Vísir - 04.10.1969, Side 14

Vísir - 04.10.1969, Side 14
M V1SIR . Laugardagur 4. október 1969. TIL SOLU Bamakerra með skenni til sölu. UppL í síma 31073._________ Tronimusett til sölu. Uppl. í stma 41264 milli M. 17 og 19. Svalavagn til sölu, verö kr. 1500 Uppl. í sima 25776. NSU — TT skellinaðra nýskoö- uð til sölu. Uppl. í síma 40347. Vel með farinn bamavagn til sýn- is og sölu á Hagamel 24. Blóm við allra hæfi. Sími 40980 Blómaskálinn, Nýbýlavegi. Til sölu nýtt skrifborð stærð 150 x75 cm verö 4500. Óskum eftir að kaupa lftiö fuglabúr á sama stað. Uppl. Rauöarárstíg 42 II hæö til vinstri. Til sölu ný poppkomsvél. Einnig lítið notuð Candy-flossvél. — Sími 50506. Bimini-talstöð með loftneti til sölu á kr. 25 þús.. Einnig Braun- Hobby rafmagnsflass á kr. 8 þús. Uppl, eftir kl 7 í síma 22230. Til sölu Honda 50, árg ’68 vel meö farin. Uppl. í síma 92-2148 frá kl. 1—6. Lítlð sófasett meö borði til sölu. Á sama stað óskast kevpt eldavél. Sími 25289............. Til sölu fimm vetra bleikur hest- ur. Uppl, í síma 21183. Röggvateppi 60x120 cm teg. CUM bleyjugrind, bamastóll, púsluborð, göngugrind og mjög vandaður sem nýr bamastóll til sölu og sýnis að Sæviðarsundl 30 e.h. í dag. Hraunhellur. Útvegum fyrsta flokks hraunhellur, geriö kaupin í haust fyrir vorið vegna minnkandi möguleika að ná því og takmarkað til, helluleggjum og steypum plön og gangstéttir, standsetjum lóðir o. m.fl. Sími 15928 eftir kl. 8. Til sölu svefnsófi og þvottavél, á sama stað óskast bækur fyrir 4. bíkk gagnfræðaskóla. Hringið í síma 30309 eftir kl. 3 á daginn. „Conn“-básúna (Tromdon) sem ný til sölu, verð kr. 13 þús. Uppl. i sfma 17527. Til sölu vegna brottflutnings hjónarúm, lítið sófasett, kápa (vetr ar), kommóða, tvö loftljós og hjól. m= f síma 37502, Til sölu sófasett, Pedigree barna vagn lítil bónvél og ryksuga, Sími 22563. Reykjarpfpur. Nú er rétti tíminn til að fá sér góða reykjarpípu. — Réykjarpípur í úrvali. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel ís- lands bifreiðastæðjnu) Sími l0775. Til sölu fallegur tekk bókaskápur sem nýr á kr. 7500. Einnig hálfsjálf virk þvottavél m. þeytivindu á kr. 4500. Uppl. f sfma 50806 í dag kl. 2—7 eða f Löngufit 18. Garðahr. Til sölu haglabyssa cal 12. Uppl. f sfma 10587 kl. 5—6 e.h. Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- klukkur, eldhúsklukkur og tímastill ar. Helgi Guðmundsson úrsmiöur Laugavegi 96. Sfmi 22750. Til sölu Rolleicord myndavél, Necchi saumavél í skáp, þvottavél með þeytivindu, kjólföt (stórt núm- ér) og pípuhattur. — Uppl. í síma 33226, Veiðimenn. Til sölu af sérst. ástæðum, milliliðalaust, Skoda station 1202, ’65 í toppstandi (selst skoðaður, eyðir 9 1/100 km) ný sprautaður, ásamt Sekura-speed aftanfvagni/hraðbát, fyrir kr. 130. Ö00.~ Til sýnis að Grensásvegi 5, kl. 12—1 og 6—7. Skipti á góðum Land-Rover koma til greina. Lótusblómið auglýsir. Höfum fengið úrval af fallegri gjafavöru, alltaf eitthvað nýtt. Lótusblómið, Skólavörðustíg 2. Sími 14270. Ritfangaverzlun Isafoldar Banka- stræti 8 selur allar skólavörur, skólapennar, verð frá kr. 45. — . Sokkabuxur og sokkar. Spariö þessa dýru hluti. Stárke stífelsi í túpum gerir sokkabuxur og sokka lykkjufasta. Þvoið úr Starke. Fæst í næstu búð. Nýsviðnir lambafætur til sölu f porti hjá Keili, Gelgjutanga. — Uppl. í síma 34691 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 20. Sjónvarps-litfiitar. Rafiðjan Vest- urgötu 11. Sfmi_ 19294.