Vísir - 18.01.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 18.01.1969, Blaðsíða 11
VISIR . Laugardagur 18. janúar 1969. II BORGIN | * *£**& | \Z BORGIN Slysavardstofan, Borgarspítalan utn. Opin allan sólarhringinn. Aö- eins móttaka slasaðra. — Simi 81212. SJÚKKABIFREIÐ: Simi 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfirði I síma 51336. VEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst l heimilisiækni er tekið á móti vitjanabeiðnum 1 síma 11510 á skrifstofutima. — Eftir kl 5 síðdegis i sima 21230 i Revkiavfk Helgarvarzla í Hafnarfirði til mánudagsmorguns 20. jan.: Jósef Ólafsson, Kvíholti 8, simi 51820. '.ÆKNAVAKTIN: Simi 21230 Opið alla virka daga frá 17—18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn. KVÖLD OG HELGI- DAGAVARZLA CYFJABÚÐA Apótek Austurbæjar — Vestur- bæjarapótek. Kvöldvarzia er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kðpavogsapóteb er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k' 13 — 15. Keflavi’ ur-apótek er opið virka daga kl. 9—19. laugarlaga kl. 9—14. helga daga kl 13—15. NÆTURV ARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna 1 R- vEv, Kópavogi og Hafnarfirði er ' Stórholt 1 Sfmi 23245 'ÚTVARP Laugardagur 18. janúar. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 í skuggsjá dagsins. Þáttur um danska rithöfund inn Leif Panduro í umsjá Davíðs Oddssonar og Hrafns Gunnlaugssonar. Rætt við Ólaf Hauk Símon- arson, sem les þýðingu sína á fyrsta kafla bókarinnar „Ögledage" eftir Panduro. 15.00 Fréttir og tónleikar. 15.30 Á líðandi stund. Helgi Sæmundsson ritstjóri rabbar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur bama og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fomaldar. Heimir Þorleifsson mennta skólakennari talar aftur um ísraelsmenn. 17.50 Söngvar í léttum tón, 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunnarsson frétta- maður stjómar þættinum. 20.00 Leikrit: „Hefðarfólk‘‘ eftir William Somerset Maug- ham. Þýöandi Amheiður Sigurðardóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22.15 Veðurfregnir . Fréttir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 19. janúar. 8,30 Létt morgunlög.. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Háskólaspjall 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Prest- ur séra Þorsteinn Björns- son. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erlend áhrif á íslenzkt mál. Dr. Halldór Halldórsson pfófessor flytur sjöunda há- ” dégiserindi sitt: Erlend á- hrif á 16. öld og síðar. 14.00 Miðdegi'átÖhleikátý 15.30 Kaffitíminn. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjómar. 18.05 Stundarkom með ítalska söngvaranum Giuseppe di Stefano, sem syngur vin- sæl alþýðulög heimalands síns. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Sjödægra. Jóhannes skáld úr Kötlum les úr þessari bók sinni. 19.45 Saint-Saans og Franck 20.15 „Herðubreið á brá er breið“ Þættir um fjöll og fimindi í samantekt Ágústu Bjöms dóttur. Flytjendur með henni. Loftur Ámundason og Kristmundur Halldórs- son. 21.05 Þau voru vinsæl — og eru kannskj enn. Jónas Jónas- son spjallar um nokkur vin sælustu „dægurlög“ aldar- innar og bregður þeim jafn framt á fóninn. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu málL Dagskrárlok. SJONVARP Laugardagur 18. janúar. 16.30 Endurtekið efni. 17.00 Enskukennsla. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 17.40 Skyndihjálp. Leiðbeinendur: Sveinbjöm Bjarnason og Jónas Bjama- 1 son. 17.50 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Einleikur á celló Gunnar Kvaran leikur við undirleik Halldórs Haralds- sonar tilbrigði eftir Beet- hoven um stef úr Töfraflautunni eftir W. A. Mozart. 20.35 Hin nýja yfirstétt. Mynd um hina fjársterku og fjárfreku vinnandi æsku vorra daga og viðhorf henn ar til sjálfrar sín og um- hverfisins. Þýðandi: Ingi- björg Jónsdóttir. 21.10 Lucy Ball. