Vísir - 22.03.1969, Page 11
V t SIR . Laugardagur 22. marz 1969.
11
BORGIN i gLcggj
9
BORGIN
BELLA
Nú veit ég. hvar ég eyði jólun-
um í ár — undir mistilteininum.
SLYS:
Siysavarðstofan i Borgarspítal-
anum. Opin allan sóíarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Simi
81212.
SJÚKRABIffcEIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík og Kópa-
vogl Sími 51336 i Hafnarfirði
LÆKNIR:
Ef ekki næst f heimilislækni er
tekiö á móti vitjanabeiðnum 1
sfma 11510 á skrifstofutima. —
Læknavaktin er öll kvöld og næt
ur virka daga og allan sólarhring
inD um helgar < sfma 21230 —
Helgarvarzla í Hafnarfirði:
til mánudagsmorguns 24. marz:
Kristján Jóhannesson, Smyrlu-
hrauni 18, sími 50056.
LYFiABÚÐIR:
Kvöld- og helgidagavarzla er i
Borgarapóteki og Reykjavíkurapó
teki til kl. 21 virka daga, 10—21
helga daga.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9 — 14, helga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúða
á Reykjavíkursvæöinu er f Stór-
holti 1, sfmi 23245
MINNINGARSPJÖLD •
Minningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd á eftirtöldum stöö-
um: Bókabúð Æskunnar Kirkju-
hvoli, Verzluninni Emma Skóla-
vöröustíg 3, Verzluninni Reyni-
melur Bræðraborgarstíg 22. Dóru
Magnúsdóttur. Sólvallagötu 36,
Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42
og Elísabetu Árnadóttur, Aragötu
15.
Minningarspjöld Kvenfél. As-
prestakalls fájt í:Holtsapóteki, hjá
Guörúnu Valberg, Efstasundi 21,
sími 33613. Guðmundu Petersen,
Kambsvegi 36, sími 32543, Guð-
rúnu S. Jónsdóttur Hjallavegi 35,
sími 32195 og f Verzluninni Silki-
borg Dalbraut 1.
Minningarkort kvenfélags Bú*
staðasóknar fást á eftirtöldum
stöðum Ebbu Siguröardóttur
Hlíðargeröi 17. Verzluninni Búð
argerði 10. og Bókaverzlun Máls
mennipgar.jj,, ■ ...
• * r r;- '
Mirining: spjöld Lfknarsjóöa Ás-
laugar K. P. Maack fást & eftir-
töldum stöðum: Verzluninni Hlfð,
Hlfðavegi 29, Verzluninni Hlfð Álf
hólsvegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs Skjólbraut 10, Pósthúsi
Kópavogs, Bókabúðinni Veda
Digranesvegi 12, Þuríði Einarsd.
dóttur Brúarósi, s. 40268 .Guörfði
Ámadóttur Kársnesbraut 55, sími
40612, Helgu Þorsteinsd. Kastala
Álfhólfsvegi 44, sími 40790, Sig-
NGGi klafanilir
— Ekki get ég sagt löggunni að ég hafi verið að hjálpa þér
að laga sokkabandið!
ríði Gísladóttur, Kópavogsbraut
45, sfmi 41286, Guðrúnu Emils-
gerði 5. sími 41129.
Minningarkort Sjálfsbjargar fást
á eftirtöldum stöðum: Reykjavík. ,
Bókabúðinni Laueamesvegi 52.
Bókabúð Stefáns Stefánssonar
Laugavegi 8, Skóverzlun Sigur-
bjöms Þorgeirssonar Háaieitis-
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki
Sölutuminum Langholtsvegi 176,
Skrifstofunni Bræðraborgarstíg 9.
Kópavogur. Sigurjón Björnsson
pósthúsinu Kópavogi. Hafnarfjörð
ur. Valtýr Sæmundsson Öldugötu
9. Ennfremur hjá öllum Sjálfs-
bjargarfélögum utan Reykjavíkur.
VÍSIR
50
Jyrir
érmn
MESSUR
Kirkja Óháða safnaðarins:
Fjöiskyldumessa kl. 2. Séra Emil
Bjömsson.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfs
son. Barnaguðsþjónusta: kl. 10.
Séra Garðar Svavarsson. — 1
kirkjuna er nýkomið heyrnartæki,
sem allir geta notið er hafa heyrn-
artæki meö símastillingu.
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma kl. 10. Guðsþjón-
usta kl. 11. Séra Árelíus Níels-
son.
Hátelgskirkja:
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. —
Séra Arngrfmur Jónsson. Dægur-
tíðir kl. 5. Æskulýösstarf kirkj-
unnar.
Hallgrfmskirkja:
Messa kl. 11 f.h. Dr. Jakob Jóns-
son.. Boöunárdagur Maríu. —
Bamaguðsþjónusta kl. 10. Dr.
Jakob Jónsson.
Grensásprestakall:
' Barnásamkoma í Breiðagerðis-
skóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra
Felix Ólafsson.
Ásprestakall:
Messa í Laugarásbíói kl. 1.30
Bamasamkoma kl. 11. Séra Grím
ur Gríms'son.
Neskirkja:
(Ferming ki. 11 og kl. 2. Séra
Jón Thorarensen.
