Alþýðublaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.09.1981, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 1. september 1981 ” í Bitlingahneyksli bla&sins, ganga greiöslur til matsmanna þannig fyrir sig, aö þær fara um hendur skrifstofu- stjórans. Viröist honum þannig xtlaö, aö hafa fjármálalegt eftir- lit meö greiöslum til sjálfs sin. Umrædd þóknun til mats- manna, þetta 1/2% af endursölu- veröi, eöa 35 millj. g.kr. á ári, er ekki eini kostnaöurinn sem bætist viö söluverö Ibúöa. Þvi til viöbótar kemur feröakostnaöur (um leiö og fariö er út fyrir höfuö- borgina). 1 þvl er fólginn akstur, hóteldvöl, fæöi og annar útlagöur kostnaöur. oánægja sveitarstjórnarmanna Þetta er þeim mun athyglis- veröara, sem fyrir liggur heimild til sveitarfélaga, eöa stjórna verkamannabústaöa I hverju sveitarfélagi, aö leggja 1% álag á söluverö ibúöa til aö standa undir endursölu og sölukostnaöi. Skv. þeim heimildum, sem Alþýöublaöiö hefur aflaö sér, er rikjandi gifurleg óánægja meöal sveitarstjórnarmanna, og aöila i stjórnun verkamannabústaöa viös vegar um landiö, vegna þess- ara endursölumála og starfa matsmanna sérstaklega. Sum sveitarfélög hafa lent i úti- stööum vegna þessara mála og seljendur oröiö fyrir verulegum töfum og óþægindum. Eitt meö ööru, sem sveitar- stjórnarmönnum er ekki ljóst, er hvort umræddir matsmenn teljast vera starfsmenn Hús- næöismálastofnunar rikisins, eöa hvort þeir starfa eingöngu á ábyrgö félagsmálaráöherra eöa aöstoöarráöherra hans. Endurkaupaskylda sveitarfélaga Þaö er upphaf þessa máls, aö meö lögum nr. 51/1980, er kveöiö skýrt á kaupskyldu sveitarfélaga á öllum Ibúöum, sem byggöar eru og hafa veriö skv. eldri lögum um verkamannabústaöi. Þessi kaupskylda leggur sveitarfélögunum á heröar þá kvöö, aö greiða 10% af því láni, sem Byggingarsjóður verka- manna veitir þeim, sem ibúöirnar kaupa. Taliö er aö fjöldi þeirra ibúöa i verkamannabústaöakerfi sem koma til endursölu á ári hverju geti veriö á bilinu frá 180—220. Lánin eru einstaklega hagstæð: Allt aö 90% af byggingarkostnaði til 42 ára meö 0.5% vöxtum en aö fullu verötryggt. Framkvæmd þessara laga er i höndum Húsnæðismálastjórnar og þeirra matsmanna, sem félagsmálaráöuneytiö skipar til þess aö meta þær Ibúöir, sem koma til endursölu. Þegar ibúð i verkamanna- bústööum losnar gilda ákveönar reglur um innkaupsverö til sveitarfélaganna og endursölu- verö. Endursöluverð Innkaupsveröiö er upphaflegt kostnaöarverö + veröbætur + endurbætur skv. mati, en 4- fyrn- ingar. Endursöluverðiö er þaö sama, að viöbættum kostnaöi við endur- bætur, og matsgerö og sölumeö- ferö. öll stærri sveitarfélög hafa þegar faliö stjórnun verka- mannabústaða aö annast sölu- meöferö þeirra ibúöa i verka- mannabústööum, sem koma til endursölu, svo sem ráö er fyrir gert i reglugerð. Til þess aö standa undir kostnaöi þeirra er heimilt að leggja 1% álag á sölu- verö ibúöanna. í grein sem Ölafur Jónsson, stjórnarformaöur Húsnæöisstofn- unar og fyrrv. framkvæmdastjóri Alþýöubandalagsins skrifar i seinasta hefti sveitarstjórnar- mála segir svo: ,,Til þess að tryggja sem mest samræmi i verölagningu ibúöa i verkamannabústööum um allt land, skipar félagsmálaráöu- neytiö tvo matsmenn, sem hafa þaö verkefni aö reikna út endur- söluverö allra ibúöa i verka- mannabústööum, sem koma til endursölu, og meta ástand