Alþýðublaðið - 28.10.1981, Side 5
Miðvikudagur 28. október 1981
5
„En það var f jallað um fleira
en skipulagsmál flokksins á
þessu aukaflokksþingi,” sagöi
formaður Alþýðuflokksins.
„Fjölskyldumál voru mikið
rædd og samþykkti þingið
ramma að heildarstefnu við-
vikjandi málefnum fjölskyld-
unnar og er flokksstjórn siðan
falið að ganga frá nákvæmri
stefnuskrá iþessum málaflokki.
vandamál samfélagsins skoðuð
út frá sjónarhóli f jölskyldunnar
og heimilisins.”
Kjartan sagði siðan að
byggðastefnumál hefðu komið
til rækilegrar umfjöllunar og
þingið hefði samþykkt ályktun i
þeim málaflokki. Þar hefði fyr-
irgreiðslupólitikinni verið hafn-
að, en hún hefði viðgengist alltof
öflunum. Einnig sagði i' stjórn-
málaályktuninni, að taka þyrfti
sérstaklega á vanda láglauna-
fólksins og tryggja aö raun-
hæfar kjarabætur kæmu til
þeirra þúsunda launamanna,
sem verða aö lifa á smánar-
launum. Var launafólk hvatt til
samstarfs i baráttunni fyrir
þeim, sem minna mega sin”.
Þá sagði Kjartan Jóhannsson
og starfsamt þing”
Jóhannsson heldur upphafsræðu
, Kristín Guðmundsdóttir fram-
ar Guönason ritari og Magnús H.
flokksins.
Er Alþýðuflokkurinn fyrstiis-
lenski stjórnmálaflokkurinn
sem hefur fastmótaða heildar-
stefnu'.i Qölskyldumálunum og
er þessi rammastefna nýlunda
að þvi leytinu til, að þar eru
segir Kjartan Jóhannsson
formaður Alþýðuflokksins um
aukaflokksþingið
lengi i byggðamálunum, en lögð
áhersla á raunhæfa stjórnun.
Þar væri t.d. lagt til að raunhæf-
ar byggðaáætlanir væru settar
saman f samráði við heima-
menn sjálfa i stað gagnslitilla
pappirsgagna. Einnig var bent
á,að byggðastefnan á að taka til
fleirri atriða, en atvinnumál-
anna einna. Það ætti lika að
skoða þjónustuþáttinn i þessu
sambandi. Væri grunntónninn
sá, að jafna þyrfti rétt og að-
stöðu fólks, hvar sem það býr á
landinu.
,,í stjórnmálaályktun þings-
ins var eindregið varað við upp-
gangi ihaldsaflanna og Alþýðu-
bandalags forystan harðlega
gagnrýnd fyrir að afhenda
ihaldinu oddaaðstöðu i rikis-
stjóm og verkalýðshreyfingunni
og skapa þannig grundvöll að
stofnun nýs ihaldsflokks. Var
lögð á það rik áhersla að félags-
öflin i þjóöfélaginu þyrftu að
standa fast saman gegn ihalds-
að samþykkt hefði verið tillaga,
þar sem hvatt hefði verið til
samstöðu allra jafnaðarmanna
og aðallirþeir sem væru i trún-
aðarstörfum fyrir flokkinn
sýndu ábyrgð og samstarfs-
vilja. „Sundurlyndi hefur alltof
lengi verið ógæfa islenskra jafn-
aðarmanna,” sagði Kjartan,
„og i þessari tillögu var hvatt til
einingar og samvinnu.”
