Alþýðublaðið - 28.10.1981, Síða 2
2
Miðvikudagur 28. október 1981
A SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYÐI — fl SEYÐI - Á SEYÐI — Á SEYÐI - Á SEYÐI - Á SEYfi
Otvarp —
TJH^efturfíægnir. Fréttir.
Bæn7.15 Leikfimi
7.25 Morgunvaka Umsjon:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorft:
Hulda A. Stefánsdóttir tal-
ar. Forustugr. dagbl. (út-
dr.) 8.15 Vefturfregnir. For-
ustugr. frh.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
„Karlssonur, Litill, Tritill
og fuglarnir”. Heiðdís
Noröfjörö les ævintýri úr
þjóftsögum Jóns Arnasonar.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar,
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir 10.10 Vefturfregn-
ir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl
ingar Umsjónarmaftur :
Guftmundur Hallvarösson.
Rætt viö Guöjón Armann
Eyjólfsson skólastjöra
Stýrimannaskóláns.
10.45 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 Geislabrot Sverrir Kr.
Bjarnason les ljóft eftir
Mariu Skagan.
11.15 Morguntonle ika r
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.00 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Mift-
vikudagssvrpa — Asta
Ragnheiftur Jóhannesdóttir.
15.10 „örninn er sestur” eftir
Jaek Higgins ólafur Ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (13)
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Otvarpssaga barnanna:
..Niftur um strompinn ” eftir
Armann Kr. Einarsson Höf-
undur les (3).
16.40 Litli barnatiminn Gréta
ólafsdóttir stjórnar barna-
tíma á Akureyri.
17.00 ,,H austlitir ” Tónverk
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
17.15 Iljassþáttur
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Nútímatónlist Umsjón:
Þorkell Sigurbjörnsson.
20.40 i faftmi Dofrafjalla Sig-
urjón Guftjónsson les ferfta-
sögu.
21.15 6 sönglög eftir Johannes
B r a h m s
21.30 Útvarpssagan:
„Marina” eftir séra Jdn
Thorarensen Hjörtur Páls-
son les (5).
22.00 Russ Conwav leikur
nokkur lög á pianó meft
hljrimsveit
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins
22.35 iþróttaþáttur Ifer-
manns Gunnarssonar.
22.55 Sinfdnia nr. 3 eftir Anton
Bruckner
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Sjónvarp
18.00 Barbapabbi Tveir þættir
endursýndir.
18.10 Andrés Sænskur mynda-
flokkur fyrir börn. Annar-
þáttur. Andrési hefur loks
tekist aft verfta sér úti um
dálitift af peningum, en þeir
eru fljótt uppurnir. Hann
þarf meira, en pabbi hans
hefur ekki neinn skilning á
þvi'. Andrés verftur skotinn i
Lailu, sem er nokkrum ár-
um eldri en hann. Þýftandi:
Hallveig Thorlacius.
18.45 Fólkaft leikFyrri þáttur
af tveimur um Tæland. Þýö-
andi: Ólöf Pétursdóttir.
Lesari: Guftni Kolbeinsson.
19.10 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 llandan Vetrarbrautar-
innar Bresk mynd frá BBC
um athyglisverftar rann-
sóknir á himingeimnum .
Þýftandi: Bogi Arnar Finn-
bogason.
21.25 Dallas Nítjándi þáttur.
Þýöandi: Kristmann Eifts-
son.
22.20 Hvererréttur þinn NÝR
FLOKKUR Fyrsti þáttur af
fimm um tryggingamál. t
fyrsta þætti er fjallaft al-
mennt um tryggingamál og
hlutverk Tryggingastofnun-
ar rikisins. t þættinum segir
Margrét Thoroddsen frá.
Umsjón: Karl Jeppesen.
22.40 Dagskrárlok.
Landsfundur 1
góma. Framboft til æðstu em-
bætta hrúgast þó inn. Þegar
tveir komnir i framboð til for-
manns, Geir og Pálmi Jónsson
og þrfr i varaformann, Friðrik
Sóphusson, Sigurgeir Sigurfts-
son og Ragnhildur Helgadóttir,
Og von er á fleirum og þá eink-
anlega nefndir, Ellert Schram i
formannskjörið og Friðjón
Þórðarson i' yaraformanninn.
En taki menn eftir þvi, að þótt
ný framboð bætist i' hópinn á
degi hverjum, þá eru það ein-
vörðungu minni spámenn
flokksins, sem þora að gefa upp
afstöðu sina tÚ frambjóðenda.
Nú á að biða og sjá hvað setur.
Sjá hvernig vindar munu blása
á landsfundinum. Hver muni
sigra og hver tapa. NU þykir vit-
legast að þegja i Sjálfstæðis-
flokknum.
