Alþýðublaðið - 17.06.1981, Síða 8
alþýöu-
blaðiö
Miövikudagur 17. júní 1981
Alvarlegt ástand i
málefnum aldraðra:
„Ráðherra hefur
ekki kallað
fulltrúa borg-
arinnar til
viðræðna”
- segir Sigurður
Guðmundsson
A fundi borgarstjórnar
Reykjavikur um mánaöamót-
in janiíar-febrúar sl. flutti
Sigurður E. Guömundsson, 1.
varaborgarfulltrúi Alþýöu-
flokksins i Reykjavfk, tiUögu I
borgarstjórninni þess efnis, aö
vegna hins alvarlega ástands I
málefnum aldraðra sjúklinga
á höfuðborgarsvæðinu sam-
þykkti borgarstjórnin aö taka
upp beinar viöræöur viö heil-
birgðisráöherra Svavar
Gestsson, um leiðir til lausnar
á þeim vanda, sem rikisstjórn
og borgarstjórn gætu hugsan-
lega staöiö saman um. t>essi
tillaga var samþykkt f einu
hljóöi og sföan kaus borgarráö
þau Albert Guömundsson,
öddu Báru Sigfúsdóttur og
SigurðE. Guömundss. til þess
aö eiga viðræður viö heil-
birgðisráðherra um þetta mál.
Þar sem lítiö hefur frétzt af
þvi siöan innti Alþýöublaöið
Sigurö eftirþvl hvar þetta mál
stæöi og hvern árangur þaö
hefði borið.
— Viö gengum á fund heil-
brigðismálaráöherra fyrstu
dagana i febrúar og geröum
honum grein fyrir þvi alvar-
lega ástandi I málefnum aidr-
aðra sjúklinga, sem fjölmiölar
höföu bent svo rækilega á um
þaö leyti og raunar einnig sið-
ar. Ráöherra tók máli okkar
vel, kvaðst einmitt hafa verið
aö óska þess, að borgarst jórn-
in hefði frumkvæöi um aö óska
eftir viöræöum af þessu tagi
við sig, enda væri hér um
brýnt og alvarlegt mál aö
ræða. Hann kvaðst siöan
myndu kynna sér þetta mál til
algjörrar hlitar og siöan
gera boö eftir okkur á
nýjan leik.Myndum við
þá ráöa ráöum okkar
frekar.”
bolabAs
i iönaðarráöuneytinu er far-
iömeö þaö eins og mannsmorö
hvaöa fyrirtæki þaö er sem
vill kaupa afuröir væntanleg-
ar málmblendiverksmiöju. Nú
ku hafa lekiö út aö þar sé um
austur-þýskt fyrirtæki, i eigu
Sovétmanna, aö ræöa. Segiöi
svo aö gömlu stóriöjudraum-
arnir rætist ekki.
Skálmöld á N-írlandi:
IRA rekur sína baráttu
með ollum tiltækum vopnum
Þegar Bobby Sands, fyrstur
hungurverkfallsmannanna f
Maze fangelsinu, lést, sáu allir
þcir, sem fylgst höföu meö mál-
cfnum N-írlands fyrir, að þar
hlyti aö hefjast tviefld skálmöld
á eftir. Það reyndist lika svo. En
þaö er aftur spurning, hvort það
sem viö lesum i blöðum, is-
lenskum og erlendum, um
ástand mála á N-trlandi, hefur
mikiö meö raunveruleikann aö
gera, eins og hann er þar I landi.
Þaö er stór spurning, hvort t.d.
islenskir blaöalesendur fá rétt-
ar upplýsingar um hvaö er I
raun og veru að gerast á N-lr-
landi.
James Kilfedder, þingmaöur
á Westminsterþinginu, fyrir
kjördæmi á N-lrlandi sagöi fyrir
skömmu: „Erlendir fréttamiðl-
ar eru óvinveittir Bretlandi, og
sérstaklega löghlýðnum borg-
urum I Ulster.” Flestir hafa lik-
lega heyrt af þeim atburðum,
sem uröu til þess, aö þingmaö-
urinn sagöi þetta. Frétta-
menn'frá erlendum sjónvarps-
stöövum og blööum, voru staön-
ir aö þvi i Belfast og annars-
staöar i Ulster, aö borga ungl-
ingum peninga fyrir að henda
grjóti að hermönnum og lög-
regluliði, i þeim tilgangi, aö fá
góöar myndir. Þaö er vist, aö
sjónvarpsmyndir af unglingun-
um viö vinnu sína, hafa haft
mári áhrif á áhorfendur, en til-
kynning i' fréttatima nokkrum
dögum seinna, um aö þessar
myndir heföu þvi miöur verið
falsaöar.
