Vísir - 22.03.1969, Page 13

Vísir - 22.03.1969, Page 13
V1SIR . Laugardagur 22. marz 1969. 13 Ritstjóri Stefán Guðjohnsen Aðgát skal höfð... Að tíu umferðum í sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur lokn- um er staðan þessi: 1. Sveit Hjalta Elíassonar 161 st. 2. — Stefáns Guðjohnsen 143 — 3. — Steinþórs Ásgeirss. 143 — 4. — Benedikts Jóhannss. 131 — 5. — Guölaugs Jóhannss. 124 — Aðeins er eftir að spila eina um- ferð og hafa þvi aðeins þrjár efstu sveitimar fræðilega sigurmöguleika. Verður hún spiluö n.k. miðvikudag kl. 20. Hér er athygiisvert spil, sem kom fvrir nýlega. Austur gefur, allir á hættu. m 82120 ■ rafvélaverkstædi s.melsteds skeifan 5 Tökum að okkur: ■ Mótormælingar ■ Mótorstillingar ■ Viðgeröir á rafkerfi dýnamóum og störturum. ■ Rakaþéttum raf- kerfið /arahlutir á staðnum. 4 9-5 4 7-2 + 9-6-4-2 4» K-8-7-6-2 4 8-7-4-3 4 6-2 4 10-5-4 4 D-G-8-6-3 4 G-5 4 Á-10-7 4> G-10-5-3 4. Á-D-9 4 Á-K-D-G-10 4 Á-K-9 4 K-D-8-3 4> 4 Sagnir gengu þannig: Austur Suöur Vestur Norður Stækkunarvélar BETA 35 kr. 2.070,- KROKUS 35 - 3995,- DURST M 600 - 10.975,- DURSTM300 - 6.980,- Þurrkarar með hitastilli. 25x36 38x51 46x61 kr. 1.392,- - 2.194,- I - 2.363,- - r r FOTOHUSIÐ Garðastræti 6. Sími 21556. 1 4 P 24 34 P P 34i 44 Vestur spilaði út hjartafjarka og suður drap slaginn með ásnum. Með því að trompa hjarta í blindum átti sagnhafi átta slagi og þá tvo, sem á vantaði, varð hann að fá á tígul. Hann tók því hjartakóng og tromp- aði hjarta. Síðan spilaði hann tígli og fékk slaginn á kónginn. Austur var sannaður með tígulás og í þeirri von að hann væri annar, þá spilaði sagnhafi lágum tígli. Vestur tók á gosann, spilaði laufagosa og meira laufi, sem sagnhafi trompaði. Enn kom tígull og austur spilaði nú út laufaás. Sagnhafi varð að trompa og þar með var vestur orðinn lengst ur í trompinu og spilið hlaut að tapast. í>að er rétt, að suður hefði fengiö ellefu slagi, ef austur hefði átt tíg- ulásinn annan. Hættan á tromp- styttingi var hins vegar yfirvofandi, ef vestur kæmist inn, og því bar sagnhafa skylda til að spila út tíguldrottningu, til þess að tryggja það að austur færi inn. Austur ger- ir bezt í því að spila trompi, en þá hefur suður unnið dýrmætt tempo. Nú þarf hann aðeins að taka tromp- ið og fær síðan tíunda slaginn á tígul. sw.W. Ckákþing íslands hefst föstu- daginn 28. marz með keppni f landsliðsflokki. 1 landsliði tefla 12 manns og verða þeir að líkindum þessir: Bjöm Sigur jónsson, Guðmundur Sigurjóns- son, Jón Kristinsson, Jóhann Þ. Jónsson, Halldór Jónsson Frey- steinn Þorbergsson, Haukur Ang antýssön, Björn Þorsteinsson, Jóhann Sígurjónsson, Jónas Þor- valdsson og Jón Hálfdánarson. Friðrik Ólafssyni hefur verið boð ið til leiks og eru góðar horfur á að hann taki boðinu. Teflt verð ur í húsakynnum dansskóla Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. Forráðamönnum Hastings- mótsins í Englandi var nokkur vandi á höndum er þeir völdu þátttakendur í mótið. Reynslan hefur sýnt að ekki er nægjan- legt að safna saman sem flest- um stórmeisturum, heldur fá til leiks baráttumenn sem eru ó- hræddir við að tefla til vinnings en koðna ekki niður í lítt tefld- um jafnteflisskákum. ísraelski skákmáðurinn Pers- itz þykir harður keppnismaður og á þeirri forsendu var honum boðið í mótið. Hann hefur dval- izt í Englandi um margra ára skeið og þótt hann hafi ekki teflt ýkja mikið að undanfömu etu skákir hans jafnan skemmtileg- ar. I eftirfarandi skák sem tefld var á síðasta Hastingsmóti vinnur hann þýzka skákmeistar- ann Hiiebner. sem er efnilegasti skákmaður Þjóðverja um þessar mundir. Hvitt Persitz Svart: Hiiebner Kóngsindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 o—o. Svartur gefur kost á 5. e5 sem þykir þó ekki vænlegt fram hald fyrir hvítan. Peðakeðjan veröur opin fyrir árásum með d6 og c5 síðar meir. 5. f3 d6. Be3 b6 7. Bd3. Nú væri 7... c5? afleikur vegna 8. e5 Re8 9. Be4 og svart- ur verður að láta hrók fyrir bisk up. 7.. a6 Hugmynd Hiiebners..-Venju- lega er leikið 7.... Bb7 8. Dd2 c5 9. d5 e6 10. Rge2 exd 11. exd Rbd7 12. o —o Re5 13. b3? Gefur svörtum frumkvæðið. 13. a4 var nauðsynlegur leikur. 13.. .. RxB 14. DxB b5! 