Vísir - 04.10.1969, Síða 13
VlSIR. Laugardagur 4. október 1969.
13
Laugardagskrossgátm j Itfad&iGðftt
19
rí/tU/n
LE/x'fW
H 2
3H
7 9
GR/'ÐfíR-. srbe L£//<
39 5/
L
FioKfífí
OP
£kK/
6ÖPUL.
F’/FL.
$K/>KU
F//v/>fí
S/MFi
HLEÐ
SfíMHL
FOfllrtl
/flBLfH
U Gr
SKRVf
!Z
35
MfíBufí
5 3
Bnr/'o
ur?
5 KRflri
57
//L'fír+
OfTlTI
30L/ 'fí
/fílPTtf)
27
58
21
'3
£Æ/F
/A//S
50
s/flypst
flfí/S
/?//</
SP/L7)U
OfíTTux
59 H'i
-75
7Á
8
36 Hfí
A'MF
HFfíUP
/HFESS
OfíG-.i
8oi
77
45
é/
20
MJÚP)
POKfí
76,
5PotT
Tt/Z
H8
Sb
é
GfíL-
QOF’/
SPyjuR
'nhT/mj
v
72
MJÚK
EfíLft
'ol'/KM.
/r/ftNU
fíU/Z
2b
TJO/Y
33
67
/H
///A/
yFL-f
(,9
3%
8/
28
TV///L■
/nEÐUL
/A/
60
éé
73
77Pfí/r\—
fíP
pys/
LEúUR
55
3£/NS
CrLOPP
fí/V
37
/ b
POSK
JOKUJL
■wm
ii
22
5AT-5T.
i//y>
3o
5 P/fífíL
STÓfífí
‘ufír/Ð
63
//
75
SflrfltE.
-r/?E-+
E/Sfí-
5fí
EKK/
Plss)
/9
ffffQ
u/vT>
7/
70
úi
1
/8
b%
-, v25.
i r 7V
/o
HH
3/
FJPNÚ
lfífJ
/2
23
7/
/7
3«
PUKL
52
Hl
Efsta lala .82 —
BIFREIDAVIÐGERDIR
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum og fclettum allar gerðir bfla. einnig vörubfla.
Grerum fast tilboð. — Stimir st„ bílaspraurun, Dugguvogi
11, inng. frá Kænuvogi. Sími 13895.
81086.
Hin raunverulegu
menningarmál
Fátt er það sem við íslending
ar erum taidir hafa afrekað í
menningarlegu tilliti, sem aðrar
þjóðir geta tekið sér til fyrir-
myndar. Þó telja margir frelsis
unnandi menn um heim allan,
að við sýnum öðrum mikið og
gott fordæmi með þvf að hafa
ekki herskyldu. Vopnleysi okkar
er algjört og hemaðarátök með
öliu framandi. Við fskindíngar
erum því sagðir friðsöm þjóá og
friðelskandi.
Um skðla og menntun er á-
kaft deilt, og sjálfum finnst okk
ur lélegir skólar og skólahald
vera okkur fjötur um fót á fram
farabraut. Þó þykir mörgum,
sem fslendingar hafi verið fram
sýnir, þegar þeir gerðu sund-
kunnáttu að skyldunámsgrein i
skólum. Vafalaust er endalaust
hægt að della um hverjar grein-
ar í skólanámi séu nauðsynleg-
ástar og ýmsar taldar mega
missa sig, en eitt er vfst, að
mörg mannslff hafa bjargazt
vegna almennrar sundkunnáttu
landsmanna. Stundum hafa jafn
vel heilir hópar manna bjargazt,
þegar skip hafa sokkið, en á-
höfnin öll með tölu bjargazt á
sundi. Að þessu leyti erum við
til fyrirmyndar.
Þegar deilt hefur verið um
hnefaleika erlendis, vegna þess
að ýmsum hafa opnazt augu
fyrir þeirri hættu, sem þeir
hafa fyrir leikmennina, þá hefur
einstaka sinnum verið vitnað til
banns fslendinga vegna ástund-
unar þeirrar „íþróttar“ og bent
hefur verið á að þetta væri það
sem koma skal. í framtíðinni
yrði bannað með öliu að stunda
svo hættulega og viðbjóðslega
íþrótt um heim allan.
Enn hefur mál stungið upp
kollinum, þar sem íslendingar
eru að stíga feti lengra en aðr
ar þjóðir í menningarlegu tilliti,
og sem varðar daglegt líf allr-
ar þjððarinnar meira og minna.