Að lokum sagöi Kjartan Jó-
hannsson formaður Alþýðu-
flokksins: „Ég telað þetta þing
hafi verið mjög gagnlegt fyrir
Alþýðuflokkinn. Þarna skiptust
menn á skoðunum og viðtæk
samstaða náðist um ýmis mikil-
væg stefnumál. Menn vom mál-
efnalegir f ræðum sinurn á þing-
inu og i afstöðu sinni til mála og
þaðvarlangt fráþvíaö nokkrar
andstæðar fylkingar ættust
þama við, heldur þvert á móti
var samstarfsvilji og góður
andi. ”
— GAS
nutekjur
r
Guðmundsson, form. Verka-
mannasambandsins, beitti
reyndar sömurcksemdum gegn
kaupkröfum minnihlutans, sem
hann taldi háspenntar.
Hungurtaxtar og
hallarekstur
Fjölmiðlar hafa á undanförn-
um vikum og mánuðum verið
yfirfullir af fréttum um halla-
rekstur og bágar afkomuhorfur
fyrirtækja i öllum helztu at-
vinnugreinum landsmanna. Op-
inberar stofnanir hafa í stórum
dráttum staðfest þessar upplýs-
ingar um hallarekstur i Utgerð,
fiskvinnslu og almennum iðn-
aði.
A hinn bóginn hafa talsmenn
launþegahreyfingarinnar bent
á,að dagvinnutekjur einnar fyr-
irvinnu á umsömdum
kauptöxtum verkalýðsfélaga
hrökkva ekki til framfærslu á
meðalfjölskyldu. Þeir benda á,
að hallarekstur heimilanna sé
lika staðreynd, sem taka verði
tillit til.
En ekki þarf nema að lita á
sýnileg ytri tákn um lifskjör
flestra Islendinga, — ibúðaeign,
húsbúnaö, bilaeign og ferðalög
til útlanda, svo aö dæmi séu
nefnd, — til þess að sjá, að þessi
lifskjör eru ekki fengin fyrir
dagvinnutekjur á taxtakaupi.
tslendingar lifa m.ö.o. ekki á
taxtakaupinu. Bent er á, að
flestar f jölskyldur hafa f leiri en
eina fyrirvinnu. Áætlað er, aö
allt að 80% kvenna, giftra og i
sambúð, vinni utan heimilis.
Ýmis form ákvæðisvinnu hafa
rutt sér til rúms i sívaxandi
mæli. Þess eru mörg dæmi að
bónusvinna í frystihúsum tvö-
Upplýsingar frá Kjararannsóknar-
nefnd um raunverulegan
vinnutíma og tekjur ýmissa
starfsstétta miðað við
september 1981
TAFLA II:
Verkamenn á höfuðborgarsvæði:
Vinnutekjur miðað við september 1981
1. Ýtu-ög kranastj. 13.110/-
2. Hafnarvinna 11.199/-
3. Lyftaravinna 10.766/-
4. ófagl.v.bifsm. og viðg. 10.384/-
5. Bifreiðastj. 10.348/-
6. Fiskvinna 9.950/-
7. Byggingarvinna 9.498/-
8. Pakkhúsvinna 9.413/-
9. ófagl.v.trésm. 9.048,-
10. Ýmisalm.vinna 8.757,-
11. Slippvinna 8.534,-
12. ófagl.v.málmsm. 8.214,-
13. Verksmiðjuvinna 7.546,-
Munur á hæstu og lægstu launum 73.7%
Verkamenn á höf uðborgarsv. alls 9.718,-
faldi taxtakaupiö. Athyglisvert
er, að þar sem bónust hefur
verið lengi við lýði, ekki hvað
sist úti á landi, hafa konur
brugðist við með þvi aö minnka
vinnu sina. Algengt er að þær
vinni aðeins hálfan daginn, en
nái launum sem svarar fullri
dagvinnu á taxtakaupi. Þannig
hefur bónusinn orðið i sumum
tilfellum til þess aö stytta
vinnutimann.
önnur dæmi um kaupauka
ýmiss konar eru mýmörg. Þar
við bætast yfirborganir, sem
eru algengar i mörgum fyr-
irtækjum. Þar fyrir utan er það
opinbert leyndarmál að fjöl-
margir sjálfstæðir atvinnurek-
endur, ekki hvað sizt i ýmiss
konar viðgerðastarfsemi og
þjónustu, gefa laun sin ekki upp
til skatts, nema að litlu leyti.
