Vísir


Vísir - 10.09.1969, Qupperneq 16

Vísir - 10.09.1969, Qupperneq 16
' Miðvikudagur 10 sept 1969. AU6LÝSINGAR AÐALarKÆTI 8 SÍAAAR 1-16-60 1-56-10 og 1-50-99 BOLHOLTI 6 SlMI 82143 'i íí.Lírip i’ il I a • < j* á * f ’ KM m '' og mm & fíENTUH UUjTíU . ÞJÖNUITA SVANS-PRENT SKEIFAN 3 - SiMAR 82605 OGlSTOl RITSTJÓRN LAUGAVEGI 178 SÍMI 1-lð-íO Húsgagnaframleiðendur undirbúa þátt töku í Scandinavian Furniture Fair — 14 hafa þegar hafið undirbúning. Mj'óg strangf gæðaeftirlit Akæra i Sements- verksmiðju- málinu 3 Þrír starfsmenn Sementsverk- smiðju ríkisins hafa verið ákærð- ir fyrir brot f opinberu starfi og fyrir ranqar skýrslur til skáttyfir- valda og fyrir skattsvik. Mái :tta kom upp og vakti mikla athygli fyrir ári, en hefur síöan verið í rannsókn hjá Sakadómi Reykjavíkur, og til umsagnar í ráðu neyti og loks til ákvörðunar hjá '”'’,-'ætti Saksóknara ríkisins, sem "rinið hefur til málshöfðunar. Hin ákærðu þrjú, sem eru Jón Vestdal, forstjóri, Sigurður Sigurðs son,. skri" tofustj. á Akranesi, og 'nna Pétursdóttir aðalbókari í kjavík, hafa öll Iátið af störfum i verksmiðjunni samkvæmt eigin ósk. ■ Um 14 íslenzkir hús- gagnaframleiðendur eru nú að undirbúa þátttöku í húsgagnakaupstefnu, sem haldin er árlega á vorin í Kaupmannahöfn, svokölluð Scandinavián Furniture Fair. Verður þetta í fyrsta skiptið, sem íslendihgar taka þátt í þessari sýningu, en jafnframt er þetta fyrsta alvarlega tilraun- in til markviss útflútn- ings á íslenzkum hús- gögnum. - - Þátttaka í þessari sýningu er langt frá því að vera auðveld, sagði Úlfur Sigurmundsson, for- stöðumaður útflutningsskrif- stofu Félags ísl. iðnrekenda í viðtali við Vísi, en hann hefur undirbúwng með höndum. 1 fyrsta lagi var afar erfitt að fá leyfi tii þátttöku, þar sem skandinavískum húsgagnafram- leiðendum er mjög umhugaö um þaö álit, sem þeim hefur tekizt að skapa sér og þeir njóta, sagði Úlfur. Allir hlutir á sýningunni eru háðir mjög ströngu gæða- eftirliti og verða að falla innan ákveðinna staðla. Húsgagnaframleiðendumir ís- lenzku verða því að hanna hús- gögn þau, sem þeir vilja sýna, mjög vel og verður því að leggja mikla vinnu í undirbúning. Og einnig gerö sölubæklinga, sem dreift yrði á kaupstefnunni o. fl. Úlfur sagö'” það vera ákjósan- legast, aö hver framieiðandi iegði höfuðáherzlu á ein” blut. Þá sagði hann hugsanl^ , að fleiri bættust í hópinn, en það er enn ölium opið. Svona gripur getur komið sér vel í neyðartilfell um, virðast þetr hugsa slökkviliðsmennirnir, en dráttarvélin dró slökkvibílinn úr festunni. SÍÐUSTU slökkviliðsmenn komu frá Korpúlfsstöðum í morgun kl 6 og hefur þá slökkviliðið haldið vakt yfir hlöðunni við Korpúlfsstaði frá því í gær um hádegisbilið. Um 500 hestar af heyi voru í hiöðunni, sem eldurinn kom upp í, en töluvert magn skemmdist. Hins vegar urðu minni skemmd ir á hlöðunni, þótt eldurinn næði að komast í nokkrar sperr 2 ur í þaki, áður en niðurlögum • hans var ráðið. • Hlaðan stendur .íokkru vestan J við aðalbyggingarnar á Korpúlfs • stöðum og lenti slökkviliðið f 2 nokkrum erfiðleikum með bílana • vegna færðar. Festist þannig • annar bíllinn og þurfti tii drátt- 2 arvél, til þess að ná honum af • stað aftur. 