Vísir - 20.01.1969, Blaðsíða 7
V I S I R . Mánudagur 20. janúar 1069.
/
aorgun
i útlönd í morgun 'útlönd í mörg
morgun útlönd í morgun
útlönd
Johnson lætur af embætti — Nixon tekur við
Johnson.
9 í dau eru timamót. Lyndon B.
Johnson Bandaríkjalorseti læt-
nr af embætti eftir aö hala veriö
orseti síðan John F. Kennedy var
íyrtur 1963 eöa í fimm ár, en við
kur Richard Nixon, sigurvegar-
;n í forsetakosningununi síöastiiö
i haust.
Johnson héit seinasta fund sinn
leð fréttamönnum fyrir seinustu
helgi. Hann sagði m.a. aö eftir
fimm ára reynslu í fors&tastóli
Heimshorna milli
LOS..ANGE1.ES:, jJoeingþota hr>*p-
aöi í gærmorgun í sjó úti fyrir Los
Angeles rétt eftiy flugtak. Fyrsta
frétt hermdi, að þrjú lik hefðu fund
izt. — Ákvöröunarstaður flugvéiar-
innar var Denver í Colbradó.
New York: Brezka skemmtiferða-
skipiö, Carmania, sem strandaði
við Bahamaeyjar, er 'komið til New
York, og eru skemmdir á því að
sögn litlar.i
myndi hann vissulega hafa tekiö
aðrar ákvarðanir í sumurn málum,
en vissulega ekki varðandi Víet-
nam, eða um það, að draga sig
í hlé.
Hann kvað þaó mestu vonbrigði
sín, að hafa ekki getað komið því
tii leiðar, að frióur yrói saminn í
Víetnam, en nú, er hann væri í
þann veginn að láta af embætti
væri sér það mikið gleðiefni, að
svo horfði, að farið yrði aó ræða
hin mikilvaigu atriói í fullri ai-
vöru á Víetnamráóstefnunni í
París, en um það hefur nú loks
náðst samkomulag i Paris, að
slíkar umræður hefjist eftir helg-
ina, og koma þar tii meó að sitja
við sama hringlaga boróið fuiltrú-
ar Bandarikjanna, Norður- og Suð-
ur-Víetnam og Þjóðfrelsishreyfing-
arinnar í Suður-Víetnam.
Johnson kvað ekkert hafa glatt
sig meira í forsetatíð sinni, en að
btökkumönnum í Suðurríkjunum
hefðu verið tryggð jöfn kosninga-
réttindi.
■ Mikiil viðbúnaður er í Washing-
ton undir hina hátíölegu athöfn,
■sem frarp fer í dag fyrir fram-
an þinghússbýgginguna er forseta-
skiptin fara fram. Reistur hefur ver
ið viðhafnarpallur á tröppum hinn
ar miklu byggingar, og annar fjær,
þgr sem sjónvarpsmenh verða með
tæki sín og annan útbúnaó, fn at
höfninni verðitr að sjálfsögðu sjón
varpað um öll Bandaríkin og endur
sjónvarpað víða um iönd.
WASHINGTON í gærkVötálÍ RféW'-
ard Nixon vinnur embaytífSáfð sinff
í d,ag sem 37. forseti Bandaríkj-
anna.
Feikna mannþrö.ng var í dag
(sunnudag) á götum Washington
og talió að um ]00.000 manns hafi
komiö til borgarinnar seinustu
daga til þess að vera við innsetn-
ingarathöfnina — þeirra á meðal
þúsundir síðhærðra yippía. sem
hafa meðferöis 30 grisi. Þessir ungl
ingar eru komnir tii Washington
til þess að bera frani mótmæli
vegna styrjaldarinnar í Víetnam,
og kvaö það eiga aö vera hámark
mótmælaaðgeróanna, að setja einn
grísinn í embætti, hátíðlega með
eiðtöku og öllu saman. Þetta á að
fara fram einhvers staðar nálægt
aðalleiðinni mifli Hvíta hússins og
þinghússins, en þeir haía marga
grísi til vara sem fvrr var greint,
ef lögreglunni skyldi heppnast aö
ræna frá þeim „forsetagrísnum.“
Yippíarnir hafa fengið leyfi vf-
irvaidanna til mótmæla sinna. í
dag (sunnudag) gengu þeir i fylk
ingunt um viðskiptahverfi Wash-
ington og settu sióan upp heljar
mikiö tjald í grennd viö minnis
merki George Washington, og þai
var efnt til „Rock and Roll dans-
leiks“ til þess méð því að mót
mæla „hinum opinbera dansleik í
Hvíta húsinu í kvöid. — Leyfi yf-
irvaldanna fékkst með því skil-
yrði. að ekki kæmi til neinna of-
beldisaðgerða, er trufluðu hina op-
inberu athöfn.
