Alþýðublaðið - 28.10.1981, Side 3
þriðjudagur 27. október 1981
LIFVÆNLEG LAUN
FYRIR 8 STUNDA
VINNUDAG
stjórnmálaályktun 40.
flokksþings Alþýðuflokksins,
segir svo um kjaramálin og þá
kjarasamninga sem framundan
eru:
Aukaþing Alþýðuflokksins
varar allt launafólk við þeirri
háskalegu þróun, sem birtist i
verulega lækkuðum kaupmætti
og öryggisleysi i atvinnumál-
um. Þessi þróun mun leiða til
þess, að ihaldsöflin ná heljar-
tökum á stjórnmálalifi landsins.
Aukaþing Alþýðuflokksins hvet-
ur menn til andstöðu við þessa
varasömu þróun og heitir á alla
vinstri menn og verkalýðssinna,
hvar i flokki sem þeir standa, til
tafarlausrar andspyrnu gegn
þessari framrás ihaldsaflanna i
landinu, undir vernd hinnar
nýju forystukynslóðar i Alþýðu-
bandalaginu.
A ukaþing Alþýðuflokksins
skorar á verkalýðshreyfinguna
að ganga nú fram fyrir skjöldu i
baráttu fyrir raunhæfum kjara-
bótum fyrir hina lægst launuðu.
Þingið varar eindregið við þvi,
ef undir yfirskini heildarsam-
stöðu í samningamálum á að
láta láglaunafélögin ganga fyrst
frá óverulegum kjarabótum sér
til handa, en láta svo hálaunafé-
lögin koma i kjölfarið með sér-
samninga, þar sem læknasamn-
ingar fjármálaráðherra verða
hafðir að leiðarljósi.
Aukaþing Alþýðufiokksins
felur Alþýðuflokksmönnum i
verkalýðshreyfingunni aö
leggja á komandi vikum megin-
þunga á baráttuna fyrir raun-
verulegum kjarabótum til
handa láglaunafólki.
Þingið itrekar þá skoðun
INNLEND STJÓRNMAL
RITSTJÓRNARGREIN
Alþýðuflokksins að þar skipta
höfuðmáli raunhæfar kjarabæt-
ur og raunveruleg kaupmáttar-
aukning en ekki innantóm pen-
ingalaunahækkun sem rikis-
stjórnin tekur tafarlaust til
baka eins og hún gerði á s.l. ári.
Aukaþing Alþýöuflokksins
felur jafnframt alþingismönn-
um flokksins að undirbúa á
Alþingi frekari tillögugerð um
sérstakar aögeröir á sviöi at-
vinnumála skattamála, launa-
mála og félags- og húsnæðis-
mála, sem sérstaklega séu
sniðnar við þarfir raunverulegs
lágtekjufólks i þvi skyni að auka
kaupmátt og bæta lifskjör.
Lágtekjufólk á tslandi er af-
skiptur hópur. Lifskjör þess eru
smánarblettur á islenzku þjóð-
félagi.
Ljóst er að konur skipa að
stórum hluta til hinn eiginlega
láglaunahóp. Þvi veröa verka-
lýöshreyfing og stjórnvöld að
gera sérstakt átak til aö sam-
ræma launakjör karla og
kvenna, þannig að lögin um
launajöfnuð verði virk.
A ukaþing Alþýðuflokksins
telur aö þýöingarmestu verk-
efni islenzkra Jarnaðarmanna
séu nú tviþætt:
I fyrsta lagi: aö berjast fyrir
hagsmunum láglaunafólksins
og afmá þann smánarblett sem
núverandi kjör þess eru.
I öðru lagi: aö stöðva framrás
ihaldsaflanna i þjóöfélaginu,
• Ráðherrar Alþýðu-
bandalagsins hafa fall-
ist á að standa með
ihaldinu að framkvæmd
allra þeirra atriða, sem
verkalýðshrey f ingin
gagnfýndi ríkisstjórn
Sjálfstæðisf lokks og
Framsóknar harkaleg-
ast fyrir á árunum
1974—1978, og urðu
þeirri stjórn að falli.
Alþýðubandalagið
hefur með valdboði ógilt
undirskrift ráðherra
sins undir kjarasamn-
inga við rikisstarfs-
sem stefna nú að þvi að sækja
fram i tveimur fylkingum.
Aukaþing Alþýöuflokksins
fordæmir hina nýju forystu-
menn Alþýðubandalagsins, sem
vitandi vits veita ihaldsöflunum
liðsinni sitt til þessara ráða-
geröa, en heitir á flokksmenn
þeirra og allt annað vinstri sinn-
að fólk á Islandi, að standa með
Alþýðuflokknum gegn Fram-
sókn ihaldsaflanna og berjast
þannig fyrir félagslegu réttlæti,
virkri og vakandi verkalýðs-
hreyfingu og raunhæfum lifs-
kjarabótum láglaunafólks.
