Alþýðublaðið - 10.11.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1981, Blaðsíða 2
2 Þriðjudagur 10. nóvember 1981 - fl SEYÐI - fl SEYÐI - fl SEYÐI - fl SEYÐI A SEYÐI - A SEYÐI - fl SEYÐI - fl SEYÐI - A SEYÐI - A SEYÐI SYNINGAR Kjarvalsstaðir: Á laugardag opnar Þóröur Ben Sveinsson sýningu i vestursal. örn Ingi sýnir myndverk með blandaðri tækni i austurforsal. Listasafn ASI: A laugardag opnar heimildar- sýning um Guernica eftir Picasso. A sýningunni er ljós- mynd í fullri stærð af verkinu, LEIKHUSIN Nemendaleikhúsið: Jóhanna af örk. önnur sýning á þriðjudag kl. 20,30. ásamt fjölda ljósmynda af skyssum og öörum myndum, sem tengjast verkinu. Listasafn íslands: í safninu er sýning á eigin verkum þess og sérsýning á portrett myndum og brjóst- myndum. Safnið er opin kl. 13.30—16 sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugar- daga. Listmunahúsið: A laugardag opnar sölugalleriið og verða þar myndir eftir Jón Engilberts, Gunnar örn Gunnarsson, Alfreð Flóka, Óskar Magnússon vefara og Leikfélag Reykjavíkur UNDIR ALMINUM 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Blá kort gilda. 5. sýn fimmtudag kl. 20.30 Gul kort gilda. OFVITINN miðvilkudag kl. 20.30 Þorbjörgu Höskuldsdóttur. A sama tima opnar i húsakynnun- um kaffistofa, þar sem hægt er að fá þetta venjulega, auk þess einn rétt i hádegi og hiemabök- uö pæ allan daginn. Djúpið: Á laugardag opnar Sigurður Eyþórsson sýningu á mál- verkum, teikningum og grafik. Norræna húsið: Ágúst Petersen sýnir málverk i kjallarasal. 1 anddyri opnar á laugardag sýning á verkum finnsku grafíklistakonunnar Lisbet Lund. Breiðholtsleikhusið LAGT í POTTINN i Félagsstofnun Stúdenta v/Hringbraut Sjötta sýning fimmtudag kl. 20.30. Utvarp Þriðjudagur 10. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 I.eikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Helgi Þor- láksson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lauga og ég sjálfur” eftir Stefán Jónsson. Helga Þ. Stephensen byrjar lestur- inn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- f regni r. 10.30 isienskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aður fyrr á árunum”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. „Gist i kvennaskóla” eftir Ragnar Jóhannesson. Lesari með umsjónarmanni: Birna Sig- urbjörnsdóttir. 11.30 I.étt tónlist. Judy Gar- land, Billy Daniels, Anita O’Day, Mel Tormé, Eartha Kitt, Sammy Davis, Vera Lynn og ,,The Platters” syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Kréttu-. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins. Ólafur Olafsson þýddi. Jórúna H. Jónsdóttir les (22). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Niður um strompinn” eftir Ármann Kr. Kinarsson. Höfundur les (8). 17.00 Siðdegistónleikar. a. Fiðlusónata nr. 3 i F-dúr eft- ir Georg Friedrich Handel, Milan Bauer leikur á fiðlu og Michal Karin á pianó. b. „Karnival i Vin” op. 26eftir Robert Schumann, Svjat- oslav Richter leikur á pianó. c. Þættir úr óperunni „Don Giovanni” eftir Mozart, ýmsir listamenn leika og syngja. 18.00 Tónleikar. Tilkynninar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Krcttir. Tilkynningar. 19.36 A vettvangi. ájórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 l.ag og Ijóð. Þáttur um vísnatónlist i umsjá Gísla Helgasonar og Ólafar Sverrisdóttur. 20.40 Útlendingur hjá vinaþjóð. Harpa Jósefsdótt- ir Ami'n segir frá, siðari hluti. 21.00 Blokkflaututrió Michala Petri leikur tónlist eftir Corelli, Holmboe, Vivaldi og Gossex. (Hljóöritun frá tón- listarhátiöinni i Björgvin i vor). 21.30 Útvarpssagan „Marina” eftir sera Jón Thorarensen. Hjörtur Pálsson les (10). 22.00 Andrews-systur syngja nokkur lög. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá kvöldsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni. Umsjónarmaðurinn, Friörik Guðni Þorleifsson kennari, talar við Oddgeir Guðjónsson hreppsstjóra i Tungu i Fljótshliö og Markús Runólfsson kennara á Hvolsvelli. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Robbi og Kobbi Tékk- neskur teiknimyndal'lokkur fyrir börn. 20.40 Rætt viðhöfund „Víking- anna” Magnús Bjarnfreðs- son ræðir við Magnús Magnússon um gerð þáttanna og breytt viðhorf til vikinga og vikinga- timans. 21.15 Vikingarnir Fjórði þáttur. Hálfdán kom hér Lei ðs ögum aöur okkar Magnús Magnússon fetar i fótspor sænskra vikinga, sem fóru i austurviking. Leið þeirra lá um fljót Rúss- lands og alla leiö til Mikla- garös. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. Þulir: Guð- mundur Ingi Kristjánsson og Guðni Kolbeinsson. 