Nixon kemur til Wasthington
flugleiöis frá New York. Komiö
hefur veriö fyrir skrauthogum yfir
endilangri hinni sögulegu Pennsyl-
vania Avenue. Víðtækar varúðar-
ráðstafanir hafa verið teknar til
verndar hinuni nýja forseta og fjöl
skyldu hans.
A pallinum fyrir framan Capitol
situr Johnson við hlið Nixons og
verður fyrrverandi forseti undir
eins og eiðtökunni er lokið. — Að
lokinni skilnaðarveizlu sem Clif-
ford landvarnaráðherra heldur hon
um. fer Johnson til búgarðs síns
í Texas.
illNGTON í morgun: Richard
. .on er kominn til Washington
frá New York og tekur i dag við
embætti sem 37. forseti Bandaríkj-
anna við hátiðlega athöfn fyrir
framan þjóðþingsbygguna. Gripið
hefur verið víðtækra varúðarráð-
Nixon.
gærkvöldi kom til átaka milli lög
reglu og.andstæðinga Víetnamstyri-
stafana og eru 6000 lögreglumenn \ aldarinnar og voru nokkrir kröfu
og þjóðvarnarliðsmenn á verði. í göngumenn handteknir.
)i .íím5uí> As»-c.
I
Uggvæniegar horfur í Prag
vegna stúdentamótmæla
>q
fifinn sem kveikti i klæðum sinum lézt i gær
9 Átburður sá geröist í vik-
unni sem leið, að 21 árs gamali
stúdent gerði tilraun tif að stytta
sér aldur á aðaltorginu í Prag, með
því að kveikja í klæðuin sínum, en
hann skaöbrenndist svo, að hann
svífur enn milii heims og helju.
I fyrradag fóru nokkur hundruö
stúdenta í mótmælagöngu um göt-
ur Prag og námu staðar fyrir utan
bygginguna, þar sem hernámsstjórn
STÚDENTAÓEIRÐIR
• •
VIÐA UM L0ND
— / Vestur-Berlin var gengiÖ undir rauðum
fánum og fánar Vesturveldanna dregnir niður
og brenndir
O I Vestur-Berlín kom til alvar-
legra óeirða í fyrradag. Forsprakk-
arnir voru kommúnistar úr flokki
stúdenta og var gengiö í fylkingum
undir rauöum fánum, — fánar
Bretlands, Bandaríkjanna og Frakk-
lands dregnir niður og brenndir, og
spjöll unnin meö grjótkasti á kjör-
búðarglugga, bifreiðum velt um og
kveikt f og þar fram eftir götun-
um. Tilefnið var, aö fyrir háll'ri öld
voru tveir kommúnistaforsprakkar
myrtir. Fjölmenn lögregla beitti að
lokum kylfum til þess að dreifa
t.vrxingu stúdenta.
iHáskólanum i Barcelona hefur
verið lokáð ótiltekinn tíma eftir
að fjölmennur hópur stúdenta rudd-
ist inn í skrifstofur háskólarektors,
rótaði þar öllu um bg lá við borð
aö þeir'tækju rektor og hentu hon-
um út um glugga en húsvörðum
tókst að koma í veg fyrir það. —
Tilefnið var, að nokkrir forsprakk-
ar stúdenta höfóu veriö fangelsað-
ir.
í Tókíó-háskóla hefur blátt áfram
geisað orrusta milli stúdenta, sém
hafa haft háskólabyggingar á valdi
sínu í nærri ár, og lögreglán sem
hóf sókn til þess að hrekja þá það-
an, og var í fyrstu lotu fyrir helgi
reynt að hrekja þá burt meö tára-
gassprengjum, sem varpaö var nið-
ur úr þyrlum, en síðan voru m. a.
vatnsfallbyssúr teknar í notkun.
Tókst að hrekja fjölda stúdenta
stúdenta burt og voru margir hand-
teknir. en ó annað hundraö héldu
enn velli, er sóknarlotunni lauk og
var svo haldiö áfram orrustunni í
gær og um tíma barizt á hverri hæö
.í byggingunnt, þar sem aðalfundar-
salurinn er, og var átökum ekki
að fullu lokiö er fréttin um fram-
haldsaðgerðir barst.
Alvarlegar stúdentaóeirðir hafa
orðið i Bogota í Columbia í Suöur-
Améríku og við Berkely-háskóla í
Kaliforníu, og kom þar til innbyrð-
is átaka meðal blakkra og voru
tveir forsprakkar úr samtökunum
„Black panthers" skotnir til bana.
