Vísir - 05.06.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 05.06.1969, Blaðsíða 12
12 V í S I R . Fiinmtudagur 5. júní 1969. Hershöfðínginn er tilbúinn. Komdu með fangana. „Frúin gleynidi veskinu sínu og mlg að sækja það.“ — „Gjörðu svo vel og berðu henni kveðju mina og ósk um góðan bata.“ Ef þetta er leikaraskapur hjá henni, þá ég þennan hryllilega höfuðverk. — „Pa er hún stórstjarna.“ var gott, að það leið svona fljótt hjá.“ Holl og ödýr skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Skautaleiga. Ath. fjölskylduafsláttinn. Opiö alla daga kl. 14—23. Aðgangseyrir: Kl. 14—19.30 kr. 25.00. KI. 19.30—23 kr. 40.00. Séfenwood CHEF Frá. Weklu Ég. var ekkert . örölegur. Eg spuröi .sjálfan mig þessara spurn- inga hlutlaust, því að allt virtist nú hugsanlggt, Jafnvel, aö Fumay hefði veriö eydd og ibúarnir skotn ir. Það var ekkert ölrúlegra en dauöi lestarstjórans okkar og þaö, aö. ég skyldi eiga kynmök við unga konu, nýsloppna úr fangelsi, og sem ég haföi ekki þekkt tveim dög- um áöur, og-það- innan um fjölda manns. Mörg hinna voru setzt upp eins og við og horfðu í kring'um sig Nokkrir nörtuðu i matinn, sem þeir lröfðu meðferöis. Við vorum nú nálgast borg. Á staurum og bygg- ingum hafði ég séð nokkur nöfn, sem ég kannaöist við, og þegar ég sá, að við vorum í Auxerre, reyndi ég af alefli að muna, hvernig kort- iö af Frakklandi leit út. , Ég veit ekki, hvers vegna ég hafði bitið þaö í mig, aö viö hlytum að fara gegnum Paris. En við höfö- ■ um farið fram hjá höfuðborginni, Ifklega meö þvi að fara Troyes- leiðina um nóttina. Nú hafði lestin stanzaö, og við vorum stödd undir geysistóru gler- þaki á stöö, þar sem andrúmsloft ið var ööruvísi en annars staðar, þar sem við höföum stanzaö. Hér var ramiverulegur sunnu- dagsmorgunn, Enginn stríösblær á neinu. Engin möttaka. Engar hjúkrunarkonur. Engar stúlkur meö einkennisborða urn handleggina. Einn ti! tveir tugir manna í mesta lagi biöu á grænu bekkjunum og sölskiniö, sem . sytraði .gegnum skitugar rúöurnar, varö aö rnildu skini og setti duluögan blæ á eyöi- legan staöinn og þögnina. „Hæ, vörður! Eigum viö aö vera I hérna lengi?“ Brautarvöröurinn le-‘t framan á lestina og síðan á klukkuna. Ég skil ekki hvers vegna, því aö hann svaraði: „Ég hef ekki hugmynd um þaö.“ „Ætli við höfum tíma til aö fá okkur hressingu?“ ,,Þiö hljötiö að veröa hér að minnsta kosti i klukkufima, held ég.“ „Hvert verður farió meö okkur?“ Hann sneri sér undan og yppti öxlum og gaf meö þvi i skyn, aö þessi spurning kæmi honum ekki viö. Ég held nærri því, aö viö höfum verió hálfáhyggjufuíl, — ég segi við af ásettu ráði — yfir því, að ekki skyldi vera tekið á móti okk- ur, aö viö skyldum allt í einu eiga aö bjarga okkur sjálf. Þetta var al- menn tilfinning eins og kom i Ijós, þegar einhver kallaöi: „Svo þaö á ekki Iengur aö mala okkur?“ Rétt eins og viö værum búin aö •öölast rétt til þess. Þar sem ég sá, aö viö myndurn mú vera á menningarlegum stað, sagði ég viö Önnu: „Ertu meö?“ „Hvert?“ „Fá okkur eittiivaö aö borða.