þeirra og endurbætur, sem geröar hafa verið á ibúöunum umfram venju- legt viöhald.” Pétur S sama má segja þegar útgáfu- fyrirtækiö Skálholt tekur opin- berlega til starfa. Ég álit að hinn daglegi rekst- ur þessara verkefna sé i góöum höndum og þaö veröur ánægju- legt aö fá aö vera i samstarfi viö þá aöila, sem aö þessum málum vinna. Staða kristninnar á ís- landi í dag — Viö erum rótgróin kristin þjóö. Af þvl tilefni má minna á 1000 ára afmæli kristinboösins hér i ár. Hinu megum viö ekki gleyma aö kristindómurinn gengur ekki i arf, hann veröur hver kynslóð aö finna fyrir sig. En við höfum skyldum aö gegna við komandi kynslóöir, viö meg- um ekki gleyma aö gefa þeim þá dýrmætustu vöggugjöf sem til er, kristindóminn. Ég hef meö þvi aö kynnast nýrri skipan fræöslumála sem fulltrúi i kristindómsfræöslu er að vinna aö, séð margar merkar nýjungar i kristindómsfræöslu I skólum. En varöandi stöðu kristninn- ar, þá þekki ég náttúrulega Ak- ureyri best, og þaö er ánægju- legt til þess aö vita aö hér á Ak- ureyri hafa leikmenn starfað mikiö innan kirkjunnar. Þar má nefna leikmenn inna æskulýös- félagsins, bræörafélagsins, kvenfélagsins. Konur i Kristni- boösfélaginu hafa unniö geysi- mikiö starf, Gideonfélagiö, K.F.U.M., sem ég hef fylgst mikið meö og fleira mætti nefna. Æskuiýössamband Hóla- stiftis rekur sumarbúðir hér ekki vibsfjarri, aö Vestmanns- vatni, og KFUM og K reka sum- arbúðir að Hólavatni. Einnig mætti geta þess aö leikmanna- starf er unnið i námskeiöaformi aö Hólum i Hjaltadal, ár hvert. Akureyrarkirkja er mikil höf- uökirkja og þaö er mitt sjónar- miö aö kirkjur þurfi að vera opnar. Her á Akureyri hefur kirkjan verið opin i 3 - 4 tima á dag og þann tima hefur verið kirkjuvarzla. Þaö kom i ljós aö fólk hefur þörf fyrir að koma inn i kirkjuna, sitja þar á hljóöri stund og bibja. Helstu áhugamál verð- andi biskups — Þátttaka leikmanna I kristilegu starfi hefur lengi ver- ið mitt áhugamál. Þaö hefur oft verið sagt um islensku kirkjuna aö hún sé prestakirkja. Þaö má til sanns vegar færa. Starf prestsins er vissulega mikil- vægt, en ,,Hvað má höndin ein”, eins og þar stendur. Þvi þarf kirkjan mjög á þvi aö halda aö leikmenn finni hjá sér köllun að vinna kristninni allt þaö gagn sem þeir mega. Af þessu tilefni vil ég benda á tillögu starfsháttanefndar aö leikmenn komi saman á ráö- stefnu, likt og prestar á synod- us, og að þeir taki virkari þátt i messunni. Mig langar aðeins til aö benda á bræðrafélagið hér. Þótt það sé ekki mannmargt, þá hefur þaö sýnt þá viðleitni að vera með, sömuleiðis kvenfélag kirkjunn- ar, sem hefur látið mjög til sin taka og verið okkur prestunum mikil hjálp. — Ég hef einnig áhuga á þvi að það jávkæða i heiminum, ekki bara i krikjunni, fái að koma meira fram i dagsljósiö. Mér finnst hinu neikvæða of mikið hampað. Ég tel að fólk sé orðið ofmettaö á hinu neikvæöa, þvi þegar allt kemur til alls eiga margir gleðilgir atburöir sér staö i dag, og þau gleðitiðindi eiga vissuleg erindi til okkar, sagöi sr. Pétur aö lokum. Svavar BfÚIN Austurbæjarbió Bonnie og Clyde Einhver frægasta og mest spennandi sakamálamynd sem gerö hefur veriö. Byggö á sönn- um atburðum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 10 árum við metaösókn. — Ný kópia i litum og ísl. texta. Lauðarásbió Amerika „Mondo Cane" Ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarísk