Vísir - 27.06.1969, Side 10

Vísir - 27.06.1969, Side 10
w V í S I R . Föstudagur 27. júní 1969. + ANDLAT Ragnheiöur Þóröardóttir, ekkja, andaöist 21. þ.m. 67 ára aö aldri. Eiginmaöur hennar Hergeir Elias- son, skipstjóri andaöist árið 1959. Jaröarför hennar verður gerö frá Fossvogskirkju á morgun kl. 10.30. Ger/ð skil! Nú styttist óðum, þar til dregið verður í Landshappdrætti Sjálf- stæöisflokksins. Vinningurinn er glæsileg Ford Galaxie fólksbifreið, að Verömæti 490 þús. Þeir, sem hafa fengið senda miða, ættu aö gera skil sem allra fyrst, en skrif- stofan er að Laufásvegi 46 (Galta- felli). Hagnaðurinn af Fiðlaranum ein til tvær milljónir Þjóðleikhússtjóri ihugar sýningar i haust • Fjölarinn á þakinu hefur skilaö Þjóðleikhúsinu milli einnar og tveggja milljóna króna í hagnaö, aö minnsta kosti. Sýningar verða 67, og lýkur á mánudagskvöld. Uppselt er á síðustu sýningar, eins og nær allar aðrar. Þjóðleikhús- stjóri sagöi i morgun, að hann huglciddi nú, hvort hefja ætti sýn- ingar að nýju í haust. • Þjóöleikhússtjóri sagöi, að um 40 sýningar hefði þurft til að fá upp í stofnkostnað. Inn kæmu á hverri sýningu milii 150 og 160 þúsund krónur, þegar uppselt væri Kostnaöur væri þó hvert sýningar- kvöld um 100 þúsund, þannig að afgangs yröu um 50—60 þúsund j sem hagnaöur. Tap væri hins vegar á öllum öðrum sýningum Þjóðleikhússins. Hafid bér synt 200 metrana? Mótatimbur til sölu. Sími 50246. íslendingar töp- uðu í seinni hálf- leik gegn heims- meisturunum Hcimsmeistararnir i bridge, ítal- ir sigruðu íslenzku bridgesveitina á EM í Osló í gærkveldj. islend- ingar spiluöu fyrri hálfleik mjög vel, og höfðu yfirburðastöðu í hálfleik, 45—13. í síðari hálfleik seig á ógæfuhliðina fyrir landann, og leiknum lauk með sigri ítala, 6—2. Svíar og ítalir eru nú í efstu sætunum á mótinu, rétt á undan Frökkum, en íslendingar hrara við tapið gegn meisturunum, niður í 13. sæti. Fyrir hádegi í dag spila íslendingar við Belgíumenn, en i kvöld við ísraelsku sveitina. Annars urðu heiídarúrslit i 6. umferðinni þessi: Ítalía —island 6—2, Holland —Danmörk 5—3, Frakkland—Spánn 6—2, V.-Þýzka- land —Grikkland 7 — 1, Austurríki— Finnland 6—2, Sviss —Pólland 8—0, Portúgal — Belgia 8—0, ír- land—Noregur 5 — 3, Tyrkland — Ungverjaland 7 — 1, Sviþjóö—Eng- land 7—1. Staóan aö loknum 6 umferðum: I, —2. Svíþjóö, Ítalía 39 3. Frakk- land 38, 4. Pólland 33, 5.—6. Belgia, England 29, 7 — 9. Sviss, Portúgal, Tyrkland 27, 10. Austurríkj 26, II. —12. Spánn, Noregur 23, 13. Ísland 22. 14. írland 21, 15. ísrael 20, f.6..:.Grikk]and 18, .17. Ungverja- land 16. 18.—20. Danmörk, Hol- land, V.-Þýzkaland 14, og í neösta sæti eru vinir okkar Finnar með I 13 stig. ÚTSALA ÁRSINS Vegna lokunar verzlunarinnar GEFJUN í Kirkjustræti 28. júní verða vörulagerar seldir á útsölu á stórlækkuðu verði á meðan birgðir endast. HERRAFOT DRENGJAFÖT STAKIR JAKKAR FRAKKAR SKYRTUR BUXUR PEYSUR GLUGGATJALDABÚTAR AKLÆÐABÚTAR BARNAPEYSÚR KVENPEYSUR NÆFFÖT UNDIRFATNAÐUR ÚLPUR Beztu kaup ársins GEFJUN KIRKJUSTRÆTI VEÐRIÐ I OAG Hægvióri skýjaö meö köflum. Hiti 12—14 stig í dag, en 8—10 í nótt. ÍILKYNNINGAR