Vísir - 20.01.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 20.01.1969, Blaðsíða 11
V1SIR . Mánudagur 20. janúar 1969. // * mm f: * ** •i* $ spa Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 21. janúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Hvað sem tautar dg rauliar skaltu hvíla þig vel í kvöld. Þú getur notað tímann til aö svara bréfum, athuga þinn gang í ró og næði Og skipúleggja vikuna framundan. Nautið, 21 apríl — 21. mai. Þú munt eiga í höggi við ein- hvern kröfuharðan aðila, og sennilega verðurðu tilneyddur að láta hart mæta hörðu. Kvöld iö ættirðu að nota til hvíldar, eftir því sem unnt reynist. Krabbinn, 22 (úní til 23. ’úlí. Þú getur komið ýmsu í verk í dag, sem dregizt hefur úr homlu einhverra hluta vegna. Dagur- inn verður að öllum líkindum rólegur og stórviðburðalaus. Tvíburarnir, 22. maí til 21. iúni Það er ekki ólíklegt að þú getir veitt þér eitthvað það í dag, sem hugur þinn hefur lengi staðið til. Annað mál er svo hvort þér finnst mikið til um það, þegar frá líður. Liónið, 24. júl' til 23. ágúst. Annríkisdagur, að því er virðist, en hætt er viö að þér finnist of langur tími fara í tafir og vafstur. Gættu þess að láta ekki smámuni valda þér gremju. Mejfan, 24. ágúst til 23. sept. Notadrjúgur dagur, að því er helzt verður séð, en stórvið- burðalaus. Leggðu áherzlu á sem bezt samkomulag við fjöl- skyldu þína og þína nánustu, og gerðu ljósa grein fyrir af- stöðu þinni. Vogin, 24 sept. til 23. okt. Dagurinn er vel fallinn að ljúka ýmsu, sem orðið hefur I undan drætti. Kvöldið skaltu nota til að skipuleggja starfið í næstu viku og athuga peningamálin. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Notadrjúgur dagur, en getur orð ið þér nokkuð dýr peningalega, nema þú gætir vel pyngju þinn ar. Einkum eru það einhver skyldmenni, sem þú ættir ekki að sýna örlæti um of. Bogmaðurinn, 23 nóv til 21 des Þú hefur í mörgu að snúast fram eftir degi aö því er virðist, en gættu þess að hafa taumhald ' á skapsmunum þfnum, þótt þér finnist helzt til mikill tfmi fara i vafstur og tafir. Steingeitin, 22. des. ti) 20 ian Notadrjúgur dagur. Ekki ólfk- íegt að þú fáir einhverja gamla ósk uppfyllta — kannski þó á annan hátt en þú hefur gert ráð fyrir. Hafðu hóf á öllu í f kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr Leggðu sem mesta áherzlu á að Ijúka þeim viðfangsefnum, sem þér hafa veriö falin, jafnvel þótt það taki þig meiri tíma en þér þykir gott. Kvöldið ánægjulegt. Fiskarnir. 20 febr til 20 marz Það lítur út fyrir að þér komi eitthvað þægilega á óvart f dag. Virðist dagurinn að öllu leyti hinn ánægjulegasti en kvöldið getur orðið dálftið vafasamt. SPftBW IÍTVARP Mánudagur 20. janúar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón list. 17X)0 Fréttir. — Endurtekið efni: a. Jón R. Hjálmarsson skólstjóri ræðir við .SkúXa Þórðarson forstöðumann vistheimilisins í Gunnars- holti. b. Oddur Ólafsson yfirlækn ir flytur erindi: Nám og starf blindra. 17.40 Bömin skrifa. Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá bömunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.35 Ævilöng bernska. Banda- rísk mynd um vangefinn dreng og hamingjusama bemsku hans í hópi for- eldra og systkina, sem öll leggja sig fram um að koma honum til þroska. Þýöandi Ingibjörg Jónsdóttir. .21.25 Saga Forsyteættarinnar 02 ne Jtohn Galsworthy. 15. þátt ur. Aðalhlutverk: Kenneth More, Eric Porter Nyree Dawn Porter og Susan Hampshire. Þýöandi Rann veig Tryggvadóttir. 22.15 Jazz. Vi Redd Septet syng- ur og spilar á saxófón á- samt hljómsveit. Kynnir Oscar Brown. 