mynd sem lýsir þvi sem „gerist” undir yfirborðinu i Ameriku. Karate-nunnur, topplaus blla- þvottur, Punk Rock, karlar fella föt, box kvenna o.fl., o.fl. Tónabió Hestaguðinn Equus Besta hlutverk Richard Burt- ons seinni árin. Extrabladet. Leikurinn er einstæöur og sagan hrifandi. Aktueit. Leikstjóri: Sidney Lumet Aðalhlutverk: Richard Burton, Peter Firth. Háskólabió Svik að leiðarlokum Nýjasta myndin, sem byggö er á sögu Alistair MacLean, sem kom út i islenskri þýöingu nú i sumar. Æsispennandi og viðburöarik frá upphafi til enda. Hafnarfjarðarbió Apocalypse Now (Dómsdagur nú) Marion Brando, Robert Duwall. Hafnarbió Kvenhylli og kynorka Bráöskemmtileg og fjörug, — og djörf ensk gamanmynd i litum. Nýja bió Lokahófið „Tribute” er stórkostleg. Ný, glæsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bióferö ógleymanlega. Jack Lemmon sýnir óviöjafnanlegan leik. Bæjarbió Þegar þolinmæði þrýtur Hörkuspennandi mynd meö Bo Svenson, um friösama mann- inn, sem varö hættulegri en nokkur bófi þegar fjölskyldu hans var ógnaö af glæpalýö. Stiömubió Tapað—fundið (Lost and Found) tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum. Leik- stjóri Melvin Frank. Aöalhlutverk: George Segal, Glenda Jackson. Regnboginn A Hugdjarfar Stallsystur Hörkuspennandi og bráö- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, um röskar stúlkur i villta vestrinu. B Spegilbrot Spennandi og viöburöarik ný ensk-amerisk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie. Meö af úrvalsleikurum. Lili Marleen Blaöaummæli: „Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upp- hafi til enda.” „Skemmtileg og oft gripandi mynd”. D Ævintýri leigubíistjórans Fjörug og skemmtileg, aaiitio djörf .. ensk gamanmynd i lit, meö Barry Evans, Judi Geeson. Þetta er verkefni hinna um- deildu matsmanna. I grein Olafs kernur fram, aö eölilegt sé, „að sölumeöferö ibúöa I verkamannabústööum taki einn tii tvo mánuöi.” Skv. heimildum Alþýðublaðsins, hafa sum sveitarfélög lent i algerum ógöngum i þessu kerfi, og sölu- meöferðin þvi tekiö miklu lengri tima. Spurningar til félagsmálaráðherra Vegna þeirrar óánægju, sem upp er komin I rööum sveitar- stjórnarmanna og innan stjórna verkamannabústaöa meö þetta kerfi, vill Alþýöublaðiö hér með beina eftirfarandi spurningum til félagsmálaráöherra af þessu til- efni: 1. ERU HINIR UMDEILDU MATSMENN STARFANDI A VEGUM OG A ÁBYRGÐ FÉ- LAGSMALARÁÐHERRA, EÐA TELJAST ÞEIR STARFSMENN HOSNÆÐIS- MÁLASTJÓRNAR? 2. ÞESS ER ÓSKAÐ, AÐ HOSNÆÐISMALASTJÓRN SVARI ÞESSARI SPURN- INGU FYRIR SITT LEYTI. 3. HVERS VEGNA ER STJÓRN- UM VERKAMANNABÚ- STAÐA A HVERJUM STAÐ EKKI FALIÐ AÐ OLLU LEYTI AÐ ANNAST ENDUR- SÖLUNA OG MATIÐ, ÞAR SEM ÞEIM ER LöGUM SAM- KVÆMT HEIMILT AÐ LEGGJA 1% ALAG A SöLU- VERÐ VEGNA SINNA STARFA? 4. HEFUR ENDURSALA IBOÐA TAFIZT ÓEÐLILEGA MIKIÐ A F EINHVERJUM ASTÆÐUM? 5. HAFA FÉLAGSMALARAÐU- NEYTINU EÐA HOSNÆÐIS- MALASTJÓRN BORIZT KVARTANIR VEGNA STARFA EFTIRLITS- MANNA? 6. HVERSU MARGAR IBOÐIR HAFA KOMIÐ TIL ENDUR- SÖLU, ÉFTIR AÐ MATS- MENN TÓKU TIL STARFA? 