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 21.35 Lokaþáttur. Austurrísk kvikmynd frá ár inu 1955 um endalok Hitl- ers. Meðal þeirra, sem þátt eiga i handritinu er Eric Maria Remarque. Leikstj. G W. Pabst. Aðalhlutverk: Albin Skoda, Oskar Werner og Erik Frey. Þýðandi: Brfet Héðinsdóttir. Myndin er ekki ætluð bðmum. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. janúar. 18.00 Helgistund. Séra Grímur Grímsson, Ásprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Kynnir: Svanhildur Kaaber. Föndur, — Margrét Sæ- mundsdóttir. „Prinsessan á bauninni“ — ævintýri eftir H. C. Ander- sen. Myndir: Molly Kenn- edy. Þulur: Kristinn Jó- hannesson. Rósa Ingólfsdóttir og Guð- rún Guðmundsdóttir syngja nokkur lög. „Sumar og hestar“ — kvik- mynd frá sænska sjónvarp- inu. Þýðandi og þulur: Gunnar Jónasson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 37. forseti Bandaríkjanna. Richard M. Nixon tekur við mnbætti forseta Banda- fíkjanna mánudaginn 20. >.m. Honum hafa nú hlotn- »zt þau metorð er hann hef Ur keppt eftir um árabil, í þessum þætti er ævisaga Nixons rakin. Þýðandi og þulur: Markús Örn Antons- ton. 20.45 \pakettir. Skemmtiþáttur The Monkees. Þýðandi: Ingi- björg Jónsdóttir. 21.1<T Hver er Sylvía? Mynd um vandamál í sam- húð foreldra og unglinga. Þýðandi: Magnús Jónsson. 21.40 Tákn valdsins. Bandarískt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Ernie Kovacs Joan Hagen, Arnold Harron Michael Landon. Þýðandi: Éilja rvðalsteinsdóttir. 22.30 Dagskrárlok. Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. jan. / Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Afstaðan til kunningja og vina þarfnast endurskoðunar, að því er virðist. Reyndu að gleyma allri miskllð vegna smámuna og leiðrétta lítilfjörlegan misskiln- ing. Nautið, 21 apríi — 21. mai. Athugaðu hvort þú mátt trevsta upplýsingum, sem snerta óþægi- lega einkamál góðs vina^. Ef þú sérð að hann er hafður fyrir rangri sök, skaltu vinna að því að hiö sanna komi á daginn. Tvíburarnir, 22. mai til 21. ;únl. Fréttum og upplýsingum mun varlega treystandi. Það lítur út fyrir að alls konar tafir veröi til að draga úr afköstum þínum í dag, aö minnsta kosti eitthvað fram eftir. Krabbinn, 22. júní til 23. júli. Þú ættir að varast aö hafa það eftir öðrum í dag, sem að ein- hverju leyti getur komið sér óþægiíega fyrir vini þína eða kunningja. Það getur seinna bitn að á þér sjálfum. Lión.'ð, 24 iúl' til 23. ágúst. Mannfagnaður eða einhvers kon ar samkoma veldur þér að því er virðist nokkrum vonbrigð- um Hafðu gát á, að orðending- ar komist til skila óbrenglaðar og í tæka tíð. Meyan, 24. ágúst til 23. sept. Svo er að sjá sem loforð, sem þú treystir á og bindur nokkrar vonir við, verði ekki efnt sem skyldi, þegar til kemur. Þá lftur og út fyrir að sendibréf valdi þér vonbrigðum. Vogin, 24 sept til 23. okt. Álit þitt á einhverjum kunn- ingja þinna eöa vina breytist að öllum líkindum talsvert í dag, en athugaðu samt vel, að ekki sé þar um neinn misskiln- ing að ræða eða vafasamar upp- lýsingar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Framtakssemi þín verður varla metin að verðleikum í dag, og tillögur þínar kunna að mæta nokkurri mótspymu. Haltu skoð unum þínum ekki of fast fram — eins og er. Bogmaðurinn, 23 nóv til 21. des Þetta getur orðið þér notadrjúg ur dagur, og því betri, sem þú hefur þig minna í frammi. Taktu varlega mark á fréttum og upplýsingum, nema þú vitir vel um heimildir. Steingeitin, 22. des. ti) 20 lac Það lítur út fyrir að þú verðir krafinn um gamalt loforð, sem ekki er ósennilegt að þú hafir gleymt. Reyndu samt eftir megni að standa við það, þótt margt sé breytt. Vatnsberinn, 21 jan.—19. febr Farðu gætilega i öllum viðskipt um, og ekki er að vita hvemig þeir samningar sta'hdast, sem gerðir verða 1 dag. Vafasamt er einnig að upplýsingar um verð- gildi reynist áreiðanlegar, Fiskamir. 20 febr tii 20 marz Vertu ófeiminn við að nota hvort heldur er vináttu eða frændsemi til að koma fram málum þínum í dag, enda óvfst að nokkur árangur náist annars, eins og allt horfir við.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.