__________ Lampaskermar f miklu úrvali. — Raftækjaverzlunin H. G. Guðjóns- son Stigahlíð 45 (við Kringlumýrar braut). Sími 37637. Notaðir bamavagnar, kerrur og margt fleira fyrir bömin. Önnumst alls konar viögerðir á vögnum og kerrum. Vagnasalan Skólavörðustíg 46. Sími 17175. ÓSKAST KEYPT Haglabyssa (helzt pumpu þó ekki nauðsynlegt) óskast til kaups. Sími 42563. Mótatimbur óskast. Vil kaupa klæðningu 1x6 tommu ca. 20 þús. fet. Uppl. f síma 17373 og 84807. Vil kaupa notaða litla skólarit- vél. Uppl. í síma 13906. Píanó. Óska eftir að kaupa gott notaö píanó. Uppl. f síma 34496 kl. 13—16. ____ Vil kaupa notaða hraðsaumavél. Uppl. í síma 37007. FATWAPUR Herrakuldaskór, kvenkuldaskór, inniskór á herra, konur og börn, Skóbúðin Framnesvegi 2. — Sími 17345. Karlmannakuldaskór, háir og lág- ir, gæruskinnsfóöraöir, leður, vínil, gaberdín, hagstætt verð. Skóbúöin Laugavegi 96. Sem ný kjólföt á háan og þrekinn mann til sölu. Sími 16594. Ránar- gata 22, 2. hæð. Sem nýr Beaverlamb pels til sölu stærð 42—44. Uppl. í síma 30376 milli 'kl. 4 og 7 í dag. Skinnhúfur og pelsar, púðar. — Miklubraut 15 bílskúrnum, Rauð- arárstígsmegin. ______ Fallegur svartur kjóll no. 18 til sölu. Sími 22131. Ódýrar terylenebuxur í drengja- og táningastærðum, útsniðnar meö breiðum streng einnig strenglausar hnepptar á klaufinni. Kleppsvegur 68, 3. h. til vinstri. Sími 30138. Til sölu 2 kápur nr. 46, kjólar nr. 38, tækifæriskjólar nr. 36—38, drengjajakkar, skinnstakkur, og barnaföt. Allt mjög ódýrt. Blöndu- hlíö 25. Sími 12509. Ekta loðhúfur fyrir börn og ung- linga, kjusulag með dúskum. — Kleppsvegur 68, III. h. t. v. Sími 30138. 1------------------------------ Dunl .. innlskórnir mjúku komn- ir aftur fyrir eldri konur. Einnig nýjar gerðir ; barna inniskóm. — Skóbúöin Suöurveri. Sími 83225. HIÍSGÖGN Til sölu eins manns svefnsófi, sófasett meö 3ja sæta sófa, 12 manna borðstofuborö, allt nýlegt og ódýrt. Uppl. í síma 26054, Til sölu er fallegur húsbónda- stóll meö skammeli. Tækifærisverö. Sími 52224. Eins manns svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 34965 e. kl. 4 í dag. Til sölu borðstofuborð 4 stólar og stofuskápur, verð kr. 4.500. Til sýnis Rauðalæk 2, I hæð. Borðstofuborð. Til sölu ódýrt en gott borðstofuborð. Sími 81446. Ódýr sófaborð og hringborð í mörgum viðartegundum til sölu. Sími 25572. Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja manna sófar hornborö með bóka- hillu ásamt sófaborði, verð aðeins kr, 22.870 Símar 19669 og 14275. Antik-munir gæða vara Antik-munir koma og fara Antik-muni ýmsir þrá Antik-muni komiö aö sjá. Opið kl. 2—7, laugardaga kl. 2 — 5. Antik-húsgögn, Síðumúla 14._______ HEIMILISTÆKI Notuð eldavél til sölu. Uppl. í síma 13997. Uppþvottavél Kenwood sem ný til sölu á hagstæðu veröi, skipti á sjálfvirkri þvottavél koma til greina. Sími 40705. ________ Tilboð óskast í 2 3ja fasa AEG þvottavélar, ný uppgerðar. Uppl. í síma 36047. Til sölu lítil Hoover þvottavél verð kr. 2000. Einnig terylene kápa nr. 40. Sími 22868. SAFNARINN Appolo 11 minningarpeningar 3 gerðir. Frímerkjahúsiö Lækjargötu 6. BÍLAVIÐSKIPTI Mercedes Benz 220 ’55 til sölu. Sími 52337 eftir kl. 7. Til sölu