7. HVERT ER MEÐALVERÐ ÞESSARA IBOÐA? HVER ER ÞÖKNUN TIL MATSMANNA, AÐ MEÐTÖLDUM FERÐA- KOSTNAÐI OG ÖÐRUM FRAMLÖGÐUM KOSTNAÐI? Heimildamenn Alþýöublaösins halda þvi fram, aö félagsmála- ráöherra, Svavar Gestsson, hafi veriö erlendis, þegar aöstoöar- maöur hans, Arnmundur Bach- mann, skipaði fööur sinn og skrif- stofustjóra Húsnæöismálastofn- unar I þessi störf. Einnig er dreg- iö I efa, aö ráöherra sé ljóst, hversu háum upphæðum er smurt ofan á söluverö ibúöa i verka- mannabústaöakerfinu vegna starfa matsmanna. Æskilegt væri, aö þessum spurningum væri einnig svaraö. —JBH Aðalfundur 1 marki sem kostur er. Orkunefnd sambandsins lagöi fram ályktun þar sem skoraö er á iönaðarráöuneytiö og Rafmagnsveitur rikisins að auka öryggi i raforkumálum á Austurlandi (afhendingar- öryggi). Einnig er lagt til að ný aöflutningslina veröi lögö frá Egilsstööum um Seyöis- fjörö til Neskaupsstaöar og að aöflutningskerfium Eskifjörö, Reyöarfjörö, Neskaupsstaö og Seyöiffjörö veröi umbyggt. Þá minnir orkunefnd á nauösyn þess aö hvergi veröi hvikaö frá fyrri stefnu i uppbyggingu dreifikerfis 1 þéttbýli og er vikið að upphitun húsa i þvi sambandi. Orkunefnd leggur einnig til að stefnt veröi aö aukningu varaafls á Nes- kaupsstaö, Seyöisfiröi og Vopr.afirði. Theodór Blöndal lagöi fram á fundinum tillögu um undir- búning stofnunar iðnþróunar- félags Austurlands i tengslum viö iönþróunarsjóö. Veröi stefnt aö þvi samkvæmttillög- unni aö þaö mál veröi frá gengiö fyrir árslok 1982. Ýmsar aðrar tillögur voru samþykktar á fundinum, s.s. um forathugun á jaröefnum, tillaga um athugun á vatna- svæöum vegna fiskiræktar, tillögur um laga breytingar og fleira. Hin nýja stjóm Sambands sveitarfélaga er þannig skipuð aö formaður stjórnar er Vil- hjálmur Hjálmarsson, en aðrir i stjórn eru: Július Ing- varsson, Þrúðmar Sigurösson, Björn B jörgvinsson, Logi Kristjánsson, Brynjólfur Bergsteinsson, og Kristján Pétursson. Varaformaöur stjórnar er Logi Kristjánsson. Þ. Aðstoðarmaður ráðherra 8 gefnum af dómsmálaráö- herra. Af þeim siaíum getur VSl ekki litið á yfirlýsingu Arnmundar Backman ööru- visi en svo aö hún sé á vegum ráðuneytisins. VS! telur mikla hagsmuni þvi tengda, að ráðuneytið sem skipar félagsdóm, véfengi ekki niðurstöður hans, eða telji þær fráleitar. Fyrir þvi er það ósk VSl aö ráöuneytiö taki opinberlega fram, að yfir- lýsing Arnmundar Backman i Þjóöviljanum i morgun þess efnis, aö skilningur félags- dóms sé fráleitur, sé ráöu- neytinu meö öllu óviökom- andi. Virðingarfyllst, Þorsteinn Pálsson Útvarp — Sjónvarp — Útvarp — Sjónvarp Þriðjudagur 1. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Oddur Albertsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr ). Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Bresk tónlist 11.00 „Man ég það sem löngu leið” 11.30 M orguntó n le ika r 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Frcttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nningar. Þriðj udagssy rpa — Páil Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 Miðdegissagan- 16.20 Síðdegistónleikar 17.20 Litli barnatiminn 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Afangar 21.30 Otvarpssagan 22.00 Hljómsveit Heinz Kiess- lings leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að vestan 23.00 A hljóðbergi. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 PéturTékkneskur teikni- myndaflokkur. Fjórði þátt- ur. 20.45 Þjóðskörungar 20stu ald- ar Ben Gurion (1886-1973): 21.15 Óvænt endalok Vita- hringur Þýðandi Öskar Ingimarsson. 21.45 Andleg ummyndun. 22.35 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.