Vísir


Vísir - 04.10.1969, Qupperneq 12

Vísir - 04.10.1969, Qupperneq 12
12 V í SIR . Laugardagur 4. október 1969. p 82120 rafvélaverkstædi s.mefcteds skeifan 5 Tökum að okkur: ■ Viðgeröir á rafkerfi dínamóum og störturum. ■ Mótormælingar. ■ Mötorstillingar. ■ Rakaþéttum raf- feerfiö. Varahlatir ' mi\m ABAISKÆTI S SÍMIMfi-fiO sKat-memt | wafcfml & jiimiKrur H ^ „Þó ekki farið hana riöandi á asna?“ „Hefði hann veriö viö höndina þá hefði ég gert það“ svaraöi Foley. Þegar þeir óku gegnum Balin- spittle, virtust veöurguöirnir loks hafa tekiö ákvöröun sína. Og sam kvæmt fastri venju írskra veöur- guöa, þegar þeir tóku ákvöröun, var farið að rigna. Aö vísu einungis úöi til aö byrja meö, en það þurfti eng inn kunnugur að vera í vafa um framhaldiö. Vegamerkiö sýndi Band on á vinstri hönd, Kinsale á hægri. Þaö lágu nokkrir litlir bátar i höfn inni, grámóskulegir og hntpn- ir, því að nú var komin tals- verð rigning, en lognið hélzt. — Kannski var regnið fvrirboöi, hugs aöi Foley, þaö hafði rignt f logni, þegar hann kom til írlands — kannski mundi hann hverfa á brott þaðan i lognrigningu. Hann fann til krampakenndra kippa undir bringspölumun. Þaö fór hrollur um hann. Nei, það mundi áreiðaniega koma til einhvers konar átaka, áður en það mál væri til lykta leitt. Hann var ekki í vafa um það. Þeir óku fram hjá flugvellinum i Cork, gegnum miöborgina, án þess nokkuö lcæmi fyrir og þvi næst sem leið lá til Mallow. Þar námu þeir staöar, keyptu sér öl og brauðsneið- ar. Foley keypti sér nýia reykjar- pipu, tóbak og eldspýtur. Hann hugsað sem svo, að ef allt færi vel, þá mundi hann svo sannarlega njóta þess aö fá sér i pípu um borð í leiguflugvélinni á leið trl Banda- ríkjanna, en svo kom honum ti! hugar, aö það væri alls ekki víst að allt færi vel, og því mundi bezt aö njóta þess sem notið yröl á meðan tími ynnist til, og þess vegna tróð hann í pipuna strax og reykti mak indalega, á meöan Oscar bölvaði og ragnaöi kúnum, sem hann varð að krækja fram hjá af meiri varúð en honum fannst að þær skepnur ættu skilið. Það hætti að rigna smá- stund, svo rigndi aftur og meir en áður, landslagið var með þunglyndis legum svip og fuglarmr leituðu skjöls i runnunum. „Þetta er meira leiöindalandið“, tautaöi Oscar. Og því næst bölvaöi hann írsku beljunum. Foley lagði ekkert til málanna. Hatin svfjaöi, fábreytilegt landslag iö og tifið i gluggaþurrkunum haföi sefjandi áhrif á hann. Oscar tók lagiö: Chicago, Chicago, sagnfræga borg. Chicago, Chicago, stássleg stræti og torg ... Hann haföi gleymt framhaldinu og blístraöi það, sem eftir var af laginu. Því næst byrjaöi hann á ööru dægurlagi og Foley tók undir viö hann. Þegar þeir höfðu þreytt röddina þannig um hríö byrjaði Osc ar á vísunni, „Mary, Mary....“ en þagnaði skyndilega við. „Göð stúlka Mary“. sagði hann. „Segöu henni aö koma yfir til Bandarikjanna, þar geti hún valiö um vinnu ....“ „Það er um seinan“, sagði Foley. „Enda mundi það ekki breyta neinu.“ Þeir náðu til Limerick um fhnm leytiö og námu staðar við gistihús- í Ö‘Connell-stræti. Löbbuöu sig inn i barherbergið til að drepa tímann, áður en til úrslita drægi. Lokaáfanginn . .. Bunratty kast- alinn fram undan, þeir sáu móta fj’rir veggjum harm á milli trjánna Foley söng frska þjöövísu fulhim hálsi. „Geröu þaö fyrir mig að þegja“, sagði Oscar. Foley var hress í bragöi þessa stundina, áhrifin af irska kaffinu, sem þeir höfðu drukkið við barinn í veitingahúsinu voru farm að segja til sín. Oscar, sem hafði innbyrt tvö staup af brennivíni og einar fimm fíöskur af bjór, var í þannig skapi, aö þaðan var allra veðra von. Hann ók hratt, það var engu líkara en hann vfldi komast sem fyrst á leiðarenda og fá lir því skorið hvaö biði þeirra þar. Flann hafði ekki mmnstu hugmynd um þaö, en hann var þrátt fyrir allt nægilega alls- gáður til að gera sér grein fyrir þvi að Foley var oröinn þéttkenndur og fyrir bragöið var ábyrgð hans sjáKs mnn meiri. Hann álasaði ekki vini sínum þar fyrir, síður en svo, það var