Vísir - 04.10.1969, Page 11
VISIR. Lau|»ardagur 4. október 1969.
/7
I ÍPAG B íKVÖLDI ÍDAG lÍKVÓLPl j DAG I
BBGEl hlatfaiatfur
— Nei, þakka þér fyrir, ég borða bara plástrað smjörlíki.
UTVARP •
Laugardagur 4. október.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjömsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
16.15 Laugardagssyrpa í umsjá
Jónasar Jónassonar. Tónleikar
Rabb.
16.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
17.50 Söngvar í léttum tón. Ro-
bert Shawkórinn syngur lög eft
ir Stephen Foster.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
Kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf.
Ámi Gunnarsson fréttamaður
stjómar þættinum.
20.00 Nótt í Vín. Hljómsveit
Roberts Stolz leikur Vínarlög.
20.15 Leikrit Þjóðleikhússins
„Húsvörðurinn" eftir Harold
Pinter. Þýðandi: Skúli Bjarkan.
Leikstjóri Benedikt Ámason.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu málL —
Dagskrárlok.
SUNNUDÁGUR 5. OKTÓBER
8.30 Létt morgunlög.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar.
11.00 Messa i Hafnarfjarðarkirkju
Séra Bjami Sigurðsson á Mos-
felli prédikar, séra Jón Ámi
Sigurðsson í Grindavík og séra
Garðar Þorsteinsson prófastur í
Hafnarfirði þjóna fyrir altari.
12.15 Hádegisútvarp.
14-00 Miðdegistónleikar.
15.20 Sunnudagslögin.
16.10 Endurtekið efni: Svar við
spumingum um lífsskoðun.
Brynjólfur Bjamason fyrrum
ráðherra flytur erindL
16.55 Veöurfregnir.
17.00 Bamatími. Sigrún Siguröar-
dóttir og Jónas Jónasson
stjóma.
18.00 Stundarkom með ítalska
tenórsöngvaranum Franco
Corelli.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Vísur um draum Steingerð-
ur Guðmundsdóttir les ljóð eftir
Þorgeir Sveinbjamarson.
19.45 Gestur í útvarpssal: Robert
Aitken frá Kanada leikur með
Sinfóniuhljómsveit Islands.
20.05 „VÍÖa íiggja vegamót“, smá
saga eftir Jakob Thorarensen.
Sigríður Schiöth les.
20.45 Sónata nr. 5 f D-dúr op 102
fyrir selló og píanó eftir
Beethoven.
21.05 Kvöld í ópemnni. Sveinn
Einarsson segir frá.
21.40 Tónagaman eftir Mozart.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÓNVARP •
Laugardagur 4. október.
16.10 Endurtekið efni: Hjartaáfall
Hjartasjúkdómar leggja að velli
fjölda fólks á bezta aldri og
gera stundum ekki boð á undan
sér.
Myndin lýsir meðferð hjarta-
sjúklinga á sérhæfðu sjúkra-
húsi. — Þýðandi og þulur Mar-
grét Bjamadóttir. Áður sýnt 15.
september 1969.
17.00 Þýzka f sjónvarpi. Fyrsta
kennslustund af tuttugu og
sex, sem fluttar verða á þess-
um tíma á laugard. f vetur.
Myndaflokkur þessi, sem er
öðrum þræði í gamansömum
tón, er gerður af sjónvarpi
Bæjaralands f samvinnu við
Goethestofnunina f Munchen að
tilhlutun utanríkisráðuneytis
þýzka sambandslýðveldisins.
Leiðbeinandi Baldur Ingólfs-
son.
17.20 Sæsímastrengurinn miklL
Um sæsímann milli Evrópu og
Norður Ameríku um Island
(Scotice-Icecan).
17.45 Dönsk grafík. Næstsíðasti
þáttur.
184»
20.00 Fréttlr.
20.25 Sieglinde Kahmann og Sis-
urður Bjðmsson syngja. Upp-
taka í sjónvarpssal.
20.45 Smart spæjari. Bandarf»tur
myndaflokkur þar sem hent er
gaman að vinsælum leynilög-
reglumyndum og hetjum, sem
þar hrósa jafnan sigri. Þessi
fyrsti þáttur í flokknum nefn
ist Frændi kemur f heimsókn.
Aðalhlutverk: Don Adams og
Barbara Feldon.
21.10 Kraftajötunn. Myndin grein
frá ævi og afrekum finnsks afl
raunamanns.
21-35 Eitt góðverk á dag. Banda-
rísk kvikmynd gerð 1951 og
byggð á sögu eftir Önnu
Perrott Rose.
Leikstjóri Norman Taurog. Að-
alhlutverk: Carry Grant, Betsy
Drake og Laurene Tuttle.
Ung hjón taka tvö böm í fóst-
ur og ala þau upp meö sínum
eigin bömum. Þetta skapar ým,-
is vandamál.
