Alþýðublaðið - 28.07.1981, Síða 1
SÆNSKIR JAFNAÐARMENN í HEIMSÓKN
Nokkrir sænskir þingmenn,
sem jafnframt eru forustumenn
i sænsku samvinnuhreyfingunni
hafa aö undanförnu dvaliö hér á
landi.
t gær áttu sænsku þingmenn-
irnir fund meö þingfiokki Ai-
þýöuflokksins, þar sem skipzt
var á skoöunum um sameigin-
ieg áhugamál.
Heimsóknar sænsku þing-
mannanna veröur nánar getiö i
Alþýöublaöinu sföar.
„REIÐUBUINN AB GEFA AF-
GREWSLUTfMANN FRJÍLSAN”
— segir Björgvin Guðmundsson
„Frjáls opnunartlmi verslana
er búinn aö vera baráttumál Al-
þýöuf lokksins i borgarstjórn
mjög lengi. Þegar öskar Hall-
grímsson var borgarf ulltrúi
flokksins, á árunum frá 1962 til
1970, voru miklar dcilur I borgar-
stjórn um þaö hvort gefa ætti opn-
unartimann frjálsan eöa setja
reglur um hann. Tillaga öskars
um aö þetta yröi gefiö algerlega
frjálst var Itrekaö felld.”
Þannig sagöist Björgvin Guö-
mundssynifrá þegar Alþýöublaö-
iö baö hann aö rifja upp forsögu
þeirra deilna sem ntí eru uppi um
opnunartima verslana. „Borgar-
stjórn setti aftur reglur um opn-
unartfma verslana áriö 1971.
Samkvæmt þeim reglum var
heimilt aö hafa opiö tvö kvöld i
viku, þriöjudaga og föstudaga, til
klukkan tfu. Slöan geröu Kaup-
mannasamtökin og Verslunar-
mannafélagiö samkomulag um
aöhafa einungis opiöá föstudags-
kvöldum, þannig aö I framkvæmd
var þriðjudagskvöldiö aldrei not-
aö á árunum frá 1971 til 1981,”
sagði Björgvin. Hann bætti viö:
„Þegar ég kom i borgarstjórn
árið 1970 hélt ég málinu áfram og
flutti ftrekaðar tillögur um algert
frelsi I þessum opnunartímamál-
um. Tillögur mínar voru alltaf
felldar. Alþýöubandalagiö gekk
haröast á möti þessu en meiri-
hluti Sjálfstæöisflokksmanna hef-
urávallt veriö andvigur frjálsum
opnunartfma.”
Rýmkunin ekki nægileg
— Hvenærkemst svo hreyfing á
máliö aftur?
„Þaö var eftir borgarstjórnar-
kosningarnar siöustu sumariö
1978, eftir aö ég haföi flutt tillögu
um rýmri reglugerö um opnunar-
timann. t kjölfar þcssarar tillögu
varsett á stofn nefnd til aö endur-
skoöa reglurnar um afgreiöslu-
Alþýdublaðið spyr:
HVER ER ÞESSI
DANSKIMAÐIIR?
Sovétmenn eru nií I þann veg-
ihn aö gefast upp fyrir Friörik
Ölafssyni, forseta FIDE, eftir
aö hafa þverskallast viö I 5 ár og
haldiö uppi gegndarlausum sál-
rænum terror gegn stórmeistar-
anum Victor Kortsnoj. Astæöa
þess aö lögreglurlkiö beygir sig
nii er sií að I embætti forseta
FIDE er maður meö sjálfsvirð-
ingu sem lætur ekki bjóöa sér
hvaö sem er.
Fitmska og danska
skáksambandiö hafa neitað aö
skrifa undir yfirlýsingu til
stuöningsFriöriki Ólafssyni og
Victor Kortsnoj. Þeir renna af
hölmi þegar mest á riður og
segjast lftaá þetta „sem algjör-
lega pólitiskt mál og þvl óviö-
komandi skáklþróttínni”. Þessa
skýringu gefur Steen Juul Mort-
ensen, nýkjörinn forseti Skák-
sambands Noröurlanda, i viö-
tali viö eitt dagblaöanna. Mort-
ensen þessi er danskur og var
um fimmára skeiö forsetiSkák-
sambands Danmerkur en hefur
nú komist til meiriháttar mann-
virðinga innan Skáksambands
Norðurlanda.