ekki fyrir þaö að synja að sjálf ur heföi hann fariö eins aö í hans sporum. Bunratty kastalinn var mikil bygging, veggirnir úr höggnu grjóti meö öriitlum gluggaborum hingað og þan^iö. Hann varmeðtveimskot turnum, sem eflaust höföu einhvern tima vitaö ófriölegri tíma — nú blakti fáni írska lýðveldisins á öör I um, sérfáni MunstersfyJkis með þrjár gullnar körönur á bláum grunni á hinum. Jafnvel í rigning unni var kastalinn svipmikil bygg- ing og stórfengleg, sannkallaður gim steinn í þvi 1andi, er vildi laðatilsin ferðamenn. Enda var það ferða- mannastofnunin írska, sem gengizt hafði fyrir því að hann væri lag- færður með tilliti til þess að hann yröi sem Hkastur því er hann hafði upprunalega verið, snemnia á fimmt ándu öld. Þarna var efnt til sam- kvæma, þegar svo bar undir og haldnar ráðstefnur ferðamannasam- taka, en þess á miHi var öllu ^ö- komufólki frjálst að skoða hina fomn byggingu gegn vægum að- gangseyri. Oscar ók Fiatinum inn á bfla- stæöiö og staönæmdist fyrir aftan stóran langferðabíl. Sekkjapípu- hljómlist glumdi úr hátölurum, sem komiö haföi verið fyrir utan á veggj um kastalans. „Allt i lagi meö þig?“ spurði Osc ar. Hann slökkli á hreyflinum. „Auðvitað", svaraði Foley. „Ertu gangfær“ „Auövitað er ég gangfær. Við skulum ljúka þessu af .. Sennilega er hann ekki kominn enn, hver svo sem hann er, hugsaði Foley. Aö öllum líkindum var þetta einungis gabb. Eöa þá skökk dag- setning. Nei, hugsaöi hann eilítið skýrara. Dagsetningin hlaut að vera rétt og stundin líka, klukkan var hálfátta. Eitthvað hlaut því að gerast Og nú þegar aö því var komið, gat hann ekki gert þaö upp við sig, hvort heldur hann var feginn eða skelfd- ur. Það eina, sem hann var ekki i vafa um var það, að haim hafðí drukkið helzt til mikið og þö helzt til lítiö. Þeir stigu út úr bilnum, út í rign mguna, sáu merki sem á var letr- aö „Iungangur" og ör, sem benti á hliöarvegg kastalans. Þeir gengu fram hjá bílarööinni við kastala- vegginn og lutu höfði í rigningunni. Þótt drukkinn væri, bar Foley þegar kennsl á þann bilinn, sem innst stóö. Hann nam staðar og snart handlegg Oscars. „Þetta er hr. Smith", sagði hann lágt. Foley gekk að bilnum og Oscar i humáttina af honum. Sá nefmikli sat við stýrið, einn sins liðs. Hann vatt niöur gluggarúöuna, leit út og beiö þess að Bandarikjamennimir nálguðust. Þerr námu staðar, þegar þeir komu upp’ að bílnujn. „Það gleðurmig aö þú skulir hafa fengið skilaboöin frá mér“. sagöi sá nefstóri. „Setjizt þiö báðir inn í bílinn, gerið svo vel. Þið verðið gegn drepa úti. Heyrðu ... þú veröur að kynna mig vini þínum". ...UNTIL UANE TELLS «E WHAT tiAPFENEP, I DO NOT TRUST VOU—BUT 1 ALSO WILL NOT HARAA YOUi j T KNOW OF NO WltiSEO MEN 84 PAL-UL-ÐON! AND 1AM NOTSURE X B4TIRELY BEUEVE YOUl ANOTEN MJNUTE5 LATS^ ■BE BALLOCM CAMG DOWN j FAJR EMOUfiH, UUNSLE-MAN™ EACH LOOKS OUT FDK HlMSELFi BUT AT LEAST THERE ARE i two a= usí — Þá komu vængjaöir fiugumenn og námu hana á brott... þeir flugu í áttína að meginlandínu. — Og tm minútum seinna knti loftbeígurinn héma. Eg veit eldd um neina vængjaöa flugu- menn héma i Pal-Ul-Don. Svo að ég er ekkl einu sinm viss um, að ég trúi þér. Þangað tíl Jane segir mér, hvað hefur gerzt, treysti ég þér ekki... en ég mun ekki gera þér neitt mein. — Það er nú einu sinni svo, konungur frumskóganna, að hver er sjálfum sér næstur. En það er þö bót í máli, að við erum hér'tveÍK, m ms (JENERAL FEimNDEZ BlUWí overqasko.se m UDMÆSKET, LAD OS 6>J 6ENEKAL FEEWMXZ BU> MG BBTEE OEM - DE SKAL OaæMODBSEE fOIXETS HVLDEST EFIER K&MPEN ^ ------1 /ir —æst \— DIR ÍP. VIST lAlútN JEG DiR HAkANET. AT VAR 6ENERALENS STED- EORIRÆOER Þér vijduð tala við mig, Valeneas höf- uðsmaður. — Fernandez hershöfðingi bað mig um að sækja yður — þér eigiö ekki að taka á móti heiilakveðjum fólksins eftir keppnina. Ágætt, við skulum kolna. Það er víst ekki nokkur maður, sem grunað hefur aö ég er staðgengill heis- EDDIE CONSTANTINE

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.