu teknar
upp á nýjan leik?
— ,,Já, ég hef margoft snilið
mér til Alberts Guðmundsson-
ar, formanns nefndarinnar,
með beiðni um, að hann gangi
eftir þvi við ráðherrann að
hann haldi áfram viðræðunum
við nefndina. Mér skilst lika,
að hann hafi mælzt til þess við
ráðherrann, að viðræðurnar
héldu áfram, en samt hefur
ekkert gerzt. Annars getið þið
sjálfir innt Albert eftir þvi
hvað þeim hefur farið i milli”.
,,Ég vil aðeins itreka það i
lokin,” sagði Siguröur, „að viö
Alþýðuflokksmenn i borgar-
stjórninni töldum brýna nauð-
syn bera til, vegna alvöru
málsins, að teknar yrðu upp
beinar viðræður milli borgar-
stjórnar og heilbrigðisráö-
herra um skjóta Urlausn, eftir
þvi sem aðstæður leyföu. Við
töldum, að málið hefði verið i
alltof þröngri umf jöllun milli
þessara tveggja aðila, og eðli-
legt og beinlinis nauðsynlegt
væri, vegna alvöru málsins,
að fulltrUar allra flokka fengju
tækifæri til viðræðna við ráð-
herrann um skjótar Urbætur,
eftir þvi sem unnt væri. Borg-
arstjórnin féllst á þetta sjón-
armiö okkar. Hafi þessar við-
ræðurþegarfariðUtum þUfur,
með alvarlegum afleiðingum
fyrir gamla fólkið, þá er ekki
við okkur að sakast.
Aðför 1
Það ve.'ður aö breyta andrúms-
loftinu og stokka upp, en ef
menn telja að þetta íeiði til
klofnings þá verða þeir bara að
hafa þá skoðun fyrir sig.”
— Er hugsanlegt að þú frestir
aftur ef ekkert svar berst?
„Það fer alveg eftir viðbrögð-
um þeirra. Viö skulum sjá fyrst
hvað kemur Ut, en það eru
vissulega allir möguleikar
hugsanlegir. Það er kominn
timi til að menn geri sér ljóst að
við i FIDE erum orðnir þreyttir
á að vera einskonar senditæki á
milli deiluaðila.”
Að lokum sagði Friðrik að
hann legði áherslu á að það væri
aðeins einn aðili sem gæti leist
þessa deilu, og hefði hann fyrir
sittíeyti gert Sovétmönnum það
ljóst. Skáksamband Sovétrikj-
anna yrði að teljast angi af rik-
isvaldinu sem gætihaft sin áhrif
ef góður vilji væri fyrir hendi.
— g.sv.
W ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavikurborgar ósk-
ar eftir tilboðum i jarðvinnu vegna ný-
byggingar við sundlaug Reykjavikur i
Laugardal.
Tilboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri
Frikirkjuvegi 3, gegn 1.500 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 25. júni n.k. kl. 11 fh.
IhfNKÁUPA STOFNUN REYKMVif(U.RBORG.ÁR |
Fnkirk|uvegi 3 — Sim..'-2'S’SÖO j,
Leikför Þjóðleikhússins um Norð-Vesturland:
77
I ORUGGRI BORG
leggur land undir fót
77
Þann 18. jUní leggur hópur frá
ÞjóðleikhUsinu upp i leikför um
norð-vesturland með leirrit Jök-
uls Jakobssonar, t öruggri borg.
Leikritið var frumsýnt fyrir
nimu ári sfðan á Litla sviði
ÞjóðleikhUssins i tengslum við
30 ára afmæli leikhUssins og
fékk þá mjög góða dóma allra
gagnrýnenda. Verkiö var siðan
sýnt Ut siðasta leikár og tdcið
upp á ný s.l. haust og sýnt við
góðaaðsókn framinóvemberer
það varð að vikja fyrir öðru.