A lþýðuflokkurinn vill hafa
menn og samþykkt að
lækka laun almennings i
landinu með lögum.
Alþýðubandalagið
hefur fállist á að bera
ábyrgð á gerð kjara-
samninga við lækna,
sem fólu i sér 19—40%
launahækkanir, en
predika samtimis yfir
láglaunafólki, að handa
þvi sé ekki svigrúm til
nema 2% grunnkaups-
hækkana."
(Ú r st jórn má laá lyktun
f lokksþings
Alþýðuf lokksins)
forystu um að félagshyggjufólk
i landinu nái að starfa saman,
hvar i flokki, sem það stendur.
Meö breiðri samstöðu þess þarf
m.a. aö breyta launakerfinu i
landinu þannig að lægst launaöa
fólkið geti fengið kjarabætur, án
þess að þær komi margfaldar til
hinna hærra launuðu. Koma
þarf á fót kjaratryggingu heim-
ilanna þannig að unnt veröi að
lifa mannsæmandi lifi af dag-
vinnutekjum. Skorar flokks-
þingiö á Alþingi að halda áfram
starfi Magnúsar H. Magnússon-
ar og fella niður i áföngum eftir-
vinnu, en hækka dagvinnulaun
að sama skapi.”
„Uppgjafasamníngurinn” sem varð að giæstum sigri:
Jan Mayen samningurinn
góður þrátt fyrir allt
Uppgjöf i stað árangurs,
Ólafur Ragnar Grfmsson
stendur ekki að samkomulag-
inu. í þessu er hvergi hald.
Engar tryggingar í þessu
samkomulagi. Samningum
átti aö halda áfram, en ekki
gefast upp. Hver man ekki
þessar fullyrðingar í Þjóðvilj-
anum i m ai 1980, þegar ólafur
Ragnar Grimsson kom heim
frá Osló og tilkynnti islensku
þjóðinni, að samningurinn við
Norðmenn væri nánast hrein
svik við málstað islands og
lciðarahöfundar Þjöðviljans
töku undir. Nú hefur endan-
lcga verið gcngið frá sam-
komulaginu með undirritun i
Osló á dögunum. Það er at-
hyglisvert, að hinn nyi utan-
undirritaði samkomulagið, en
Ólafur Ragnar Grimsson, full-
trúi Alþýðubandalagsins, stóö
ekki að samkomulaginu. Þegar
heim kom lét Ólafur Ragnar
taka við sig viðtal i Þjóðviljan-
um þar sem hann sagði eftirfar-
andi: ,,Þegar við litum á þenn-
an samning, sem nú hefur verið
gerður, þá kemur i ljós að i
rauninni hefur ekki náðst fram
eitt einasta af þeim grundvall-
aratriðum, sem islensku stjórn-
málaflokkarnir höfðu þó virst
sammála um að leggja höfuð-
áherslu á.
Ólafurgerði i'viðtalinu litið úr
viðurkenninguNorðmannaa 200
milna efnahagslögsögu okkar,
sem hann taldi hvort eð er
„sjálfsagðan rétt” sem Norð-
voðviuinn
rfyu&sgur a re»i. lyx,- iy? tb). iU. «rg.
Sumningarum Jan-Mawn í Osló:
Uppgjöf í stað árangurs
Hafur Rui’nur Grímsson stendur ekki a'ð samkomuhginu
’U’
í Osí* vm
> >;<’* hi <<#’■
v:*< *íi,i arðat’-
, tM ’ --
Y-*<X* ■■■ pi.Mtwio
(iegn tjarna-
vopnum og
hersstu
Httrn* c4v MCiti >>4» t
miraúvV tó -va
SVéúo* *
ItYiAfOé'f r,::. ;i> r,„.
Forsiða Þjóðviljans daginn sem ólafur Ragnar kom heim með
stórasannleikann um Jan Mayen málið.
rikisráðherra Norðmanna,
Svenn Stray, sér sérstaka
ástæðu til að taka það fram við
íslenska blaöamenn i Noregi,
að samkomulagið sé I raun
mun hagstæðara islendingum,
þó að hagsmuna beggja aðila
sé gætt i samningnum.
Laugardaginn 10. mai var
undirritað Jan Mayen sam-
komulagið í Osló. Meirihluti is-
lensku samninganefndarinnar
Kjartan ólafsson, ritstjóri tók
undir öll rök Ólafs Ragnars i
deilunni.
