Vísir - 27.06.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 27.06.1969, Blaðsíða 7
V l S I R . Föstudagur 27. júm' r969. 7 morgun útlönd í morgun útlönd í morgun iftlönd í raorgun útíönd $ Ammarr. Jórdanía hefur farið fram á fund í Öryggisráði til at- hugunar á framferöi ísraels, sem miðar aö því að gera Jerúsalem alla aö Gyöingaborg, svo sem meö þvi aö flæma burt Araba og sprengja hús í k>ft npp. A Sangstjarnan og lefkkonan Judy Garland fézt í London fvrir nokkr- um dögum. Rannsókn á dauða henn- ar leiddí í Ijós, aö hún hafði tekið inn of mikið af svefntöflum, en svefntöfhir vandist hún á í æsku, er hún var „barnastjarna". Engar líkur eru sagðar fyrir, að tilgang- ur hennar hafi verið aö fremja sjálfsmorö. Hún giftist í London fyrir 3 mánuöum bandarískum kaup sýslumanni (og var hann sjöundi eiginmaður hennar). Eftir að þau voru gefin saman lét hún oft í Tjús hve hammgjusöm hún væri. HERT A FJOTRUNUM í TÉKKÓSLÚ VAKÍU Dr. Husak segir stefna til stjórnleysis i verk- smiðjum landsins ■ Dr. Husak leiðtogi Konimún- istaflokks Tékkóslóvakíu sagði í gær á fundi flokksforustunnar, að til beinna átaka væri komið um flokksstefnuna. Hann sagöi, að heyja yrði barátt- una fvrir stefnunni á öllum sviö- um, og nefndi sérstaklega verk- smiðjurnar, þar sem bryddað heföi á því, að tækifærissinnuð öfl hefðu tekiö afstöðu, sem gætu leitt til stjórnleysis, ef ekki væri tekiö í taumana. Áður haföi verið varað við afleið- ingum hótana um verkföll og að deildir í flokknum hafa neitað að . greiða félagsgjöld til flokksstarfsem innar. Krafizt harðari ráð- stafana gegn Rhódesíu # Um 50 þingmenn í brezka verka- mannaflokknum hafa undirrit- aö áskorun til ríkisstjórnarinnar, að herða refsiaðgeröir gegn Rhód- esíu og m. a. með því neita flug- vélum. sem halda uppi flugferðum til Rhódesíu, um viðkomuréttindi á flugvöllum á Bretlandi. Stewart utanríkisráðherra haföi áður boðað, að til athugunar væri að herða refsiaðgerðir. Refsiaógerðanefnd brezka sam- veldisins kemur saman til fundar i dag í London og er búizt viö, að öll 28 lönd samveldisins sendi full- trúa á fundinn. I gær var sagt í fréttum, að skip mundi á leiðinni frá Rhódesíu með tóbaksfarm 200.000 steriingspunda virði. Óvíst er að unnt veröi aö gera neitt í málinu, því aö skipið mun vera á leið til Austur-Þýzkalands, sem er ekki í Sameinuöu þjóðunum, sem gáfu fyrirmælin um refsiaðgerð ir. Wilson og Barbara Castle Urðu að láta sér nægja loforð Á þessa leið voru fyrfrsagnirn ar í erlendum blöðum, er Wilson forsætisráðherra Bretlands til- kynnti á dögunum, að ekki yrði haldiö til streitu frumvarpinu um breytingarnar á vinnulög- gjöfinni með viðurlögum um sektir, ef gerð eru verkföll ólög lega (skæruverkíöll, vanalega kölluð „wildcat strikes“ í ensku fréttamáli), en ráðherra sá, sem fer með vinnulöggjafarmálin er kona sem kunnugt er, Barbara Castle, einörð og mikil baráttn kona. Hún hefir jafnan gengið fram fyrir skjöldu til varnar hegningarákvæðunum, en Wil- son og flestir ráðherrarnir studdu þessa stefnu, efnahagsins vegna, en það hefir margsinnis hlotizt stórtjón af ólöglegum verkföllum, stundum fámennra hópa sem gert hafa verkföll og þar með gert þúsundir annarra. sem vildu vinna iðjulausa. En þótt Wiison og Barbara yrðu að láta undan (Heath leið- togi stjórnarandstööunnar og aðrir ihaidsflokksforkólfar töldu hann hafa Iyppazt niður og ljóst að hann yrði að fylgja stefnu verkalýðsforustunnar -f stjórn iandsins væri í þeirra höndum ef hún kysi að kippa í taumana), — var ekki um neina skilyrðis lausa uppgjöf að ræða þar sem Wilson krafðist loforös — — meira að segja „hátíðlegs lof- orðs“ um, að verkalýðsforustan hindraði