Leikendur i sýningunni eru
Helga Bachmann, Borgar Garð-
arsson, Briet Héðinsdóttir og
Erlingur Gislason. Borgar leik-
ur það hlutverk sem Þorsteinn
Gunnarsson lék áður og Erling-
ur tekur viö hlutverki Bessa
Bjarnasonar. Er þetta fyrsta
hlutverkið sem Borgar leikur á
vegum ÞjóðleikhUssins, en hann
hefur starfaö með með Lilla
Teatreni Finnlandi, undanfarin
átta ár og lék áður hjá Leikfé-
lagi Reykjavikur i Iðnó. — Leik-
stjóri sýningarinnar er Sveinn
Einarsson, Baltasar gerði leik-
myndina og Dóra Einarsdóttir
bUningana. Lýsingu sér Krist-
inn Daníelssson um.
1 öruggri börger siðasta leik-
ritið sem Jökull Jakobsson
samdiog þykir hann beinskeytt-
ari og háðskari i þessu verki en i
öörum verka sinna. — Atburð-
arás leiksins gerist á heimili i
Reykjavik þar sem annarlegt
ástand rikir. Æskuvinur hUs-
bóndans kemur i heimsókn eftir
langdvöl við mikilvæg störf i
þriðja heiminum. HUsbóndinn
má þó titið vera að þvi að sinna
gestinum, þar eð hann er önnum
kafinn við uppfinningar sem
munu frelsa mannkynið. Heim-
urinn er jU kominn á heljarþröm
og loksins er runnin upp timi at-
hafna i staö innantómra oröa.
„Það þarf að gera eitthvað
raunhæft”, segir i verkinu og er
það raunar kunnugleg krafa
sem við kömmumst öll við. En
viljum við raunhæfar aögerðir
þó allt sé i kalda kloli? Æskuvin-
urinn stendur óvænt frammi
fyrir þessari spurningu i leikn-
um. Og spurningin krefst svars
og kallar á skjótar athafnir.
Fyrsta sýningin i leikförinni
verður á Isafirði þann 19. júni,
þaðan verður farið til Bolungar-
vikur og sýnt þar 20. jtini, þann
21. jtini verður siðan sýning að
Laugabóli i Bjarnarfirði, 22.
júni' verður sýning á Hvamms-
tanga, 23. jdni verður sýning á
Skagaströnd, 24. jtini verður
sýning á Blönduósi, 25. jtini
verður sýning I BUðardal, 26.
jtini verður sýning á Hellissandi
og þann 27. jtini verður sýning i
Stykkishólmi. Hugsanlega verð-
ur komið á fleiri staði en það
verður þá tilkynnt siðar. Allar
sýningarnar hefjast klukkan
21.00.
Róbert Arnfinnsson
Þjóöhátiðardaginn 17. jtini kl.
13.45 verður fluttur 4. þátturinn
um merka menn og samtið
þeirra. Nefnist hann „Árni
Oddsson”. Handritsgerð er eftir
Agnar Þóröarson, en Klemenz
Jónsson stjórnaði upptöku.
Meðal flytjenda má nefna
Róbert Arnfinnsson, Val Gisla-
son, RUrik Haraldsson og Sigurð
Karlsson. Þátturinn er tæpur
hálfur annar klukkutimi að
lengd. Tæknimaður: Georg
Magntisson.
Sautjánda öldin geymir nöfn
ýmissa merkismanna, er sumir
hafa hlotið bestu eftirmæli, aðr-
ir lakari, eins og gengur. Vafa-
Valur Gíslason
samt er þó, að um nokkurn
þeirra hafi skapast jafn margar
þjóðsögur og um Arna Oddsson.
Hann var stórbrotinn persónu-
leiki og vildi hag lands sins sem
mestan. Frægust eru viöskipti
hans við Herluf Daa hirðstjóra,
sem fékk nafnið Herlegdáð i
munni Islendinga, og frásagan
af þátttöku hans i Kópavogs-
fundinum 1662.
Agnar Þórðarson hefur skrif-
að fjölda leikrita, er sýnd hafa
verið á sviði og leikin i Utvarpi.