IRA-skæruliðarnir tveir, sem
fyrstir dóu i hungurverkfallinu
voru dæmdir I fangelsi fyrir
morö. „Póliti'skt” morö, er ekki
hugtak, sem hefur nokkuð laga-
gildi i' lVöræöisrikium. né getur
þaö haft slikt gildi.
Margaret Thatcher, forsæt-
isráöherra benti enda á þaö á
þingfundi i' Westminster, þegar
hUn sagöi: „Morö er morö, ekki
stjórnmál”.
Skömmu eftir dauöa Bobby
Sands, var Philip Ellis, lög-
regluþjónn, myrtur, en morö-
ingi hans komst burt, og enginn
bar kennsl á hann. Það má gera
ráö fyrir, að þetta haf i verið það
sem IRA-menn kalla „pólitiskt”
morð. Allavega er Ellis dáinn.
Ellis var grafinn degi seinna
en Bobby Sands. Hinn mikli
fjöldi blaðamanna, sem sendur
var til Belfast, til að vera viö Ut-
för Sands, sá ekki ástæðu til að
vera viö jarðarför Ellis. Biskup-
inn af Down og Drumrose, sem
jarösöng Ellis, sagöi viö þaö
tækifæri, aö hinar raunverulegu
hörmungar i N-Irlandi væru
ekki fólgnar i hungurverkfall-
inu, sem mennirnir hefðu geng-
ist undir af frjálsum vilja, held-
ur I „sorg heiöarlegra og lög-
hlýöinna borgara, sem þyrftu að
grafa fórnarlömb hermdar-
verkamanna”.
Meö dauða Sands, hófst hörð
árööursherferö gegn breskum
stjórnvöldum um alla Evrópu.
Meir að segja blöð, sem annars
eru virt fyrir vandaðan frétta-
flutning, létu blekkjast af áróðri
hermdarverkamannanna. Meg-
ináróöurspunkturinn var sá, aö
tilaö friöa fangana og fá þá ofan
af hungurverkfallinu, þyrfti
breska stjórnin aðeins aö gera
litilvægar tilslakanir.
Þaö er ekki rétt. Þvi hefur
veriö haldið á lofti, aö fangarnir
heimti að fá aö klæöast
borgaralegum fötum. Það er
ekki ástæðan fyrir hungurverk-
fallinu. Engin andlega heil-
brigöur maöur myndi svelta sig
til bana fyrir slikt. Fangarnir
fara fram á að sæta sömu meö-
ferö og striösfangar, samkvæmt
Genfar-samkomulaginu.
Hungurverkfallsmenn telja
sig sernsagt vera striösfanga,
og heimta meðferö samkvæmt
þvi. Þaö er litil réttlæting fyrir
þeirri kröfu. Samkvæmt þeim
alþjóöasamkþykktum, sem
fjalla um slik mál, ná slik for-
réttindi aðeins yfir einkennis-
klædda hermenn i rikisher.
IRA, sem er ólögleg samtök i
irska lýðveldinu, eins og á N-lr-
lándi.erekki her, og IRA-menn
klæöast ekki einkennisbUningi.
Þaö er einnig vert aö benda á
aö þó þau Michael Foot og
Margaret Thatcher séu ósam-
mála um flest, eru þau alger-
lega sammála um aö ekki beri
að veita IRA-mönnum i fangelsi
umrædd forréttindi. Um mál-
efni N-trlands er svotil alger
einhugur á breska þinginu.
En deilan stendur auðvitað
ekki um meðferö á föngum, i
raun og veru. Deilan stendur
um mun stærra mál. Dr. Conor
Cruise O Brien,/fyrrum aöstoö-
araöalritari Sámeinuðu þjóö-
anna, fyrrv. ráðherra i irska
lýðveldinu og þartil fyrir
skömmu ritstjóri Observer,
virtsbresksvikublaös, sagði um
þetta mál: „Við verðum að gera
okkur grein fyrir þvi, aö hér er
ekki um mannréttindamál að
ræöa, heldur stjórnmál. Og við
vitum hver stefna þessara
manna er, og hUn snýst ekki um
aðstæður i fangelsum. HUn
snýst um aö neyöa N-írland til
aö slita sambandinu viö breska
konungsdæmið, gegn vilja
meirihluta ibUa landshlutans.
