Vísir - 04.10.1969, Side 10

Vísir - 04.10.1969, Side 10
V I S I R . Laugardagur 4. október 1969. 10 Móóir ókkar Margrét Ásmundsdóttir frá Húsavík andaðist á Héraöshælinu á Blönduósi í morgun 3. okt. 1969. Sólveig Benediktsdóttir Sövik Jöhann Gunnar Benediktsson Ólafur Benediktsson Guðmundur Benediktsson. Viljum ráða ungan mann til áramóta. Sólargluggatjöld, Lindargötu 25. mmm Þér sem byggið Þér sem endurnýið íinsiorc sa hí. SELUR ALLT TILINNRÉTTINGA Sýnum m.a.: Eldhúsinnréttingar Klæðaskápa Innihurðir tftihurðir Bylgjuhurðír Viðarklæðningar Sólbekki Borðkrókshúsgögn Eldavélar Stálvaska ísskápa o. m. fl. FELAGSLIF K.F.U.M. í dag: kl. 3 Drengjadeildirnar viö Amtmannsstíg. Á niorgun: Kl. 10.30 Sunnudaga skólinn viö Amtmannsstig. Drengja deildirnar Langagerði 1 og í Félags heimilinu við Hlaðbæ í Árbæjar- hverfi. — Barnasamkoma í Digra- nesskóla við Álfhólsveg í Kópavogi. Kl. 10.45 Drengjadeildin Kirkju- teigi 33. KI. 1.30 Drengjadeildin við Holta veg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Ólafur Ólafsson, kristniboöi talar. Allir velkomnir. Knattspymfél. VÍKINGUR: Knattspyrnudeild. Þriðjud. 4. fl. kl 6.10-7. 4. fl. kl. 7-7.50. Köstud 3 fl. kl. 8.40—10. 2. fl. 10-11.10. Sunnud. 5 fl. kl. 1—1.50. 5. fl. B kl. 1.50—2.40. 5. fl. A kl. 2.40-3.30. Taflan gengur í gildi 1. okt. og gildir til 1. nóv, Stjórnin. Heilstivernd Námskeið 1 tauga- og vöðvaslök un, öndunar- og léttum þjálfun- aræfingum fyrir konur og karla, hefjast þriðjud. 7. okt. Sími 12240. Vignir Andrésson _3EL ÓDINSTORG HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI14275 Frá Brauöskálanum Langholtsvegi 126 Smurt brauö Snittur Iíokkteilsnittur Brauðtertur Brauðskálinn Sími 37940 Norræna húsið og Fræðslu og menningarsjóður ASÍ Bjartmar Gjerde, forstöðumaður ÁOF, fræðsíustpfnunar norsku verkalýðssamtakanna, mun flytja fyrirlestra í Norvæna húsinu um fræðslumál norsku verkalýöshreyfingarinn ar þann 6. 7. og 8. október og hefjast þeir kl. 9 öll kvöldin. Hann mun einnig svara fyrirspurnum. - im ÖNNUMST: KÖL0 BORÐ snittur og brauð yri7 AFMÆL) FERMTNtíAR og VEIZLUHÖLD LEBGJUM SAL ívrir FUNDAHOLD og VEI7LUR FAST FÆÐI VIKUFÆÐI MÁNAÐARFÆÐI GISTING HAFNARBÚÐIR Sími14182 TRYGGVAGÖTU I DAG g í KVÖLD | — Er þetta virkilesa fröken Bella, sem er mætt hérna stund- víslega að morgni dags, eða er þetta bara vinkonan, sem hringdi i gær eftir hádegið? SKEMMTISTAÐIR ® Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur í kvöld og á morgun. Tónabær. Laugardagur Roof tops leika til 1. Sunnudagur kl. 3- 6 leika Roof tops. Opið hús kl. 8—11. Tjarnarbúð. Náttúra leikur til kl. 2 i kvöld. Leikhúskjallarinn. Sunnudagur. Orion og Sigrún Harðardóttir. Op- ið til 1. Glaumbær. I kvöld leika Pónik og Einar og Haukar. Sunnudag Trúbrot og Haukar. Silfurtunglið. Trix leika til 2 í kvöld til-'kl. 1 sunnudag. Ingóifscafé. í kvöld eru görnlu dansarnir. Hljómsveit Ágústs Guömundssonar. — Sunnudagur bingó kl. 3. Templarahöllin. Sóló ieikur gömlu og nýju dansana í kvöld á morgun er spilakvöld. Sóló leik ur fyrir dansi. Rööull. Opið til kl. 2 í kvöld. Hljómsveit Magnúsar Ingimars- sonar, söngvarar Þuríður Sig- urðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Opiö til kl. 1 sunnu- dag. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverris sonar, söngkona Sigga Maggý. Hótel Borg. Hljómsveit Elvars Berg og söngkonan Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld til kl. 2. Á morgun til 1. Klúbburinn. 