Tortryggni, baktal og niöur
rif i umræðum meðal sjálf-
stæðismanna, er slikt, aö vandi
er að skilja hvernig þeir hinir
sömu geta kallaft sig flokks-
bræður þeirra manna, sem þeir
vanda kveðjurnar.
En það er ljöst hvaða pólitík
langflestir forystumenn Sjálf-
stæftisflokksins ætla aö reka á
landsfundinum. Það er ljóst að
flestir ætla ekkiaft gefa sig upp i
hörðum átökum fylkinganna,
heldur aðeins biða úrslitanna og
setjast siðan i flokk sigur- —
vegaranna að landsfundi
loknum.
En hverjir sigra og hverjir
tapa á landsfundi? Niðurstöður
kosninga segja ef til vill minnst
um þaft, því aö ljóst er aö ef ein-
hverjir sigrar verða unnir á
þeim vettvangi þá veröa þeir i
stil Phyrrosar, þvi allar kosn-
ingar burtséð frá niöurstöftum
þeirra þýfta klofning. Kosningar
eru klofningur hjá ihaldinu. Og
þarf raunar ekki kosningar til.
Litum örlitið á raunverulegt
ástandið i' forystumannaklik-
unni og heilindum, sem þar
rikja. Geir lýsti framboði sinu
fyrir nokkrum mánuðum. Allt
frá þeim tima og fram á daginn
idag, hafa öflinnan flokksins og
þingflokksins reynt eftir megni
aö finna mótframboft gegn Geir
og er þá ekki einungis átt vift
Gunnarsmenn, heldur lika svo-
kallaða Geirslinumenn. Það er
röið i Matthiasi Mathiesen úr
Hafnarfirði aft fara á móti Geir.
Matthias Bjarnason er beðinn
um að standa gegn Geir. Skorað
er á Birgi ísleif að taka við af
Geir. Albert Guðmundsson vill
fá Geirssætið og ekki þarf aö ef-
ast um vilja Gunnars i þvi sam-
bandi. Ingólfur Jónsson hefur
fengiö áskorun um að fara fram
til formanns og hann ekki tekiö
þvi fjarri. Með öðrum orðum
allir samráöherrar Geirs úr
rikisstjórninni 1974—’7 8 hafa
fengið áskorun um að fara gegn
Geir og allir hafa þeir verið
fúsir,en jafnframt vantað kjark
og þor til að láta verða að þvi.
Og taki menn einnig eftir þvi', að
enginn þeirra hefur heldur
lýst yfir stuðningi við Geir. En
það er nú bara til siös i Sjálf-
stæöi sflokknum um þessar
mundir, að styðja ekki neinn
heldur halda öllum leiðum
opnum, þvi ekki veriður séð
hvaða fylkingar verða
sterkastar á komandi
misserum.
Ljóst er t.a.m. hvernig sem
allt snyst á landsfundinum, að
Gunnar hefur fjölmörg tromp i
erminni. Hann hefur yfir
tveimur kjördæmum að ráða, á
Vesturlandi og Norðurlandi
vestra, með þá Friðjön og
Pálma, sem hina sterku menn.
Hann getur þvi sem hæglegast
boftið fram sérlista i öllum kjör-
dæmum landsins og fengið inn
menn, a.m.k. fyrir vestan og
norðvestan, auk þess sem hann
skrifti liklegast sjálfur inn hér i
Reykjavik. t öftrum kjör-
dæmum landsins myndi hann
dreifa fylgi sjálfstæðismanna og
þannig grafa undan Geirs-
mönnum hvarsem væri á land-
inu. Þetta vilja Geirsmenn auð-
vitaö ekki. En hvernig á að
stööva þetta? Það er spurning-
in. Eitthvað verður að bjófta
Gunnari ef ekki á svona að fara.
Og hvaö á aö gera við Albert
núna i borgarstjórnarkosning-
unum. Hvað gerir hann? Fer
hann i prófkjör nú i nóvember
og fer siöan i fylu ef hann nær
ekki efsta sætinu og býður fram
sérlista, eða sleppirhann þvi að
fara i prófkjörið og fer óhikað
fram meö Albertslista. Þess má
vænta að Albert kæmi manni aö
iborgarstjórn ef hann væri með
sjálfstæftan lista og þvi mögu-
legt að Albert Kæmist i odda-
stöftu i' borgarstjorninni. Og
halda main aft ef Albert kæmist
i slika stöðu þá myndi hann
leiöa Davið Oddsson til hásætis
borgarstjöra?
Hvernig ætla menn svo að
taka á tillögu SUS-ara, niður-
skuröartillögunni, sem gengur i
þá átt að reka Gunnarsmenn úr
flokknum og aðra þá sem hafa
ekki hægtum sig. Ganga má Ut
frá þvi, að postular SUS-ara
verði auðvitað stefnu sinni tnlir
og flytji samþykktir SUS þings
inn á landsfund og hvað gera
menn þá?
