Vísir - 05.06.1969, Blaðsíða 10
10
V í S I R . Fimmtudagur 5. júní 1969.
Sonur minn
ELLERT ÞORSTEINSSON
frá Dvergasteini vift Lághoitsveg
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 6.
júní ld. 10.30. :>■;
Margrét Kristjánsdóttir.
Innstungubækur
Stór sending nýkomin.
Viðbótarblöð í vitaalbúm komin.
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustíg 21 A • Sími 2117f)
Sölutjöld á
þjóðhátíðardaginn
Þeim, sem hyggjast sækja um leyfi tH aö setja upp
sölutjöld á þjóðhátíðardaginn 17. júní n.k. ber að hafa
skilað umsóknum fyrir 10. júní n.k. á skrifstofu borg-
arverkfræðings, að Skúlatúni 2, 3. hæð.
Umsöknareyðublöö liggja frammi á sama stað.
Kirke- og undervisningsdepartementet, Oslo-Dep.
Þjóðhátíðamefnd.
Auglýsing
um styrki úr Menningarsjóbi Norówlanda
Áriö 1970 hefur sjóðurinn til ráðstöfunar fjárhæð sem
svarar til um 38 milljóna íslenzkra króna. Sjöðmim
er ætlaö að styrkja norrænt menningarsamstarf á sviöi
vísinda, skólamála, alþýöufræöslu, bókmennta, mynd-
listar, tónlistar, leiklistar, kvikmynda og annarra list-
greina. Meöal þess, sem til greina kemur aö sjóöurinn
styrki, má nefna:
1. Norræn samstarfsverkefni, sem stofnaö er til
í eitt skipti, svo sem sýningar, útgáfa, ráðstefn-
ur og námskeið,
2. samstarf, sem efnt er til í reynsluskyni, etKla
sé þá reynslutími ákveðinn af sjóðsstjórnmni,
3. samnorræn nefndastörf,
4. upplýsingastarfsemi varðandi norræna rnenn-
ingu og menningarsamvinnu.
Styrkir úr sjóðnum eru yfirleitt ekki veittir til verk-
efna, er varða færri en þrjár Norðurlandaþjóðir sam-
eiginlega.
Umsóknum um styrki til einsta'klinga er yfirleitt ekki
unnt að sinna.
Þeir, sem sækja um styrki úr sjóðnum til visindalegra
rannsókna, þurfa að hafa í huga, að styrkir eru yfir-
leitt því aðeins veittir til slíkra verkefna, að gert 9é
ráö fyrir samstarfi vísindamanna frá Noröurlöndum
aö lausn þeirra.
Aö jafnaöi eru ekki veittir styrkir úr sjóðnum tM að
halda áfram starfi, sem þegar. er hafið, sbr. þó 2. lið
hér að framan. Sjóðurinn mun ekki, nema alveg sér-
staklega standi á, veita fé til greiðslu kostnaðar við
verkefni, sem þegar er lokið.
Umsóknir skulu ritaöar á dönsku, norsku eða sænsku
á sérstök eyðublöö, sem fást í menntamálaráðuneytum
Noröurlanda og hjá Nordisk kulturfonds sekretariat,
Kirke- og undervisingsdepartmentet, Oslo-Dep.
Umsóknir skulu stilaðar trl sjóðsstjórnarinnar og
þurfa aö hafa borizt skrifstofu sjóösins eigi síöar en
15. ágúst 196‘>. Tilkynningar um afgreiðslu umsókna
er ekki aö vænta fyrr en í desember 1969.
Stjörn Menningarsjóðs Norðurlanda.
tiMM
+
ANDLAT
Ellert Þorsteinsson frá Dverga-
stemi við Lághoitsveg, trl heimilis
að Suðurlandsbraut 97 andaðist 2.
þ. m. 45 ára að aldri. Jarðarför
hans verður gerð á morgun kl.
10.30 frá Fossvogskirkju.
Guðbjörg Kristinsdóttir, ekkja til
heimilis að Hverfisgötu 100 b, and-
aðist 31. f. m. 64 ára að aldri. Útför
hennar verður gerð á morgun kl.
13.30 frá Fossvogskirkju
Jóhann Kristinn Ólason, rafvirki,
til heimilis að Ljósheinsrm 4 and-
aöist 30. mai s.l. 38 ára að aldri.
Eftirlifandi kona hans er Guðrún
Guðbrandsdóttir, Jarðarför hans
verður gerö frá Fossvogskirkju á
morgun kl. 15.00.
Topparnir —
m—>■ 1 síðu
Vísir leitaði til félagsmálaráð-
herrans til að spyrjast fyrir um,
hvort hugsanlegt væri, aö endir
hafi verið bundinn á framkvæmdirn
ar. — Bæði formaður Framkvæmda
nefndar byggingaráætlunar, Jón
Þorsteinsson, alþm. og fram-
kvæmdastjórinn Gunnar Torfason,
verkfræðingur eru hættir störfum
og hefur enginn verið ráðtnn eða
skipaöur í þeirra stað.
Féiagsmálaráðherra sagði, að fljót
lega kæmu menn í stað Jóns og
Gunnars, en bætti við að starfs-
mönnum hafi verið fækkað úr 14
i 6 að undanfömu.
holt er opiö daglega frá 10 — 22.
Ingi Hrafn Hauksson heldur
sýningu í Galleri Súm. Sýndar
eru relief- og standmyndir.
Jón Gunnarsson heldur mál-
verkasýningu í Iönskóianum i
Hafnarfiröi. Sýningin er opin dag
lega frá 2 — 10.
FUNDIR ®
Fundir
Blaöamannafélag Islands heidur
fund í dag kl. 3 í Nausti. Rædd
verða launamál.