framrúðustykki og blæj- ur af Willys jeppa ’67. Uppl. í síma 33361 eftir kl. 5. _ Til sölu Fíat 600 árg. ’62. Uppl. í síma 23579. Til sölu Volkswagen árg. ’62. Uppl. í síma 34435. Dekk, stærð 1400x20, 14 ply. 1200x22, 14 ply. Nýsóluð, seljast ódýrt. Sími 82717. Til sölu nýir hlutir gormaskál og aftúrstuöari á Ford árg. ’59. Sími 23094. Vil kaupa ódýran fólksbíl eða jeppa, má vera eldri gerð. Sími 83151. Volkswagen ’58 sendif.bíll með nýlegri vél til sölu. Uppl. í síma 31472. Bifreiðaeigendur! Skipti um og þétti fram- og afturrúöur og filt í huröum og hurðagúmmi. Efni fyr ir hendi ef óskað er. Uppl. f slma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar ÞVOTTAHÚS Húsmæður. Nýja þvottahúsið er í vesturbænum, Ránargötu 50. Sími 22916. Tökum frágangsþvott, stykkjaþvott, blautþvott. Sækjum sendum á mánudögum. Húsmæður. Stórþvottur verður auöveldur meö okkar aðstoð. — Stykkjaþvottur, blautþvottur og skyrtuþvottur. Þvottahúsið Berg- staðastræti 52. A Smith. — Sími 17140. Leggjum sérstaka áherzlu á: — Skyrtuþvott og sloppaþvott. Tök- um stykkjaþvott og blautþvott. — Fljót afgreiðsla. Góður frágangur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið LÍN, Ármúla 20, sími 34442 Fannhvftt frá Fönn Sækjum sendum — Gerum við. FÖNN, Langholtsvegi 113. Símar 82220 — 82221. Húsmæður ath. í Borgarþvotta- húsinu kostar stykkjaþvottur aö- eins kr. 300 á 30 stk., og kr. 8 á hvert stk. sem framyfir er. Blaut- þvottur 8 kg. kr. 142. Skyrtur kr. 24 stk. Borgarþvottahúsið býöur aðeins upp á 1. fl. frágang. Gerið samanburð á verði. Sækjum — sendum. Sími 10135, 3 línur. Þvott- ur og hreinsun allt á s. st. Húsmæður. Stykkjaþvottur, blaut þvottúr, skyrtur og sloppar. Fljót afgreiðsla. Þvottahúsið EIMIR — Síðumúla 4, sími 31460. EFNALAUGAR Vandlátra val er Fatapressan Úðafoss, Vitastíg 12, sími 12301. Sími 81027. Fossvogur, Bústaða- og smáíbúðahverfi. Hreinsun á ytri fatnaði, rúskinni o. fl. Vandaöur frágangur. Þurrhreinsunin Hólm- garði 34. Simi 81027. Hreinsum — pressum og gerum við fötin. Efnalaugin Venus, Hverf- isgötu 59. Sími 17552, Húsmæður. Viö leggjum sérstaka áherzlu á vandaða vinnu. Reynið viðskiptin. Efnalaug Vesturbæjar. Vesturgötu 53, sími 18353.________ Efnalaugin Pressan Grensásvegi 50. Sími 31311. Kemisk hreinsun og pressun. Fataviðgerðir, kúnst- stopp, þvottur, skóviðgerðir. Fljót afgreiðsla, næg bílastæði. Hreins- um samdægurs. Hreinsum og pressum samdæg- urs. Þurrhreinsunin SNÖGG, Stiga- hlíð 45-47, sími 31230. Kemisk fatahreinsun og pressun. Kílóhreinsun — Fataviðgerðir — kúnststopp. Fljót og góð afgreiðsla, góður frágangur. Efnalaug Austur- bæjar, Skipholti 1, sími 16346. HÚSNÆÐI í Rúmgott og hlýtt forstofuherb. til leigu nú þegar, fyrir reglusama. Sími 16380. e. h.__________________ Herbergi til leigu. Leigist reglu- sömum karlmanni. Uppl. í síma 24739. Lítil 4ra herb. ný íbúð til leigu í Hafnarfiröi, að hluta með húsgögn- um. Snyrtiborð til sölu á sama stað Uppl. í síma 52740. Gott forstofuherbergi til leigu með síma og snyrfingu. Telpa ósk- ast til að gæta 2ja ára telpu 2 tlma á dag, Sími 35556. 4ra herb. íbúð til leigu í vestur- bænum nú þegar. Tilb. sendist i pósthólf 1307.