AUt ber þetta aðsama brunni.
Sjálfstæðisflokkurinn er óskapn
aður, stefnulaus og margklof-
inn. Þaðernu svo, að þegar rætt
er um pólitik og Sjálfstæðis
flokkurinn kemur til umræðu,
þá er ekki hægt að ræða um
hann sem slikan. Þú þarft fyrst
að skilgreina hvaða hluta hans,
þú áttvið. Sjálfstæðisflokkurinn
notaði einu sinni slóganið
„flokkur allra stétta”. NU væri
réttnefnið, flokkur andstæðra
fylkinga og sömuleiðis yrði þá
„stétt með stétt” þeirra fylking
gegn fylkingu, flokksmaður
gegn flokksmanni, Gunnar gegn
Geir, Albert gegn þeim báðum,
og siðan allar hinar fylk-
ingarnar á þvers og kruss.
TimiSjálfstæðisflokksins sem
stjórnmálaflokks er liðinn. Það
er sama hve menn ætla að
„byggjamargarbrýr”, „reyna
að ná sáttum” „vinna að friði
innan flokksins”,það erof seint,
enda vantar sáttargeröarmenn
forsendur fyrir friðarhjalinu.
Hvernig skal sætta og með
hverju? Þvi geta sjálfstæðis-
menn ekki svarað, enda svarið
ekki til. Sjálfstæðisflokkurinn er
klofinn. Almenningur veit það,
Geir veit það, Gunnar veit það,
Albert veit það og allir hinir
lika.
Forráðamenn 1
menn, sem störfuðu með 18
sorpbila en á siðasta ári voru
starfsmenn komnir niöur i 80 og
aðeins 13 bilar voru notaðir við
hreinsunina. í þessu dæmi
verður að hafa i huga útþenslu
borgarinnar og aukinn fjölda
borgarbúa á þessu timabili.
1 sumar náðust viðtækir
samningar um hagræðingar-
vinnu á milli borgarinnar og
ýmissar stórra verkalýðsfélaga
i borginni. Þar á meðal eru
nokkur stærstu verkalýðs og
iðnaðarmannafélög borgar-
innar.
i þeirri hagræðingarvinnu
sem fram hefur farið hjá
Reykjavikurborg, hefur verið
leitast við að raða verkefnum
þannig.aðhagræðiaf aðgerðum
skili kostnaði á sem
skemmstum tima.
Veigamestu verkefnin hafa
verið unnin hjá Hitaveitu
Reykjavikur, Vélamiðstöð,
gatnamálastjóra, Bæjarútgerð-
inni, Trésmiöa verkstæfti
borgarinnar og SVR.
Forráðamenn borgar
stofnana bentu á, að einn mesti
árangurinn af hagræðingunni
væri sá, að menn sem áður unnu
Píanótónleikar í
Norræna húsinu
Pianótónleikar I Norræna hús-
inu: Bandariski pianóleikarinn
MARTIN BERKOFSKY heldur
tónleika i Norræna húsinu, föstu-
daginn 30. okt. kl. 20:30.
A efnisskránni eru m.a. Path-
etique-sónatan eftir Ludvig van
Beethoven, Kinderszenen eftir
Robert Schumann og verk eftir
Liszt, Claude Debussy og frum-
flutt verður verk eftir bandariska
tónskáldið T. Robert Ogden, „Ap-
ollo”-sónatan, en það verk er til-
einkað Martin Berkofsky, og er
það frumflutningur á Norður-
löndum.
Martin Berkofsky ætlar að gefa
Norræna húsinu þóknun sina og
ágóðann af þessum tónleikum.
Aðgöngum. á kr. 50, — v. inn-
ganginn.
Martin Berkofsky er fæddur i
Washington áriö 1943. Hann hóf
nám sex ára gamall, en lék fyrst
opinberlega fyrir sjónvarp ellefu
ára og á tónleikum þrettán ára
gamall. Hann lauk mastersprófi i
pianóleik frá Peabody-tónlistar-
háskóianum i Baltimore árið 1966
og hlaut þá ársstyrk frá Fulbright
stofnuninni til náms i Vinarborg.
Sama ár vann hann keppni um
fimm ára starfssamning til tón-
leikahalds á vegum „National
Music League”. Hann hefur hlot-
ið heiftursverðlaun frá Yale-há-
skólanum, Sanford verðlaunin og
árið 1974 vann hann i alþjóðlegri
keppni pianóleikara i Napoli.
Martin Berkofsky hefur haldið
fjölmarga tónleika bæði i Banda-
rikjunum og Evrópu og að auki
leikiö inn á fjölmargar hljómplöt-
ur, m.a. meö Sinfóniuhljómsveit
Lundúna og Sinfóniuhljómsv.