Stefnan er að neyöa N-lra til
sameiningar, meö hverju þvi
vopni, sem tiltækt er og gagnast
getur, byssunni, sprengjunni,
áróörinum, kUguninni, mann-
réttindabaráttu, fangelsisum-
bótum, eöa ryöguöum ljá.”
Þar hitti dr. Conor Cruise O
Brien naglan á höfuðiö, og les-
endur skyldu taka eftir aö hann
er Iri. Þetta kann aö koma ýms-
um á óvart, sem hafa hingaðtil
lesiö einhliöa og litaöar fréttir,
sem stefnt er gegn Bretum. Það
er hægt að koma slikum lesend-
um enn á óvart. IRA-samtökin
eru jafnólögleg beggja vegna
landamæranna á Irlandi.
Eamonn de Valera, faöir iska
lýöveldisins, geröi samtökin Ut-
læg, þvi i hinu nýja Eire skyldu
lög ráöa. Hungurverkföll hafa
alltaf veriö eitt vopn i vopnabUri
IRA. De Valera lét IRA-menn i
hungurverkföllum sunnan
landamæranna, deyja. Hann lét
lika hengja IRA-menn, sem er
nokkuð, sem bresk stjórnvöld
hafa ekki gert lengi.
Dr. Conor Cruise O Brien lýsti
viðbrögðum Ira viö dauða
Bobby Sands þannig: „Þaö er
þversagnarkennt, en það var
mun minni reiði vegna dauða
hans i Dublin, en t.d. i Paris, eöa
þá New York. Viö vissum sem
var, að stjórnin i Dublin, hvaða
stjórn sem sæti þar við völd,
myndi láta IRA-menn i hungur-
verkfalli deyja, og myndi alls-
ekki hlusta á áskoranir um
mildi, hvort sem þær væru gerð-
ar af mannúöarástæðum eða
öörum.”
Það er önnur hlið á þessu
máli, sem kynni að koma les-
endum á óvart. Þó flestir Bretar
og Irar viti af þessu, reyna and-
stæöingar þeirra yfirleitt aö fela
þessa staðreynd. Sameiningar-
barátta IRA er ekki rekin i góöri
trú. 1 margendurteknum at-
kvæðagreiöslum um árabil,
hafa ibúar N-trlands fengiö aö
láta i ljós afstööu sina til sam-
einingar írlands. Slikar hug-
myndir njóta aöeins stuðnings
þriöjungs ibúanna. Tveir af
hverjum þremur ibúum N-Ir-
lands eru hlynntir þvi, að N-Ir-
land veröi áfram hluti breska
konungsdæmisins. IRA-samtök-
in stefna þvi aö þvi aö brjóta á
bak- ,aftur lýöræðiö i landinu.
IRA-samtökin standa fyrir af-
nám . lýöræðis, beggja vegna
landamæranna.
Það er ljóst, hversvegna
stjórnvöld i Eire geta ekki leyft
starfsemi IRA. Sovéskur flótta-
maður, Boris Shtem, sagði frá
þvi, þegar hann kom til Kanada,
aö i ferö með skipi frá sovéska
flotanum, hafi hann einusinni
verið meö, þegar siglt var fram-
hjá Irlandi á leið Ut á Atlants-
haf. Þá komu tveir bátar til
móts við skipiö, og nokkrir Irar
komu um borö. KGB-maðurinn
um borö, afhenti þeim kassa
með vopnum og skotfærum.
Þessi frásögn Shtern er ekki
eina heimildin sem þekkt er um
samband KGB við IRA. En i
þessu samhengi ætti að skoöa
áróöursherferöina gegn stjórn
Breta á N-lrlandi. Kannski
menn sjái þá, aö máliö er ekki
eins einfalt og sumir vildu vera
láta.
A RATSJÁNNI
I hita fréttaöflunarinnar, veröa
mönnum oft á mistök, i fjölmiöla-
heiminum. Stundum spaugileg,
stundum ekki. T.d. minnist Þag-
all þessaöhafa fyrirekki alllöngu
siöan séö fyrirsögn Ur kUltúr-
heiminum, sem hljóöaöi svo:
„Sölumaöur deyr i 30. sinn”.
Þetta eru brosleg mistök, og
skiljanlegt að örþreyttir blaöa-
menn láti frá sér fara missmiö-
aöan texta ööru hverju.