Þetta allt til saman skýrir
það, að raunveruleg lifskjör i
landinu eru miklu betri en ætlá
mætti af kauptöxtum og dag
vinnutekjum.
Ályktanir 40. flokksþings Alþýðuflokksins:
Ályktun um
byggðamál
A 39. fiokksþingi Alþýðuflokksins, sem haldiö var 31. okt. til 2.
nóv. 1980, var samþykkt svohljóöandi ályktun frá Bjarna Guðna-
syni, prófessor: „Flokksþing Alþýöuflokksins ályktar aö setja á
stofn starfshóp til að gera drög aö stefnu Alþýðuflokksins I byggöa-
málum er veröi lögö fyrir aukaþing Alþýöuflokksins á hausti kom-
anda. Starfshópur þessi verði skipaöur fimm mönnum en veröi
jafnframt opinn öllum flokksmönnum er þátt vilja taka. Formaöur
verði kosinn sérstaklega”.
Þessi tillaga var samþykkt samhljóða.
Flokksþingiö kaus eftirtalda menn i milliþinganefnd um byggöa-
mál: Finn Torfa Stefánsson, sem var formaöur, Arna Gunnarsson
alþm., Unnar Stefánsson, Geir Gunnlaugsson, Kristinu Guðmunds-
dóttur, Erling Garöar Jónasson og Bjarna Guðnason.
Þessi miliiþinganefnd lagöi fram frumvarp aö byggöastefnu fyrir
Alþýðuflokkinn, nú á aukaflokksþingi um siöustu helgi. Þetta er all-
itarlegt skjal. Þaö var undirritaö af Finni Torfa Stefánssyni, Unnari
Stefánssyni, Bjarna Guönasyni og Geir Gunnlaugssyni. Bjarni
Guönason haföi framsögu fyrir nefndinni á þinginu.
Þvi næst samþykkti flokksþingiö eftirfarandi ályktun um byggöa-
mál.
„Vinnuhópurinn leggur fyrir þingið eftirfarandi ályktun um
byggðamál: „Aukaflokksþing Alþýöuflokksins telur, að mjög sé
orðið timabært aö endurskoöa þá byggöastefnu, sem starfaö hefur
veriö eftir hér á landi. Byggöastefna veröur ekki grundvölluö á
„kommisarakerfi” og fyrirgreiöslupólitik. Til aö ná árangri meö
skynsamlegri byggðastefnu er nauösynlegt aö gera byggöaáætlanir
fyrir hvern landshluta, er veröi i tengslum viö þjóöhagsáætlun og
aöra stefnumörkun um rekstur þjóöarbúsins. Slikar byggöaáætlan-
ir veröur aö gera i samráöi viö heimamenn og samtök þeirra.
Byggöaáætlanir ciga ekki siöur aö ná til þéttbýlissvæöa en dreifbýl-
issvæöa. — Skynsamleg byggöastefna skilar miklum aröi i þjóöar-
búiö, þótt ekki veröi hann ávallt talinn ibeinhörðum peningum.
Þingiö bendir á þá staöreynd, aö byggöastefna hefur nær ein-
göngu veriö bundin við atvinnumál. Byggöastefna er þó annaö og
meira en aö dreifa togurum og frystihúsum um iandiö, stundum án
sjáanlegs tilgangs. t byggöastefnu felst jöfnun á rétti allra Ibúa
landsins til aö njóta hverskonar þjónustu og menningarlifs, og þá
fyrir sambærilegar greiöslur. — Þar ræöur sú skilgreining, aö t.d.
sjávarþorp eigi ekki aöeins aö vera verstöö, þar sem ibúar þekkja
fátt annað en vinnu og svefn, heldur menningarlegur mannabústaö-
ur, þar sem aröurinn af vinnu fólksins skilar sér ekki einvöröungu i
peningum.