SKEMMTISTAÐIR BELLA — Jú, ég vil gjarnan vera gagn rýnandinn þinn, bara ef ég þarf ekki að lesa allar bækurnar þínar. Tónabær — Tónabær — Tónabær ,,Opið hús,, verður fyrir eldri borgara föstudaginn 27. júní kl. 2 e.h. í Tónabæ. Bridge og önnur spil, handa- vinna og föndur kl. 4 e.h. Bast- vinna. Hótel Saga. Skemmtikvöld fyr- ir alla. Ragnar Bjarnason og hljómsveit. Sirrý Geirs og Ómar Ragnarsson skemmta. Klúbburinn. Heiðursmenn og Rondó tríó Ieika. Glaðheimar — Vogum. Júdas leika og syngja. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir i kvöld kl. 9. Hljómsveit Garðars og Björns leika og syngja. Hótel Borg. Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur. Hótel Loftleiöir. Hljómsveit Karls Lilliendahl og Hjördís Geirs dóttir. Tríó Sverris Garðarsson- ar. Billy McMahon og Pamela skemmta. Þórscafé. Pops leika í kvöld. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar ásamt söngvurun- um Þuríði og Vilhjálmi. Glaumbær. Roof Tops og Hauk ar leika í kvöld. Silfurtunglið. Flowers kveöja í kvöld. Sigtún. Braziliana skemmtir 1 siöasta sinn. Hljómsveit Gunnars Kvarans ásamt söngvurunum Helgu og Einari. VISIR 150 jyrir ártim Munið Landspítaiasöl'nunina. — Tekið á móti framlögum í Hall- veigarstööum viö Túngötu kl. 10—12 og 2 — 6 um óákveöinn tíma. Ásprestakall. — Kvenfélagið gengst fyrir safnaöarferö sunnu- daginn 29. júní kl. 9 f.h. Farið veröur á Suðurnes og messaö í Hvalsnesskirkju kl. 2. Þátttaka tilkynnist til Önnu síma 27227 eða Oddnýjar í síma 35824. Árbæjarsafn er opiö alla daga kl. 1—6.30 nema mánudaga. — Glímusýningar og önnur skemmt un um helgar. Kaffiveitingar í DiIIonshúsi. Súgfirðingafélagið í Reykjavík efnir til Heiömerkurferöar í kvöld kl. 8.30. Bílferðir frá Iðnaöarbank anum við Lækjargötu. Bæjarstjórn hefir nú ákveðið aö taka nokkurn hluta, 92300 fer- metra, af túni Eggerts Briem í Vatnsmýrinni, laga þaö svo aö nota niegi fyrir lendingarstaö handa flugvélum og leigja síðan völlinn flugfélaginu. E. Br. á aö fá 15 aura fyrir hvern fermetra. Vísir 27. júní 1919. FUNDIR Kvenfélag Hallgrímskirkju fer i skemmtiferð um Borgarfjörð föstu daginn 4. júlí. Farið veröur, frá Hallgrímskirkju kl. 9. Konur mega taka með sér gesti. Uppl. kl. 10 — 13 og eftir kl. 17 i síma 14359 Aðal- heiöur og 13593 Una. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Sumarferðalagiö verður sunnudaginn 6. júli n.k .Fariö verö ur í Húsafellsskóg. Lagt veröur af staö frá Bifreiöastæðinu við Kalk' ofnsveg kl. 8 f. h. stundvíslega. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu fél., lagi fimmtudaginn 3. júlí. Nefndin. KSS. Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU í Tjarnargötu 10, 3. h., eru til leigu 5 herb. með útsýni yfir Tjörnina. Hentugt fyrir umboðsverzlun, lögfræði- skrifstofu, tannlækningastofu o. fl. Uppl. í síma 15119 og utan skrifstofutíma 18334. Hafnfirðingar Laugardáginn 28. júni tekur til starfa Snyrtistofan Víf, Mjósundi 15, Hafnarfirði. Verður með snyrtingu, andlitsböð, nudd o.fl. Geriö svo vel og rryniö viðskipt- Snyrtistofan Vif, sínii 52809. ~

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.