skæruverkföll. Og á nú eftir að koma í Ijós hvort hún getur það. En Wilson kvaö sam- bandsstjórnina geta vikið þeim úr sambandinu, sem legöu út í skyndi- og skæruverkföll og hlýddu ekki fyrirmæluni stjórn ar um að hverfa þegar aftur til vinnu. Vafalaust var það fastur ásetn ingur Wilsons og Barböru, að keyra lögin í gegnum þingið, en svo sterk var andspyrnan i þing flokknum og meðal verkalýðs- ins, aö alger klofningur í flokkn um og Öngþveiti hefði myndazt. að likindum. hefði frumvarpið ekki verið dregið til baka. Sprengingar í Argentínu Sprengingar urðu alivíða í Arg- entínu í gær, einkum í Buenos Air- Opinberir, ítolskir starfsmenn í verkfnlli I gær hófst tveggja daga verk- fall opinberra starfsmanna á Ítalíu. Kréfjast þeir bættra kjara. Þátt- takendur eru um 300.000. es, m. a. í kjörverzlunum og á fjórðu hæð skrifstofubyggmgar, þar sem mörg bandarísk fyrirtæki hafa skrifstofur. Þeir, sem að þessum skemmdar- verkum standa, eru taldir vera að láta í ljós meö þeim andúö sina á komu Nelsons Rockefellers, sér- legs sendimanns Nixons Bandarikja forseta, en hann er væntanlegur til landsins til viðræðna á sunnudaginn kemur. Leit aukin að tíma- sprengjum í Wafes • Ný, víðtæk leit að tímasprengj- urn var hafin í gær í Wales, aöallega þar í grennd sem verið er að koma fyrir sjónvarpsútbúnaði, sem taka á í notkun þegar Karl prins verður krýndur við hátíðlega athöfn í Caernarvon-kastala í næstu viku. Útbúnaöi þessum er komið fyrir fyrir utan kastalann og kostnaður við þetta áætlaður hátt á fimmta hundrað milljónir króna. Mikill fjöldi lögreglumanna og sérfræðinga rannsökuðu þama í gær allt sem nákvæmast, vegna að- vörunar í síma, um að tímasprengju hefði verið komið þarna fyrir. Auka öryggislið hefur verið sent á vett- vang. Gert er ráö fyrir, aö um 500 millj- ónir manna víða um iönd fylgist með sjónvarpinu, en það er á þriðju daginn kemur, sem Karl prins fær titilinn. Viðurkennir Svíþjóð byltingarstjérninn í Víetnnm? Aftonbladet í Stokkhólmi leggur til í ritstjórnargrein í gær, að sænska stjórnin viðurkenni bráða- birgðastjórnina, sem þjóðfreisis- hreyfingin í Suður-Víetnam hefur myndað. Biaðiö telur og ófullnægjandi, að sami maöur sé ambassador i Pek- ing og Hanoi og vill sérstakan am- bassador í Hanoi. Tillnga Afríku- og Asíuþjoðo um Rhódesíu fékk ekki 2h utkvæðo • Tillaga Afríku- og Asiuþjóða i Öryggisráðinu varðandi Rhódesíu, Suður-Afríku og Mozambique, náði ekki löglegri samþykkt, — fékk að- eins 8 atkvæði. en þurfti 9 til þess að fá % atkvæða. Fulltrúar sjö þjóða sátu hjá, þeirra meðal Bret- lands og Bandarikjanna. Fulltrúar Sovétríkjanna, Ung- I verjalands og þjóðfrelsissinnastjórn : arinnar á Formósu greiddu at- kvæði með fulltrúum Afríku og Asíu. Heföi ályktunartillagan náð lög- iegri samþykkt er taiiö, að Bretar hefðu beitt neitunarvaldi, en full- trúi Bretlands Caradon lávarður, haföi lýst sig andvigan dllögunni, en í heiini var hvatt til þess aö jBretar beittu hervaldi' gegn Rlíórl esíu og viðskiptabann væri lagt • Suður-Afríku og Mozanbique. >' sagði lávarðurinn, að Bretar legð-- {ekki út i styrjöld, i Afriku né jgætu réttlætt að fara í viðsk’Vt;- styrjöld við Suður-Afriku. Nýlendumálanefnd , Saric tv V þjóðanna héfúr sambvklrt ályktf-i; /artillögu þess. efnis: að skora ’ ar þjóðir og einkum þiöðir NerrV. Atlantshafsbandaíagsins, að vr' ; Portúgal ekki hernaöarlega .-. '> t meðan Portúgal veitti ekkt Irel löndum • símim i Afríku. Fulitrin Bfetlands og Bandarikjanna areidd aticvæði á möti tillögunni og meé rþeirra sem sátu hjá við atkvæða- reiðsluná voi-u.fulltr.úar Noregs og Ítalíu. lit '.líJÁtöMi-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.