Vísir - 22.03.1969, Page 14

Vísir - 22.03.1969, Page 14
74 V í SIR . Laugardagur 22. marz 1969. TIL SOLU Til selu barnakerra, með skermi og kerrupoki. Uppl. í síma 19389. Peggy bamavagn, lítiö notaöur og plötuspilari í bíl til sölu. Uppl. á Skeggjagötu 21 kjallara. Bamavagn til sölu. Kerra óskast Uppl. í síma 20599, Til söiu tvíburakerra (Simo) og baraavagn. Skermkerra óskast. — Uppl. í s£ma 33598. Ný ljósakróna til sölu. Uppl. í s£ma 14873 eftir kl. 3 í dag. Armbandsúr, klukkur, silfurvör- ur, armbönd, ódýr, vönduð bursta- sett, bursti, spegill, greiöa. Leður- seölaveski, úrbönd, skjalaveski, — fjölbreytt úrval. — Guðnj A. Jóns- son Öldugötu 11. ___________ Mótorhjól til sölu. Teg.: Yamha, árg. ’67. Uppl. í síma 18398. _ Vil selja trillu og vagn á hag- gtaeðu verði ef samið er strax. UpphJ síma 50835. Vestfirzkar ættir lokabindið. — Eyrardalsætt er komin út, af- greiösla er I Leiftri og Miðtúni 18. Sími 15187 og Víðimel 23. Sími 10647. Einnig fæst nafnaskráin sér prentuö. Gerið góö kaup, allar vörur á . lækkuðu verði. Bamafataverzlunin Hverfisgötu ■+!, Slmi 11322. OSKAST KEYPT Notaður hnakkur óskast keyptur. Sími 10476. Bamavagn óskast, helzt Inker. Simi 41215. Vil ]§jupa enskan Linguaphone og plötuspilara. Uppl. I sima 52145. Vatnabátur úr plasti 12—15 fet óskast. Uppl. I sima 82409 e. kl. 4. Óska eftir svalavagni. — Sími 52677, Litiö||breng] areiðhjól óskast. — Sími 31344. Kaupum ilöskur merktar ÁTVR I gleri á kr. 5 stk. Einnig erlendar bjórflöskur. Móttaka Skúlagötu 82, sími 37718. FATNAÐUR Fermingarföt. Blúnduskyrtur, all- ar stærðir, rúllukragapeysur. Herra maðurinn Aðalstræti &16, sími $ 24795.____________________________ Enskar telpnabuxur. Höfum ný- lega fengið enskar síðbuxur á telp ur 6—10 ára. Ennfremur ungbama galla og skriöbuxur. Verzlun Guð-' rúnar Bergmann við Austurbrún. Sími 30540. ■ ■ ■ -----rm...... Ekta loðhúfur. — Treflahúfur dúskahúfur, drengjahúfur. Póst- sendum. Kleppsvegi 68. III t.v. — Sími 30138. HÚSGÖGN 2ja manna svefnsófi til sölu, einn ig Pedigree barnavagn. Sími 33186. Til sölu ódýr notuð svefnher- bergishúsgögn. Uppl. I síma 33216. Til sölu sófaborð einnig hring- koparborð. Uppl. I síma 34534. Notað, vel me£ farið sófasett af eldri gerð, óskast^-'sypt. Upplýsing- ar I síma 21969. ____ Sófasett. Til sÍiau sófasett fjög- urra sæta sófi anflar stóllinn með hærra baki, dökk-mosagrænt með lausum setum, Uppl. í síma 37866. Hárskerar takið eftir. Til sölu er borð með áföstum speglum fyrir tvo. Uppl. i sfmum 36858 og 37602- Fataskápar til sölu, .henta vel i einstaklingsherbergi og litlar íbúð- ir. Gamla lága verðið. Sími 12773. Skrifborð. — Unglingaskrifborðin vinsælu komin aftur, framleidd úr eik og teak, stærð 120x60 cm. — G. Skúlason og Hlíðberg h.f., sími 19597.