“ Þegar viö vorum komin niöur á brautarpallinn, þar sem viö höfð- um skyndilega svo mikið pláss, varö okkur öllum fyrst fyrir aö virða lestina fyrir okkur endanna á milli. Og það olli okkur von- brigöum að uppgötva, að þetta var ekki lengur sama lestin. Þaö var ekki aðeins, aö skipt haföi veriö um eimvagn, heldur var nú einnig búiö aö tengja aftan i okkur fjórtán belgiska vagna, jafn- hreinlega og í venjulegri farþega- lest. Af gripavögnunum okkar og vöruvögnunum voru aðeins þrír 'eftir. „Svínin hafa.skipt .ojik.nr. aftuvKii Dyrnar opnuöust á fremsta vagn- inum, og fyrstur koni. út prtí,sturp. sem leit. fremur út eins og afl- raunamaður. I-Iann stefndi til stöövarstjórans, valdsmannslegur í fasi. Þeir ræddu saman. Stöövarstjör- inn sýndist vera aö samþykkja eitthvaö, og presturinn talaöi nú til fólksins, sem haföi beöiö í vagn- inum, ig hjálpaði siðan nunnu niður a brautarpallinn. Þarna voru alls fjörar nunnur,' tvær þeirra mjög ungar með barns- leg andlit, og þær tóku nú að hjálpa út um þaö bil fjörutíu gam- almennum, sem voru öll eins klædd i grá ullarföt, og raöa þeim upp eins og skólabörnum. Við fréttum seinna, aö menn þessir kæmu af elliheimili, sem haföi verið tæmt,, og lestin, sem viö höfðum verið tengd viö, meö- an viö vorum sofandi, kom frá Louvain. Mennirnir voru allir mjög gamlir og meira eða minna lasburða. Margir voru með mikið, hvítt skegg, og andlitin líktust gömlum gulnuöum myndum. Þaö furðulega var, að þeir vjrtust fullkomlega rólegir og æörulausir. Þeir létu leiöa sig inn á veitingastofu annars farrýfúíS', þaY sem þeirri ’var ráöaö ’upp, ’á 'nVeðán pre'sturinn talaði við veitingamanninn. Enn einu sinni var Anna aö horfa á mig. Var þaö af þvi, aö hún hélt, aö ég væri kunnugur i þessum heimi, sem presturinn og nunnurn- ar liföu í? Eöa var það af því, aö gömlu mennirnir í röðinni sinni minntu hana á fangelsi og aga, sem hún þekkti svo vel, en ég ekki. Ég veit ekki. Við vorum alltaf að senda hvort ööni stutt, rann-- sakandi augnatillit, eins og þetta, án þess aö hafa annaö upp úr því en hlutlaus svipbrigöi. VIRKIN í LIEGE 1 HÖNDUM ÞJÓÐVERJA. Ég las þessa fyrirsögn i einu blaöanna i gfndinni. Og þar stóö einnig meö smáu letri: FALLHLÍFAHERMENN GERA ÁRÁS Á ALBERTSSKURÐINN. „Hvað viltu fá? Viltu tvibökur?" Hún kinkaði kolli. „Svart kaffi?“ „Já. Éf viö höfum tíma til þess, víldi ég gjarna snyrta mig fyrst. Er þér sama, þótt þú lánir mér greiöuna þína?‘‘ Viö höfðum setzt við eitt boröiö, og þar sem öll hin voru upptekin, þoröi ég ekki aö standa á fætur og fylgja henni. Um leið og hún fór gegnum glerdymar, fann ég hjarta mitt taka kipp, þvi að þeirri hugmynd laust niöur í mig, að ef til vill sæi ég hana aldrei aftur. Gegnum gluggann sá ég út á friö- sældarlegt torg. Þar voru nokkrir leigubílar í röö, gistihús og lítil blámáluö krá, þar sem þjónninn var að þurrka af boröunum úti á veröndinni. Það var ekkert, sem gat hindrað Önnu f að fara. „Hafið þér frétt nokkuð af kon- unni yðar og dóttur?“ Femand Leroy stóð fyrir framan mig meö bjórflösku í hendmni og hæönisgiampa í augum. Ég sagöi nei og reyndi að roöna ekki, því aö ég skildi, að hann vissi, hvað gerzt hafði milli Önnu og mín. Mér hefur aldrei likaö vel við Leroy. Hann var sonur undírmaiórs i riddaraliðinu, og í skólanum var hann vanur að segja víð okkur. „Undirmajör í riddaraliðinu er miklu mikilvægari en lautinant eða jafnvel höfuösmaður í nokkurri ann arri deild hersins." Honum hafði aiHaf tekizt að koma sökinni af sér á aðra dreugí, og kennararnir höfðu látíð blekkj- ast af sakleysissvip hans, en það hindraði hann eKki í að yggla sig vfir þeim á bak. EDDIE CONSTAIiTINE skmta HÖILÍM VERKTAKAR -.VINNUVÉLALEIGA lioíljiri'sstir - Slíurrtjiriiíur h'raiiar Tokum að okkur aUs konar framkvœmdir bteðl f tima- 03 ókvœðísvlnno Mitól reynsla f sjxesgingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 214 50 fíc IOPiO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.