Vísir - 04.10.1969, Síða 15

Vísir - 04.10.1969, Síða 15
V1SIR. Laugardagur 4. október 1969. ra ÞJONUSTA Listmunaviðgerðir. 'mnumst ýmsar viðgerðir á listmunum. Kaup um gjarnan gamla og nýja muni jafnvel þótt þeir séu brotnir. Mál- verkasalan Týsgötu 3, sími 17602. Gólfteppi — Teppalagnir. Get út- vegað hin endingargöðu Wilton- gólfteppi frá Vefaranum hf. — Greiðsluskilmálar og góð þjónusta. Sendi heim og lána sýnishorna- möppur, ef óskað er. Vilhjálmur Einarsson, Goöatúni 3, sími 42333. Lestur. Sérkennsla fyrir börn á aldrinum 7—12 ára. Fyrirfram- greiðsla fyrir hvern mánuð (20 kennslustundir, 60 mfn. hver kennslustund) kr. 1.500.00 og kr. 1000.00 sé kennslust. 45 mín. allt tímabilið. Uppl. i síma 83074. — Geymið auglýsonguna. Tungumál — Hraðritun., Kenní ensku, frönskv r orsku, spænsku, þyzku. i'almál, þýðmgar, verzlunar bréf. Bý undir ferr ot dvöi erlend- is. Auðskilin hraöritur á 7 málum. Arnór F: Hinrikssoti, sími 20338. Reiðhjólaverkstæðiö Efstasundi 72. — Opiö kl. 8 til 7 nema laug- ardaga kl. 8—12. Sími 37205. Tökum að okkur geymslu á bíl- um, lengri eða skemmri tíma. — Uppl. í sima 23511. Baðomalering. Sprauta baðker þvottavélar, ísskápa og alls konar heimilistæki í öllum litum svo það verði sem nýtt. Uppl. f síma 19154 eftir kl. 4. Tek aö mér að slípa og lakka parket-gólf, gömul og ný. Einnig kork. Sími 36825. Skriftarkennsla. Skrifstofu- verzl unar- og skólafólk. Ef þið eruð ekki ánægð með rithönd ykkar þá reyn- ið hina vinsælu formskrift. Einnig kennd venjuleg skrift. Uppl. í síma 13713. 14—18 ára ungling vantar til starfa hjá heildverzlun. Sími 10468. Kona vön afgreiðslu óskast strax á veitingastofu í vesturbænum. — Vinnutími frá kl. 5.30—8 f. h. alla daga. Uppl. I sima 31365 Lærið ensku í Englandi. Létt heimilisstörf í Suður-Englandi. Að- eins fyrir stúlkur 17 ára og eldri. UppLísIma 25733. ATVINNA ÓSKAST 21 árs stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu í 3 mánuði. Er vön skrifstofustörfum, vélritun, véla- bókhald. Margt kemur til greina. Uppl. I síma 42191 kl. 4 — 6 sunnu- dag og mánudag 23 ára stúlka óskar eftir atvinnu er vön afgreiðslu, en annað kemur til greina. Sími 24775. Ungur ábyggilegur f jölskyldumað ur óskar eftir atvinnu nú þegar, þaulvanur ýmsum störfum svo sem byggingarvinnu og útkeyrslustörf- um, öll önnur störf koma einnig til greina. Vinsamlegast hringiö í sima 26115. BARNAGÆZLA Fossvogur. Kona eða unglings- stúlka, helzt 1 Fossvogi eða Bú- staöahverfi óskast til að gæta fimm ára telpu frá kl. 1—5. Sími 37402. Unglingsstúlka óskast til að gæta tveggja barna, 2—3 tíma á dag frá kl. 15.45—17.30. Æskilegt er að hún búi sem næst Akurgerði. Uppl. í Akurgerði 19 í dag og á morgun. Áreiðanleg og barngóð stúlka ósk ast til aö gæta bama hálfan daginn meöan móðirin vinnur úti. Sími 843". ______________ Skólastúlka óskast til að gæta barna hluta úr degi. Helzt i vestur- bænum. Uppl. í síma 16959. 16 ára stúlka i Breiöholtshverfi vill taka að sér að gæta barna 2 kvöld í viku hjá reglusömu fólki. Sími 84946. Kona óskast til aö gæta 7 mán. barns, helzt í vesturbænum frá kl. 12 —EL30 á daginn. Sími 14152. Stúlka óskast. Stúlka óskast til að gæta bama meöan móöirin vinn ur úti, fæði á staðnum. Sími 84330. ÖKUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Vauxhall. Ámi Guömundsson. Sími 37021. - - Moskvitch — ökukennsla. Áht eftir samkomulagi. Lærið fyrir vet- urinn. Magnús Aðalsteinsson, sfmi 13276. ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Tek fólk í æfingatíma. Uppl. í símum 51759, 40989 og 42575. KENNSLA Kenni þýzku. Áherzla lögð á málfræöi, góðan orðaforða og tal- hæfni. Kenni einnig latínu, frönsku, dönsku, ensku, reikning, stærð- fræöi, eðlisfræði og fl., les með skólafólki og bý undir lands- og stúdentspróf, gagnfræöapróf, tækni nám og fl. Dr. Ottó Amaldur Magn ússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A Sími 15082. Enska — franska. Kenni byrjend um ensku og frönsku. Einnig tek ég að mér aö hjálpa skólafólki.'Þór- unn Magnúsdóttir. Sími 14270 og 13839 eftir kl. 6 á kvöldin. Rösk og ábyggileg 18 ára stúlka óskar- eftir atvinnu. Er vön öllum atgreiðslustörfum. Hefur gagnfræða próf, kunnátta í ensku og vélritun. Uppl. 1 síma 34034. Tvitugur piltur óskar eftir þrifa- legri innivinnu fyrir hádegi. Æski- legt nálægt miðbænum. Sími 82226 e. hádegi í dag, sunnudag og til kl. 3 mánud. og þriðjud. Kona í Kópavogi óskar eftir ein- hverri léttri vinnu nokkra tíma á dag t. d. viö ræstingar, pönnuköku- bakstur eöa taka að sér þvotta. Til- boð merkt „Kona í Kópavogi" legg- ist inn á augl. Vísis fyrir þrjðjudags kvöld. ______ 15 Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Volkswagen 1300. Tímar eftir samkomulagi. Utvega öll gögn varðandi bílprófið. Nemendur geta byrjað strax. Ólafur Hannesson, sími 3-84-84. Ökukennsla. Kennl á Volkswagen. Þorlákur Guögeirsson. Símar 35180 og 83344. Ökukennsla. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortínu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf, Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla. Aðstoða einnig við endumýjun ökuskírteina, útvega öll gögn. Taunus 12 M meö full- komnum kennslutækjum. Reynir Karlsson. Símar 20016, 25135 og 32541. Ökukennsla. Kenni á góðan bíl með fullkomnum kennslutækjum. Utvega öll gögn. Sigurður Fanndal. Sími 84278. Ökukennsla — æfingatímar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjað strax. Otvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sími 30841 og 22771. ökukennsla. Kristjáo Guðmunds- son. Símar 35966 og 19015. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Geri hreinar íbúð ir, stigaganga o. fl. Uppl. í sima 36553 og 26118. Hreingerningar — Gluggaþvottur. Fagmaður í hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875. Vélhreingeming. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Simi 42181. Hreinger-ingar. Gerum hreinar íbúöir, stigaganga, sali og stofnan- ir. Höfum 'breiður á teppi og hús- gögn. Tökum einnig ^reingcrningar utan borgarinnar. Kvöldvinna á sa- gjaldi. Gerum Wst tilboð ef óskað er. Þorsteinn, sími 26097. Nýjung í teppahreinsun. — Við þurrhrei .... pólfteppi. — Rejmsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki eöa lita frá sér. Erum einnig með okkar vinsælu véla- og handhrein- gr.ningar. Ema og Þorsteinn, sími 20888.__________________________ ÞRIF. — Hreingemingar, vél- hreingerningar og gólfteppahreins- un .Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049 - Haukur og Bjami. Þurrhreinsum gólfteppi og hús- gögn, fullkomnar vélar. Gólfteppa viðgerðir og breytingar, gólfteppa- lagnir. FEGRUN hf. Sími 35851 og f Axminster. Simi 30676. Atvinna — Bílstjóri Reglusamur og áreiðanlegur maöur óskast til útkeyrslu- starfa nú þegar. Uppl. í dag, ekki í síma. Síld og fiskur, Bergstaðastræti 37. KAUP — SALA Nýkomið mikið úrval af fiskum og plöntum og ýmislegt annað. — Hraunteigi 5, simi 34358 Opið kl. 5—10 e.h. — Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. — RAMMAR — RAMMALISTAR