22.05 Hart á móti hörðu Bandari'skur sakamála- myndaflokkur. Fimmti þáttur. Þýðandi: Bogi Arnar I’innbogason. 22.35 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 23.05 Dagskrárlok Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um ieftirfarandi: Útboð RARIK—81022. Krossar fyrir háspennulinur. Opnunardagur 10. desember 1981 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með mánudeginum 9. nóvember 1981 og kosta kr. 25.- hvert ein- tak. Revkjavik 5. nóvember 1981 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Orðahnippingar 1 Tómas Arnason hélt fast við það sem hann hafði áður sagt, að kvaðst ekki hafa séð neitt bréf frá bankaráði Útvegsbank- ans. Sighvatur Björgvinsson lýsti undrun sinni, aðbankamálaráð- herra og ri'kisstjórnin kæmu af fjöllum, þegar einn af viðskipta- bönkum hefði ákveðið að hætta ákveðinni lánafyrirgreiðslu vegna okurvaxta i Seðlabanka. „Maður skyldi ætla að rikis- stjórn landsins hafi verið gert viðvart, áður en svo alvarlegar ákvarðanir eru teknar,” sagði Sighvatur. „Formaður banka- ráðs Útvegsbankans lýsir þvi yfirað bankinn eigi ekki aðtaka yfirdráttarlán frá Seðlabanka til að fjármagna undirstöðuat- vinnugreinar þjóðarinnar, en Tómas Arnason bankamálaráð- herra hefur enga skoðun á mál- inu og vill helst ekkert um það vita!”, sagöi Sighvatur Björg- vinsson. — GAS Norræni Menningar- sjóðurinn - Ár fatlaðra Foreldrasamtök vangefinna á Norðurlöndum hafa samtök sin á milli sem nefnast Norræna samvinnuráðið. Landssamtökin Þroskahjálp er aðili að samtök- um þessum af hálfu Islands. Samvinnuráðið hélt nýverið fund i Sviþjóð. Undanfarin tvö ár hefur Sam- vinnuráðið starfað að þvi að sjá um fræðslu aðstandenda vangef inna á Norðurlöndunum, sem ekki tala mál þess lands sem þeir búa i. Fyrsta verkefnið var að þýða og gefa út tvo bæklinga um börn með Downs syndrom (mongoloid) fyrir Sama, sem búsettir eru i Finnlandi, Sviþjóð og Noregi. Samvinnuráðið hefur áformað að gefa út fleiri rit fyrir aðra minnihlutahópa á Norður- löndum, innflytjendurna. Foreldrasamtökin töldu að það væri nánast formsatriði þegar sækja ætti um styrk til slikra verkefna hjá Norræna Menning- arsjóðnum. Hinni hógværu umsókn um 25.000 kr. styrk var hafnað. Ekki ætlum við að geta þess hér hvaða verkefni Norræni Menn- ingarsjóðurinn taldi styrkhæf og tók framyfir samnorrænt verk- efni fyrir minni hlutahóp, sem er vanur þvi að vera ýtt til hliðar, þ.e. fjölskyldur með vangefin börná framfæri. Þetta er dapur- legstaðreynd, ekkisist þegar haft er i huga að brátt dregur að lok- um árs fatlaðra. Foreldrasamtökin biðja hina pólitísku fulltnla landanna, sem standa að Norræna Menningar- sjóðnum að athuga þá styrki sem veittir voru,og bera þá saman við þá umsókn, er hér um ræðir og sem var hafnað. Sagt er að menning þjóðar end- urspeglist i kjörum þeirra sem minnst mega sin. Norræna Sam- vinnuráðið telur, að útfrá þessum forsendum sé full ástæða til að draga i efa gildi Norræna Menn- ingarsjóðsins. Félagsmálastofnun stúdenta og franska sendiráðið: Efna til Ijósmyndasýningar í stúdentakjallaranum Félagsstofnun stúdenta og Franska sendiráðið efna til sýn- ingar á ljósmyndum frá héraðinu „Poitou-Charente” i Frakklandi. Sýningin verður i stúdentakjall- aranum frá 6. nóvember til 4. des- ember. Sýningin sem gerð er i sam- vinnu við yfirvöld i Poitiers miðar að þvi aö gefa sem viðtækasta mynd af héraðinu, sem er I suð-vestur Frakklandi, hvað varðar ferða- og menningarmál svo og atvinnu og efnahagslif. Auk ljósmyndanna, svart hvitra og i lit, fylgja sýningunni 'veggspjöld. Skýringatextar fylgja með á ensku. Aðgangur er öllum heimill. |J Frá Flensborgarskóla Umsóknir nýrra nemenda á vorönn 1982 þurfa að hafa borist skólanum fyrir 20. nóv. Eldri nemendur sem gert hafa hlé á námi sinu en ætla að koma aftur þurfa einnig að sækja um fyrir sama tima. Skólameistari. HHJ BORGARSPÍTALINN Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa við flestar deildir spitalans. Laus pláss eru til á barnaheimili staðarins fyrir 2ja til 5 ára börn. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, simi 81200, (207 , 202). Læknaritari Oskum eftir að ráða læknaritara til starfa nú þegar. Starfsreynsla eða góð vélrit- unar- og islenskukunnátta áskilin. Upp- iýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson i sima 81200/368. Reykjavík, 6. nóv. 1981. As Styrktarfélag Alþýðuflokksins Félagar, innheimta félagsgjalda vegna seinni árshelmings 1981 er hafin. Vinsam- lega greiðið giróseðla hið fyrsta. F.H.Ass Garðar Sv. Árnason.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.