Steen Juul Mortensen seg-
ir aö pólitfsk sjónarmiö ráöi
gjöröum Friðriks Ólafssonar,
aö hann sé að blanda sér i mál
sem honum komi ekkert við.
Hann beitir sér fyrir þvi að svo-
kallaöirSkandinaviskir frændur
okkar niðri' Danmörku svikja
Friörik og Kortsnoj. Skandina-
viskt hlutleysi segir þessum
mönnum að fasistaterror Sovét-
manna i garö Kortsnoj og fjöl-
skyldu sé „algerlega óviðkom-
andi skákiþróttinni”. Þetta
sjónarmiö er nákvæmlega sömu
ættar og sjónarmið kvisl-
inganna sem heyröu ekki og sáu
ekki á fjóröa áratugnum.
Friðrik og íslendingar skilja,
þóttMortensen geri þaö ekki, aö
Skáksamband Sovétrfkjanna
er rfkisrekin stofnun. Forseti
sambandsins var og er háttsett-
ur KGB-agent
Þetta segir sina sögu um
eöli Skáksambands Sovétrikj-
anna aö þegar Friörik var að
semja um málefni Kortsnojs
þurfti hann einungis að tala viö
þá en ekki opinbera fulltriia rfk-
isins. Skáksamband Sovétrikj-
anna og forseti þesshöfðii fullt
umboð til aö semja um örlög
Kortsnojs og fjölskyldu. Þarf
Mortensen hinn danski frekar
vitnanna viö?
Þaö er alger misskilningur
þegar menn eins og Mortensen
halda aö þeir séu viösýnir og
hlutlausir með þvi aö loka vitum
sinum og taka ekki afstööu til
mála sem liggja eins augljós-
lega fyrir og frekast má vera.
Forsendur þriöja rikisins voru
einmitt menn sem hugsuöu
svona og tóku ekki afstööu frek-
ar en Finnar og Danir með sinn
danska Mortensen i broddi fylk-
ingar. Islenskir skákmenn eiga
aö frábiöja sér forystu skandi-
$>
tímann. Auk min sátui nefndinni
tvcir borgarfulltrdar og fulltrúar
frá VR, Kaupm annasam tökun-
um , N eytendasamtökunum og
Hdsmæörafélagi Reykjavikur.
Mitt fyrsta verk i þessari nefnd
var aö flytja tillögu um algert
frelsi, en fyrir þvl reyndist ekki
vera meirihluti, hvorki I nefnd-
inni né borgarstjórn. Alþýöu-
bandalagiö var á móti og meiri-
hluti borgarfulltrúa Sjálfstæöis-
flokksins einnig.”
Björgvin hélt áfram. „Þegar
þessi niðurstaða lá fyrir, ákvað
ég að knýja á um eins mikla
rýmkun og framast var unnt.
Þrátt fyrir mina persónulegu
skoðun taldi ég hyggilegast að
reyna aö koma með einhverja
málamiðlunartillögu, sem VR og
Kaupmannasamtökin gátu fallist
á. Það varö þvi úr aö nefndin og
siðar borgarstjórn samþykkti
slika tillögu i vetur, um rýmk-
un gildandi reglna. Sam-
kvæmt þessu er nú heimild fyrir
ákveðinn fjölda verslana aö hafa
opiö til fjögur á laugardögum yfir
vetrarmánuöina og fyrir vöru-
sýningar um helgar. Þá er versl-
unum ennfremur veitt leyfi til aö
hafa opiö tvö kvöld I viku til Uu.