Mikið úrval af þýzkum rammalistum nýkomið. Gott verö. Sporöskjulaga og hringlaga rammar frá Hollandi. Skraut rammar á fæti frá ítaliu. — RAMMA- GERÐIN, Hafnarstræti 17, Sími 17910. ÍNDVERSK UNDRAVERÖLD Hjá okkur er alltaf mikiö úrval af fall egum og sérkennilegurr munum til tækifærisgjafa — meöal annars útskor in borð, hjllur, vasar, skálar, bjöllur, stjakar, alsilki kjólefm heröasjöl bindi o.fl. Einnig margai tegundir af reykelsi. Gjöfina sem veitir varan- Iega ánægju fáiö þér i Jasmin, Snorra braut 22,______ HLJÓÐFÆRI TIL SÖLL> Rafmagnsorgel (Farfisa), rafmagnsorgel (blásin), trommu- sett (Rodgers) og harmonikur. Skiptum á hljóðfærum. Erum kaupendur að notuöum píanóum. F. Bjömsson, Bergþórugötu 2. Sími 26386 kl. 14—18, heimasimi 23889. ÓDÝRAR TERYLENEBUXUR. Terylenebuxur, — bláar, brúnar, gráar, allar stærðir frá kr. 995. Skólapeysur frá 495,— Pils i miklu úrvali, verð frá kr. 495. — Verzlunin Irma, Laugavegi 40, sími 14197. ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir Steypum þakrennur og berum í þéttiefni. Þéttum sprung- ur í veggjum, svalir, steypt þök og Kringum skorsteina með beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviögeröir, leggj- um járn á þök, bætum og málum. Innanhússviögeröir, breytingar, þakmálun. Gerum tilboö, ef óskað er. Simi 42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með margra ára reynslu. PÍPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns- leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri viö wc-kassa. Sími 17041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. FLUTNING AÞ J ÓNU STAN Viö tökum að okkur alls konar flutninga. Innanbæjar og utan. Búslóöir, skrifstofuútbúnað, vélar, pianó, peninga- skápa o.fl. Leitið upplýsinga. Vanir menn. Reynið við- skiptin. Simi 25822. TÖSKUVIÐGERÐIR Skóla-, skjala- og innkaupatöskuviðgeröir. Höfum fyrir- Iiggjandi lása og handföng. — Leöurverkstæöið Víöimel 35, simi 16659. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnígla og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri viö biluð rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647. Geymið auglýsinguna. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 LEIGir YÐUR múrhamra með borum og fleyg um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, stevpuhrærivél- ar, hitablásara, borvélar, slípirokka, rafsuðuvélar. Sent og sótt ef óskað er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg, Seltjarnarnesi. Flytur isskápa og pfanó. Sfmi 13728. BÓLSTRUNIN BARMAHLÍÐ 14 Klæöi og geri viö bólstruð húsgögn. Fliót og vönduð vinna. Úrval áklæöa. — Svefnsófar til sölu á verkstæðisverði. Bólstrunin Barmahlíð 14, símar 10255 o;. 12331. Málum ný og gömul húsgögn bæði einlit og viðarlíkingu. Málarastofan Stýrimannastíg 10, símar 12936 og 23596._ BÓLSTRUN — SÍMI 83513 Klæði og geri við bófstruð húsgögn, læt gera við póler- ingu ef óskað er. Bólstrun Jóns Árnasonar, Skaftahlíð 28. Sími 83513. _______ ER LAUST EÐA STÍFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð frárennslisrör meö loftr. og hverfibörkum. Geri við og legg ný frárennsli. Set uibu brunna. — Alls konar viögerðir og breytingar, Þjónusta allan sólarhring- inn. Simi 25692. Hreiöar Ásmundsson. BÍLASKODUN & STILLING Skúlagötu 32. LJÓSASTILLINGAR HJOLASTIl LINGAR fflÚTORSTILLINGflR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR ......_ . ., HELLUSTEYPAN - Fossvogsbl.3 (f.negan Borgorsjúkrahúsig)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.