SÖFNIN
Vasa- „etui“ með ýmsu í, hefir
fundist. Vitjist á afgr. Vísis.
Vísir 22 .marz 1919.
Borgarbókasafnið
og útibú bess eru opin frá 1
okt. sem hér segir Aðalsafn
Þingholtsstræti 29A sími 12308
Otlánadeild og lestrarsalur, opið
kl. 9—12 og 13—22. á laugar-
dögum kl 9—12 og 13-19. á
sunnudögum kl. 14—19.
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
23. marz.
Hrúturinn 21. marz til 20. apríi
Þú skalt ekki hafa þig mikið í
frammi fyrir hádegið, og yfir-
leitt skaltu láta aðra hafa frum
kvæðið í dag. Ekki er ósennilegt
að þú fáir góðar fréttir af nán-
um vinum.
Nautið. 21. apríl til 21. maf.
Taktu lífinu með ró og hvíldu
þig eftir því sem þú færð næði
til í dag. Notaðu tímann til und
irbúnings og skipulags, kvöldið
verður skemmtilegast heima.
Tvfburarnir. 22 mai til 21 iúnf.
Það er ekki ólíklegí- að þú þurf
ir að beita áhrifum þínum í dag
til að koma á samkomulagi eða
sáttum. Vandinn verður senni-
lega sá, að málið snertir sjálfan
þig aö verulegu leyti.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí.
Hvíldardagúrinn er til hvfldar,
og þú munt hafa fulla þörf að
njóta hans á þann hátt. Ekki þar
fyrir, að þú getur átt skemmti-
legt kvöld. en öllu fremur í fá-
menni en margmenni.
Ljónið, 24. júli til 23. ágúst.
Þú ættir ekki að hyggja á ferða
lög í dag, og umferðin þarfnast
sérstakrar gætni af þinni hálfu.
Það er ekki ólíklegt að þér bjóð
ist góð aðstaða í peningamálum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Þetta getur oröið skemmtilegur
sunnudagur, en gættu þess samt
aö hafa hóf á öllu, einkum þegar
á líður. Kunningi þinn veldur
þér nokkrum áhyggjum með
framkomu sinni.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.
Góður sunnudagur yfirleitt. en
þó ekki til lengri feröalaga. AÖ
vísu getur einhver sundurþykkja
sett nokkurn skugga á seinni
hluta hans, en þó varla til lang
frama.
Drekinn, 24. okt til 22. nóv
Það getur farið svo, að þetta
verði atburöameiri dagur, en þú
gerðir ráö fyrir. og yfirleitt mun
það, sem helzt gerist verða þér
jákvætt, að minnsta kosti þegar
frá líður.
kogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.
Dagurinn verður yfirleitt góður,
einkum ef þú heldur þig ekki í
margmenni, og hvílir þig eftir
því sem næöi gefsL Ekki er ó-
líklegt aö þú fáir skemmtilegt
verkefni við að fást.
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.
Hafðu gætur á einum góðkunn-
ingja þínum, þá getur farið svo
að þú verðir nokkurs vísari, sem
kemur þér að gagni er frá líður.
En farðu gætilega að öllu í því
sambandi.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. feb.
Það er hugsanlegt að þú verðir
fyrir einhverjum vonbrigðum
með daginn, og þá í sambandi
við einhvem mannfagnað.
Kvöldið gétur hins vegar orðið
þér ánægjuíegt heima fyrir.
Fiskamir, 20 febr. til 20. marz.
Ekki er líklegt áð allt gangi sam
kvæmt áætlun i dag, en þar fyr
ir er ekki sagt að þú hafir ekki
ánægju af því, sem gerist. Kvöld
ið getur orðið þér mjög ánægju
legt.
KALLI FRÆNDI
Otib’"ö Hólmgarði 34. útlána-
deild fyrir fillorðna opið mánu
daga kl 16—21 aðra virka daga
nem laugardaga kl 16—19 Les
stofa og útlánsdeild fvrir böm
opið alla viraa daga nema laugar
daga kl 16-19
Otibúið Hofsvallagötu 16. útláns
deild fvrir böm og fullorðna. op-
ið aila virka daga nema laugar
daga kl. 16—19
Otibúið við Sóihe'ma 27. simi
36814 '>t1ánsdeild fvrir fulioróna
opin aila virka daga nema laug-
ardaga kl K —2, lesstofa og út
lánsdeild fvrir börn opið aila
virka daga nema laugardaga kl
14 — 19
Landsbókasafnið:
er opið alla daga kl. 9 til 7
TækníbðUasafn IMSt. Skipholt.i
37 3. hæð er opið alla virka
daga I 13—19 nefna laugardaga
kl. 13—15 Hokað ð laugardögum
1 mai—1 okt.l
Þjóðmínjasafnið-
er o u'ð 1 sept til 31 maí þriöju
daga. fimmtudaga laugardaga.
sunnudaga fr' kl 1.30 tll 4.
Bókasafn S*inrannsóknafélags ts-
lands Garðastræti 8 sími 18130.
er opið á þriðiudögum miðvikud.
fiffimtud og fiistud kl 5.15 til 7
e.h og Imiea'dögum kl 2-—4
Skrifsto s S.R.F I og afgreiösla
tímantsins ' rrguns tit opin á
sama tíma.