Vísir - 27.06.1969, Page 5

Vísir - 27.06.1969, Page 5
V í S I R . Föstudagur 27. júní 1969. „Allar leiðir farnar44 Litid inn á Hallveigarstaöi, þar sem konur skipuleggja Landspitalasöfnunina T^ær sitja yfir útreikningum og öörum plöggum, þegar Kwertnasíöan lítur inn í skrif- stofurta. Á einu borðinu eru kviíianahéfti í röö og x-eglu. Þetta er á skrifstofu Kvenrétt- indaféiags Isiands að Hallveig- arstööam og verið er að útbýta síðustu kvittanaheftunum til fjársöfnunarinnar tii stækkunar FæðingardeHdarinnar. í einu horninu er ennþá álrtlegur bunki af „19. júní“, sem eftir er aö koma í stfto. Á þriðja hundraö konur hafa gengjö í hús í borginnd trl aö safna og erns og Ásta Jóns- dötfár, formaður fjáröflunar- nefndarinnar orðar það „eru aBar leiðír farnar“ til aö fá kwror trl starfa í hinum og þess um götum borgarinnar. Það er hringt í vinkonumar og dætur vinkvennanna, Btið í götuskrána til að vita hvort ekki sé mögu- leiki á dugmikifi konu til að safna, í götunni sinni. Móttök- umar ero elskulegar og aliar hafa orðið við beiðnmni. Þessar sömu konur seg ja svo sinar sögur af fjáröfluninni. Sög urnar, sem vekja ekkj sizt at- hygli og sjálfan mann til. um- hugsanar eria þær, sem segja ftá þvi þegar miðlað er af litlum efmim. „Það var ein, sem fékk reglu- lega skemmtilegar móttökur á Kariagötunni i gær. Gömul kona kaífaði á hana, þegar hún var að koma frá einu húsanna og lét hana hafa hundraö krónur af sínum litlu efnum.“ Svo er þaö sagan af konunni, sem fét upphæð af hendi rakna, þótt heimilisástæöur væru þann ig, að maður hennar hafði veriö sjúklingur í 16 ár. Konurnar geta eflaust sagt margar slíkar sögur en látum staöar numiö viö þessar tvær. Þaö skiptir ekki mestu máli, aó upphæöirnar séu stórar. Allt smátt og stórt er vel þegið. Þegar söfnun sem þessi fer af staö — og í þessu tilfelli söfn- un, sem viðkemur konum frem- ur en nokkrum öðrum — hlýtur hún aö vekja þær hinar sömu konur til umhugsunar. Þær eru eflaust margar, sem . vildu láta gott af sér leiöa með þjónustu í einhverri mynd. Svona söfnun gefur tækifæri til að nálgast visst verkefni, hjálpa til og finna e. t. v. sjálfa sig. Fram- haldið gæti orðið virk starfsemi i félagsmálum kvenna eða þátt- taka. „Þaö er búið að vera mikiö að gera og þetta hefur veriö mjög ánægjuleg vinna“, segja þær sém Kvennasíðan hittir þarna á skrifstofunni. Það er auðséð og auðskilið. Það er rabbaö fram og aftur. Talið berst óhjákvæmilega að Fæðingardeildinni og aðstöð- unni þar, sem þær hafa komizt i snertingu við af eigin raun eins og svo fiölmargar konur. Þær hafa horft sjálfar upp á það aö konur hafa fætt á fæö- ingarganginum á Fæöingardeild- inni og vita um konur, sem hafa verið komnar að þvi að fæða, en komið svo að segja að lokuöum dyrum fæðingarstofn- ananna, því ekki var rúm fyrir þær. Margar sögur spinnast út frá þessu efni og þá koma „bruna- mennirnir" við sögu. Þeir eru í miklum metum. Það er ekki sjaldan, að þeir hafa lent í hlutverki ljósmæöranna. Og þetta og margt annaö, sem lýtur að þessum málum, er eitt af aðalumræðuefnum kvenna þessa dagana. Á Hallveigarstöðum, húsi kvenna verður áfram unnið næstu mánuði — fram til haustsins, tekið verður á móti framlögum, upphæðirnar lagöar saman, með einhverjum ráðum — þótt Kvenréttindafélag ís- lands búi ekki svo vel að sam- lagningarvél sé til á staðnum, enda fjárhagurihn kannski af skornum skammti, starfsemin skipulögð, nýjar leiðir fundnar. I björtum og rúmgóöum skrif- stofum báðum megin gangsins starfa konur frá ýmsum félaga- samtökum að hugöarefni sínu og annarra kvenna um landiö allt, s. b. Þær Ásta Jónsdóttir og Ásta Björnsdóttir .hafa ennþá nokkur kvittanahefti, sem eftir er að senda konur með til aö safna í Landspítalasöfnunina. Sumardagur á Ránargötu |_I vað var nú þetta? Var maður allt í einu staddur i erlendu Iandi þar sem blómskrúðið skreytir húsin ekki síður aö ut- an en innan? Þar sem blóma- kassar hanga utan á glugga: syllum í staö þess að blómin eru falin bak við gluggátjöldin. Nei, þetta var á Ránargötunni einn þennan gráviðrisdag, þegar rigningin hékk yfir höfðinu í skýjabólstrum, en einstaka sólar geisli skauzt niður ■ í gegnum þykknið. Þá glampaði á rauðu tunnuna og blómin i henni og liturinn varð enn skærari en ella. Þessi skemmtilega hugmynd að lifga upp á þakrennurörið, koma blómapottum fyrir í kring um það, upp með því og upp tröppurnar setti ljóma á Ránar- götuna þennan annars gráa sumardag. s. b. Höfum kaupendur að Vc";swagen og Land- Rover bifreiðum gegn staðgreiðslu. Volkswagen ’57 Volkswagen 1300 og 1500 ’67 Volkswagen ’64 Volkswagen ’63 Volkswagen microbus árg. ‘65. Volkswagen sendiferðabíl ’62 Land-Rover ’64 disil Land-Rover ’66 bensin. Land Rover 1967, bensín. Land-Rover 1968, bensín. Land-Rover ’65 bensín Land-Rover ’65 dísil Land-Rover ’63 dísil Land-Rover ’63 bensín Land-Rover ’62 dísil Toyota Corona árg. ’68. Renault R-8 ’64 , Renault R-4 ’63 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 Vöruflutningar til flestra bílfærra staða um land allt. Önnumst hvers konar flutnir.ga í yfirbyggð- um bílum — 2—5 ferðir vikulega. Leitið nánari upplýsinga. Opið virka daga frá kt. 8—18, nema laug- ardaga 8—12. Vöruflutningamiðstööin h.f. I Borgartúni 21, sími 104401 l’ökum að okkur tivers Konar mokstui jg sprengivirmu l húsgrunnum og ræs um. Leigjum 'it loftpressur og vfbra ’.leða, — Vélaleiga Steindors Sighvats sona> Álfabrekku við Suðurlands 'raut sími 30435 AXMINSTER býður I/IAP iiiX mIIkm AXMINSTER A1 öM goif AXMINSTER „RÖGGVA" eru feppi hinna vandláfu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.