Hið islenzka prentarafélag held
ur fund í Iðnó, niöri, kl. 5,15 i
dag. Dagskrá: Kjaramál.
Fíladelfia Reykjavík. Almenn
samkoma í kvöld kl. 8.30.
Hjálpræðisherinn. I kvöid kL
20.30 veröur almenn samkoma.
Bústaðasókn. Munið skokkið í
kvöld frá kirkjunni kl. 20.30.
Óháði söfnuðurinn. Kvenféiag
safnaðarins gengst fyrir kvöld-
feröalagi i kvöld kl. 20.
Langholtssöfnuður. Aðaifundui
Langholtssafnaðar verður haldinn
í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheim-
ilinu.
íþróttakennarar. Félagsfundur
hjá íþróttakennarafélaginu verð-
ur á morgun í Átthagasal Hótel
Sögu.
Þjóðmálafundur Sjálfstæöis-
flokksins verður á ísafirði í kvöld
kl. 20,30.________________
ÍÞRÖTTIR •
Landsliðið í knattspyrnu leikur
í kvöld við Akureyrmga á grasvell
inum á Akureyri. Er þetta liður í
undirbúningi landsliðsins fyrir
landsleikinn viö Bermudamenn
sem verður þairn 23. júní n. k.
VEÐRIÐ
I ÖAG
Suövestan eða
vestan gola.
Þokuloft en úr-
komulítið. Hiti
10 stig.
Hjálmar, Stebbi og Jonni eru
svo oft nefndir í dagbókinni
minni, að ég hef pantað nokkra
stimpla með nafninu þeirra til
þess að spara tíma.
I Í DAG B i KVÖLdI
Ingólfur —
m—> a. siðu
menningar og þjóðareinkenna
Spánverja að fornu og nýju. Aö-
sókn að þessum leiguferðum er
mikil, bókað nú þegar aWt að
100 manns í sumár ferðirnar.
Verðið er allt frá 14.200 (en
aðeins flugferðir einstakiinga til
Malaga á Sólarströndinni kosta
rúrrri. 33,000 kr.)
— Aöaknarkmiðið er að fóHc-
ið geti treyst þeirri þjónustu,
sem boðið er upp á og ég hef
fuílan hug á því að halda því
trausti, sem ferðaskrifstofan
hefur áunnið sér á 15 ára starfs-
ferli.
Verja sföðina —
VISIR
Jyrir kl f Uhmn
Búrhveli, 20 metra langt, rak
nýlega austur á Hornafjarðar
fjörum og var þaö auglýst til
sökr hér í blaðinu..
Vísir 5. júni 1919.
SKEMMTISTAÐIR ®
Tónabær. Hljómsveitakynning i
kvöid. Nýjar hijómsveitir: Amor
úr Austurbæjar- og Vogaskóla.
Revolution úr Langholtsskóia og
Stjörnur úr Mosfellssveit. Opið til
m—> i. síðu.
— Ef eitthvað fer aflaga í þess-
um efnum verðum við að fá um
sHkt vitneskju, til að unnt sé að
ráða bót á því. Það kemur mér því
spánskt fyrir sjónir að þessir ágætu
borgarar í Keflavík skuli skrifa
mér opið bréf í dagblöðunum í
stað þess að snúa sér beint til mín.
Söknarpresturinn í Keflavrk er op-
inber embættismaður, og eðlileg-
asta boðleið hans er því beint til
mín án milliliða ,eins og tíðkast um
starfsmenn hins opinbera.
Vísir ræddi einnig við Jón Sig-
urðsson, ráðuneytisstjóra i fjár-
málaráðuneytinu, sem sagðist vilja
taka fram, a-* fjárveitingarvaldiö
væri í höndum Alþingis og spurn-
ing um aukafjárveitingu hefði ekki
komið upp.
i - ’
\ Myndavél \
!Sem ónotuö Minolta-mynda- 4
vél SR 7 til sölu á tækifæris-1
verði. Uppl. í síma 83803. J
kl. 23.30.
Glaumbær. Flowers skemmta
í kvöld.
Hótel Loftleiðir. Hljómsveit
Karls Lilliendahl og Hjördís Geirs
dóttir .skemmta I kvöld.
Templarahöllin. Bingó í kvöld
kt. 9.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar. Söngvarar Þuríður
o Vilhjálmur. Opið tíl 23.30.
Þórscafé. Gömlu dansarnir í
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr-
issonar. Söngkona Sigga Maggý.
SÝNINGAR •
Myndlistafélagiö heldur vorsýn
ingu í Casa Nova, nýbyggingu
Menntaskóians í Reykjavík. Sýn-
ingin er opin daglega.
Pétur Friðrik heldur málverka-
sýningu í Klúbbnum við Lækjar-
teig. Sýningin er opin daglega frá
kl. 14—22.
Helgi Guðniundsson heldur mál
verkasýningu í Bogasalnum. Sýn-
ingin er opin daglega frá 14—22.
Sædýrasafniö við Hvaleyrar-
TILKYNNINGAR •
Orlof húsmæðra í Reykjavik
tekur á móti umsóknum um or-
lofsdvöl að Laugum í Dalasýsln i
júlí og ágústmánuði, á skrifstofu
Kvenréttindafélags íslands, Hall-
veigarstöðum, Túngötu 14, þrisv-
ar í viku: mánud. miðvikud. og
laugard. kl. 4 — 6. — Sími 18156.
ÁRNAB HEILLA •
Á páskadag voru gefin saman í
hjónaband af sr. Þorsteini Björns-
syni ungfrú Matthildur Valtýs-
dóttir og Gisli Rúnar Marisson.
Heimili þeirra er að Vitastíg 9.
Studio Guðmundar Garðastr. 2.