2 7/7 að sigur náist: 19 þús. þurfa að synda 200 metrana á aðeins tæpri viku © Norræna sundkeppnin hófst 15. maí sl. Samkvæmt leikreglum Iæppninnar reiknast þjóðunum stig bannig að hver hlýtur í fyrsta lagi jafnmörg stig og fjöldi þátt- 'akenda og í öðru lagi bætast við stig þjóðarþátttökunnar, stig fyrir ’vindraðstölulega aukningu, sem eiknuð er af ákveðinni grundvallar 'u. Grundvallartala okkar er 28 und. Þann 5. september höfðu 36 húsund Islendingar synt 200 Hóbavík fær siáifvírku stöð f dag kl. 16.30 verður opnuó sjálf virk.„símstöð_á_Hóln3avjk..jS.yæ44- r . I' ið ’ tr ,.95i én nDtendanúmen á mijli -3100 og 3199, Síöðin er gerð "yrir lftd. nöfner. 42',notendur verðá nú tengdir við hana, en fiöldi veita sima er 52, sem verða að bíða línu tagninga. Stigatala fslands er því 18 stig fyrir þjóðarþátttöku og um 29 stig fyrir aukningu eða samtals 47 stig. Takmarkið er, að þátttaka íslands nemi 55.500 eða þjóðin hljóti 125 stig. Nú eru til loka keppninnar 15. septcmber 5 dagar. Á þessum dög- um þurfa 19 þúsund fslendingar að bætast í landslið Norrænu sund- keppninnar. Þetta á að takast þegar haft er í huga, að fyrstu tvær vikurnar syntu 16 þúsund íslending ar. Til þess að gera þátttöku ís- iendinga hlutlægari, hefur hún ver ið miðuð við að efnt sé með keppn inni til boösunds í kringum landið og þá til allra höfuðborga Norður- ianda og annan hring í kringum •'SSW'id. Með þeirri þátttöku — 36 þúsund — sem nú hefur náðst er boðsveitin komin á heimleið frá heimsókn til allra höfuðborga Norð prlanda og er stödd suður af Fær- eyjum, á eftir að komast að landi og einn hring kringum það Takist þetta, mun boðið — bik ar Friðriks Danakonungs — án efa falla íslandi 1 skaut. Rétt er aö geta þess að Norð- menn hafa á þessu sólskinssumri þar í landi sett sér að ná 65 stig- um. Á öllum íslenzkum sund- stöðum er nú undirbúinn loka sprettur í hinni Norrænu sund- keppni. Slökkvibíllinn fastur... og allir raða sér á hann og ýta. „Ódrengilegt af sjúkrahússtjórn að skella skuldinni á ungu læknana ' Stuðningsmenn Daniels Danielssonar semja skýrslu til að senda læknabingi ■ Stuðningsmenn Daníels Daní- elssonar, yfirlæknis á Húsa- vík, vinna nú að skýrslu, sem senda á læknaþingi og biöðum um gang læknadeilunnar, og er það þeirra mótleikur við svari því, sem sjúkrahússtjórnin á Húsavík sendi stuðningsmönn- um í gær. Gunnar Karlsson skýrði blaðinu frá þessu í morgun. Sagði hann ennfremur: ,,Gangur málsins er sá, að þegar Daníel er sagt upp er •forsendan fyrir uppsÖgninni óhlýðni við reglugerð sjúkrahússtjórnarinn- ar og sjúkrahússtjórn þar af leið- andi. Við höfum fyrst og fremst barizt gegn þessari reglugerð og aðild sjúkrahússtjórnar að benni. Ég tel það vera mjög ódrengilegt af sjúkrahússtjórn aö skelia nú svo siöast allri skuldinni á ungu lækn- ana, eins og svar sjúkrahússtjórn- ar ber með sér, og fela sig á bak við þá með því að segja að lækna- deilan sé fyrst og fremst deiia milli lækna um samstarfsreglur. Við höf- um aldrei ráðizt á ungu læknana eða blandað þeim í málið, en það gerir sjúkrahússtjórnin.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.