______^_________ Herbergi til leigu í vesturbæ. Sér inngangur. Uppl. I sfma 10867. Stórt rúmgott herbergi á góðum staö í vesturbænum til- leigu, Uppl. í slma 12692. Herbergi með innbyggðum skáp- um til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 18597 til Jkk 19,00. Bílskúr við vestanverða Bárugötu til leigu, ársleiga kr. 10 þúsund greiðist fyrirfram. Uppl. I síma 41175, Einbýlishús í Kópavogi 166 ferm á einni hæö til leigu nú þegar. Uppl. í síma 41175. Herbergi til leigu. Ný saumavél til sölu. Uppl. í síma 18107. 2 herb. og eldhús til leigu á Sel- tjamarnesi. Bílskúr til leigu á sama stað. Uppl. í síma 13066 frá kl. 1—7 I dag. Stofa með húsgögnum til leigu. Smávegis aðgangur að eldhúsi. — Reglusemi áskilin. Sími 15017 eftir kl. 6. Herbergi til leigu í Hlíöunum. Uppl. í síma 14851. Hestamenn! Til leigu húsnæði fyrir 2 hesta í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50127. Forstofuherbergi til leigu í mið- bænum. Uppl, i síma 21804. Herbergi til leigu fyrir reglusam- an mann. Uppl. 1 síma 16446 kl. 2—4. 3ja herbergja íbúð til leigu. Uppl. í síma 30031. 2 herbergi og eldhús á góðum stað til leigu nú þegar, regluusemi áskilin. Uppl. í síma 13587 frá kl. 1 — 3 í dag og kl. 6 — 7 á kvöldin. Herbergi til leigu nálægt mið- bænum, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 24710. Gott forstofuherbergi nálægt Kennaraskólanum til leigu fyrir stúlku, aðgangur að eldhúsi, síma og baði. Sími 10300 og 10816. Bílskúr, 35 ferm. upphitaður til leigu í Norðurmýri, leigist sem geymslupláss. Uppl. í sfma 12563. Herbergi nálægt Kennaraskólan- um til leigu gegn einhverri bama- gæzlu. Frekari uppl. í síma 33297. Lítil 4ra herb. íbúð til leigu. — Uppl. í síma 52740. HUSNÆÐI OSKAST 1 herb. og eldhús óskast sem næst miðbænum. Uppl. í síma 25229. Húsasmiður óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir 15. október. Mætti þurfa lagfæringar við. Uppl. í síma 82429. Ungt par með 1 barn óskar eftir lítilli íbúð. Örugg mánaðargreiösla. Uppl. í síma 81387. íbúð óskast til leigu 1—2 herb. með innbyggðum skápum og baði, helzt sem næst stoppistöð Strætisv. Hafnarfjarðar. Sími 16243. 3ja — eða Iftil 4ra herbergja íbúð óskast sem næst miðbænum. Uppl. í síma 83262 eftir kl. 20. íbúð óskast til leigu í Breiðholti eða Kópavogi (austurbæ). Uppl. 1 síma 41239. Menntaskólakennari óskar eftir forstofuherbergi, gjaman í Hlíðun- um eða nær miðbænum. Sími 21264 kl. 5-7 e.h. Lítil íbúð óskast á leigu strax. Reglusemi heitið. Uppi. í síma 21020 eftir kl. 1. 3— 4ra herb. fbúð óskast ta leigu sem fyrst. Uppl. í síma 36261, 4— 6 herbergja íbúð óskast til leigu strax. UppL í sima 21187 og 24212. Algjörlega reglusamt kærustupar meö eitt bam, óskar eftir 2—3 herb. íbúð strax, helzt í gamla bæn- um. Vinna bæði úti. Góðri um- gengni og skilvísri mánaðargreiðslu heitið, Uppl. í síma 24674. Verzlunarmaöur óskar eftir tveim góðum herbergjum, eldhúsi, baði. Ibúðin skal vera í steinhúsi, sem næst miðbænum. Upplýsingan Sími 24991 kl. 19—20. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 15924 kl. 2-7. Lftil íbúð. Eldri kona óskar eftir 2 litlum herbergjum eða 1 stórri stofu og eldhúsi út af fyrir sig. Skil vís greiðsla, meðmæli ef óskað er. Sími 16504. FÆÐI Fæði. Get tekið 4 menn í fast fæði, þurfa aö geta komið kl. 12—1 og kl. 7 að kvöldi. Fullt fæði kostar kr. 3.500. Sigríður Þorgils. Stórholti 31.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.