Hugmyndin meö þessu var að á
hverju kvöldi yrði alltaf einhvers-
staöar opiö. Ég vil taka fram að
þegar viö lögöum tillöguna fram
lá ekkert fyrir um þaö ósam-
komulag sem ntí er meðal kaup-
manna. Sjálfur er ég alltaf reiöu-
búinn að samþykkja frjáísan opn-
unartima, enda hafa skoðanir
minar ekkert breyst þar um.”
Sameiginlegir hagsmunir
allra
— Hvað vilt þd segja um það
álit Verslunarráös og borgarlög-
manna að núgildandi reglur séu
byggðar á mjög vafasömum for-
sendum?
„Verslunarráö tslands skrifaöi
borgarráði og geröi athugasemd
um bann við afgreiðslutima fyrir
hádegi á laugardögum. Viö send-
um þetta bréf til Jóns G. Tómas-
sonar borgarlögmanns sem telur
að þetta sé á mörkunum aö stand-
ast lög,- en i st jórnarskrá segir
eitthvaö á þá leiö aö ekki megi
setja óeölilegar hömlur á at-
vinnufrelsi manna nema almenn-
ingsheill krefjist. Borgarlögmað-
ur bendir þó á aö þaö sé bUið aö
framkvæma þetta svo lengi aö
ddmstólar munu e.t.v. taka tillit
til þess.”
Björgvin Guðmundsson sagöi
að um tvenntheföi veriö aö velja i
þessu máli. Annar kosturinn heföi
veriö aö setja mjög rUma reglu-
gerð sem e.t.v. yröi ekki farið eft-
ir vegna samkomulags VR og
Kaupmannasamtakanna. Hinn
kosturinn heföi veriö aö setja
reglugerö sem báöir þessir aöilar
myndu samþykkja, og væri eitt-
hvað rýmri en gildandi reglur.
Björgvin Guömundsson
Björgvin sagði að þó siðari kost-
urinn heföi verið valinn væri nU
aö koma i' ljós aö hann héldi ekki
vegna óánægju sem menn hefðu
ekki vitaö fyrir um.
„Alþýöuflokkurinn hefur ævin-
lega verið fylgjandi frelsi i þess-
um efnum . Flokkurinn telur æski-
legast aö opinberir aöilar eins og
borgarstjórn, eigi ekki aö stjórna
þessu, heldur fólkiö sjálft. Þaö er
orðið mjög algengt nú á tímum aö
bæöi hjónin vinni Uti og veröi þvi
aö gera si'n innkaup utan hins
venjulega vinnutima.”
— ÞU telur ekki aö þetta auki á
vinnuálag verslunarfólks?
„Nei, þaö er hægt aö fram-
kvæma þetta án aukins vinnu-
álags, t.d. meö vaktavinnu eöa
skiptivinnu eins og þekkist viöa
annarsstaöar. Þaö tiökast i mörg-
um öörum atvinnugreinum aö
unnið sé utan venjulegs vinnu-
tima. Við Alþýöuflokksmenn telj-
um aö frjáls opnunartimi þjóni
jafnt hagsmunum kaupmanna,
verslunarfólks og neytenda.”
— g.sv.
Okkar skoðun:
Alþýðubandalagið á móti gróða?
— eða er gróðinn misgóður?
Stuttu forsiöuviötöl Alþýöu-
blaðsins hafa vakið veröskuld-
aöa athygli lesenda blaðsins.
Sum viröulegri blöö islenska
blaðaheimsins hafa hneykslast
svolitið. Taliö að þetta væru
ómerkilegustu viötöl. Hneyksl-
an þeirra er okkar upphefð. Viö
höfum t.d. talaö viö kandidata
sjálfstæöismanna til borgar-
stjóraembættisins. Við höfum
talaö viö Birgi tsleif Gunnars-
son um stóriöjumál og viö höf-
um talaö viö GuörUnu Helga-
dóttur um gróöann af fram-
leiöslu hennar.
Svörin hafa auðvitaö verið
misjöfn, aida málaflokkarnir
mismunandi „viökvæmir”, ef
svo mætti taka til oröa. Þeir
tveir sem hvaö haröast munu
berjast um embætti borgar-
stjóra, ef sjálfstæðismenn fara
með sigur af hólmi i komandi
borgarstjórnarkosningum, sem
raunar er óliklegt, svöruðu
spurningum blaðsins hvor með
sinum hætti.