Fiokksþingiö telur, aö núgildandi byggðastefna hafi veriö aö þró-
ast I hreina fyrirgreiöslupólitik. Byggöastefnan er grein af jafnaö-
armannastefnunni og Alþýöuflokkurinn eigi aö halda uppi virkri og
skynsamlegri byggöastefnu jafnframt hvetur flokksþingiö þing-
flokkinn til aö flytja hiö fyrsta frv. um ákveöna stefnu I byggöamál-
um og fylgja þvi fast eftir.”
EINING ER
AFL
Stjórnmálanefnd flokksþingsins flutti eftirfarandi tillögu um
innanflokksmál Alþýöuflokksins. Framsögumaður nefndarinnar
var ólafur Björnsson, bæjarfulltrúi I Keflavik. Aiyktunin var sam-
stjórnmálaflokkurinn, sem
berst fyrir þjóðfélagi jafnaðar-
stefnunnar á islandi.
Alþýðuflokkurinn hefur breytt
skipulagi sinu á þann veg, að
þar rikir nú meira lýðræði um
stefnumótun og val á málsvör-
um, en gerist i öðrum stjórn-
málaflokkum. Alþýðuflokks-
menn, sem hefur verið trúað til
ábyrgðarstarfa, verða auðvitað
aðuna ákvöröunum sem teknar
eru með lýðræðislegum hætti.
Flokksþing Alþýðuflokksins,
sem haldið var á sl. ári fóí
ýmsum flokksmönnum
trúnaðar- og forystustörf á
vegum Alþýðuflokksins. Auka-
flokksþing Alþýöuflokksins
haldið i Reykjavik 24. og 25.
október 1981 itrekar traust sitt á
formanni flokksins, varafor-
manni og öðrum þeim, sem hafa
verið valdir til trúnaðarstarfa á
vegum flokksins. Flokksþingið
ætlast til þess að Alþýðuflokks-
fólk, og þá ekki sist þeir flokks-
menn, sem sinna þjóðmála-
störfum i nafni flokksins, virði
lýðræðislega ákvarðanir
Alþýðuflokksins, sem þeir sjálf-
ir hafa átt aðild að, og skaði ekki
með upphlaupum og stóryrðum
störf þeirra manna, sem flokk-
urinn treystir til trúnaðar- og
forystustarfa á sinum vegum.
þykkt meö 45 atkv. gegn 5.
Sundurlyndi var lengi ógæfa
islenskra jafnaðarmanna.
Reynsla undanfarinna áratuga
ætti að hafa fært mönnum heim
sanninn um þaö hve sú ógæfa
hefur oft reynst jafnaöarstefn-
unni dýr og verið vatn á myllu
andstæöinganna.
Eftir langt missætti og sundr-
ungu náðist loks samstaða með
islenskum jafnaðarmönnum.
Viðræður um sameiningu jafn-
aðarmanna á Islandi i einn
stjórnmálaflokk gerðu það að
verkum að fjölmargir jafnaðar-
menn, sem valið höfðu sér
annan starfsvettvang en
Alþýðuflokkinn gengu til liðs við
flokkinn i kosningum vorið 1978.
Þá vann Alþýðuflokkurinn
mesta kosningasigur i sögu
islenzkra stjórnmála. 1
Alþingiskosningunum 1979 var
sameiningarmálið endanlega til
lykta leitt er samstaöa náðist
með jafnaðarmönnum i öllum
kjördæmum landsins um fram-
boð undir merkjum Alþýðu-
flokksins og með aðild þeirra
allra að Alþýöuflokknum.
Vegna þeirrar samstöðu tókst
Alþýöuflokknum að vinna
varnarsigur i þeim kosningum,
þrátt fyrir erfiðar aðstæður.
tslenzkir jafnaðarmenn standa
nú sameinaðir i Alþýðuflokkn-
um. Alþýðuflokkurinn er nú eini