Berlinar.
Martin Berkofsky er staddur
hér á landi i boði Sinfóniuhljóm-
sveitar íslands og leikur ásamt
önnu Málfriði Sigurðardóttur
konsert f. tvö pianó eftir Max
Bruch á tónleikum hljómsveitar-
innar fimmtud. 29. okt.
Iceland Review:
Þriðia bindi fornrita
á ensku
Iceland Review hefur gefiö Ut
bókina Tales from the Eastfirths.
Bók þessi er hin þriðja i röð Is-
lenskra fornrita i enskri þýðingu
Dr. Alan Bouchers.
1 Tales form the Eastfirths er
að finna nokkra sagnaþætti ætt-
aða af Austfjörðum, þar á meðal
Vopnfirðinga sögur, þætti af
Gunnari Þiðrandisbana, Þor-
steini hvita og fleiri fornum aust-
firskum köppum.
Öskar Halldórsson prófessor
hefur skrifað ýtarlegan formála
að bókinni.ogauk þesseru ihenni
greinargóðar skýringar þyðanda,
sem einnig fjallarum uppruna og
þróun Islendingasagna og stööu
þeirra i heimi bókmenntanna.
Aður Utkomnar bækur i þessum
flokki fornritaþýðinga Alan
Boucherseru bækurnar A Tale of
lcelanders semhefur að geyma
úrval Islendingaþátta er fjalla
um ævintýri fornra kappa i út-
löndum, og Tha Saga of Hallfred,
en það er Hallfreðar saga vand-
ræöaskálds.
Bokin Tales from the Eastfirths
er 96 siður aft lengd. Auglýsinga-
stofan h.f. sá um útlit hennar en
setning var unnin af Prentsmiðju
Morgunblaðsins.
Léttmjólk komin á markað
Léttmjólk er komin á markað-
inn á sölusvæði Mjólkursamsöl-
unnar. Léttmjólkursala hefir
lengi verið á döfinni, neytenda-
hópar hafa óskað eftir henni og
Mjólkursamsalan óskaöi eftir
söluheimild fyrst árið 1976. Ný-
lega fengust nauðsynleg leyfi og
þótti rétt að hefja sölu sem fyrst.
Léttmjólk er unnin á sama hátt
og nýmjólk, en fituinnihald henn-
ar er 1.5%. Hitaeiningar i 100 gr.
eru um 46 en um 65 i nýmjólk. Er
léttmjólk þvi um 27% orkurýrari,
og skortir á næringu og bætiefni,
sem i fitunni eru fólgin. Léttmjólk
er þvi talin henta þeim, sem
draga við sig mjólkurneyslu
vegna hitaeiningafjölda, en
þarfnast annarra næringarefna
sem i henni eru. Má nefna ald-
raða, sem margir þjást af kalk:
skorti sama er um barnshafandi
konur, mæður með börn á brjósti,
þá, sem þjást af offitu og fleiri.
Verið er að framleiða létt-
mjólkurumbúöir en framleiösla
þeirra tekur nokkrar vikur. A-
kveðift var aft hefja sölu þó strax
og eru kaupendur beðnir velvirft-
ingar á þvi að á meðan veröa not-
aöar undanrennu- eða mjólkur-
umbúðir meö álimdum nafnmiða
með vörulýsingu.
Sama verö og sama niður-
greiösla verftur á nýmjólk og létt-
mjólk.
flestar helgar og á kvöldin,
væru nU að mestu lausir undan
þvi mikla vinnuálagi, án þess að
þaðkæminiðurá tekjum þeirra.
Þeir gerðu litift Ur þeim göllum
sem fylgjandi væru ákvæðis
vinnukerfunum. Af ákvæðis-
vinnunni leiddi ekki vinnuáþján
eða vinnuþrælkun. Þvert á móti,
hefðu þessi kerfi minnkað álag
og skapað betri starfsanda.
A árinu 1980 er áætlað, að
kostnaðarlækkun i rekstri
deilda þeirra, sem unnið var að
hagræðingu hjá, hafi numið um
9.000.000. nýkróna og er þar
BæjarUtgerð ekki meðtalin. Þar
af fór til greiðslu kaupauka kr.
3.900.000. 1 kostnað fóru
3.800.000. þannig að nettó
hagnaður borgarinnar var þvi
um 1.300.000 kr. kostnaður við
hagræðingarverkefni á siðasta
ári var um 2,2 milljónir króna.
Forráðamenn borgar
stofnana voru að þvi spurðir,
hvort til stæði að taka upp
vinnuhagræðingu meðal æðstu
embættismanna borgarinnar og
svaraði borgarstjóri þvi til, að
þeir mundu taka það til vinsam-
legrar athugunar.