15. Hael 15. cxb axb 16. Rxb Ba6 hefði ekki litið gæfulega út fyrir hvít an. 15. . . Da5 16. Rg3 Hb8. Hér átti svartur sterkara fram hald 16... Rg4 17. Bd2 Rf2t eða 17. fxR BxR 18. Re4!? BxH 19. Rf6t Kh8 20. Bh6 og sókn hvíts virðist ekki nægjanleg. 17. Bd2 Db6 18. Þce4 RxR 19. fxR a5. Betra var 19..., bxc 20. bxc Db2 21. Hbl Dd4t og svartur hefur betri stöðu. 20. Bc3 bxc 21. bxc BxB 22. DxB Db2 23. Dxa Dd4t 24. Khl Hb2 Svartur neitar að viðurkenna að hann hafi orðið undir í bar- áttunni 24 ... De5 gaf meiri von um að halda stöðunni. 25. e5! Dxc Skárra var 25 .. . dxe 26. He4 Dd2 27. DxD HxD 28. Hxe Ba6. 26. e6! Db4. Ef 26. . fxe 27 HxHt, KxH 28. Dd8t Kg7 29. Hfl DxHt 30. RxD og hvítur ætti að vinna endataflið 27. Dc7 Ba6 28. Dxft! Gefið. Svartur er mát eftir 28 ... HxD 29. exHt Kf8 30. He8t Kg 7 31. f8Dt. <H> j£>kti&#íGoúi Óskiljanleg skemmdarfýsn Enn .hefur það gerzt, aö stór- felld skemmdarverk hafa verið framin í Reykjavík. en brotnar voru á annað hundrað rúður í nýrri gróðrarstöð við Stjömugróf. Eftir verksummerkjum að dæma, eru lfkur á, að þama hafi ungling- ar eða börn verið að verki. Þar eð barna er um mikla fjármuna sóun og mikið tjón að ræða, þá verður mörgum á að spyrja. hvað liggur að baki slíkum gerð- um. Ekki er það hagnaðarvonin, heldur er hér aðeins um æma fyrirhöfn að ræöa, að standa í slíkum skemmdaraðgerðum. Ef þar er aðeins um ánægju eða fróun skemmdarvarganna að ræða þá má ætla. að um eins konar sál rænar truflanir sé að ræða. Það er óhugnanlegt hversu tíð slik skemmdarverk af völdum unglinga em, en dæmi eru um að strákahónar fari um skemm- andi og eyðileggjandi í einhverju eirðarleysi eða rótleysi stað úr stað. Um þessi mál hefur mikið veriö um ii_tt og ritað, án þess að nokkur viti í rauninni sitt rjúk andi ráð. Kergja unglinganna og uppreisnarandi virðist vera á svo háu stigi. að engu tauti virðist við þá komandi. Kona, sem skrifaði einu dagblað- anna um þessi mál vildi láta hýða þessa óknyttastráka, en hæpið er að slíkt kæmi að tilætluðu gagni, snda samrýmast slíkar aðferðir ’vart hugsunarhætti vorra tima. Við fordæmum lfkamshirtingar til dæmis þegar við heyrum i frétt- um að pólitískir fangar hafi orðið fyrir pyntingum eða orðið fyrir þrengingum á annan hátt. Þessar pyntingar em venjulegast bar- smíðar, sem líkja má við hýðing- ar. Það er því dálítið ankannalegt, að kona skuii ráðleggja siíkar að- feröir sem uppeldisaðferð. Að minnsta kosti skulum við hætta að fordæma pyntingar eða illa meðferð á pólitískum föngum um það leyti sem við gemm slikt aö mannbætandi uppeldisaðferð hjá okkur. Við verðum að finna hald- betri aðferðir til að ala upp ungt fólk. Kannski þarf að kafa dýpra til að finna orsakir o^ svo meðul til að hamla gegn þessu skemmdar- verkaæði, þvi ekki er ólíklegt að um sálræna truflun geti oft verið að ræða, sem orsakast kannski af andrúmslofti meðal fólksins sjálfs og umhverfinu. Allavega þarf að reyna að hamla gegn þessum ó- sköpum, svo ekki sé sífelld hætta á að allt sé brotið og bramlað, sem ekki er undir stöðugu eftir- j liti. Að minnsta kosti þarf að láta bæta tjónið hverju sinni þegar til skemmdarvarga næst á hvaða aldri sem þeir eru, þvi slíkt er að minnsta kosti aðhald fyrir að- standendur að hafa eins góða gát á sinum strákum og mögulegt er, Þrándur i Götu. s Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu verði. Gerum tilboö í jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 OSVALDUR e, DANIEL Brautarholti 18 Sími 15585 SKILTl og AUGLÝSINGAR BÍLAAUGLÝSINGAR ENDURSKINSSTAFIR á BÍLNÚMER UTANHÚSS AUGLÝSINGAR 30435 fökum að okkur hvers konar mokstur jg sprengivintiu i húsgrunnum og ræs um. Leigjum 'it loftpressuT og vibra rieða. — Vélaleiga Steindórs Sighvats sonai. Álfabrekku viö Suðurlands braut, sími 30435. TEKUR ALLS KONAR KLÆÐNINGAR FUÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÚRVAL AF ÁKLÆÐUM LAUGAVEO 62 - SlMI 10825 HEIMASlMI 83634 itíiK BOLSTRUN Svefnbekkir i úrvali á verkstæðisverði OMEGA Mvada ©s rOAMEr JUpina. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22H04 GÓLFTEPPI UR ÍSLENZKRI ULL Verð kr. 545.— fermetrinn af rúllunni. HÚSGAGNAAKLÆDI Mikið úrval Kjörgarði, Sími 22209.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.