Vísir - 04.10.1969, Qupperneq 3
V1SIR. Laugardagur 4. október 19G9.
3
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
Borgarstjórakosningar verða í New York á næstunni, og eru þar þrír frambjóðendur í svo harðri
baráttu, að ekki má á milli sjá, hver vinnur. Lind sey, borgarstjóri úr flokki repúblíkana, beið ósig-
ur í eigin flokki í prófkjöri. Hann verður þó engu að síður í framboði sem óháður, raunar stillt
upp af svonefndum Frjálslyndum flokki. Þá eru keppinautar hans repúblíkaninn Marchi og demó-
kratinn Procaccino. Lindsey var áður dýrkaður í borginni, en nú skamma menn hann fyrir allt
milli himins og jarðar, meira að segja, ef það snj óar. — Hér sjást þeir frá vinstri Marchi, Procac-
cino og loks Lindsey við íþróttaiðkun.
Aukin borgararétt-
indi í Grikklandi
— að minnsta kosti á pappirnum
Herforingjastjómin í Grikklandi
lýsti því yfir I gær, að nú yrðu
aukin mannréttindi þar í landi.
Ýmis borgaraleg réttindi, sem
numin voru úr gildi eftir valdatöku
hersins árið 1967, verða aftur í
gildi, að minnsta kosti í orði
kveðnu.
George Papadopoulos, forsætis-
ráöherra, kunngjörði, aö aukið yröi
prentfrelsi og réttindi einstaklinga.
Ritskoðun skal úr gildi felld, og
blööin mega birta það, „sem þau
vilja“, segir forsætisráðherrann.
Þó er óleyfilegt aö prenta neitt
þaö, sem „grefur undan skipulag-
Papadopoulos
lofar mannréttindum.
inu, öryggi Grikklands eða efna-
hag“, — Sumir fréttamenn telja,
að samkvæmt hinum nýju reglum
megi enn sem fyrr banna allt það,
sem stjórninni er á móti skapi.
Þá sagöi Papadopoulos, að enginn
yrði tekinn höndum nema í sam-
ræmi viö ákvæði stjómarskrárinn-
ar. Sé brotið i bága við skipulagið,
ðryggið eða starfað gegn stjórn-
inni, skal þó sem fyrr fjallað um
slíkt mál af herrétti.
NAUBUNGARUPPBOB
sem auglýst var í 50., 52. og 54. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1969 á v.s. Guðbjörgu GK-6, þingl. eign Bátafélags Hafnar-
fjarðar, fer fram eftir kröfu Árna G. Finnssonar hrl. við
eða f skipinu í Hafnarfjarðarhöfn miðvikudaginn 8. okt. 1969
kl. 2.45 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Komizt hjá klofningi á
þingi Verkamannaflokksins
— Wilson sterkari en fyrr
Ársþingi brezka Verkamanna- ríkti á þinginu en fyrir einu ári.
flokksins lauk, án þess að til Skoðanakannanir hafa sýnt auk-
klofnings kæmi. Samþykkt var ið fylgi Verkamannaflokksins,
stefnuyfirlýsing, sem veröur þótt íhaldsmenn eigi meira
grundvöllur kosningastefnuskrár fylgi að fagna meðal þjóðarinn-
flokksins. Greiddu 3.562.000 ar. Stjórn Wilsons er því ekki
atkvæði með en 2.272.000 á jafnvonlaus með að halda velli
móti í samræmi við meölima- í næstu kosningum og menn
fjölda verkalýðs- og flokksfé- höfðu áður talið. Wilson ræður
laga. Fulltrúar tveggja stærstu sjálfur, hvenær hann heldur
verkalýðsfélaganna snerust hart kosningar, þó í síðasta lagi
gegn stefnu stjórnarinnar í snemma árs 1971. Sumir telja,
launamálum, en Wilson varð að kosningar verði strax næsta
sterkari í lokaatkvæöagreiðsl- ár. — Fréttamenn álíta, að Wil-
unni um heildarstefnu flokksins. son sé sterkari eftir flokksþing-
Meiri bjartsýni og einhugur ið.
HLUTAVELTA
Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands hefst
kl. 2 eftir hádegi á morgun, sunnudaginn 5.
okt. í nýbyggingu Iðnskólans. — Þúsundir
eigulegra muna, glæsilegir happdrættisvinn-
ingar. Nefndin.
Munið skemmtun
Sjálfsbjargar
í Átthagasal Hótel Sögu í kvöld kl. 8,30.
Sjálfsbjörg.
Frönskunómskeið
Allinnce Frnncuise
Frönskunámskeið Alliance Francaise hefjast 1 næstu viku.
Kennt verður í mörgum flokkum. — Franski sendikennarinn
Jasques Reymond kennir i framhaldsflokkum.
Innritun og allar nánari upplýsingar í Bókaverzlun Snæ-
bjamar Jónssonar & Co Hafnarstræti 9, símar 1-19-36 og
1-31-33.
Væntanlegir nemendur eru beönir að koma til viðtals í
Háskólann 3. kennslustofu (2. hæð), mánudag 6. okt. kl. 6.15.
JU '1— U» HUSÍ
JON LOFTSSON h/f hringbraut 12I,sími W600
GÆÐl / GÓLFTEPPUM
Opið til kl. 4 i dag
GÓLFTEPPAGERÐIN HF.
Suðurlandsbraut 32 — Simi 84570
Blaðburðarfólk
vantar í KEFLAVÍK. — Sími 1349.
VISIR
Iðnaðarhúsnæði óskast
100—200 ferm.
Vélaieiga Símonar Símonarsonar, sími 33544.
ÓSVALDUR
Irautarholti 18
Sfmi 15585
SKILTl og AUGLVSINGAR
BlLAAUGLÝSINGAR
ENDURSKINSSTAFIR á
BÍLNÚMER
UTANHÚSS AUGLÝSINGAR