Máið mætir andstöðu, kannski
eins og eðlilegt er vegna þess
að málið stangast á við erlenda
hagsmuni, en hin íslenzka af-
staða er aðeins fyrirboði þess,
sem verða mun um heim allan f
náinni framtíð. Hér er um að
ræða deiluna sem upp er kom
in milli Áfengis- og tóbaksverzl
unar rikisins og hinna bandar.
framleiðenda á sígarettum. Deil
an stendur um orðalag á aðvör-
uninni sem á pökkunum á að
standa, því það er þegar orðin
viðurkennd staðreynd, að of mik
il tóbaksnotkun sé hættsleg lffi
og heilsu manna.
Nú standa yfir umræðufund-
ir hinna íslenzku og bandarísku
aðila um þetta tóbaksmál, en
þjóðin fylgist með af athygfi.
Vonandi láta forsvarsmenn
ÁTVR ekki kúska sig til neinn
ar eftirgjafar f þessu máli, enda
landslög um hvemig þessum um
ræddu merkingum skuli háttað
og þær orðaðar.
Þrándur 1 Götu.
Lausn á síðustu krossgátu
■ Qj K. ^ ^
• ^ o • ^ sn A . ^ -n. «5 S A Q/’ • in A
^ S k í ^ CSí . b & ' ■ SCN
■.fic ■ sfiUí . A
<5 *tj K ^ 7) Q; Cv . . vi, Ck; Q;A -
• N . ^ CV N
• -4 öc uj - > Ui cs; cö vi A
&&
Q; fiC
is
*>.,'
vb
.JsO'"Ur^ q; • • Qi ~vO S cí? 3;
o Cg • A V>> V*
0 AA fif 5 í; . .Vy vs! ^ o: AÁ'V
Cj; cb ^ c; Cs; • .c; -sj’Uj VsA'ci;tb A’
• Q; vtj . Vb • > Ci . " . to • " •'* A’ • r •*'
Vísan
GRÓÐRARSKÚR
Eins og gulli glitað flúr
glampar fögur jörðin,
þegar gengin gróðrarskúr
gegnum vætir svörðinn.
MARGT í RAFKERFIÐ:
Kveikjuhlutir. dínamóar, startarar, dinamó og startaraank
er, startrofar, bendixar, straumlokur, háspennukefli, rof-
ar alis konar, kol, fóðringar o.fl., úrvals rafgeymar. —
HÖGGDEYFAR, FJAÐRIR, FJAÐRAGORMAR. — Bfla-
naust hf. Skeifunni 5, simi 34995.
Bílastilling Dugguvogi 17
Kænuvogsmegin. Bifreiöaeigendur. Framkvæmum mótor
stillingar, ljósastillingar, njólastillingar og nalanceringar
fyrir allar geröir bifreiöa. Slmi 83422.
Moskvitchviðgerðir
Bflaverkst. Skúla Eysteinssonar, Hávegi 21, Kópavogi,
sími 40572.
YMISLEGT
GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR
Tökum aö okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og
svalarhurðir meö „Slottslisten" innfræstum varanlegum
þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag-
súg. Ólafur Kr. Sigurösson og Co. Sími 83215 frá kl.
9—12 f.h. og eftir kl, 19 e.h.
HELLUR í GANGSTÉTTIR
terasa og á veggi. hleöslusteinar, garötröppur, mikið úr-
val. Leggjum stéttir og veggi. — Uppl. í síma 36704 á
kvöldin. — Hellusteypan, Vesturbænum, á homi Starhaga
og Ægissíðu.
Hafnfirðingar — íbúar Garðahrepps
Hreinsum fljótt og vel allan fatnað einnig gluggatjöld,
teppi o. fl. Leggjum áherzlu á vandaöa þjönustu. Reynið
viðskiptin. Þurrhreinsunin Flýtir, Reykjavíkurvegi 16.
LOFTPRESSUR TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar f húsgrunn-
um og holræsum. Gröfum fyrir skolpi og leggjum. Öll
vinna í tíma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Sím-
onarsonar, sími 33544.
Málaskóiinn MÍMIR
Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska,
spánséa, ítalska, norska, sænska, rússneska. íslenzka
fyrir útlendinga. Innritun kl. 1—7. Símar 10004 og 11009.