23.15 Dagskrárlok. J
SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER
18.00 Helgistund. Séra Þorbergur
Krístjánsson, Bolungarvfk.
18.15 Stundin okkar. Böm úr
dansskóla Hermanns Ragnars
Stefánssonar sýna. Gilitmtt.
Sögumaður Kristinn Jóhannes-
son, teikningar eftir Molly
Kennedy. Kynnir Kristín Ólafs-
dóttir. Umsjón: Andrés Indriða-
son og Tage Ammendrup.
19.10 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Óðmenn. íslenzkur
skemmtiþáttur. Hljómsveitina
skipa Jóhann G. Jóhannsson,
Ólafur Garðarsson og Flnnur
Stefánsson.
20.55 Vinur liðþjálfans. Brezkt
sjónvarpsleikrit eftir Lewis
Davidson. Leikstjóri Don Sharp
Aöalhlutverk: Herbert Lom, Al-
fred Burke og Tim Seely. —
Córder læknir flækist inn í
málaferli gegn liðþjálfa í brezka
setuliðinu í Þýzkalandi. Sá reyn
ist vera gamall vopnabróðir
Corders.
21.50 Frost á sunnudegi.
David Frost skemmtir og
tekur á móti gestum, þar á með
al Lindu Thorson, Peter Gord-
eno, Howard Storm og Marion
Ryan.
22.40 Dagskrárlok.
6ANKAR
Sparisjóður vélstjóra. — Af-
greiðslutími kl. 1230 til 18 —
laugardaga kl. 10 til 12.
T0NABÍÓ
AtOHOWMAISQK-ll__
WDCOM-tæ:-™
.xssdww ntanurncamir
IMIIII
Litli brnðir i
ieyniþ;ónustunni
Hörkuspennandi og mjög vel
gerð, ný ensk-ftölsk mynd f
litum og Techniscoj»6. — Aðal
hlutverk leikur Neil Connery,
bróðir Sean Connery „James
Bond“. — íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HÁSKÓLABIÓ
Vandlitað i Wyoming
Heiftarlega spennandi mynd f
litum og Panavision um bar-
áttu við bófa vestur á sléttum
Bandarikjanna. Aðalhlutverk:
Howard Keel og Jane Russell.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
NÝJA BÍÓ
Nektarleikur um
sumarnótt
Ósvikin, frönsk sakamála- og
kynlifsmynd, ætluð ófeimnum
áhorfendum, þó ekki yngri en
16 ára.
Claude Cerval
Sylvie Coste
Marie-Christine WeiII
Sýnd kl. 5, 7 og 9. t
■' r *»- ->+>■ '■ »' » i. s' 1
Ví. IIB
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
FJAÐRAFOK
Sýníng I kvöld ld. 20
PUNTILA OG MATTI
Sýning sunpudag kl. 20
Næst siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sfmi 1-1200;
IÐNÓ-REVlAN
1 kvöld kl. 20.30
Uppselt.
Sunnudag kl. 17.
Aðgöngumiðasalan f Iðnó er
opm frá kl. 14. Sfmi 13191.
KÓPAV0GSBIÓ
Elskhuginn, Ég
Óvenju djöri og oráðfyndin,
dönsk gamanmynd af beztu
gerð.
Jörgen Ryg Dirch Passer
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
mmmmm
Dulartullir leikir
Afar spennandi, ný aœarwk
mynd í litum og Cinemascope
með fslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 Axa.
AUSTURBÆ1ARBI0
Syndir tedranna
Sérstaklega spennandi amerisk
jt úi mymt * lUuaa oa cinema-
scope.
íslenzkur texti. James _____
Natalia Wood. — Bönnuð böm
um innan 12 ára.
Sýnd ki. 5 og 9.
STJÖRNUBIÓ
48 tima frestur
(Rage)
Islenzkur texti. Geysispenn-
andi viðburðarík ný amerfsk
úrvalskvikmynd f litum með
hinum vinsæla leikara Glenn
Ford ásamt Stella Stevens,
David Reynos.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBIÓ
Charade
Sýnd kl. 9.
Ég sá hvað þú gerðir
Hörkuspennandi kvikmynd
með íslenzkum texta.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
HQItMN
SKEIFUNN117
Opiö alla daga
Simi 84370
Aðgangseyrir kl. 14—19
kr. 3£ kl. 19.30—23.00
kr. 45 Sunnud. tcl. 10—19
kr. 35. kl. 19.30—23.00
kr. 45.00
10 miðar kr. 300.00
20 miðar kr 500.00
Ath. Afsláttarkortin gilda
alk daga jafnt
Skautaleiga kr 30.00
Skaútaskerning k- 55JJ0
fþrótt fvnr alla iðlskyM-
uaa.