Lögreglan handtók síðan hóp
blakkra, sem var í þann veginn að
leggja í hefnileiðangur vel vopnaður
og með sprengiefni í fórum sínum.
Rússa hefur skrifstofur sínar, og
æptu stúdentar hvað eftir annað:
Rússar farið heim. Einnni^ stöðv-
uðu þeir bifreið. sem í v^oru hátt
settir sovézkir liðsforingjar. Þar
næst var haldið til torgsins og
tjald reist, þar sem stúdentinn
kveikti í klæöum sínum og kváðust
forsprakkar stúdenta mundu hefja
hungurverkfall.
Menn óttast mjög afleiðingar
þessara mótmælaaðgerða og eink-
um ef fleirji stúdentar kynnu að
fara að dæmi stúdentsins. sem
kveikti í :klæðum sjnum.
Um gervallt landið er ekki um
annað talað að sögn vestrænna
fréttaritara í Prag, og vart minnzt
á fund miðstjórnar kommhnista-
flokksins, sem haldinn var í fyrri
viku, en á honum var samþykkt,
að Colotka yrði forseti hins nýja
sambandsþings og Smrkovsky vara
forseti. Á þessa samþykkt ber að
líta sem meðmæli, en enginn vafi
talinn, að sambandsþingið takí þau
til greina og velji ofangreinda menn
fyrir forseta.
Prag í gærkvöldi: Stúdentinn,
sem kveikti í klæðum sínum, Jan
Palach. lézt í gær af brunasárum
sínum. Fyrr í gær var tilkynnt, að
hann hefði komiö til meövitundai
og fallizt á „samstarf" við lækn
ana, Sem gerðu öfvæntingartilraun-
ir tii þess a<5 bjarga lífi hans,. —
Miklar æsingar voru meðal stúd-
enta i gær. Þeir æptu hástö.i'um
mötmæli gegn rússneskum her-
mönnum og börðu utan með spýt-
um og prikum eftirlitsbíla Rús|a.
sem óku um torgið. í tjaldi á Vence-
laustorgi eru tveir stúdentar í hung
urverkfalli
Á miða. sem fannst á Palach.
segir, að 15 stúdentar séu reiðu-
búnir að fara aS dæmi hans.
Prag í morgun: Þegar fréttin
barst um Prag í gær, að Jan Pal-
ach, stúdentinn sem kveikti í klæö-
um sínum s.l. fimmtudag, til möt-
mæla gegn hernámi Rús$a, væri
látinn. strevmdu syrgjendur til
Vencelaus-torgs. Margir tárfelldu.
Ailir voru þögulir. Um 500 stúdent-
ar gengu í fylkingu til torgsins með
logandi kerti í höndum og var þjóö-
fáninn borinn fyrir göngunni. Tékk-
neskir leiðtogar hafa lýst Palach
sem hugdjörfum ættjarðarvin, en
vara við afleiðingum þess, ef stúd-
entar stofni til vandræða, og hafa
gefið í skyn, að það gæti leitt til
þess, aó til nýrra liöflutninga til
landsins kæmi til þess að koma á
lögum og reglu.
Yfir 3500 brezkir
símritarar í verkfaíli
— skeytasendingar st'óðvuðust i morgun
Símskevtasendingar til Bretlands
og frá Bretlandi stöðvuðust í morg-
un vegna verkfalls símritára. en
það kom til framkvæmda í morgun,
er vaktaskipti áttu fram að fara, en
raunar hafði þessi þjónusta stöðv-
azt að nokkru, þar sem neitað var
að taka við skeytum, er leið á nótt-
ina.
Þetta er fyrsta verkfall, sem
póst- og símamannasambandið
brezka nokkurn tíma hefur boðað
til, og kann að hafa binar aivarleg-
ustu afleiðingar fýrir alla, sem
stunda útflutning og innflutning og
fjyrir alla bankastarfsemi, en fyrir-
sjáanlega munu sjáifvirk Telex-sam
bönd ekki reynast fullnægjarKh.
Sambandiö krefst hærri launa
og aukinna hlunninda fvrir símrit-
ara, sem annast skeytasendingar til
útianda og frá útlöndum, og for-
maör sambandsins — Tom Jack-
son — gaf í skyn í gær, að til þess
gæti komið aö verkfall yrði látiö
ná til þess fólks seni starfar við
talsímaþjónustuna, svo fremi aö
kröfum. símritara verði ekki sinnt.
ssr- „aasBm