Þaö er engin ástæöa til aö fara
aö rifja hér upp hin verri mistök,
sem blaðamenn hafa gert. En
stundum er eins og undirvitund
blaðamannanna taki völdin, og
vitleysurnar, sem þeir láta frá
>eir sigurorft af
Keflvikingum efsta 'ifti dcildar-
innar 2:0 á Laugardalsvellinum.
l-róttur var vel aft sigrinum kom-
inn leikmenn liftsins börftust vel
fyrr eri
þar aft verki Baldur Hannesson~[
eftir gófta sendingu frð Sverri I
Brynjólfssyni. Jóhann Hreiftars-
son gulltryggfti svo sigur Þróttar
á 80. min. er hann skaut yfir Þor- |
bóka sjöTi
Magmissyni ÍBK visaftáf ieílT
rétt fyrir leikslok. l>etta var fyrstfl
tapleikur Keflavikur i 2. deildinnfl
eru nú þrjú lib efst og jöfn.
Eyjamenn lögöu Valsmenn f gaerkveldi 1:0:
Sigurlás skor-
aði sigurmarkið
— Hann varð 24 ára f gær og eignaðist auk þess
nýfædda dóttur
■ Paftvar sannkallaftur hátfftls-
Og markift lét ekki lengi ð sér I
standa þvi á 16. mfnútu fengu
Vestmanneyingar hornspyrnu
sem Viftar Eliasson tók og sendi
uftu þó beiltari upp vift markiftfl
Valur spilafti þokkalega úti á vellfl
inum en þcgar kom upp ab markfl
andslebinganna rann allt út
' Mkurinn fór fram
NVENÆR ÆTTU BÖRN AÐ FÆÐAST?
sér fara, séu eins konar
súrrealisk skilaboö til umheims-
ins frá þjáöum sálum. Slik skila-
boö eru oft þess viröi, aö menn
velti þeim fyrir sér dálitla stund,
og reyni aö skilja þau til hlitar.
Tökum dæmi. Fyrirsögn á
iþróttasiöu Tlmans f gær, hljóöaöi
þannig: Eyjamenn lögöu Vals-
menn I gærkveldi 1:0: Sigurlás
skoraöi sigurmarkiö — Hann varö
24ára I gær og eignaöist auk þess
nýfædda dóttur.”
Þetta er fyrir margra hluta
sakir athyglisverð fyrirsögn. Þaö
er vert aö taka þaö skýrt fram hér
og nú, aö þaö mun hafa veriö kona
Sigurláss þessa, sem ól barniö.
Ekki Sigurlás. Enda var hann á
fullu i fótbolta þetta kvöld, og
enginn timi til barneigna þar.
Auk þess var konan búin aö ganga
meö barnið um hriö og eölilegast
aö hún lyki þessu.
En hvaö eiga Timamenn viö,
þegar þeir segja „eignaöist auk
þess nýfædda dóttur” (!)? Þegar
börn fæöast, eru þau samkvæmt
skilgreiningu, nýfædd! Þetta ætti
aö vera augljóst, enda samkvæmt
orösins hljóöan. Hvaö meina
Timamenn eiginlega?
„Þaö veröur seint fullbrýnt
fyrir ungu fólki, sem ætlar að
stofna fjölskyldu, aö eignast sin
börn nýfædd. Það skiptir miklu
máli, fyrir heilbrigöi barns og
móöur. Þaö hlýtur auðvitaö að
vera öllum hugsandi mönnum
augljóst, að þaö er betra fyrír
heilsu móðurinnar, aö barniö fæö-
istnýfætt, en ekki einhvern timan-
seinna. Börn vaxa nefnilega svo
hratt, aö minnsta töf á þvi aö ný-
fætt barn komi i heiminn gæti
valdið erfiöri fæöingu seinna
meir. Þá er það eflaust einnig
þægilegra fyrir barnið aö fæöast
nýfætt, en að fæöast einhvern
timann löngu seinna. Það er þvi
greinilega öllum fyrir bestu aö
börn fæöist þvi sem næst ný-
fædd”.
Er þaö kannski þetta, sem
Timamenn eiga viö. Eru þeir aö
reka lævislegan áróöur fyrir
framtakssemi viö barnsfæö-
ingar? Eráróöursmaskinan oröin
svo kröftug, að falinn áróöur er
farinn aö flæöa jafnvel yfir á
iþróttasiöurnar?
Eöa eru þeir bara ekki sterkari
á svellinu i" Islenskunni á Timan-
um?
—Þagall