1 kvöld leika Rondó tríó og Heiöursmenn til kl. 2. Sunnúdagur. Gömlu dansarn ir. Rondó trió leikur til 1. Hótel Loftleiöir. Hljómsveit Karls Lilliendahl og Hjördís Geirs dóttir tríó Sverris Garðarssonar leika í kvöld og á morgun. Sigtún. Hljómsveit Gunnars Kvaran, Helga og Erlendur ásamt dansmærinni Lorelei skemmta. FILKYNNINGAR ® Námskeið í finnsku í Háskólan um. — Finnski sendikennarinn við Háskóla íslands, hun. cand. Juha K. Peura, hefur námskeið í finnsku fyrir almenning í vetur. Þeir, sem vilja taka þátt í því (byrjendur og framhaldsnemend- ur) komi til viðtals í Norræna húsinu þriðjudaginn 7. okt. kl. 20.15. Blóðsöfnun. — Blóðsöfnunarbif- reið Rauða kross íslands, verður í Hafnarfirði þriðjudaginn 7. okt., og mun verða tekið blóð í Sjálf stæöishúsinu við Strandgötu frá kl. 10 f.h. Hafnfirðingar! Bjargið lífi, gefiö blöö. Blóðsöfnun Rauða kross Islands, Hafnarfjarðar- deild R.K.Í. Frá Tónlistarfélagi Kópavogs. Fyrstu tónleikar félagsins verða í dag kl. 5 í Félagsheimili Kópa- vogs, 2. hæð. Þar syngur Olav Eriksen bariton, en Árni Kristj- ánsson leikur með á píanó. Að- göngumiöar fást í bókabúðinni Veda og við innganginn. Tónabær. Félagsstarf eldri borg ara. Mánudaginn 6. okt. kl. 2—6 e.h., hefst saumaskapur, leður- vinna, filtvinna, vefnaður, röggva saumur og bastvinna. Efni verða til á staðnum. Miðvikudaginn 8. okt. er opið hús frá kl. 1.30—5.30. Bústaöaprestakall. Haustferm- ingarbörn séra Ólafs Skúlasonar mæti í Réttarholtsskóla laugar dag kl. 1.30. Borgfirðingafélagið. Fyrsta spila kvöldið verður í kvöld að Skip- holti 70 kl. 8.30, Kvenfélag Háteigssóknar. Bas ar verður mánudaginn 6. okt. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. — Nánari upplýsingar £ síma 82959 og 17365. Dansk kvindeklub indleder vint ersæsonen með „Andespil" i Tjarnarbúð, 1. sal, tírsdag d. 7. oktober kl. 20.30 præcist. MESSUR • Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta ki. 10 f.h. Systir Unnur Halldórsdóttír. — Messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta í Réttarholtsskóla kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta k. 10 f.h., altaris ganga. Séra Lárus Halldórsson. Grensásprestakall. Guðsþjónusta kl. 11 f hinu nýja safnaðarheimili i Miðbæ við Háa leitisbraut. Biskup ísiands herra Sigurbjörn Einarsson predikar. — Sóknarprestur. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunn ar Árnason. Laugarneskirkja. Messa ki. 14, ath. breyttan messutíma. Séra Magnús Runólfs son predikar. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavars- son. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Páll Þorleifsson. Mýrarhúsaskóli. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakali. Barnasamkoma kl. 11 i Laugar ásbíói. Messa kl. 13.30 á sama stað. Séra Grímur Grimsson. Langholtsprestakall. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. — Séra Áreiíus Níeisson. Guðsþjón- usta kl. 2. Háustfermingarbörn beðin að mæta. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa ki. 11 við upphaf héraðs fundar. Sára Bjarni Sigurðsson predikar. Séra Jón Ámi Sigurðs- son og sóknarprestur þjóna fyrir . altari :■— Séra Garðar Þorsteins- son. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Amgrimur Jónsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.