Birgir Isleifur Gunnarsson,
fyrrverandi borgarstjóri og nú-
verandi alþm., svaraöi til aö
mynda spurningum blaösins um
stóriöju skýrt og skorinort. Guö-
rUn Helgadóttir hins vegar
svaraði spurningum blaösins
meö nokkru hiki. Ekki þar með
skiliö aö hUn hafi ekki viljaö
svara. Svörin vöföust hins vegar
fyrirhenni. Ekki af þvi hUn eigi
erfitt um svör, heldur vegna
þess að þaö hefur aldrei farið
vel i þingmenn Alþýðubanda-
lagsins þegar þeir hafa veriö
spuröir um afstööu þeirra, eöa
flokksins, til gróöans.
Alþýöublaöið beindi þeirri
spurningu til dns aðalritstjöra
Þjóöviljans hvort hann vildi
gera okkur grein fyrir afstööu
flokksins til gróöans. Ritstjór-
inn hefur ekki séö sig knúinn til
að svara spurningum blaösins,
enda þótt honum hafi veriö boö-
iö pláss I blaöinu. Þess vegan
brugöum viöá þaö ráö aö spyrja
Guðrúnu Helgadóttur beint.
HUn viðurkenndi fUslega að
vera framleiöandi. HUn viöur-
kenndi meira aö segja aö hUn
væri framleiöandi i kapitalisku
þjóöfélagi og aö gróöinn væri til
kominn vegna lögmála þess
þjóöfélags. Aö visu tók GuörUn
þaö fram, aö hUn væri á móti
þessu kapitaliska þjóðfélagi og
beröist fyrir sósialisku þjóöfé-
lagi. Fæstir geta vænt okkur um
oftdlkun þótt viö tUlkum þessi
tilsvör GuörUnar Helgadóttur á
þann veg, aö þar sem hún sé
andvi'g kapitallskum viöskipta-
háttum og stefni að þvi að koma
á sósíalisku þjóöfélagi þá geri
þaö ekkert til þótt hUn græöi
svolitið á leiö sinni til fyrir-
heitna landsins.
Tóbaks- og vininnflytjanda
tókum viö sem dæmi til saman-
burðar viö GuörUnu. Þaö var
e.t.v. illa gert. Viö heföum eins
vel getaö spurt GuðrUnu um þaö
hvort eðlismunur væri á gróöa
hennar og gróða Daviös Schev-
ing Thorsteinssonar, sem er
framleiðandi eins og GuörUn.
Við spurðum ekki þeirrar
spurningar, en viö þykjumst
vita svariö engu aö siöur.
Viö þykjumst þess fullvissir
aö svariö hefði veriö eitthvaö á
þá leið, aö þaö sé nU munur á
ágóöa af bókum og ágóöa af iön-
aöarframleiðslu. Viö höfum oft
lent I rökræðum viö fólk sama
sinnis.
I öllum stjórnmálum, hvort
sem menn skilgreina skoðanir
sinar til hægri eöa vinstri, skipt-
ir máli, hverjum augum þeir
lita ágóða. Þaö hefur aldrei far-
iö milli mála, hverjum augum
jafnaðarmenn lita ágóöa. Fyrir
þeim er ágóöi mikilvægt tæki i
efnahagsvélinni, mikilvægur
hvati aö hreyfingu og framþró-
un. Hins vegar veröur iöulega
aö reisa skoröur viö ágóöa
vegna tilhneigingar til þess aö
safnast á of fáar hendur með of
litilli fyrirhöfn. Þetta gera
stjórnvöld til dæmis meö
skattalögum og auöhringalög-
um.
Þetta er viöhorf jafnaöar-
manna. Viöhorf þeirra sem
kenna sig viö vinstri i islenskri
pólitik eru önnur. Þjóðviljinn
hefur ekki svaraö okkur, en viö
itrekum spurningarnar og til-
boðið um pláss undir svar
stendur enn.