______ __________________ Kaupi vei meö farin húsgögn, gólfteppi, ísskápa og margt fleira. Sel ódýrt: sófaborö, stáleldhúskolia o. fl. Pornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu notuð Rafha eldavél — Uppl. I síma 37755. BILAVIÐSKIPTI Willys jeppi óskast. ■fikki eldri en árgerö 1955. Til greina kemur Land-rover 1962. Staðgreiðsla. — Uppl. síma 38579 eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld. Óska eftir blokk eða vél í Ren- ault Dauphine. Sími 51723. Óska eftir að kaupa 4—5 manna manna bifreið gegn 5 þús. kr. mánaöargreiðslum. Eldri bifreið en árg. ’60 kemur ekki til greina, þarf aðvera í góöu standi. Simi 52157. Bílakaup - Rauðará Skúlagötu 55 sími 15812. Landrover - dísil, Gipsy dísil, Willys jeppi, Rússa jeppi. — Bílakaup Rauðará, Skúlagötu 55. Sími 15812. Bílakaup, Rauðará Skúlagötu 55, sími 15812. Hef kaupendur að 4 — 5 og 6 manna bílum. Bílaskipti. Bíla- kaup. Rauðará Skúlagötu 55, síma 15812, Ódýr bíll til sölu, Moskvitch árg. 1959, UppL I sima 10348, Til sölu Zodiac árg. ’57 í heilu lagi eða einstakir hlutir sér. Uppl. í Hóimgaröi 31 neöri hæð e. kl. 3 laugard. og sunnud. Til sölu er Opel Capitan með góðu gangverki, þarfnast viðgerðar. Uppi. í síma 33736. Til sölu dekk 900x20 og Volvo felgur 20” og mótor í Chevrolet árg. ’59. Sími 35436 kl. 7—8. Volkswagen-bíll óskast til kaups. Eldri en árg. ’67 kemur ekki til greina. Sími 15589. FASTEIGNIR Verzlunarhúsnæði til sölu í mið- bænum, lágt verð, útborgun getur verið 100 þús. Sími 16557. Óska eftir að fá keypt lítið. ódýrt hús, eða risíbúð í vesturbænum. Tilboð merkt „21 - 8253“ sendist augid. Vísis fyrir 25. marz. Ódýr 3ja herb. íbúð til sölu á Seltjarnamesi. útb. 150 þús. Uppl. í síma 81187. HUSNÆÐI I Herbergi til lcigu, hentugt fyrir geymslu. Uppl. 1 síma 12433. Herbergi til leigu. Reglusemi á- skilin, Uppl, Freyjugötu 6 uppi. Til leigu gott herbergi meö aðg. að eldhúsí og síma á Hjarðarhaga. Uppl. í síma 21156. Herb. til Ieigu á góöum stað. Aögangur aö baöi, húsgögn geta fylgt, ef óskað er. Sími 20677. 3ja—áraHierbergja íbúð (ca. 120 ferm.) til leigu. Umsóknir merktar „Fellsmúli“ sendist afgr. Visis fyrir mánudagskvöld 24. marz. HÚSNÆDI OSKAST Bílskúr óskast á leigu i austur- bænum. Ennfremur lítið iðnaöar- húsnæði 20 — 50 ferm. á 1. hæð eöa kjaiiara. Sími 31353, Kvenrithöfundur meö brúðardæt- ur óskar eftir lítilli íbúð innan Snorrabrautar frá 1. maí. Kyrrlát og þrifalég umgengni. Sími 16557. Barnlaus hjón óska eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi strax. — Uppl. i síma 40685. Ung hjón með tvö smábörn óska eftir 2 — 3 herb. Ibúð 1. apríl. í Kópavogi eða Hafnarfirði. Sími 40702 eftir Jd^ 7 e.h. Tveggja herb. íbúð á hæö óskast fyrir eldri ekkju. Góð umgengni, örugg greiðsla. Tilboð merkt „Róleg 8255“ sendist afgr. blaösins fyrir mánudagskvöld. 2ja herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. í síma 84438 laugardag og sunnudag. Tvær stúlkur óska eftir góðri 2ja herb. íbúð 15. apríl eða 1. maí. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 21142 næstu kvöld. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir herbergi og eldhúsi eða eld- unarplássi. helzt ekki í úthverfum. Uppl. I síma 10407 kl. 3 til 6 í dag laugardag.