Þetta er fyrsta „montage”
verkið sem hann tekur saman
fyrir Utvarpiö.
Kaupmannasamtökin:
Andvígir
haftastefnu
— að eigin sögn!
Blaðafulltrúi Kaupmanna-
samtakanna, Jón 1. Bjarnason,
hafði samband við Alþýðublaðið
og vildi koma á framfæri at-
hugasemd vegna fréttar Al-
þýðublaðsins um opnunartima
verslana i gær. Athugasemdin
fer hér á eftir:
Vegna skrifa Alþýðblaðsins I
gær um Kaupmannasamtökin
og afgreiðslutima verzlana,
vilja samtökin láta, -i stuttu
máli-, eftirfarandi koma fram:
1. Það hefur aldrei nein hafta-
stefna verið ráðgerð eða orðið
til fyrir atbeina Kaupmanna-
samtaka Islands.
2. Verslunin Grensáskjör er i
Félagi matvörukaupmanna
en Félag matvörukaupmanna
er eitt af sérgreinafélögum
Kaupmannasamtaka Islands.
Grensáskjör hefur greitt ár-
gjald til K.I. fyrir árið 1980.
3. Vilhjálmur Helgason, kaup-
maður i Grensáskjöri, styrkir
sig ekki viðskiptalega með
þvi að berjast gegn sinum
eiginsamtökum, þótt ná megi
einhverri sölu á þeim tima
sem verzlanir eru almennt
lokaðar.
4. Kaupmannasamtök Islands
hafa ætið starfað á lýðræðis-
legan hátt og jafnan reynt að
standa við gerða kjarasamn-
inga.
w Líf og saga:
ARNI ODDSSON
SKYTTURNAR
eftir Alexandre Dumas eldri
34. — Ef yðar hátign er ánægður, erum við það Hka, sagöi de Tréville.
— Já það er ég, sagði kongur. Hann tók hnefafylli gullpeninga, sem La Chesnaye kom
inn með, i þessu, og lagðiþá Ihendur d Artagnan.
— Þetta skuluð þið hafa til marks um að ég er ánægður.
Aðalsmaður getur þegiö peningagjafir af kóngi, án þess að það sé auðmýkjandi. D
Artagnan stakk þvl peningunum I vasann.
Kóngurinn leit á klukkuna.
— Klukkan er hálf nfu, sagði hann. — Ég verð að biðja yður, herrar minir að yfirgefa
mig nú. Ég á von gesti klukkan niu. Má ég reiða mig á hlýðni ykkar, herrar mlnir?
— Já.herra, sögðu þeir allir sem einn. —Viðerum lilbúnir að deyja fyrir yðar hátign.
— Mér er meira gagn I ykkur lifandi, sagði kóngur.
— Og de Tréville, bætti hann við I hálfum hljóðum, úr þvl ekki er rúm fyrir unga
manninn i skyttusveitunum, skuluð þér reyna að finna honum pláss I varðsveitum
Desessarts, mágs yðar. Fjandinn hafi þaö de Tréville, ég hlakka til aö sjá andlitið á
kardinálanum og ég er I mlnum fulla rétti.
35. Kóngurinn veifaði de Tréville og skyttunum að fara, og þeir hröðuðu sér burt. De
Tréville sá aö skytturnar voru önnum kafnar að skipta með sér gullpeningunum frá
kóngi.
Kardinálinn varð svo sannarlega reiður, eins og hans hátign hafði spáð. Hann var svo
reiöur, reyndar, að hann kom ekki I spilaveislur kóngsins I heila viku.
En það hindraði kóng ekki I þvl, að spyrja kardinálann, af innilegri hluttekningu, I
hvert sinn sem þeir sáust:
—■ Núnú kæri kardináli, hvernig hafa menn yðar það, þeir Bernajoux og Jussac, aum-
ingjans blessuð greyin.
Enn einusinni höfðu skyttur kóngs, h jálpað honum til aðná sér niðriá kardinálanum.