Ólafir Ragnar iék einleik í Jan
Mayen deilunni og aðrir þing-
menn tóku undir, að undan-
skildum Garðari Sigurðssyni,
sem snurpaði ólaf i Þjóðviljan-
um fyrir vikið.
)lafur Ragnar Grímsson um samningana í Osló:
NGAR TRYGGINGAR
>ESSU SAMKOMULAGl
ffj Hifk:
r ’éVÍ**: Bréi i boúi,
0r«-f>iú fit
f>9 oúttif tiit
Viðtalið viö Ólaf Ragnar sem á sinum tima var nefnt manna á meö-
al: ,,A teppi Quislings”.
menn hefðu hvort eö var verið
búnirað samþykkja, þegar þeir
bönnuðu loönuveiðiskipum sin-
um að veiöa á svokölluöu ,,gráu
svæði” milli miölinu og okkar
200 mílna marka.
Engartryggingar
Ólafur ræddi siðan i' viðtalinu
einstök atriði samningsins og
taldi þar flest af hinu vonda og
engar tryggingar fælust i þvi i
einstökum atriöum. Hann hélt
þvi fram, að Norðmenn hefðu
með samkomulaginu viljað
koma þvi þannig fyrir, að þeir
gætu siöan samið óbundnir um
loðnuveiðar við EBE. Hann hélt
þvi fram, að vegna samnings-
ákvæðanna gæti loðnuhlutur
okkar lækkað um þriðjung. Þá
deildi hann hart á það i sam-
bandi við landgrunnsréttindin,
aö þar væri ekki um neinar
skuldbindingar Norðmanna að
ræða og að við Islendingar
fengjum ekki neitunarvald af
einu né neinu tagi gagnvart
ákvörðunum þeirra -er land-
grunniö snerta. „Ef samkomu-
lagstextinn er borinn saman við
kröfugerö okkar íslendinga i
málinu fyrr og sfðar, þá liggur
Ijóst fyrir, að við höfum ekki
fengiö fram eitt einasta atriði
sem hald: sé í. Og ég skil bara
Úr einu
ekki hvernig meðnefndarmenn
minir gátu fallist á þetta...
Þetta ernánastafneitun á öllum
tillögum okkar Islendinga...”
sagði hann.
Ólafur reyndi siðan að skýra
út hvers vegna samkomulagið
væri svo afleitt fyrir Islendinga,
ef það væri haft i huga, að það
hefði mætt mikilli andstöðu
norskra sjómanna. Hann komst
siðan.að þeirri niðurstöðu, að
auðvitað væri allur málatilbún-
aður Norðmanna runninn undan
rifjum Atlantshafsbandalagsins
og Norðmenn hefðu gengið til
þessara samninga með það efst
ihuga, aðgæta hagsmuna Nató.
í þessu er hvergi hald
Sama dag og viðtalið birtist
við Ólaf Ragnar Grimsson i
Þjóðviljanum, skrifar Kjartan
Ólafsson forystugrein undir fyr-
irsögninui: ,,í þessu er hvergi
hald”. Þar lýsir ákafri hrifn-
ingu á fulltrúa Alþýðubanda-
lagsins i nefndinni, ólafi Ragn-
ari Grimssyni, fyrir að hafna
samningsuppkastinu og leggja
það til, að það verði fellt á Al-
þingi. „Bersýnilegt er, segir
hann, að það plagg, sem meiri-
hluti islensku samninganefnd-
arinnar féllst á i Osló felur i sér
ákaflega rýran ávinning fyrir
okkur Islendinga, og allar lág-
markstryggingar vantar fyrir
þvi, aö viö getum haldið okkar
hlut, haldið þeim rétti, sem is-
lensku stjórnmálaflokkarnir
flestir eða allir hafa hvað eftir
annað lýst yfir, að við yrðum að
standa fast á.”
Kjartan leggursiðan útafvið-
talinu við ólaf Ragnar Grims-
son og tekur þar undir öll helstu
rök hans og gagnrýni ásamning-
inn. Hann segir i sambandi við
ákvæöin um loðnuveiöarnar, að
þær þýði i rauninni, að Norð-
menn gangi algerlega óbundnir
til samninga um loðnuveiðar við
Efnahagsbandalagiðog þaðgeti
þýtt verulegt efnahagslegt áfall
fyrir tslendinga.
„Svipaða sögu er að segja um
önnur ákvæði þessa fljdtandi
samnings,” segir hann, ,,þar er
i rauninni hvergi hald. ...Þar er
ekki gert ráð fyrir neinum rétti
okkar til að stöðva til
dæmis hugsanlegar
oliuboranir, sem geta
falið f sér hina alvarlegustu
1 Clll
í>
í annað