___________________ Óska eftir 2—3ja herb. íbúð sem næst Mjólkurstöðinni. Uppl. i síma 12865. KENNSLA Les meö skólafólki reikning (á- samt rök- og mengjafr.), rúmteikn., bókfærslu (ásamt tölfræði). geom- etri, algebru, analysis, eðlisfr. og fl„ einnig mál- og setningafr., dönsku ensku, frönsku, latínu, þýzku og fl. Bý undir lnndspróf, stúdentspróf, tæknifræðinám og fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisg. 44 A. — Sími 15082. OKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á góðan Volkswagen 1500. Æfingatimar. — Jón Pétursson. Sími 23579. Tek að mér að slípa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kqrk. Simi 36825. Ökukennsla. Volkswagan 1300. Fullkomin kennslutæki. Rudolf Axelsson. Sími1 36628. Ökukennsla og æfingatímar. — Ford Cortina ’68 Fullkomin kennslu tæki. Reyndur kennari. Uppl. í síma 24996. Reglusöm hjón óska eftir 2 —3ja herb. íbúð í Kópavogi eða Hafnar- firði. Sími 42306. Tvær reglusamar systur óska eft- ir einu herb. og eldhúsi. Sími 31371. 3ja herb. íbúð óskast í Hafnar- firði, tvennt fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 52156. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2—3 herbergja ibúð í austur- bænum 1. apríl n. k. Uppl. I síma 24483 og 20880 kl. 3 — 6 laugard. og sunnud. Vantar 3ja herb. íbúö. — Tilboö sendist augld. Vísis fyrir n. k. mánaöamót merkt „8299“. Eldri kona með 15 ára dreng óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð Engin fyrirframgreiðsla .— Sími 83984. ' Húsnæði 50—80 ferm óskast fyr- ir léttan iðnað og skrifstofu í eða nálægt miðbænum. Tilboð merkt „8306“ sendist augld. Vísis. Óska eftir 2ja herb. íbúð á léigu, helzt í miðbæ eða austurbæ, reglu- semi heitið. Uppl. í síma 31474. Kona óskar eftir 2ja herb. íbúð helzt sem næst sjónum í Reykjavík eða nágrenni, en skilyrði er aö strætisvagnar stanzi ekki langt frá. Tilboð merkt „Róleg 8246“ sendist augld. Vísis. Barnlaus hjón sem vinna bæði úti, óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö frá 1. maí n. k. Tilboð sendist Vísi fyrir n. k. mánudag merkt — „1. maí". ATVINNA ÓSKAST 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Upplýsing- ar í sima 83312. Stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. — Tilboð merkt „Atvinna 8287“ sendist augld. Vísis. TILKYNNINGAR Fermingarmyndatökur all- daga vikunnar og á kvöldin. — Ferm- ingarkyrtlar á stofunni.Pantiötíma. Studio Gests, Laufásvegi 18A (götuhæö). Sími 24028. )] !] 9 lyklar á hring töpuðust 17. þ.m. Finnandi vinsaml. hringi í síma 15258 eftir kl. 20. Grænlands- sýningin aöeins 2 dagar eftir. — Opin daglega kl. 10—22. Norræna Húsið, ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68. tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímár. Hörður Ragnars e n, sími 35481 og 17601. _______ Kenni akstur og meðferö bifreiða Gunnar Kolbeinsson. Sími 38215. Ökukennsla. Get nú aftur b?ett viö mig nok’ um nemendum. Að- stoða við endurnýjun ökuskírteina. Fullkomin kennslutæki. — Reynir Karlsson. Símar 20016 og 38135. Ökukennsla. Kristján Guðmundsson. Sími 35966. Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson. Sími 20037. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Otvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson. Sími 3-84-84. ______ ökukennsla. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Pormar. Símar 19896 og 21777. Árni Sigur- geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv- arsson. simi 40989. Ökukennsla. Kennt á Volkswag- en. Æfingatímar. Guðm B. Lýðs- son. Sími 18531. ÞJONUSTA Önnumst viðgerðir og sprautun á reiðhjólum, barnavögnum, hjálp-' armótorhjólum o. fl. Sækjum, send- um. Opið til kl. 11.30 öll kvöld og um helgar. Leiknir s.f. Sími 35512. Hreingerningar (ekki vél). Gerum hreinar íbúðir, stigaganga o. fl., höf um ábreiður yfir teppi og húsgögn. Vanir og vandvirkir menn. Sama gjald hvað tíma sólarhrings sem er. Sími 32772. Hreingerningar — vönduð vinna. Einnig teppa og húsgagnahreinsun. Sími 22841. Magnús. Nýjung i teppahreinsun. — Við þurrhreinsum gólfteppi. Reynsla fyrir því aö teppin hlaupi ekki eða liti frá ser. Erum enn með okk- ar vinsælu véla- og handhreingern- ingar, einnig gluggaþvott. — Ema og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar — gluggahreins- un. Vanir menn. Fljót og góð af- greiðsla. Sími 13549. Vélhreingeming. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. — Þvegillinn. Sími 42181. Gluggaþvottur og hreingerningar. Vönduö vinna, Gerum föst tilboð ef óskað er. Kvöld- og helgidaga- vinna á sama verði. TKT-þvottur. Sími 36420. Hreingerningat — gluggahreins un — glerisetning. Vanir menn, fljót afgreiðsia, Bjarni í síma 12158 Tekið á móti pöntunum milli 12 og 1 og eftir 6 á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar i- búðir. stigaganga, sali og stofnánir. Höfum ábreiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig hreingerningar utan borgarinnar. Gerum föst til- boð ef óskað er. — Kvöldvinna á sama gjaldi. — Sími 19154. Hreingerningar. Gluggahreinsun, rennuhreinsun og ýmsar viðgerðir. Ódýr og ióö vinna. Pantið 1 tíma i sima 15787 og 21604. BARNAGÆZLA Telpa óskast til að gæta 1*4 árs drengs frá kl. 2—5. Uppl. að Heiðargeröi 30. Sími 33943. Illllllllllllllllll BÍLAR Tökum aö okkur standsetningu og viögerðir á húsum og íbúður^ Úti og inni. Uppl. í síma 19407. ^ Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteins- dóttir, snyrtisérfræðingur. Rauða- læk 67. Sími 36238. Málaravinna. Tökum að okkur alls konar málaravinnu, utan- og innanhúss. Setjum relief munstur á stigahús og forstofur. Pantiö strax. Sími 34779. Flísalagnir — fagmenn. Fljót af- greiðsla, vönduö vinna. Sfmi 13657. Bilabónun — hreinsun. Tek að mér að vaxbóna og hreinsa bíla á kvöldin og um helgar. Sæki og sendi ef óskað er. Sími 33948. — Hvassaleiti 27. Baðemalering. Sprauta baöker og vaska í öllum litum, svo það verði sem nýtt. — Uppl. í síma 33895. Ef stormurinn hvín um glugga og gættir, gallar slíkir fást oftast bættir, ef kunnáttumanns þið kjósiö að leita, kært verður honum aðstoð að veita. Uppl. f síma 36943. Höfum til sölu m.a.: Rambler American ’66 fallegan bíL Rambler Classic ’65 (fæst með fasteigna- bréfum). Rambler Classic ’63 (sjálfskiptur, fasteigna- bréf). Opel Rekord ’67 (glæsilegur). Plymouth Fury '66 (sjálfskiptur með öltu). Chevrolet Impala (glæsilegur einkabíll). Chevrolet Nova ’66 mjög góður bíll. - Dodge Coronet ’66 i sérflokki. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Opið til kl. 4 í dag. JQN Ra-bLer ^ umboðið LOFTSSON HF. ..Hringbraut 12] -■ 10600 ílllllllllllllllllll

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.