22.40 Dagskrárlok. ÁRNAÐ HEILLA Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Georgsdótt ir, Barmahlíð 44 og Andre Back mann Sigurðsson, Meistaravöllum 19. TILKYNNINGAR Kvenfélag Neskirkju heldur spilakvöld þriöjudaginn 21. jan. kl. 8.30 í félagsheimilinu. Spila- verðlaun. Kaffi. — Stjómin. Gleymið ckki þeim, sem sveltá. Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar. SÖFNIN Þjóðminjasafnið: er opið 1. sept. til 31. maf þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga, sunnudaga fr' kl 1.30 til 4. Landsbókasafnið: er opið alla daga kl. 9 til 7. Borgarbókasafnið og útibú þess eru opin frá 1. okt. sem hér segir: Aðalsafn Þingholtsstræti 29A. sfmi 12308 Útlánadeild og lestrarsaiur, opiö kl. 9 — 12 og 13—22, á laugar- dögum kl. 9—12 og 13 — 19, á sunnudögum kl. 14—19. Útibf.ö Hólmgarði 34, útlána deild fyrir f’tllorðna opið mánu daga kl 16—21, aðra virka daga nem.. laugardaga kl. 16—19. Les Maðurinn sem annars aldrei les auglýsingar KALLI FRÆNDI --'B/IA.U/SAM I5&iuw@í? RAUOARARSTIG 31 SÍMI 22022 ^ BORGIN 1 BORGIN Slysavarðstofan, Borgarspítalan um. Opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. — Sími 81212. SJUKRABIFREIÐ: Sími 11100 i Reykjavík. I Hafn- arfirði I slma 51336. NEYÐARTILFELLI: Ef ekki næst l heimilislækni er tekið á móti vitjanabeiönum I sfma 11510 á skrifstofutlma. — Eftir kl. 5 slðdegis I sfma 21230 1 Revkiavfk Næturvarzla í Hafnarfirði: Aöfaranótt 21. jan.: Björgvin M. Óskarsson, Álfaskeiöi 28, sími 52028. LÆKNA VAKTIN: Sfmi 21230 Opið alla virka daga frá 17-18 að morgni. Helga daga er opið allan sólarhringinn, KVÖLD OG HELGl- DAGAVARZLA LYFJABÚÐA Apótek Austurbæjar — Vestur- bæjarapótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnu- daga og helgidagavarzla kl. 10-21. Kópavogsapótek er opið virka daga kl 9-19 laugard. kl. 9-14 helga daga k1 13—15. Keflav;!:ur-apótek er opið virka. daga kl. 9—19. iaugarlaga kl. 9—14, helga daga kl 13 — 15, NÆTURVARZLA uYFJABÚÐA: Næturvarzla apótekanna ’ R- vU, Kópavogi og Hafnarfirði er I Stórholt 1. Slmi 23245. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. — Þorvarður Júlíusson bóndi á Ströndum í Miðfirði tal- ar. 19.50 Mánudagslögin. '20.20 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttar ritari flytur þáttinn. 20.45 Tónlist eftir Jórúnni Viðar, tónskáld mánaðarins. 21.00 „Leit að gulli“ eftir Sven Moren. Axel Thorsteinsson les smásögu vikunnar f þýðingu sinni. 21.25 Píanómúsík eftir Chopin. Arthur Rubinstein leikur. 21.40 íslenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þátt- inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Kvöldsag an: „Þriðja stúlkan“ eftir Agöthu Christie. Elías Mar les eigin þýðingu (18). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. SJONVARP Mánudagur 20. janúar. blafamafir — Vertu stillt elskan, þú veizt að ég má ekki æsa mig upp! stofa og útlánsdeild fyrir börn. opið alla virka daga nema laugar daga kl. 16-19 Útibúið Hofsvallagötu 16, útláns deild fyrir börn og fullorðna, op- ið alla virka daga nema laugar- daga kl 16—19 Útibúiö við Sólheima 27, sími 36814 "'tlánsdeild fvrir.fulloröna opin alla virka daga nema laug- ardaga kl. l'»-2i. lesstofa og út lánsdeild fyrir börn. opið alla virka daga nema laugardaga kl. 14-19 Tæknibókasafn IMSÍ, Skipholti 37, 3. hæð. er opiö alla virka daga 1. 13—19 nema laugardaga kl. 13—15 (lokað á laugardögum 1. maí—1. okt.) m 82120 ■ rafvélaverkstædi s.meisteds skeifan 5 rökum ac okkun | Mótormælingar B Mðtnrstillingar ’B ViógerðlT á rafkerfi dýnamóurr og störturum Rakfbéttum raf- kerfif 'arahlutir á taðnum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.